Morgunblaðið - 05.10.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1067
21
ISTIIITU MÁLI
Indira Gandhi til Júgóslavíu.
Belgrad, 3. okt. AP.
Frú Indira Gandhi, forsætis-
ráðherra Indlands, kemur til
Júgóslavíu í opinbera heimsókn
11. október n,k. í boði Titos
JúgóSlavíuforseta, og forsætis-
ráðherra Júgóslavíu, Mika
Spiljak. Heimsókn frú Gandhi
stendur í tvo daga.
Frú Kennedy til Kambodsja
New York, 3. október, AP.
Frú Jacqueline Kennedy,
ekkja Kennedys Bandaríkjafor-
seta, hefur þegið boð Norodoms
Sihanouks fursta í Kambodsja,
að koma þangað í næsta mán-
uði. Nokkuð er síðan stjórn-
miálasambandsslit urðu milli
Bandaríkjanna og Kambodsja,
en horfur á að það komist í
samt lag bráðum að sögn. Merk-
ar fornminijar eru í Kambodsja
og fylgdi það fréttinni að frú
Kennedy hefði lengi langað til
að skoða þær, allt síðan á skóla-
árunum.
Hús hrynja af elli
Kairó, 3. okt. AP.
Átta manns fórust og aðrir
átta særðust illa er tvö hús
hrundu í Zeinhom, útborg Kairó
í suðri. Þetta atvikaðist þannig,
að hús eitt, talið nær hálfrar
annarrar aldar gamalt, riðaði
og féll og tók með sér næsta
hús, sem sagt var ámóta gamalt.
Giófust allir sem í húsunum
voru undir rústunum og var það
margra klukkustunda verk að ná
fólkinu upp, því er af komst.
Desai í V-Þýzkalandi.
Bonn, 3. okt. AP.
Morarji Desai, fjármálaráð-
herra og aðstoðarforsætisráð-
herra Indlands, kom til Bonn í
dag til þriggja daga viðræðna
við stjórnarleiðtoga í V-Þýzka-
landi, þar á meðal við Kiesinger
kanzlara og Willy Brandt utan-
ríkisráðherra.
Sjö þúsund náðaðir í tilefni
krýningarinnar.
Teheran, 3. okt. AP.
Sjö þúsund fangar verða náð-
aðir í Teheran í tilefni krýning-
ar Persakeisara og er það að
fornri hefð í landinu að fangar
séu náðaðir þegar þjóðhöfðingi
er krýndur.
Síldarstúlkur
Söltunarstöð í Neskaupstað óskar eftir að ráða
nokkrar vanar söltunarstúlkur nú þegar.
Fríar ferðir og fleiri hlunnindi. Yfirbyggt söltunar-
plan. Upplýsingar veittar í síma 81419 Reykjavík
á kvöldin og síma 64 Neskaupstað.
ALLT \ SAMA STAÐ s
TÍI sölu
Opel Record station árg. 1964.
Taunus 17 M station árg. 1960.
Opel Record 2ja dyra 1965.
Hillman Imp árg. ’64, ’67.
Humber Scepter árg. ’66 sjálfskiptur.
Commer cop station árg ’64.
Singer chamois árg. ’66.
Austin Gipsy árg. ’62.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118. — Sími 22240.
ARKITEKTAR -
VERKFRÆÐINGAR -
TÆKNIFRÆÐINGAR
Arvid Bunæs heldur fyrirlestur um eldvarnir í
stærri byggingum í dag, fimmtudaginn 5. október,
kl. 17.30 í húsakynnum Byggingaþjónustunnar að
Laugavegi 26 .
Arkitektar, verkfræðingar og tæknifræðingar eru
hvattir til þess að mæta á fyrirlestur þennan.
Brunavarnaeftirlit rikisins
Brunabótafélag íslands
Hafnarfjörður
Blaðbera vantar í Hvammana og á Suður-
götu, Hringbraut.
Afgreiðslan Arnarhrauni 14, sími 50374.
ÞEGAR VIÐ BYGGÐ-
EJM BÍLINN TIL AÐ
ENDAST í 11 ÁR
gleymdum v/ð ekki oð jbér
þurfið að sitja í honum í 11 ár.
Sæti þessi eru í öllum VOLVO fólksbílum:
AMAZONE FAVORIT
AMAZONE DE LUXE
VOLVO 144
VOLVO
GIJNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
ROLLS-ROYCE
notar aðeins
Garðar Gíslason h.f.,
bifreiðaverzluin
Hverfisgötu 4 - Sími 11506.
MIÐSTÖDVAROFNAR
Ideal - (^tatníard
ERU EINIR STÆRSTU FR4MLEIÐENDU R HITATÆKJA í HEIMINUM, MEÐ VERK-
SMIÐJUR f ENGLANDI, FRAKKLANDI, BELGÍU, V-ÞÝZKALANDI, ÍTALÍU,
BANDARÍKJUNUM, KANDA OG VÍÐAR.
Ide al - c$»ta«dawí
MIDSTÖÐVAROFNAR HAFA VERIÐ f NOTKUN HÉR Á LANDI f SÍÐASTLIÐINN RÚM
40 ÁR OG ERU í FLEIRI HÚSUM HÉR EN AÐRIR INNFLUTTIR OFNAR.
Ideal - Ælandard
FRAMLEIÐA FLESTAR TEGUNDIR MIÐST ÖÐVAROFNA, SEM Á HEIMSMARKAÐINUM
ERU. ALGF.NGUSTU TEGUNDIRNAR ERU VENJULEGA TIL Á LAGER HJÁ OKKUR.
„Neo Classic**
pottofnar.
„FRK“
pottofnar.
ÞAÐ ER TVÍMÆLALAUST MIKIÐ ÖRYGGI FYRIR HÚSEIG-
ENDUR AÐ HAFA f HÚSUM SÍNUM OFNA, SEM SVO LÖNG OG
GÓÐ REYNSLA ER FYRIR OG SEM TIL ERU Á LAGER HÉR,
í STÆRÐUM OG GERÐUM, ER HENTA BEZT HVERJU SINNI.
J. Þorlóksson & Norðmann hi.
BANKASTRÆTI 11 SKÚLAGÖTU 30.