Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. FH náði 7 marka forskoti Myndir Kr. Ben. Páll Eiríksson sýndi enn sína skothæfileika en fékk tiltölulega lítið að vera með. Kristján og Örn hafa báðir verið betri — og verða það ár. efa. Þetta er fyrsti leikur FH í vetur. Danirnir voru í mikilli vörn allan tímann, en sannarlega ber þeim heiður fyrir baráttuhug- inn. Átakið að rífa sig úr 3:10 í 16:17 er gífurlegt. Varnarleik- ur liðsins var enn með afbrigð- um — en líka er farið eins langt og dómarínn leyfir. „Liðsaukinn" sem barst þar sem Ole Bay var, reyndist góður og markhæstur en enginn yfir- burðamaður. Þrekinn mjög og sterkur. Hann varð að víkja af velli fyrir gróft brot — strangur dómur það — en aðrir fengu oft að troða lög og rétt án nokk- urra afskipta. Það var þetta ó- samræmi í dómum, sem ergði áhorfendur. Og mistúlkunin á brotum og dómarnir voru væg- ast sagt óeðlilega misjafnir hjá Hannesi þetta kvöld. Vonandi tekst honum betur upp í leik Norðmanna og Svía í næsta mán uði — íslenzkra dómara vegna! Mörk Dana: Ole Bay 4 (1), Gárd og Andersen 3 hvor, Frand sen, Lauridsen og Isaksen 2 hver, Lenskiær, Hansen 1 hvor. Mörk FH: Geir 8(1), Páll Ei. 5, Birgir 3, Auðunn 2, Árni og Jón Gestur 1 hvor. — A. St. biðtíma flugvélarinnar, sem kostar 28 þús. kr., og mánu- daginn 13. nóv. leika Júgó- slaviumeistararnir gegn FH í staðinn. Partizan varð Júgóslavíu- meistari 1961—62 og tók þátt í Evrópubikarkeppninni 1962. Gekk því vel i keppninni þá og komst allt í úrslitaleik- inn, en tapaði honum fyrir Göppingen. Fimm af leikmönnum liðs- ins eru fastir landsliðsmenn. Hér er mynd af liðsmönnum og í svigum landsleikjafjöldi þeirra. Standandi frá vinstri: Vidok (20), Horvat (33), Bradk, Jarsekovic, Devina, Hasan, Duravec (63). Krjúpandi f.v.: Pribanic (20), Smiljanic, Dolenec, Jandrokovic (33), Cukovic, Jandrokovic (1). en vann með 20 gegn 18 „Liðsauki46 Dana var þeirra markahæstur og bjargaði þeim ER LEIKl'R FH og danska liðsins Stadion hafði staðið í 12 sek- úndur í íþróttahöllinni í gærkvöldi var staðan 1:0 fyrir FH. Birg- ir Björnson, aldursforseti liðsins, fyrirliði, landsliðsþjálfari, sendi knöttinn í netíð með svo snöggu skoti að fáir leikmanna, hvað þá margir af hinum nær 2000 áhorfendum sem viðstaddir voru í íþróttahöllinni fengu eygt knöttinn. Þegar svo 12 mínútur leiks voru liðnar var staðan 6-2 fyrir FH og 12 mín. enn síðar var stað- an 11-4 eða 7 marka munur. Það var með ólíkindum, hvemig FH- ingar skutu, svo snögg og föst voru skotin, svo margbreytileg og slungin að eldsnöggur markvörður sýndi engin tilþrif til mark- vörzlu fyrr en knötturinn lá í netinu. En það kom svo á daginn, að eiginlega urðu FH-ingar verst úti af vöidum þessarar vel- gengni sinnar. Þeim fannst leið in orðin svo auðveld gegnum vörn „danska bronsliðsins“ að þeir hættu að leita að smugun- um. Ónákvæmni tók að gæta, stanganskotin komu eins og á færibandi og jafnvel að hitta ekki markið. Danirnir, sem orðið höfðu að horfa upp á „sitf reiðarslag" gáf- ust aldrei upp. Stadion, hefur komið öðrum erlendum liðum betur fram hér á landi, sjaldan eða aldrei með múður eða mót- mæli, hvað þá mótmælaaðgerðir eða mótþróa. Slíks gætir að minnsta kosti í minna mæli heldur en jafnvel hjá „okkar“ liðum sem náð hafa tökum á leik. Fyrir þennan óvenjulega góða aga á Stadion-liðið heiður skilið. Yfirburðir FH í byrjun og allt fram á síðasta þriðjung fyrri hálfleiks voru gífurleg- ir. Hraðinn og hin óvæntu þrumuskot — sannkallaðar þrumiur — réðu þar mestu um. FH-ingar voru svo spræk- ir, svo eldsnöggir, svo jafn- vígir allir í skotum að Dan- irnir vissu ekki hvar þeir áttu liðið tökum að taka. Þeir hreiniega fengu ekki rönd við reist. En eins skjótt og markaregnið hófst frá FH, jafnskjótt hætti það. Á síðustu mínúum fyrri hálf leiks breyttist staðan úr 11:4 í 13:8 í hléi. Frá sjónarmiði FH var loikaskor hálfleiksins því 2:4 í stað 10:3 fyrstu 20 mínúturn- ar. Þennan tíma var Birgir ekki með í vörninni og festan þar minnkaði. Við það var einis og máttur væri dreginn úr Birgi ný- liða í marki FH, sem varið hafði með fádæmum vel, svo að heyra mátti sagt: .