Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Húsmæður Vélhreingerning, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Van- ir og vandvirknir menn. — Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir og breytingar fyr ir Keflavíkurstöðina. Uppl. í símum 36629 og 52070. Buxnasalan Seljum í dag og næstu daga smágallaðar mjaðmasíðbux ur í kven- og unglinga- stærðum. Mjög hagstætt verð. Buxnasalan, Bolholti 6. íbúð óskast Einhleyp reglusöm kona ós'kar eftir 1 til 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22150. Einbýlishús til leigu í Sandgerði. Uppl. í síma 12761. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur hvers konar innréttingum. Húsgagnavinnustofa Sigurðar og Ágústar, Súðavogi 36, sími 38988. Til sölu er hús að Sogavegi 80. Fé- lagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Óskum eftir að ráða sendil nú þegar. hluta úr degi. Byggingarsamvlnnufélag Reykjavíkur, Laugav. 103, 4. hæð, sími 18795. Til leigu lítil íbúð á einum bezta stað í bænum. Smávegis húshjálp áskilin. Tilboð merkt: „433“ sendist Mbl. fyrir 4. nóv. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 19882 kl. 6—8 í kvöld. Lítil kjallaraíbúð í Smáíbúðahverfi til leigu. Eitt herb., bað, eldhús og forstofa. Sérinngangur. Til boð sendist Mbl. merkt: „Smáíbúð 270“. Óskum eftir 2ja—3ja herb. fbúð í 6—8 mánuði. Fyrirframgreiðsla og reglusemi heitið. Uppl. i síma 19629. Ráðskonustaða Kona með 1 bam óskar eftir ráðskonustöðu í Rvík eða nágrenni. Uppl. I síma 17039. 4ra—5 herb. íbúð óskast helzt í Hafnarfirði eða ná- grenni Uppl. í sima 19873 e. h. “Til fiskiveiða fóru“ Ríma Ufsa-á-velðar sigldu sveinar, sjómannseðli héldu ei bönd lögðu á græðis brautir beinar björg að færa að íslandsströnd. Fisks þeir ekki verða varir vel þó leita um dýpstu mið kalla þetta ei fínar farir finnst þeim hart að anúa við. Belgíu þeir stíma að ströndu strax, því skipið fer það greitt Drengir ráða verða úr vöndu veitt þeir hafa ekki neitt. Ef í kössum aílann fáum ættum við að reyna hér, framtaksaemi og frelsi þráum; fáir rteita „geniver." Skipta um nafn á skipi sínu skaða mun það varla neitt Nú til hafna á fleyi fínu fánum — enda á milli skreytt Átta sinnum tíu tóku tylftir kassa og fluttu um borð og í snatri öllum óku út I gnoð er beið við storð. Var nú þegar lagt frá landi leiði hlutu fyrst um sinn bylgjur heilsa bárugandi — bliku dró á himininn. Ýfist dröfn er vaxa vindar, veltist hrönn um hafið grátt. Formaður fyrir fyrirmyndar, fari stýrði í norðurátt Hrikalegar bárur byltast brimið ris sem hæstu fjöll. Eins og hafið verður valtast var hans dans og boðafölL Lægir storm og lækka boðar, loks mun þagna öldugnýr, auatur loftið röðull roðar rís því bráðum dagur nýr. Sluppu kappar hels úr hættu heppnast ferð þó gangi seint, allir þurrar varir vættu virðar glöddust ljóst og leynt Heyrið morgunsöng á sænum sjáið bruna lítið fley undan hægum byrjarblænum brátt það nálgast Örfirisey. Inn um fögru sundin sigla seint á kvöldi um lygnan mar eins og væru víni að smygli og víða leyndust hættumar. Glöggir sjá á Gelgjutanga gamalt flak sem húsið ber engin um það veltir vanga vörur skulum geyma hér. Djarfir flytja drengir afla dýran, flaki geymist I hlaða upp í stóra stafla sterklega svo læstu þvt Halir svo til Hafnarfjarðar héldu, og bundu skeið I vör. Þökk sé þeim er veginn varðar, vandasamri er lokið för. Þurftu á vaðið tæpt að tefla til að bjarga þjóð frá nauð stæla þorið aflið efla einnig bæta landsins auð. Fleiri ættu ferðir slíkar fara og sækja þangað björg yrðu þjóðir eflaust ríkar enda þar með raunin mörg Jónas Jónsson. FRÉTTIR Kópavognr. Sjálfstæðiskvenafélagið Edda heldur bazar laugardaginn 4. nóv. I Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi