Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. 19 MYNDIR Úr ýmsum áttum Nautabaninn hér á myndinni er nýliði, og: var myndin tekin þegar hann var að fást við fyrsta naut sitt á Las Ventas leikvellinum í Madrid n ýlega. Heldur tókst illa til, en nautabaninn slapp þó litið meiddur. Mohammed Reza Pahlevi var krýndur keisari í Iran á fimmtudag í fyrri viku eftir að hafa setið rúman aidarfjórðung að völdum. Er hann hafði hlotið krýningu, krýndi hann drottningu sína, og var þá mynd þessi tekin. Farah drottning er fyrsta konan, sem krvnd hefur verið í 2.513 ára sögu keisaradæmisins í íran. Sovézka fréttastofan Novosti sendi nýlega frá sér þessa mynd frá „barnaborg" við Leningrad, og nefnist borgin Solnyshko. Segir fréttastofan að borgin standi í furuskógi við Finnlandsflóa, og að þar búi um tvö þúsund börn hverju sinni. Koma börnin til hálfs árs eða árs dvalar eftir að- stæðuin, en öll eru börnin undir skólaskyiduald ri. I borginni er aðstaða til margskonar íþrótta- iðkana og leikja, og á myndinni sjást nokkur b arnanna í stignum bílum á vegamótum í miðborg- Myn 1 þes ,i var tekin að lokinni krýningarathöfninni í Iran, og Brezku Hovercraft smiðjumar hafa smíðað nýja n svifnökkva, er þær nefna SRN 4, og er hann sýnir keisa. af jölskylduna. I aftari röð standa keisarahjónin og f jórum sinnum stærri en sá stærsti, sem smíðað ur hafði verið áður. Vegur nökkvinn 165 tonn og Shr uz piin-;essa (til vinstri), en hún cr dóttir keisarans og fyrstu verður væntanlega notaður sem ferja milli Eng lands og Frakklands. Xekur nökkvinn 254 far- kon ' hans. t fremri röð eru börn keisarahjóannan, Farahnaz prin- þega og 30 bifreiðir, eða 609 farþega ef engar bifreiðir eru teknar, og eiga ferðir að hefjast ein- ses \ og Reza krónprins. hverntíma á næsta sumri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.