Morgunblaðið - 05.10.1967, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 05.10.1967, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKT. 1967 27 Telja hægt að salta upp í samninga - verði vandræðin vegna mann^ fæðarinnar á sölfunar- stöðvunum leyst MRL aneri sér til (noklcurra að- ila á síldansöltunaratöðviuiiaim eysítra í gser, og srpurðist fyirir «m álit þeir.ra á þvi, hvort tmögn legt yrði að salta upp í samn- inga, færi flíldin að veiðasit út af Austfjörðum. Einar Jónisson á Raufarhöfn saigði, að Raufarhöfn væri mjög vei undir veitrarsöiltuin búin, ag taldi að þar yrði mögulegt að salta 100 þúsumd tumnur, en saimninigar hljóða upp á 400 þúis. tumniur. Að visu yrði þetta háð ý.misuim dkilyrðutm.. svo seim veðr áttu og rneiri mannskap. Væri nú miklu færra söiltumiarfólfk á Raufarhöfn em við venjutegar aðstæður, og skiorti sér&taklega ísienzkar söltunarstúlkur. Tals- vert væri þar þagar af útien-d- inigium, oig væru þeir úr öiluim hieiimsálfunuim fimm. Þegar er búið að salta 8 þúsund tunnur á Raufarhöfn. Sveimm Guiðimundisson á Seyð- isfirði sagði, að aðalvanidamál- — Wilson Fraimihald af bls. 1 þeim 600.000 manns sem nú eru atvinnuilausir í Bretlandi. Wilson lagði áherzlu á tækni- mál í ræðu sinni og kvað það eitt meginatriða í efnahagsraála- áformum stjórnar sinnar, að efla tækni og alls konar iðnað i Bretlandi og gera ó'háð fram vindu tæknimála handan hafs- ins. HaniJ vildi draga úr hern- aðarlegum tæknirannsóknum, en efla að sama skapi allar rann- sóknár á sviði efnahags- og fé- lagsmála og , sagði, að brezku þjóðinni væri brýn nauðsyn að skilja, að eitthvað þyrfti að leggja í sölurnar til þess að njóta ávaxta vísindabyltingarinn ar, það þyrfti að virkja sér- fræðinga og styrkja stofnanir og ráðstafanir í þá átt. Wilson kvað stjórn sína aldrei hafa lofað þjóðinni néinu sældarlífi á næsta leiti — en dró hinsvegar ekki dul á þá skoðun sína og stað- fasta trú, að stefna stjórnar- innar myndi á næstu árum sanna réttmæti sitt og ágæti. George Brown, utanríkisráð- herra, hélt uppi vörnum fyrir stjórnina og stefnu hennar í ut- anríkismálum og kvað hana mynd.u taka á sig óheyrilega ábyrgð ef hún lýsti yfir stuðn- ingi við grískan verkalýð og málstað þeirra er steypa vildu núverandi stjórn í landinu og síðan drægi til blóðsúthe.llinga í landinu. Vildi Brown að ekki yrði gengið til atkvæða um álykt unina en var ofurliði borinn. Sömu sögu var að segja um ályktunina um Vietnam, sem samþykkt var á þinginu með naumum meiri'hluta atkvæða, Brown fann henni flest til fqr- áttu, sagði kommúnista eiga alla sök á því, hversu nú væri komið málum austur þar, þeir hefðu látið lönd og leið allar sáttatil- raunir Bandaríkj.amianna, hunz- að öll tilboð og látið sig engu skipta stöðvun sprengjuárásanna á N-Vietnam fimm sinnum. Brown kvaðst reiðubúinn tiJ. að kalla saman Genfarráðstefnuna margumtöluðu, þar stæði ekki á sér heldur hinum formanni ráð- stefnunnar, fulltrúa Sovétríkj- anna, og sagði að þeim sem mest mótmæltu stuðningi brezku stjórnarinnar við Bandaríkja- stjórn í Vietnam-málinu væri nær að snúa sér til Hanoi-stjórn- arinnar, sem aldrei hefði sýnt þess nein merki að hún vildi setjast að samningaborðinu. ið þar væri fólkstfæðin, og myndi það há mjöig eðlileguim atfkösituim — að miinnsta koeti fynst í stað. Væri mjög veéga- mi'kið að fá fleira fólik, og reiddu síldarsaltendiur sig á, að fólkið kæmi, færi mikil síld að ber- ast að. Hann siagði ernnÆrieimur, að