og hefst hann kl. 3 síðd. Félagskonur og aðrir velunnar- ar félagsins se,m vilja gefa muni á bazarinn hafi samband við Sig- ríði Glsladóttur, Kópavogsbraut 45, sími 41286 og Kristensu Andrés dóttur, Fífuhvammsvegi 23, sámi 40922. Kristileg samkoma verður I samkomusalnum Mjóu- hllð 16 I kvöld kl. 8. Sýndar verða skuggamyndir. Ungir og gamlir velkomnir. Ljósmæðrafélag Islands heldur skemmtifund I Lindar- bæ uppi Jfanmtudaginn 2. nóv. kL 8.30. Konur f Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Munið föndurkvöldið í kvöld kl .8,30 að Sjafnargötu 14. Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkomu í kvöld að Hörgshlíð 12 kl .8. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur I Réttarholts skóla fimmtudagskvöld kl. 8.30. daginn 2. nóv. kl. 8,30. Magnús Magnússon, skólastjóri Höfða- skólans flytur erindi. Kristniboðssambandið. Fórnarsamkoma I kvöld kl. 8,30 I Betaníu. Benedikt Arnkelsson, cand. theol. talar. Aliir velkomn- ir. Kvenfélag Ásprestakalls býður eldra fólki I sókninni, körlum og konum, 65 ára og eldri, til samkomu I Safnaðarheimilinu, Sólheimum 13, sunnudaginn 5. nóv. Samkoman hefst með guðs- þjónustu kl. 2 og síðan verður kaffidrykkja og ýmiss skemmti- atriði. Kvenfélagið Njarðvík. Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 2. nóv. kl. 9. Sýnikennsla I matreiðslu verður fyrir félags- konur sunnudaginn 5. nóv. kl. 2—6 I Stapa. Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar er sunnudaginn 5. nóv. í Þórs- kaffi kl. 3—6. Uppl. veitir Gunn- þóra Bjarnadóttir, s. 33958. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund I Breiðagerðisskóla mánudagiinn 6. nóv. kl. 8,30. Guð- jón Hansen tryggingafræðingur flytur erindi um Almannatrygg- ingar. Þátttaka I Akranesför 14. nóv. tilk. fyrir 7. nóv. til Rögnu Jónsdóttur, s. 38222 eða Kristín- ar Þorbjarnardóttur s. 38435. Aðalfundur Árnesingafélagsins í Reykjavík verður haldinn I Tjamarbúð, Vonarstræti 10, fimtmudagskvöld- ið 2. nóv. kl. 8,30. Séra Garðar Þorsteinsson, biður börn, sem eiga að ferm- ast I Hafnarfjarðarkirkju næsta vor, að koma til viðtals I kirkj- unni. Böm úr Öldutúnsskóla fimmtudaginn 2. nóv. kl. 5. Börn úr Lækjarskóla og þau, sem I hvorugum skólanum eru á föstu- dag, 3. nóv. kl. 5. Kvenfélag Lágafellæóknar. Fundur að Hlégarði fimmtudag- inn 2. nóv. kl. 8.30. Matthías Sveinsson sýnir kvikmyndir af 17. júní hátíðahöldum I Mosfellssveit. Munið basarinn á sunnudaginn 5. nóv. kl. 3.30. Munum sé skilað I Hlégarð föstudagiinn 3. nóv. Kvennadeild Flugbjörgunarsveltarinnar efur kaffisölu 1 Blómasal Loft- leiðahótelsins sunnudaginn 5. nóv. kl. 3. Vinir og velunnarar félags- ins, sem vilja styrkja okkur, eru beðnir að hringja I Auði I s. 37392, Ástu I 32060, Huldu I 60102, Vildís I 41449 og Guðbjörg I 37407. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 6. nóv. kl. 8,30 að Hótel Sögu, súlnasal. Til skemmtunar: Gamanvísur: Ómar Ragnarsson, upplestur. — Félagskonur vinsamlega beðnar að geri skil á happdrættismiðum. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund 1 Lyngási fimmtu- félagsins, Laugaveg 11, sími 15941. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands, kvennadeild Fundur verður haldinn miðviku- daginn 1. nóv. kl. 8.30 I Hótel Sögu, Átthagasal. Fundarefni: 1) Er á- stæða til aukinnar heilsufræði- kennslu I skólum? Jónas Bjama- son læknir ræðir um vandamál ungra mæðra. 2) Kvikmynd frá Alþjóða Rauða krossinum. 3) Ýmis vandamál. Kaffi. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn fimmtudaginn 2. nóv. að Bárugötu 11. Jón Oddgeir Jónsson sýnir tvær fræðslumyndir og fleira. