Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. 21 Samþykktir aðalfundar Skógræktarfélags Islands EFTIRFARANDI tillögnr voru samþykktar á affalfundi Skóg- ræktarfélags Islands, sem hald- inn var dagana 20.—21. október s.l. aff Hlégarffi. „Aðalfundur Skógræktarfélags fslands haldinn að Hlégarði 20.—21. október 1967, beinir því til landbúnaðarráðherra, að hann hlutist til um að fram fari athugun á því um land allt, hvernig sérhvert hérað og byggðarlag verði framvegis bezt nytjað með tilliti til hag- kvæmustu skiptingar milli skóg- ræktar, annarrar ræktunar og beitar. Aðalfundur Skógræktarfélags íslandls vill vekja athygli á því, að innan fárra ára mun full- gróðursett í mörg þau skógrækt- arlönd, sem nú eru girt og friðuð og ber því brýna nauðsyn til að fá ný hentug lönd til skóg- ræktar. Vill fundurinn því brýna fyrir héraðsskógræktarfé- lögunum að sæta tækifæri, ef kostur gefst á góðum landsspild- um eða jörðum, sem falla úr ábúð. Einnig beinir fundurinn þeim tilmælum til jarðeignardeildar ríkisins, að hún láti í té hentug lönd til skógræktar eftir því sem ástæður leyfa. Aðalfundur Skógræktarfélags fslands áréttar tillögu þá, er samþykkt var á aðalfundi á Blönduósi 1965 um skipulagða skógrækt í Fljótsdal í N.-Múla- sýslu og felur stjórn félagsins að vinna að því við rétt yfirvöld, Piltur eða stúlka með Verzlunarskólaprófi óskast tii skrifstofustarfa nú þegar. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. Tilboð sendist blaðinu fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „2864“. Söluineun - kaupmenn Hefi til töluvert magn af góðum II. fl. nylon og crepe kvensokkum, sem seljast mjög ódýrt. Sími 14516. Bandsagablaða suðuvél óskast keypt nú þegar. RUNTALOFNAR H.F., sím 35555. Sendiferðabíll Til sölu er sendiferðabíll, stöðvarpláss getur fylgt. Upplýsingar í síma 42225 eftir klukkan 5 í dag. Til sölu PLASTVATNSSLANGA 1V2” 1500 M. Upplýsingar í síma 36304 eftir kl. 5. Skrifstofuhúsnæði 2-4 herb. í miðbænum eða nágrenni miðbæjarins óskast til kaups. Tilboð, er greini útborgun og greiðsluskil- mála að öðru leyti, sendist Mbl. eigi síðar en nk. mánudag 6. nóv., merkt: „305“. Til leigu Jarðhæð í góðu húsi nálægt Miðborginni er til leigu. Hæðin er hentug fyrir skrifstofur, lækna- stofur, snyrtistofur o. fl. þess háttar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóv. n.k. merkt: „Leiga — 269“. að fjármagn fáist til að hrinda þeirri hugmynd í framkvæmd. Aðalfúndur Skógræktarfélags íslands beinir þeim tilmælum til Þingvallanefndar, að láta girða og friða landið norðan nú- verandi girðingar Bolabáss og umhverfi helst allt norður fyrir Sandkluftavatn.“ Nokkrar aðrar fundarsam- þyktir voru geröar ,er varða störf skógræktarféiaganna. Að lokinni afgreiðslu tillagna var gengið til stjórnarkosning- ar. Úr stjórn féiagsins áttu að ganga að þessu sinni Sigurður Bjarnason og úr varastjórn Ólafur Jónsson, og voru þeir báðir endurkjörnir. í lok fundar þakkaði Hákon Guðmundsson fundarmönnum góð störf og mæiti nokkur hvatn ingarorð til þeirra. Að loknum fundarstörfum skoðuðu ful'.trúar og gestir garð Sveinbjarnar Jónssonar í Ár- túnshöfða. Um laugardagskveldið var fulltrúum boðið til kvöldverðar og kvöldvöku í Tjarnarbúð í Reykjavík í boði Skógræktarfé- lags íslands og Skógræktarfé- lagB Reykjavíkur. Við það tækifæri flutti Magnús Jónsson fjármálaráð- herra ávarp, þar sem hann árnáði skógræktarmönnum allra heilla í starfi. Á kvöldvöku var þeim Guð- mundi Bjarnasyni, Stykkis- hólmi og Sveini Jónssyni, Reykjavík afhentir silfurbikar- ar að verðlaunum fyrir vel unn- in störf í þágu skógræktar. Fyrir Tímarit Skólabækur Leikskrár Myndablöff Skjöl o. fl. Fást í bókaverzliunum íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð með baði, ljósi og hita til leigu á Ægistgötu 10 gegn húshjálp. Fullkomin reglusemi áskilin. Ekki svarað í síma. GÍSLI JÓNSSON. Tvö skrifsiöfiiherbergi Tvö skrifstofuherbergi til leigu. GÍSLI JÓNSSON, Ægisgötu 10. Útboð Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á innrétt- ingum í slysavarðstofu Borgarsjúkrahússins í Foss- vogi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000.— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 8 — Sími 18800. Viðar klæðni n gar Gullálmur, Eik, Oregon Pir.e, Fura. RIS H.F., ' W' ■ Ármúla 10. — Sími 81315. Sníðameistari Karl eða kona, sem telst fær að útbúa snið og sníða, sérstaklega á ytri fatnaði, óskast til fram- tíðarstarfs nú þegar eða um næstu áramót. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánud. 6. nóv. merkt: „Sníðameistari — 272“. Pósth. 84 - Sími 34757 tiifiJuRr f.RB KilviSlNS Ms. Blikur fer austur um land til Vopna- fjarðar 8. þ. m. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag og árdeg is á laugardag til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar fjarðar og Vopnafjarðar. Ms. Herðubreið fer vestur um land til ísa- fjarðar 7. þ. m. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag og ár- degis á laugardag til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolungavíkur og ísafjarðar. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8,10. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6A. Vakningar- samkoma £ kvöld kl. 20,30. — Allir velkomnir. Heimatrúboffiff. Atviiina - nám Tvær stúlkur óskast til að læra frumulitun og greiningu (cytology) í Osló á vegum Krabbameins- félags Islands. Stúdentsmenntun æskileg. Upplýsingar í síma 19273 f. h. F. h. Krabbameinsfélags íslands Alma Þórarinsson læknir. Góð laun Aðili í Reykjavík vill ráða vana skrifstofustúlku til vélritunar og fleiri starfa. Góð lsun og mögu- leiki á yfirvinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Vandvirk — 270“. Nauðíingaruppboð Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og fleiri kröfuhafa verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opin- beru uppboði við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 14: G-1281, G-1530, G-1646, G-1700, G-2344, G-2979, (eignarhluti), G-3574, G-3647, G-3783, G-4003, G-4479, R-11591 og X-1283. Ennfremur ísskápur og hrærivél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 31. október 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.