Morgunblaðið - 05.10.1967, Page 9

Morgunblaðið - 05.10.1967, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967 9 5 herbergja íbúó á 2. hæð við Hjarðar- (haga, um 142 ferm. er til si>lu. Sérhiti. Bílskúr. 7 herbergja íbúð á 2. hæð við Miklu- braut (efri hæð og ris) er til sölu. Á hæðinni, sem er um 156 ferm. er 5 herb. íbúð, í risi 2 góð herbergi. Eldhús og bað endurnýjað. Tvöfalt gler, harðviðarinn- réttingar. Sérinngangur. Bíl skúr fylgir. 5 herbergja íbúð (hæð og ris) við Soga- veg er til sölu. Á hæðinni eru 2 stofur og eldhús, í risi 3 herb. og bað. Eldhús sem nýtt. Bílskúr fylgir. Útb. 450 þús. kr. Einbýlishús Stórt timburhús með 7 herb. íbúð, bílskúr og um 80 ferm. útihúsum við Skerjafjörð, er til sölu. Stór eignarlóð. 2ja herbergja risíbúð við Mávahlíð er til sölu. Nýstandsett. Útborgun um 200 þús. kr. 3ja herbergja íbúðir í nýstandsettu húsi við Þórsgötu eru til sölu. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Mávahlíð er til sölu. Sérinngangur. I smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og einbýlisihús á ýms- um stöðum í Rvík, Kópa- vogi og Garðahreppi. Bygig- inigarlóðir á Seltjarnarnesi og Arnarnesi. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Giiðmundsson hæstaréttariögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Raðhús við Barðaströnd á Seltjamarnesi. Húsið er 182 ferm. Selst uppsteypt með frágengnu þaki. Verð 950 þús. 5 herb. ný og vönduð íbúð við Hraunbæ, sem verið er að fuligera. Góð lán fyigja. 4ra herb. íbúð við Hraun- bæ. tilb. undir tréverk. 4ra herb. vönduð íbúð við Goðheima. fbúðin er að öllu leyti sér. 4ra herb. stór risíbúð á fal- legum stað við Þinghóls- braut. Útb. 400 þús. Lítið einbýlishús, stein- steypt með fullum lóðar- réttindum i Austurborg- inni. Útb. 275 þús. Málflutnings og fasteignastofa L Agnar Gústafsson, hrl. j Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: t 35455 — 33267. Hús og ibúÖir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Húseignir til sölu Einbýlishús, hæð og ris, á mjög fallegum stað. Bílskúr og blómagarður. 4ra herb. endaíbúð 1150 þús. Jarðhæð í Vesturbænum með öllu sér. 3ja herb. ris við Langholtsveg. Raðhús á góðum stað í Kópa- vogi. Fokhelt einbýlishús með bíl- skúr. 4ra herb. hæð í Hlíðunum. Bílskúr. Raðhús í nýju hverfi, tilbúið undir tréverk. Hagstæð kjör. Hafnarfjörður: Einbýlishús, útb. 150 þús. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipt.i Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Fasteignir til söln Húsnæði við Klapparstíg, hentugt fyrir skrifstofur, verzlanir, læknastofur, smá verkstæði, léttan iðnað o. m. fl. Lausar íbúðir í Miðbænum. Mjög góðir skilmálar. Raðhús í smíðum við Voga- tungu. Góð kjör. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti. Góð 3ja herb. íbúð við Hlíð- arveg. Góð kjör. Nýleg 4ra berb. jarðhæð við Þingihólsbraut. Allt sér. Góð kjör. Stór íbúð, bílskúr og iðnaðar- húsnæði við Hlíðarveg. Góð kjör. Austurstrseti 20 . Sírni 19545 Húnvetn- ingar Sumarið kveður, kemur haust, á kvöldin þarf margs að gæta. Húsið okkar er hurðalaust. Hver vill úr þessu bæta? Bazarnefnd, sími 33269, 301! 12. Tíl sölu er Skoda station, áng. ’61. — Mjög vel útlitandi, nýskoðað- ur. 4 dekk á felgum ásamt fleiru fylgja. Uppl. í síma 21822 eftir fcl. 7 á kvöldin. LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í slma 14772. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 5. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð með þrem geymslum í Hlíð- arhverfi. Laus strax. Útb. aðeins 250 þús. Nýjar og nýlegar 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Rofa- bæ og Ljósheima. 2ja herb. jarðbæð, um 80 ferm, með sérinngangi og sérhitaveitu við Sporða- grunn. 2ja herb. íbúðir við Lang- holtsveg, Skeiðarvog, Bar- ónsstíg, Bergstaðastræti, Baldursgötu, Skarphéðins- götu, Laugaveg, Kárastíg, Karlagötn, Kársnesbraut Kópavogsbraut, Lyng- brekku og víðar. Lítið einbýlishús, 2ja herb. íbúð ásamt geymsluskúr á 460 ferm. eignarlóð við Nes | veg. Útb. samkomulag. Lítil einbýlishús við Breið- holtsveg og í Kópavogs- kaupstað. Lægsta ú'tb. 100 þús. 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir víða í bonginni, sum- ar lausar strax og sumar með vægum útobrgunum. Einbýlisbús tilbúin og í smið- um og 3ja—6 herb. sérhæð- ir með bílskúnum í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A. 2 hæð SÍTiar 22911 og 19255 Til sölu m.a. Til söiu meðal annars: 2ja herb. íbúð í gamla bæn- um. 2ja herb. vönduð ibúð í há- hýsi. