Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. 11 Bílkrani til sölu 10—12 tonna bílkrani er til sölu me3 góðum kjör- um. Ámokstursskófla grabbi og varahlutir fylgja. Upplýsingar í síma 34227 eftir kl. 1& næstu kvöld. AUGLÝSINGAR 5ÍIVII 22*4*BD Aðstoðarsiúlka óskast strax á tannlækningastofu i Miðborginni. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: ,,Aðstoðarstúlka — 2861“. Óskum eftir að kaupa 2ja íbúða steinhús einhversstaðar í borginni. Má vera með kjallara og risi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „Vandað — 268“. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956 fer fram i Bæjarskrifstof- um Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 12, dagana 1., 2. og 3. nóvember þettað ár frá kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Bæjarstjórinn í Keflavík. Skókjallari RIIVIU selur ódýran skófatnað. Kuldaskó kvenna og karlmannaskó. Barnaskór VERÐ FRÁ KR. 125.00, AUSTURSTRÆTI 6 Kventöskur Nýtt úrval AUSTURSTRÆTI 6 Breiðholtshverfi Ilöfunt til sölu úrval 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúða í þriggja hæða sam- býlishúsum, sem verið er að hefja byggingu á í Breiðholtshverfi. íbúðirnar verða allar seldar fullbúnar með vön duðum innréttingum. Öll sameign, bæði utanhúss og innan, verður fullfrágeng in á hinn vandaðasta hátt, þar með talin lóð húsanna með bílastæðum og gangbrautum. íbúðirnar verða seldar á föstu verði. Allur byggingartíminn er áætlaður tvö ár, og er greiðslum dreift á Iðnskólinn í Reykjavík Skrifstofustúlka óskast til starfa í skrifstofu skólans nú þegar. Áskilið: Vélritunarkunnátta, góð rithönd og nokkur kunnátta í ensku og eint Norðurlandamáli. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu skólans eigi síðar en 7. nóvember. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna. SKÓLASTJÓRINN. Laus staða Tæknifræðingur eða tæknifróður maður, með staðgóða þekkingu í rafeinda- og raf- magnsfræðum t. d. varðandi fjarskipta- tæki, hljómbuiðartæki, lækningatæki, mælitæki, ljósabúnað o s. frv. óskast til fyrirtækis, er hefur aðalumboð á íslandi fyrir erlenda rafbúnaðarverksmiðju, sem er ein sú þekktasta og stærsta sinnar teg- undar í heiminum. — Starfið mun eink- um felast í markaðskynningu og sölu viðkomandi rafmagnstækja Góð ensku- kunnátta er skilyrði. — Skriflegar um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri og núverandi störf og vinnuveitendur, símanúmer og heimilis- fang, og ennfremur hvort umsækjandi hefur áhuga fyrir starfi til frambúðar, óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins. — Umsóknir merkist: „Rafmagn — 2530“. sama tima. Á skrifstofunni liggur til s ýnis líkan af hverfinu í heild, auk teikninga af húsunum og ýtarlegra lýsinga a viðskilnaði íbúðanna. Fasteignaskrifstofan AUSTURSTRÆTI 17, II. HÆÐ, SÍMI: 13536 og 17466. ÞÚR HF • REYKJAVIK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 TRAKTORAR verður sýnd og kynnt af fulltrúa verksmiðjunnar næstu daga. Þeir, sem hafa áhuga á þessum gröfum, eru vinsam'egast beðnir um að snúa sér til oss sem allra fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.