Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. Ekkert lát á bókalestri - rœtt við börn lesstofu Borgarbókasafnsins við Sólbeima Þarna sitja þær stöllur Áslaug, Þórdísi og Þuríður, talið frá vinstri, og glugga í bækur safnsins. Þórdís er með bók BLAÐAMAÐUR og ljósmynd- ari Mbl. heimsóttu útibú Borg- arbókastsf nsins við Sólheima fyriir sikömmu. Útibúlð er fyr- ir Kleppsholtið, Heimana og Voglaihverfið. 1 bókasafninu er lesstofa opin fyrir böm frá kl. 2—7. Ingibjörg Jónsdóttir,, stairfskonia safnsinsi, tjáði ,okk- uir að bókatitlar safnsins væru 14—15 þúsund. Útlánstíma fyr ir fullorðna er daglega frá kl. 2—9, nema laugardaga og Snonra þykir mest gaman að gera prakkarastrik. sunnudaga, en þá er safnið lok að. Dagblöðin og lexikon eru til srtaíöar á safninu, og ef bók er elkki „inni“, þá getur fólk pantað viðkomandi bók. Bóka- safnið fær allar bækur, sem koma út á íslenzku og einnig töluvegit af erlendum bókiuxn. Síðaistliðið ár lánaði safnið út U.þ.b. '60 þúsund bækjur. Ingi- björg uaigði að útlán bóka hefði dkki minnkað þrátt fyrjjr til- komu gjónvarpsins, en aftur á móti kæmd fólk á öðruim tim- um en áður .Mikið af bömum heimsækir safnið og þá sér í lagi lesstofuna. Þegair við renndum i hlað með pennann á lofti og vélina á maganum var yfirsatið á les- stofunni af börnum. Þau minnstu héldu myndabókunum á hvolfi, en þau elztu sátu prúð og stillt og sökktu sér í ævintýraheima bókarinnar. í lesstofunni voru u.þ.b. 80 knakk ar með aflgjafa memningarinn- ar í höndunum, bókina. Við settumst fyrst hjiá þreim ung.uim stúlkum, 12 ára gömlum úr Vogaskóla. Þær heita Guð- laug, Sigrún og Þóra Fríða. Guðlaug sagðist oft koma á saifnið og sér fyndist mest gam an að lesa stelpubækur, t.d. Rósu Bennett. Hún sagði að það vaeri róiegt og gott að lesa á safninu. — Lestu líka þegar veðrið er gott? — Nei, þá er rnest gaman að leika sér úti, við krakikarnir förum oft í Ibrennibolta og ,,kíló“. og henni fannst einnig mjög gaman á skautum og skíðum. — Eigið þið nokkur dýr? — Ég á hest, sem heitir Skjóni, svarar Þóra Fríða. — Hefur þú átt heima í sveit, Þóra Fríða? —■ Já, ég átti heima í sveit þangað til ég var 9 ára, á Korn brekkum í Rangárvallasýslu. — Var ekki gaman að eiga heima í sveit? — Jú, það er miklu meira gaman að eiga heima í hveit hel'dur en foorg. —■ Iss, stelpur geta ekki neitt, þær bara bulla, laumaði lítill snáði út úr sér og glotti. Vinhonurnar þrjiár brostu góðllátlega til unga herramanns ins og virtust sammála um fljótfærni unigdómisins. Slá litli hét Guðmundur og var 7 ára, nýbyrjaður í skóla. — Ertu duglegur í skólan- um? — Nei. — Af hverju ekki? — Af því. — Hvað finnst þér skemmti- ina „Veröld og við“. — Stundar þú íþróttir? — Svolítið, já. — Hvaða áhugamál átt þú fleiri? — Ég fer í KFUM. — Oft? — í fyrra fór ég tvisvar á drengjafundi í viku og líka í vetuT. — Er gaman á drengjafund- um? — Já, það er mikið sunigið og svo hlustum við á þá sem halda ræðurnar og segja okkur sög- Einn stöðvuðum við á