Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. 13 Sýning Bjarna Guðjónssonar BJARNI G'uðjónsison, sem uan þessar mundir sýnir 70 olíu- málverk í Listamannaskálan- um mun haía haldið nokkrar sýningar hér í Reykjavík, en þær hafa allar einhverra hluta vegna farið fram hjá mér, svo að ég gqt ekki haff þœr til sam anburðar í þessu skrifi mínu. Ég er þvi algeriiéga ókiunnur mynd'um hans er óg leit inn í Listamannaskálann á dögunum og virti rnyndir hans fyrir mér. Sýningin greip mig ekki siterkt í beild, hún er sundurlaus og áhrifa gætir mjög frá öðrum mél urutn og því erfitt að koma auga á Bjarna sjálifan í verkum hans. Hann álítur sjálfuir að hann máli undir áhrifum frá náttúr- unni. I>egar það kemua- greini- lega fram tekst honum best upp eins og t.d. í myndinni „Lands- lag“ (52), sem nýtur sín í hæfi- legri fjariægð og sem er sér- kennileg, einföld og sterk mynd, þar sem' bæði litir og skuggar renna saman í sannfærandi heild. Hitt kemur þó oftar fyr- ir að maður kemur hvorki auga á inn-blástur frá néttúrunni né litum og formium í myndum Bjarna og skilur þetta frekar sem óupglifaða niðurröðun flata og forma, því það er tómstunda iðjusvipur yfir sýningunni og svo er 9em hann skilji ekki rétt það sem hann er að glera. Lítið Bretland: Verkfalls- öldunni linnir London og Liverpool, 31. okt. AP-NTB VJEÍtKFALLSÖLDU þeirri sem undanfarið hefur gengið yfir Bretland virðist nú vera að iinna og í morgun mættu aftur til vinnu sinnar um það bil 10.000 hafnarverkamenn Liverpool og London og um 9.000 starfsmenn í bilaiðnaðinum hófu einnig aft- ur störf. í Liverpool hafa um hundrað skip legið föst í höfninni vegna verkfalls hafnarverkamanna, þar sem slaðið hefur í sex vikur. Vinna hófst þar aftur í morgun eins og áður sagði. í London mættu rúmlega þús- und hafnarverkamenn aftur til vinnu sinnar í morgun eftir þriggja vikna verkfall, en um 6.000 starfsbræður þeirra eru enn í verkfalli. í Dagenham og Halewood hólu um 9.000 starfsmenn í bíla- verksmiiðjum Ford Motor Co. aft ur vinmu í morgun eftir almenna upps'ögn í fyrri viku er álti or- sök sína að rekja *.il þess að 200 s.aifsmanna verksmiðjanna höfðu áður lagt niður vinnu. Verkfall hafnarverkamanna h.lur tafið útfíutning frá Bret- landi svo um munar og er verð- mæti útflutningsvöru, sem legið heáur á hafnarbökkunum og beð ið fyrirgreiðslu, talíð nema 200 milljónum sterlingspunda (um 24000 millj. ísL kr.). Innflutn- ingur ýmiskonar m.atvæla hefur einnig taflzt og mun koma fram í hækkuðu vöruverði á næst- unni, að því er ætlað er. örlair á baráttu við viðfamgsefn. in og surot er svo slétt og fellt oig óupplifað að ekki megnar að vekja neinar kenndir til lífs hjá áhorfendum. Mynd verður til, byrjað á ann ari, þriðju o.s.frv. án þess að gefinn sé tíroi til að kanna og rannsaka hver-t viðfaingsefni fyr ir sig til hlítar. Málarinn verð- ur að gefa sér tímia til að d'oka S'vol'ítið við hverja mynd, því satt að segja virðist hann eiga Þingi iðnnemn lokið 25. ÞING Iðnnemasambands Is- lands, sem haldið var nú um helgina lauk í fyrrakvöld 1 Domus Medica. Helztu mál þingsins í gær voru kjaramál, félags- og at- vinnumál, svo og skipulagsmál samtakanna. Að lokum var kosin sam- bandsstjórn fyrir næsta starfs- tímabil, og er hún þannig skip- uð: Formaður: Sigurður. Magnús- son (Fél. nema í rafmagnsiðn). Varaform.: Hannes Einarsson (Iðnnemafél. Suðurnesja). Aðrir í stjórn: Björn Björnsson (Fél. járn- iðnaðarnema), Hannes Thorar- ensen (Félag nema í húsasmíði), Magnús Sigurðsson (Félag járn- iðnaðarnema), Ólafur Björnsson (Félag prentnema), Sigurður Jóakimsson (Iðnnemafél. Hafn- arfj.), Sigurður Steinþórsson (Iðnnemafél. Suðurnesja). Þá