nú væri búið að byiggja yfir söltunarstöð'varnar þar víðast hvar. Fréttaritari Mbl. á Neskaup- stað kvað mikinn mannskap þuría að berast þangað, etf hægt ætti að vera að ná eðlilegum atfköst'uim á söltunaTsitöðvunium þar. ' Söltunarstöðvarnar, seim bezt væru settar, hefðu. nú um 15 söltunarstúlkiur á sínum veg- uim, en þær væm urn 30—40 undir venjuileguim kringumstæð urn. En hann kvaðst vongóður EKKI liggur enn ljóst fyrir, hversu mikið tjón varð í brunan- um að Borgarskálum aðfaranótt 31. ágúst sl., þegar tvær vöru- skemmur Eimskipafélags ís- lands urðu eldinum að bráð. Samkvæmt upplýsingum Sigur- laugs Þorkelssonar, blaðafull- trúa E.Í., fer senn að ljúka skýrslugerð yfir vörur þær, sem brunnu. Kröfur um bótagreiðslu eru farnar að berast tryggingar- félögunum, en nákvæm upp- hæð tjónsins mun ekki liggja fyrir fyrr en allar kröfur eru komnar fram. Eimskipafélag íslands hefur sent viðskiptavinum sínum til- kynningu, þar sem segir, að félagið gefi út brunavottorð gegn framvíiS-un farmskírteinis. Mbl. snéri sér í gær til nokk- urra tryggingarfélaga. — Mao Framlhaild af hls. 1 herra. og valdamanns í austur- hlutfa Kína og Liu Lan-taos, að- álritara floktosdieildaTÍnnar í Norðvestuor-Kína undanfarna mánuði. Tveir aðrir flokksleiðtogar, Ld Hsuieh-tf.eng úir Norðúr-Kín.a oig Sung Jen-chiung úr Norð- auistur-Kína (Mansjúxíu þar með taJinni) voru aftur á móti við- staiddir hátíðahöldin í Petoiing á S'umnuda'g s.l. og var slkipað þar á bekk með mestfu viirðdingar- möinnium. Til þess var tekið í Peking, að viðetaddiir hátíðahöldin voru nokkri.r háttsettir flototosleiðtog ar, sem undantfarið hafa sætt mikilli gagnrýni, þar á meðal Ohui Teh, mars'káikur, Chen Yun, aós toðia rf orsæ tisráðttie rra og C'hen Yi, utanríkisráðherra og ein.nig eigirukona Lin Piaos, varnarmáílaráðherra. Yeh Chun,, sem litlar sögur hafa farið af til þesisa. Fregnir frá Ka.nton herma, að þar hatfi 200 manns látið lííið í óeirðium aðfaranótt 1. okt. sl. og fámennt verið við há- tíða'höldin í borginni daginn eft- ir. Ósitaðtfestar firegnir herma, að andlstæðinga.r Maos í bonginmi hyiggiist vinna hermdarverk á kaupstefnunni í Kanton, sem hefjast á 16. nóvember n.k., mánuði síðar en ráðgert velt í upphafi, því henni var frestað vegna svipaðra hótana áður. Kynlótt d hverosvæðinu SAMKVÆMT upplýsingum Sigurjóns Ólafssonar, vita- varðar í Reykjanesvita, urðu engar umtalsverðar breyting ar á hverasVæðinu þar í gær. Nýju hverirnir tveir höfðu ákaflega kyrrt um sig, og sama er reyndar að segja um gamla hverinn, en þó kraum aði öllu meira í honum, Hinsvegar kom þangað nokkur hópur manna fr»á Imperial Collage í London til að skoða svæðið, en hópu:- inn er hér staddur til mæl- inga á j arðsprungum. að möguilegt yrði að salta mikið raagn á stoömmum tíma, etf hægt yrði að útvega fólk á staðina. Að síðuistu ræd'dum viið við Aðalstein Jónsson á Eskifirði, sem kvað ailmeinnit álitið að hægt yrði að salta upp í samningana, etf vamdkvæðin í samba.ndi við fólksfæðina á söltunarstöðvun- um yrðu leyst. Kvaðst hann' vona, að heimillað yrði að loka einihverj'um skóluim til að fá stoólatfóilk til vinnu, en sl'íkt hetfði verið gert áður. Tryggvi Briem, skrifstofustjóri hjá Almennum tryggingum h/f, sagði, að nákvæm "upphæð þeirra bótagreiðslna, sem fé- lagið yrði að inna af hemdi lægi ekki fyrir. Mjög fáar kröfur væru komnar fram, en vitað væri um fleiri á leiðinni. Jón Rafn Guðmundsson, fuilltr. hjá Samvinnutryggingum, sagði, að