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæð í gamla bænum, ný eldlhúsinnrétt- ing. 5 herb. íbúðarhæð við Ás- brau't í Kópavogi. Við Gnoðavog 4ra herb. íbúð á 1. hæð, bíl- skúrsréttur. íbúðin er laus nú þegar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Við Hjarðarhaga 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Við Eskihlíð 5 og 6 herb. íbúðanhæðir í sama húsi. í Kópavogi 140 ferm. íbúðarhæð í fok- heldu ástandi. Húsnæðis- málastjómarlán fylgir. í Garðahreppi Mjög glæsileg einbýlishús á Flötunum. Seljast tilb. und- ir tréverk og málningu. Jón Arason hdl. Söiumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Til sölu tbúð við Ljósheima. Á mjög góðum kjörum. 5 herb. ibúð, auk þess tvö herb. í risi við Grettisgötu. Innarlega. Einstaklingsíbúð á mjög góð- um kjörum. 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir einstaklingsíbúð. Svcrrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, kvöldsími 24515. Hefi til sölu m. a. 3já herb. íbúð við Vitastíg. Laus til íbúðar strax. 3ja herb. íbúð við Stóragerði. Teppi á stofugólfum og stigagangi fylgja. Raðhús í byggingu við Sævið- arsund, 169 ferm. að stærð með bílskúr. Skipti mögu- leg á 5 herb. íbúð eð litlu einbýlishúsi. Einbýlishús og parhús í Kópa vogi. Hef kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Klepps holti eða litlu einbýlishúsi. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Til solu m.a. Garðhús (raðhús) í Ár- bæjarhverfi. — Tilbúið undir tréverk. Vandað. Raðhús í Fossvogi. Fok- helt. Væg útborgun. 5—6 herb. padhús í sunnanverðum Kópa- vogi. Stórar suðursvalir. Vandað hús. 6 herb. neðri hæð á Mel unum, 7 ára. Sérþvotta- herbergi. Sérhitaveita. 5 herb. neðri hæð við Rauðalæk. Sérhitaveita. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Meistaravelli. Mjög vönduð íbúð. 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð við Ljósiheima. 3ja herb. íbúð á 4. ihæð við Stóragerði. Suður- svalir. Bílskúr. 3ja herb. vönduð stór kjallaraíbúð við Rauða- gerði. Höfum kanpanda að 2ja til 3ja herb. íbúð í Vest- urbæmim. Höfum kaupanda að 50 til 100 ferm. iðnaðarhús næði. Leiga kemur til greina. Austurslræli 17 ISilli&Valdi) . KACMAK TÓHASSOM HDLSÍMI 34*451 SÖLUMADUK rASTIKMAi STifÁM i. KKMTIK SIMI 1*470 KMÖLDSÍMt 30507 Eitt herb. og snyrtilherbergi í Steinhúsi í Miðbænum. Nýleg stór 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Sóliheima. 2ja herb. íbúð við Hverfisgötu sérinng., sérhiti, væg útb. Nýstandsettar 2ja og 3ja herb. íbúðir í steinhúsi í Miðbænum, nýjar eldhús- innréttingar, íbúðirnar laus ar nú þegar. Stór 3ja herb. íbúðarhæð við Sólheima, bílskúrssökkull fylgir, laus nú þegar. Ný 4ra herb. jarShæð við Fellsmúla, sérinnig., sérhiti. Vöndhið 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti, bí(skúr fylgir. Nýleg 4ra herb. íbúð við Lind arhvamm, sérinng., sérhiti, sérþvottahús. Ný 4ra herb. íbúð við Ljós- heima glæsilegar innrétting ar. 4ra herb. íbúðarhæð í stein- húsi við Langholtsveg, sér- inng., sérihitL Góð 5 herb. íbúðarhæð við Nö'kkvavog. Glæsileg 6 herb. efri hæð við Vallarbraut, sérinng., sér- hiti, sérþvottahús á hæðinni, eitt herb. fylgir í kjallara. r I smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, seljast fokheldar með miðstöð og tilbúnar undir tréverk og málninigu með allri sameign fullfrágenginni, sérþvotta- 'hús fylgir flestum íbúðun- um. 2ja til 7 herb. fokiheldar íbúð- ir í tvíbýlis- og þribýlishús- um , Kópavogi og víðar, bíl- skúrar geta fylgt. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsímar 51566 og 36191. Fasteignasalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 r I smíðum Við Sæiviðarsund raðhús á einni hæð, um 170 ferm. Innbyggður bílskúr, selst tilb. undir tréverk. Við Bakkaflöt, 200 ferm. einbýlishús tilb. undir tré- verk. Við Vorsabæ, fokhelt ein- býlishús. Við Giljaland, fokhelt rað- hús. Við Geitland, fokhelt rað- hús. 2ja og 3ja herb. íbúðir ásamt innbyggðum bílskúr- um við Skálaheiði. Seljast fokheldar, verð kr. 280— 500 þús. Útb. við samning kr. 100 þús. Hilmar Valdhnarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason næstaréttarlögmaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.