var ennfremur kosin rit- nefnd „Iðnnemans“, málgagns INSI, og er hún þannig skipuð: Ritstjóri: Stefán Ólafsson (Félag prentnema). Ritnefnd: Birkni Dónaldsson (Félag nema í húsasm.), Ólafur Björnsson (Félag prentnema). langt í land er hann hættir við mörg verk sinna. Ennþá hefur ' Bjarni naumast fundið sína réttu hlið eða gert sér grein fyrir hvenær hann á að ein- beita sér. Það er stuttur gangur frá Listamannaskálanum í sýningar sal Menntaskólans þar sem Þor valdur er kynntur núna, en frá þessari sýnin'gu er það æði lang ur gangur og strangur þótt sam anburður sé náttúrl-ega óréttlát- ur. Mín skoðun er að minni salur hefði verið langtum skynsam- legri lausn í þessu tilviki, því þrátt fyrir mergð mynda fér und arlega 'lítið fyrir sýndngiunni í þets'sum stóra sal. Fjöildi mynda er ekkert aðalatriði á sýningu heldur styrkur þeirra. Með myndiuun líkt og nr. 10, 52 og 65 í minni sal og hlýlegri hefði Bjárna tekist að ná langt um sterkari sýningu, auk þess sero skál'inn er óheppileg urogerð ut an uro líkar myndir sökum hrjúfleika síns. Styrkur Bjarna liggur óefað í einföldum fotrroum og litasam- setninguim og við það væri ósk andi að hann legði meiri rækt. Bragi Ásgenrsaon. Fjalla-Eyvindur í 70 sinn FJALLA-EYVINDUR Jó- hanns Sigurjónssonar verður sýndur í sjötugasta sánn í Iðnó í kvöld, miðviku- dagskvöld. Leikfélags Reykja víkur frumsýndi, sem kunn- ugt er, leikinn á 70 ára af- mæli sínu, 11. janúar sd. og var hann leikinn út leikárið, samtals 54 sinnum, alltaf fyr- ir fullu húsi. f hausti var hann svo tekinn til sýninga að nýju og verið leikinn 15 sinnum, svo að sýningin á morgun verður sú sjötugasta að þessu sinni, en hann hefur aldrei verið leikinn jáfn oft hér á landi í einni lotu. Samtals mun L.R. nú hafa leikið Fjalla-Eyvind yfir 150 sinnum; í fyrstu uppfærsl- unni 1911 var han leikinn samtals 23 sinnum og hafði ekkert leikrit þá verið leikið jafnoft á einu leikári. Næstu árin var hann auk þesis leik- inn öðru hverju, og 1925 var sýningafjöldinn kominn upp í 55. í þessari fyrstu uppfærslu lék Guðrún Indriðadóttir Höllu, Helgi Helgason Kára, en leikstjóri eða leiðbeinandi, eins og það hét þá, var Jens B. Waage. Veturinn 1939-40 var svo Fjalla-Eyvindur leik- inn öðru sinni á vegum L.R. og þá í leikstjórn Haraldar Björnssonar. Soffía Guðlaugs- dóttir lék þá Höllu og Gestur Pálsson Kára„ en sýningar urðu 27. Þau Helga Bachmann og Helgi Skúlason leika hina frægu útilegumenn núna og hafa hlotitf mikið lof og sízt þó'tt eftirbátar fyrirennara sinna í hlutverkunum. Leik- stjórn Gísla Halldórssonar hlaut einnig góða dóma svo og leikmyndir Steinþórs Sig- urðsisonar. En nú fer hver að verða síðastur að sjá Fjalla- Eyvind að þessu sinni, þar eð sýningum fer að fækka. I ‘írm Félagsheimili Heimdallar opið í kvöld Gestur kvöldsins er Hörður Einarsson og ræðir hann um ALÞÝÐUFLO KKINN. Eslandsalmanakið 1968 er sérstætt heimildarril Efnisyfirlit: Merkisár. Um sumartíma. Dagatal. Töflur um sólargang. Sólin 1968. Tunglið 1968. Myrkvar 1968. Reikistjöm- urnar 1968. Gervitungl. Stjörnuhröp. Um hnattstöðu, sólarhæð og tímamun. Töflur um flóð í Reykjavík. Rómverskar tölur. Mánaðardagar og vikudagar 1700—2100 e. Kr. Fánadagar. Veðurfar 1958—1964 í Reykjavík og á Akureyri. Veðurmet. Töflur um vindhraða. hitastig og loftþvngd. Mæli- einingar. Forskeyti mælieininga. Eðlis- þyngd, bræðslumark og suðumark. Jarð- skjálftar. Hnettir himingeimsins. Tíma- skipting iarðarinnar. Stærðfræðiatriði. Vegalengdir á íslandi. Páskar 1967—70. Um heimildir og útreikning almanaksins. Lög um almanök. Hið íslenzka þjóðviitaTéiaj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.