Það eru fleiri sem verja en Þorsteinn“. Werner Gárd, iánsmaðurinn frá HG, skoraði tvö fyrstu mörk in í síðari hálfleik. Staðan sem F'H í byrjun hafði haft svo Skemmtifundur ÍR-inga d ákjósanlega var nú orðin 13:10. Spennan hófst. Þá fór skap manna að segja til sín. Út af velli verð Gárd að víkja í 2 mín. fyrir brot og á meðan uku Geir og Birgir for- skotið í 15:10. Litlu síðar lenti vítakast Arn- ar í stöng —'eitt stangarskot af 12 sem FH átti í leiknum. í kjölfarið á næstu mínútum fylgdu svo 3 mörk Dana. Skor- uðu þau Ole Bay (liðsaukinn sem barst), John Hansen og aftur Ole Bay (liðsaukinn) úr víta- kasti — sem var alger heiðurs- gjöf Hannesar dómara til Dana. En það var þó hvorki í fyrsta né síðasta skipið, sem hann hyglaði þeim með litlu eða stóru. Spennan fór vaxandi. Dön um tókst að leika á FH-inga á þann hátt, að fá þá til að reyna að spila inn á teig. En þegar svo var reynt höfðu Danirnir í fullu tré við FH. En þegar FH notaði íhyglina og hina gífurlegu yfirburði í skotfimi og skothörku liðs- manna sinna, þá óx forskot liðsins á ný. Og frá þeim sjónarhól séð var aldrei vafi á hvort liðið á vellinum var betra. Páll Eiríksson náði aftur 3 marka forskoti fyrir FH um miðj an hálfleik en síðan viðurkenndi Hannes mark Werner GSrds eft- ir að hann hafði tekið 5 skref að línunni og Isaksen minnkaði for- skotið í 1 mark þegar 8 mín. voru eftir. Nú varð spennan veruleg. En þá skoraði Geir tvö mörk á sömu mínútunni með lang- skotum — aðalvopni FH í leikn- um — og aftur var FH með 3 marka forskot. En þá var Hjalti kominn í mark FH í stað Birgis og var ekki var um sig varðandi skot Dana úr hornunum. Og aftur munaði 1 marki og 2 mín. voru til leiksloka. En Páll hafði loka- orðið fyrir FH og sigurinn varð 20-18. Liðin. Eins og fram hefur komið var aðalvopn FH hraði og eldsnögg þrumuskot. Við þeim áttu Dan- ir ekkert svar. En FH-liðið ,sem nú lék sinn fyrsta leik á keppn- istímabilinu var alls ekki ljóst í hverju höfuðstyrkur þess fólst. Liðið lét hafa sig út í a'.ls kyns þóf og sprikl inn á milli, seir engum tilgangi þjónaði. Á þessu högnuðust Danir. og það jaín- vel svo að sigur FH komst tví- vegis í hættu. En á örlagasturdum vaknaði Geir til lífsins. Þáttur Geirs í Birgir skorar af línu. leiknum er annars mjög eftir- tektarverður. Iiann skoraði 8 mörk eða tvöfalt meir en nokk ur Dani gerði. Skot hans eru auk þess svo mismunai di eða svo fjölhæf, að engrl vörn verð ur við komið. Birgir markvö’ðu' átti og góðan leik og þar er gimstein’i á ferð fyrir FH. Frjalti kom að- eins í markið en reyttdist traust ur að vísu, en þe>r galiar sem ætíð hafa verið á markvörzlu hans, hornskotin, voru nn meir áberandi nú. Birgir Bjornson er kjölfesta liðsins, aða-va’narstoð in og ieikur hans allur gneistar fjöri og hvetur aðra til dáða. 70 æstir stuöningsmenn fylgja Júgóslövunum hingað til lands morgun Flugvélin bíður þeirra í 2Va sólarhring Frjáisíþróttadeild f.R. heldur skemmtifund fimmtudaginn 2. nóvember í ÍR-húsinu við Tún- götu og hefst hann kl. 20.30. Sýndar verðe íþróttakvik- myndir og Guðmundur Þórar- insson mun tala um þjálfun íþróttafólks. Mætið öll og takið með ykk- ur gesti. ÞAÐ verður óvenjuleg — og reyndar einstæð heimsókn hér á landi sem Fram fær er júgóslavnesku meistararnir í handknattleik, Partizan Bje- lovar, koma iiingað iaugar- daginn 11. nóv. Óvenjuleg er heimsóknin vegna þess að meistararnir taka sér leigu- vél hingað og með þeim koma 70 stuðningsmenn liðs ins, sem fylgja þvi til Ev- rópuleiksins gegn Fram. Leikur liðanna er liður * keppninni um Evrópubikar handknattleiksmanna. Á fyrri leikunnn að fara fram hér heima 12. nóv. en sá síð- ari verður í Karlova, útborg Zagreb, sunnudaginn 19. nóv. Júgóslavarnir hafa sam- þykkt hér tvo leiki, þó að flugvélin bíði þeirra. Geng- ust Framarar inn á að greiða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.