Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. 9 Einbýlishús í smíðum, nær fullgert, í Austurborginni, er til sölu. Húsið er tvílyft og er hvor hæð um 130 ferm. Á efri hæð eru stof'ur, 3 svefnher- bergi, eldhús, þvottahús og baðherbergi. Á neðri hæð eru 2 herb., 2 geymsluherb., baðherbergi, skáli, anddyri og bílageymsla Má auðveld- lega útbúa 2ja herb. íbúð á neðri hæðinni. Skipti á góðri 5 herb. hæð með nokk urri milligjöf eru æskileg. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í þrílyftu húsi við Bogahlíð er til sölu. íbúðin er 2 samliggjandi stofur í suðurhlið, með inn- byggðum svölum, 2 góðum svefnherbergjum, eldhúsi með borðkrók, góðri geymslu og baðherbergi. í kjallara eru 2 geymslur og gott íbúðarherbergi. Véla- þvottahús. Eignin er I úr- valslagi. Verð 1100 þús. kr. 5 herbergja hæð við Hagamel, um 120 ferm. er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í þrílyftu húsi og er 2 samliggjandj stofur og 3 svefnherb. (2 af svefnher- bergisgangi og eitt sem get- ur verið forstofuherbergi með sérsnyrtiherb.). Sér- hitalögn. Tvöfalt gler í gluggum. Ibúðin er um 10 ára gömul. Skipti á minni íbúð með nokkurri milli- gjöf eru aaskileg. 3ja herbergja risíbúð við Blönduhlíð er til sölu. Tvöfalt gler í glugg um. íbúðin er samþykkt af byggingarnefnd. Útb. 200— 250 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M Gnðmundsson hæstaréttaríögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. HUS Ifi HYBYLI Sími 20925. ÍSI I0°P I S MIÐUM 3ja herb. fokheld íbúð í Kópavogi. Verð 440 þús. 2ja herb. fokheld íbúð, ásamt herb. í kjallara. Bíl- skúr. Verð 500 þús. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á fegursta stað í Breiðholts- hverfi seljast tilbúnar und- ir tréverk og málningu. Einstaklingsíbúðir og 4ra herb. íbúðir í Fossvogi. 6 herb. raðhús á fögrum <stað við Flatirnar, seljast tilbúin undir tréverk og málningu. Bílskúrar fylgja. Húsin afhendast í júlí n. k. og greiðast í áföngum. HUS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 Lítið hús í gamla bænum til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Raðhús í nýju hverfi norðan Vífils- staðavegar • Garðahreppi, til sölu. Útsýni mikið. Verð- ur selt tilbúið undir tré- verk, fyrir mjög hagstætt verð. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteigna viðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 í smíðum 5 herb. íbúð við Álfhóls- veg. Fokheld. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Tilbúin undir tréverk. — Góð kjör. 130 ferm. hæð í þríbýlishúsi í Austurborginni. Tilbúin tmdir tréverk. Með allri sameign frágenginni og innbyggðum bílskúr. Gott verð. Væg útborgun. Raðhús á Seltjarnarnesi. — Sum fokheld önnur undir tréverk. Góð kjör. Raðhús í Fossvogi. Fokheld. Góð kjör. Raðhús við Sæviðarsund. Einbýlishús í Árbæjar- hverfl. Einbýlishús á Flötunum. Keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi. 45 ferm. verzhinarhúsnæði í Austurborgdnni. Tilbúið undir tréverk. Lóðir í Garðahreppi, Sel- tjamarnesi og Kópavogi. Málflutnings og fasteignasfofa Agnar Gústafsson, hrl. j Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutima: , 35455 — 33267. FÉIAGSLÍI Knattspyrnufélagið Þróttur. Æfingar veturinn ’67—’68. Knattspyrna. Mfl., I. fl., II. fl. Hálogaland: Föstudagar kl. 10,10. III. fl. Hálogaland: Mánudagar kl. 7,40, miðvikudaga kl. 9,20. IV. fl. Hálogaland: Miðvikudagar kl. 8,30. Réttarholtsskóli: laugardagar kl. 4,20. V. fl. Réttarholtsskóli: Laugar- dagar kl. 3,30. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Knattspyrnunefndin. Siminn er 24300 Til sölu og sýnis. 1. Fokheld 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 2. hæð með sérinngangi, og verður sér- hitaveita við Sæviðarsund. I kjallara fylgir bílskúr, vinnuherb., geymslur og þvottahús. Húsið frágengið að utan. Skipti möguleg á nýtízku 2ja herb. íbúð á 1. hæð t. d. við Fellsmúla, Safamýri eða við Háaleitis- braut. Fokheldar sérhæðir, tvær í húsi 140 ferm. hvor með bíl skúrum, við Álfhólsveg. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar. Lán kr. 220 þús. til 5 ára í hvorri hæð. 1. veð- réttur laus. Lausar 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginni. Sumar nýlegar og sumar með vægum át- borgunum. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir víða í borginni með hagkvæmum greiðsluskil- málum og sumar lausar. Einbýishús af ýmsum stærð- um og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari fja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Til sölu I Norðurmýri Hálf húseign, efri hæð með 5 svefnherbergjum, tveim- ur stofum, húsbóndaherb., eldhúsi, baði, þvottahúsi og tveimur herb. í risi. Skipt lóð. 2ja og 3ja herb. hæðir við Hringbraut. Lausar báðar. 