kröfur væru farnir að berast félaginu og með hliðsjón af þeim mætti ætla að bótagreiðsl- ur félagisins yrðu einhvers stað- ar á milli 8 til 12 millj. króna, en það væri auðvitað hrein ágizkun. Axel Kaaber, skrifstofustjóri hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h/f, sagði, að það eina, sem þeir vissu væri að bóta- greiðslur félagsins myndu nema miilljó'num ef ekki tugum millj- óna. Engar nákvæmar upplýsing- ar væri hægt að gefa fyrr en all- ar bótakröfur væru búnar að sjá dagsins ljós. Ágúst Karlsson, skrifstofu- stjóri hjá Trygging h/f, sagði, að á þessu stigi málsins og um ófyrirsjáanlegan tíma gætú þeir ekkert um það sagt, hvað mikið af vörum í skemmununj hefði verið tryggt hjá þeim. R-12138 stolið BÍLNUM R-12138 var stolið að- faranótt þriðjudagsina af Vita- torgi. R-12138 er Skoda Octa- via, nær hvít að lit. Þeir, sem kynnu að hafa orðið vorir við R-12138 siðan aðfaranótt þa-iðju- dags, eru beðnir að snúa sér til rannaókmarlögregiulBnar. - Óskaplega hiædd Frtamihald af bls. 3 á fimrntu.dagstov'ötld. Ég gæti sagt margar sögu.r atf s.lys- förum, en sleppi því. Það eina, sem komst að í mínum huga, sérstaklega etftir að okkur hafði verið sa.gt, að storirauirinn kynnd að breytfa ura stetfnu, var, að komast hieim til fo.reMra og systkina. Þótft negtlt væri fyrir aRa gluigiga, gátum við samt kiíkt út, og það var ófiögur sjón, sem við bLasti. Við bjuigigumst við hin.u versta, en við vorum heppin, og nú er mér sagt, að annar stóris'to.rmur muni á Tjónið í Borgarskála- bruna ekki fullkannað Sigurður Waage úr Flugbjörgunarsveitinni, sem stjórnaði leit sveitarinnar er fór til Sauðárkróks. Á gólfinu hjá honum stend- ur fatan með sýnishornunum af olíubrákinni. — Víðtæk leit Framihald atf bls. 28 sem ófært var um. Var því siglt meðfram þeim á bátum. Björgunarsveitin á Blönd'uóisi lieitaði svo allt vestur að Reykj- uim. í Hrúitafirði. Menn úr henni leituðú m.a. um Vatnsnesið, en hrepptui þar snjótoomiu, svo að leitin reyndiist etoki íiu'llnægjandi og á að leita þar a'ftiur í dag. Annans voru veðiurskillyrði til leitar ytfrrleiitt góð, eimikum er liða fór á daginn. HUuti Flugbjörgunansveitar- innar í Reykjavík flaog til Sauð arlkrótos í fyrrakvöld, oig tóto þátt í leitinni þar, en annar hópiur hélt á bílium á þessar slóðir. Enn fremur fiór hjálpangveit stoáta tii leitar í dag, oig ætlaði vestiur í Dali. Er gert ráð fyrir að þeir leitd í daig frá Tröllatoirkjui úit að Bauiu, en björguinarsveit- ir Sllysavarnatfélagsins á Akra- nesi oig í Borgarnesd leiti þar fyrir vestan. Svo og verður í dag leitað á Skógarströnd, en í gær gengU' bjöngunarsveitir úr Búðardál og úr Stykkishólmi með fjörum í Hvalfirði. Eintiig var Leitað úr lofti á þessu svæði. Seint í gærkvöldi var endan- Lega búið að s'kipuleggja leitina í dag, en gert er ráð fiyrir að þetta verði síðasti leitardag- urinn. Annir voru í flugstjórn Flugturnsins í gær, en þaðan var leit- inni í lofti stjórnaö. næstunni leitoa um þetta hrjáða land. Þegar við loks- ins sluppum úr prísundinni, var aillt_ alLs staðar brotið og bramiað, ailt úr skoirðum geng ið, flóðið var svo mikið, að aliar girðingar lögðust saman eins og fiis. Nei, ég get ekki hugsað mér að fara aftur til Texas, og þakik.a góðum guði fyrix að vera komin heim“, sagði Ingibjörg Gunnarsdiótt- ir að lokum, um leið og við kvöddum og óskuðum henni góðs gengis í framtíðinni. — Fr. S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.