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík, heldur fund fimmtudaginn 2. nóv. kl. 9 I Æskulýðshúsinu. Kaffi- drykkja. Spilað verður Bingó. — Góðir vinningar. Kvenfélag Keflavikur heldur sinn árlega basar 1 Tjam- arlundi sunnudaginn 12. nóv. kl. 4. Félagskonur eru vinsamlega beðn- ar að koma gjöfum tll eftirtaldra kvenna: Ámýar Jónsd., Máva braut 10 D, Rebekku Friðbjamar- dóttur, Heiðarvegi 21, Ingu Sig- mundsdóttur, Sóltúni í, Margrétar Friðriksdóttur, Brekkubraut 1, Sig- rúnar Ingólfsdóttur, Ásabraut 7. Krlstniboðsfélag kvenna, Rvík, hefur sitt árlega fjáröflunar- kvöld laugardagskvöldið 4. nóv. kl. 8.30 I kristboðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13, til styrktar kristni- boðinu I Konsó. Ingunn Gisladótt ir, kristniboði, flytur frásöguþátL Ungar stúlkur syngja og leika á gitara o. fl. Hugleiðing: Filippía Kristjánsdóttir. Kvenfélaglð Hrönn heldur fund á Bárugötu 11, mlð I DAG er miðvikudagur 1. nóvem- ber og er það 305. dagur ársins 1967. Eftir lifa 60 dagar. Ailra heilagra messa. Árdegisflæði kl. 4.10. Síðdegisflæði kl. 16.37. Lærið gott að gjöra, leitið þess, sem rétt er. — (Jesaja, 1,17). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin (Sh'arar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-20 og laugardaga kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 28. okt. tll 4. nóv. er i Reykjavíkurapóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 2 .nóv. er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. vikudaginn, 1. nóv. kl. 8,30. — Gengið verður frá jólapökkunum. Vinsamlegast skilið jólapökkunum sem fyrst. Slysavarnadeildin Hraun- prýði, Hafnarfirði, heldur basar fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í Gúttó. Þeir, sem vildu styrkja basarinn vinsamleg- ast hringi i síma 50164, 50452, 50563, 50175, 50571, 50733 og 51845. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Rætt um vetrarstarfið. Séra Frank M. Halldórsson sýnir litskuggamyndir frá ferð sinni til Austurlanda. — Áskriftarlisti að afmælisfagnaðin- um liggur frammi á fundinum. Kaffi. Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur í borðsal Sjó- Næturlæknir í Keflavík 31/10 og 1/11 Kjartan Ólafsson. 2/11 Arnbjöm Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 og 3-37-44. Orð Hfsins svarar í síma 10-000. RMR-l-ll-20-SÚR-K—20, 30—HS —20, 45-VS-K-FR-HV. fx] Gimli 59671127 — H.&V. atkv. (xj Hamar 59671118 — H&V. IOOF 7=1491118%= H.I.st. nr. 9 IOOF 9=1491118%=Gh. mannaskólans fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Kaffiveitingar. — Takið með ykkur gesti. Aðalfundur Nemendasambands Húsmæðraskólans að Löngumýri verður haldinn í Aðalstræti 12, uppi, 1. nóvember og hefst kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Kaffisala og basar verður hald- inn sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja málefnið með gjöfum eða kökum, eru beðnir að hringja i Guðrúnu Árnadóttur, sími 36889 eða Unni Svavarsdóttur, simi 37903, og verður það þá sótt, eða koma þvl í Heyrnleysingjaskólann, Stakk holti 3. Félagar úti á landi eru beðnir að senda munina til Her- manns Þorsteinssonar, Hvassaleiti 44. — sá NÆST bezti Það bar við einn morgun hjá Guðfinnu mjólkursölukonu hér í borg, fyrir mörgum árum, er Jónas maður hennar var að hjálpa henni við afgreiðslu í bú'ðinni, að hringt var í símann. Guðfinna biður mann sinn að svara. Jónas, sem var aldraður maður og heyrnarsljór, færðist undan því, og kvaðst ekki mundi heyra, hvað sagt væri. „Það er enginn vandi,“ segir Guðfinna, „það er náttúrlega verið að spyrja eftir mjólk, segðu bara, að hún sé til, og sé spenvolg." Jónas tekur heyrnartólið. Kunningjakona Gu'ðfinnu er í sím- anum og spyr, hvort hún sé þar viðstödd. „Já,“ svarar Jónas, „hún er til og spenvolg." Barnaheimtt sitja á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.