harða- spretti. — Hvað ertu gamall Snorri? — 9 ára. — Hvaða bækur lest þú helzt? — Ég les bara Kimbækurnar. — Ertu duiglegur í skólan'- um? — Nee . .ei, ekki agalega, en ég er duglegur að smíða. — Leikur þú þér mikið? — Ég leik mér nú bara að engu .... stundum bilaleik, en það er mest gaman í snjó. — Hvar varst þú í sumar Snorri? — Ég ferðaðist til Akureyr- ar, Húsavíkur oig Ólafsfjarðar. — Ertu alitaf svona kátur og hress eins og þú ert núna? — Já, mér finnst svo voða gaman að gera prakkarastrik. Áislaug, Þórdís og Þuríður eru 10 ára gamlar og eru í 4. JG í Vogaskóla og kennarinn þeirra heitir Jóhanna Guð- mundsdóttir. Þær stöllur eru al'lar úr Reykjavík og þær sögð ust aft koma á foókasafnið og helzt lesa ævintýrabækur. Þeim fannst ógurlega gaman að vera komnar í skólann aftur. — Hvað gerðuð þið í sumar? — Við Áslaug fórum í Kald- ársel, svarar Þórdís. — Ég fór í sveit í Múlakoti, segir Þuríður. — Hvað er skemmtilegast í sveitinni Þuríður? — Að vera úti að leika sér í síðastaleik og svoleiðis og svo er mjög gaman að reka beljurnar. — Hvað gerið þið á kvöldin stelpur? — Horfum á sjónvarp, svara Kaldárstúlkurnar í senn. — Það er ekkert sjónvarp hjá mér, segir Þuríður, en ég teikna og prjóna stundum á kvöldin. — Hvenær ferð þú að sofa? — Kl. 10. mál? Hefurðu sérstök áthuiga- Mér finnst gaman að lesa legt? Lesstofa útibús Borgarbókaisa fnifm.1) við Sólheima er hin vistleigiaista Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu og læra í skólabókunum og svo höfum við steílpurnar verið að reyna að homast í handbolta, en það er svo ertfitt að fá tíma. Sigrún átti sömu áhugamál — Að skoða Andrés Önd. Hraustlegur strákur í þykkri blárri lopnapeysu kom arkandi inn ganginn og við tókum hann talL Hann heitir Finnbjörn. BllsIglalslaialglsIalglslHlglalatalglalaSlalalalaBBIslalalalalslBlalalDl 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 A r k. í n í c v( )SSLE ARPET :y ; S ; V Ensk og Islenzk Gólfteppi SÍÐIJSTU FORVÖÐ AT) TRYGGJA SÉR GÓLF- TEPPI FYRIR JÓLIN, ER 10. NÓVEMBER. 60LFTEPPAGERDIN HF GRUNDARGERÐI 8 SIMI 23570. 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 5151515151515151515] 5151515151515151515151EI5] 5151515151515151515151 El 5151 ur. Á fimmtudögum foorfuim við á kvikmyndir, svo safna allar sveitirnar peninigum í kristniboðið í Konsó. Tólf ára snaggaralegur strák- ur, sem heitir Hallsteinn sagð- ist öft koma á safnið og hafa mikla ánægju af. Hann sagð- ist 'lesa a'llskonar bækur, en mest spennandi bækur. Skóla- bækurnar sagðiist hann lesa heima. Við kveðju þetta brosmilda unga fólk og töltum af stað. Efniviðu.rinn er góður, prjón arnir eru góðir, en bækurnar eru misjafnar. Allt er breyting um undirorpið á hringtorgi hversdagseikans og þjóðfélagið verður að fara varfærrium höndum um velferð þessara litlu einstáklinga, sem líkair bezt að hoppa og skoppa eins og lömb á vori Guðlgug, Sigrún og Þóra Fríða eru 12 áira gamlar og eru í VogaSUólanum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.