Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. 25 MIÐVIKV DAGUR wmmmmm 1. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur Tannlæknafé- lags íslands: Björn Þorvalds- son tannlæknir talar um tannbursta og tannkrem. Tón leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamar- inn“ eftir Veru Henriksen (22). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Um tannbursta og tannkrem: Björn Þorvaldsson tannlækn- ir flytur fræðsluþátt Tann- læknafélags íslands. Létt lög. Ray Charles, Herb Alpert, Los Machucambos, Ted He- ath, The Lettermen, Percy Faith o. fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.00 Veðurfregnir Síðdegistón- leikar. Tónlistarfélagskórinn syng- ur Lofsögn eftir Pál ísólfs- son; dr. Victor Urbancic stjórnar. Albert Linder hornleikari og f élagar 1 W eller-kvartettin- um leika Divertimento eftir Johan Wenzel Stich. Mozarthljómsveitin I Vín leikur lög eftir Mozart; Bosk ovsky stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku á vegum bréfaskóla Sam- bands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands íslands. 17.00 Fréttir. Dagbók úr umferð- inni. Endurtekið tónlistarefni. Leonard Bemstein og Col- umbiu-hljómsveitin leika Pí- anókonsert í G-dúr eftir Rav el (Áður útv. 18. okt.). 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- uma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19 30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19 35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur flytur erindi. 19.55 fslenzk kammermúsík. a. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarins- son. b. Tríu fyrir tréblásturs- hljóðfæri eftir Fjölni Stef ánsson. Ernst Normann leikur á flautu, Egill Jóns son á klarínettu og Hans P. Franzson á fagott. c. Kammermúsík fyrir niu blásturshljóðfæri eftir Herbert H. Ágústsson. Félagar úr Sinfóníuhljóm sveit íslands leika; Páll S. Pálsson stjórnar. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð um Dalasýslu með hljóðnemann. 21.20 Þýzk þjóðlög og dansar. Þarlendir listamenn flytja. 21.40 Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dóttir Rapp- azzinis" eftir Nathaniel Haw- throne. Sigrún Guðj ónsdóttir les (2). 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Nútímatónlist. „Mam'zelle Angot“, ballett- svíta eftir Lecocq. Óperuhljómsveitin í Covent Garden leikur; Hugo Rign- old stjórnar. 23 25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Fimmtudaginn 2. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir .Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Vigdís Jóns- dóttir skólastjóri talar öðru sinni um matvælakaup. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Katrín Fjeldsted þýðir og flytur þátt um Símon súlu- búa. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Josef Leo Gruber og hljómsveit hans leika valsa- syrpu. Johannes Heesters, Margit Schramm, Peter Al- exander o.fl. syngja lög eft- ir Friedrich Schröder. Joe Loss og hljómsveit hans leika syrpu af danslögum. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Sinfóníúhljómsveit íslands leikur íslandsforleik op. 9 eftir Jón Leifs; William Strickland stj. Janet Baker altsöngkona og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja „Sjávarmyndir“ op. 37 eftir Elgar; Sir John Barbilolli stj. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Guðm. Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Serenata í G-dúr op. 141a fyrir flautu, fiðlu og lág- fiðlu eftir Max Reger. Karl Bobzien, Erik Keller og Georg Schmid leika. 19.45 Framhaldsleikritið „Maríka Brenner" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Leikstjóri: Sveinn Einars- son. Persónur og leikendur I fimmta og síðasta þætti: Sögumaður .... Guðmundur Pálsson Maríka Brenner .... Bríet Héðinsd. Prófesisor Ahlmann ............... Rúrik Haraldsson Róra ............. Valgerður Dan Hedda ..... Þórunn Magnúsdóttir Konan 1 Vesturkoti ............... Áróra Halldórsdóttir Sirri .... Hranhildur Guðmundsd. 20.30 Frá tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi í ár. Flytjendur: Gotthard Arnér orgelleikari og Bel-Canto kórinn. Söngstjóri: Karl-Eric And- erson. a. Þrír helgisöngvar eftir Jan Pieters Sweelinck. b. Kanónisk tilbrigði um sálminn „Ofan af himnum hér kom ég“ eftir Johann Sebastian Bach. c. Frönsk orgelmúsik frá baroktímanum. Höf.: Louis Marchand, Nicol- - aa de Grigny og Francois Couperin. d. Fjórir Davíðssálmar eftir Krzýztof Penerecki. 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les (18). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur flytur fyrsta erindi sitt: Nokkur orð um sagn- fræðirannsóknir. 22.40 Einsöngur: Renate Holm syngur alþýð- leg lög og óperuaríur eftir Nicolai, Donizetti og Verdi. 23.10 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. nóvember 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfund- ar: Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Afkomendur Inkanna. Heimildarkvikmynd um hið forna veldi Inkanna í Suður- Ameríku. Sýnd eru forn mannvirki og kynnt líf Indí- ánanna, sem nú byggja þess- ar slóðir. þýðandi: Hjörtur Halldórs- son. Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Eftirlitsmaðurinn (Inspector Genereal). Kvikmynd gerð eftir sam- nefndri sögu Nikolajs Gogols. Með aðalhlutverk fara Danny Kaye, Walter Slezak og Bar- bara Bates. fslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. Áður sjónvarpað 28. okt. 23.00 Dagskrárlok. Ungur Dani, VÉLTÆKIMIFRÆÐINGUR með framleiðslu- og rekstrartækni sem sérgrein, óskar eftir að starfa á fslandi, margskonar störf koma til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Dani — 2863“. 8PILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í kvöld miðvikudaginn 1. nóvember kl 20.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. Góð kvöldverðlan. — Kaffiveitingar. NEFNDIN. ÍAci.*v?*ZK Leggið í bleyti með BIO-TEX — og þvottur- inn verður hreinn áður en þér byrjið að þvo. Aðeins ein sléttfull matskeið í tvo lítra af vatni. yf 7~ Snyrtistofan lilaja ll mÓZé Skólavörðustíg 21 a * \ %f£ ^<0% Madame Carboline fegrunarsérfræðingur frá . ty/lonlíSl V % verður til viðtals og ráðlegginga á stofunni 1., 2. og 3. nóvember. s . t/íe\*na*He/ WwlowTtÁX 'y. 0 París. 4.'- ..L... ■ ’ ‘ _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.