4ra og 5 herb. hæðir við Hjarð arhaga. 2ja herb. nýleg hæð við Ból- staðarhlíð. 4ra herb. hæð við Hátún 8. 3ja herb. hæðir við Eskihlíð, Bogahlíð, Mávahlíð. 3ja—4ra herb. 2. hæð við Brekkulæk. 5 herb. hæðir við Kvisthaga, Hjarðarhaga, Rauðalæk. 6 herb. sérhæðir í Vesturbæn- um, Hvassaleiti, Stóragerði, Safamýri. 5 og 8 herb. einbýlishús við Efstasund og Langagerði og margt fleira. finsr Sigurðsson hdl. Ingóifsstræti 4 Sími 16767 Kvöldsími 35993. 7/7 sölu 3ja herb. jarðhæð í Hafnar- firði, lág útborgun. 3ja og 4ra herb. hæðir. Útb. frá 250 þús. Parhús í Kópavogi. Útborgun samkomulag. Einbýlishús tilb. undir tré- verk í Kópavogi. Útb. 600“ 700 þús. Raðhús við Kaplaskjólsveg, tilbúið undir tréverk. Hef kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. Fasteignir til sölu Ódýrar íbúðir í Miðbænum. Lausar strax. Litlar útborg- anir. Skrifstofu- og verzlunarpláss í Miðbæmum. 4ra herb. íbúð við Lljósheima. Laus strax. Góð kjör. 2ja og 4ra herb. íbúðir við Þinghólshraut. Góð kjör. 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg. Góð kjör. 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. • Lítil hús í KópavogL Hús í smíðum. Austurstræti 20 . Sfrni 19545 1-68-70 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ, tilbúnar und- ir tréverk. Verð 400 þús. Útborgjun 200 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð rétt við Miðborgina. Verð 430 þús. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 2ja herb. fbúð á 1. hæð við Rauðarárstíg. Her- bergi í kjallara fylgir. 3ja herb. risíbúð á góð- um stað í Kópavogi. — Lágt verð. Væg útb. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í gömlu borginni, Útb. 250 þús. 4ra herb. íbúð á efri hæð við Bergstaðastræti Sérhitaveita. Nýstand- sett. Verð 900 þús. Útb. um %. 4ra herb. stór risfbúð í Hlíðunum. Allir veðrétt ir lausir. 5 herb. nýleg kjallara- íbúð í Vesturbænum. Sérhitaveita. Vönduð innrétting. 6 herb. kjallaraibúð í Hlíðunum. Allir veðrétt ir lausir. Laus nú þegar. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 FASTEIGIMA- PJÓNUSTAN Austurstræli 17 (Silli&Valdi) | KACMAM TÓMASSOM HDLSÍUI 24645 j SÖLUMAOUK FASTCICMA: STCFÁM J. MICHTCM SÍM! 16470 KMÖLDSÍMI 305(7 Húsgsgn - klæðningar Sófasett, svefnsófar og bekk- ir. Önnumst klæðningar og viðgerðir, einnig á tréörmum. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21, sími 33613. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhóisgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún, vandaðar innréttingar, glæsilegt út- sýni, teppi fylgja, hagstætt verð. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Mið- bænum, sérinng., sérhita- veita, hagstæð kjör. Stór 2ja herb. kjallaraibúð við Kirkjuteig, sérinng. Nýstandsett 3ja herb. íbúð í Miðbænum, ný eldhúsinn- rétting, laus strax. 3ja herb. rishæð við Njáls- götu, íbúðin er lítið undir súð, sérinng,, væg útb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Lokastíg, sérinng., vandað- ar harðviðar- og harðplast- innréttinagr, teppi fylgja. 4ra herb. einbýlishús við Teigagerði, bílskúrsréttindi. 4ra herb. hæð í nýlegu stein- húsi í Kópavogi, stór bíl- skúr, hagstætt verð og útb. 4ra herb. íbúðarhæð við Háa- gerði, sérinng., teppi fylgja. Nýleg 4ra herb. íbúð við Há- tún, sérhitaveita, íbúðin laus strax. Óvenju glæsileg 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Barmahlíð, sérinng., sér hiti, bílskúrsréttur. 120 ferm. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut, óvenju vönd uð innrétting. Ný 6 herb. íbúð við Fellsmúla selst að mestu frágengin. Heil húseign við Hólsveg, góð 4ra herb. fbúð á 1. hæð, tvær minni íbúðir í kjallara, bílskúr fylgir, fallegur garð ur. Ennfremur úrval einbýlishúsa og íbúða í smíðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 36191. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu við Hátún 4ra herb. íbúð á 5. hæð, suð ur- og vestursvalir, gó? íbúð. 4ra herb. endaíbúð við Eski- hlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Há: leitisbraut. 5 herb. hæð í Hlíðunuim, bíl skúr. 4ra herb. íbúð við Njörva sund. 5 herb. sérhæð í Kópavogi. 4ra herb. ný hæð við Holts götu. 4ra herb. góð risíbúð við Lanj holtsveg. Einbýlishús við Hlíðargerði 8 herb., bílskúr, girt pj ræktuð lóð. Á’-ni Gnðjónsson, hrl. Þorsfeinn Geirsson, hdl. Helsri Ó!afs«on. sölustj. Kvöldsími 40647. - i.o.G.r. - I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 heldur fund í G.T.-húsinu í kvöld kl 8,30. Spurningaþáttur, upplest ur, vísnaþáttur. Önnur mál. Félagar fjölmennið. — Æt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.