Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.11.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1967. 7 „Fékk hann eftir diplomotiskum Ieiðum“ Kempan úr Selsvör meS sig- urbros á vör. ið þá frá útlöndum. Einnig á ég nokkuð af Alþingishátíðar- peningunum. Allt þetta færst hjá mér á Bergstaðastræti 8, sími 15278. Tíðarfarið hentar mér ekki um þessar mundir, og þess vegna er ég minna á ferli, en vanalega hér áður, en ég veit að vinir mínir misvirða það ekki við mig.“ Og með það * * ... Yoted the world's prettíest crowns by readers of Inter- national Adventure, from top to bottom: the Hungarian silver crown commemorating the 900th anniversary of St. Stephen's death; the 5-peso Mexican piece commemorat- ing the opening of the South- east Railway, and the Greek royal dynasty piece* segir Pétur Hofmann um gríska kóngapeninginn JÁ, ég fékk þenna pening eft- ít diplómatískum leiðum, eins og þeir segja finu mennirair," sagði Pétur Hoffmann, þegar við hittum hann á förnum vegi fyrir helgi, vígreifan og bros- andi, haldandi á töskunni með öllum gersemunum í, og guð veri þeim náðugur, sem reyndi til að nappa hana frá heljar- menninu. „Þetta er sko gríski kónga- peningurinn, með myndum af 5 kóngum, og þetta er svo merkilegur peningur, að hann er búinn að fá viðurkenningu, sem bezti, fallegaati og fræg- asti peningur ársins, og hérna er bréf upp á það. Sjáðu bar- asta. Já, diplómatisku leiðirnar eru drjúgar við öflun þessara peninga. Ég er einlægur stjórn- arsinni í Grikklandi, en góði, þú mátt ekki hafa hátt um það ,þeir gætu farið að brenna tuskubrúðu í eftirlíkingu minni ef það vitnaðist‘.‘ „Hvernig er það annars, Pét- ur, ertu búinn með alla gull- peningana?" „Nei, ekki er svo. Ennþá á ég eitthvað eftir af Jóns Sig- urðssonar peningnum, hef feng gekk Pétur í burtu í lífsins ólgusjó, breiður um herðar og allur hinn þreklegasti, svo sem vera ber um mann, sem í stór- ræðum hefur staðið. Barðist einn við átta, eins og sagnir herma af orrustunni við Stóru- Selsvör, hér fyrr á árum. Fr. S. Gríski kóngapeningurinn og klausan í enska blaðinu, sem dæmdi hann frægasta pening í heimi. Á förnum vegi Spakmœli dagsins Lúther missti alla sínu dul- hyggju út í veður og vind. Þess vegna fór starf hans í mola . og kirkja mótmælenda minnir nú á gjallarhorn í tómri stofu. Kaj Munk. VÍSUKORIM Sumir eru að ljóða Ijóð, þó ljóð það séu eigi. — Alltaf er hún góða góð, góð á nótt sem degi. H. J. Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást í Bókabúð Æskunnar, verzl. Hlín, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu félagsins La.ugavegi 11, sími 15941. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást í verzluninni Occulus, Austurstræti 7, verzl. Lsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. BlöÖ og tímarit Menntamál, 2. hefti 1967 hefur borizt blaðinu og er þar margt greina um skólamál. Af efni blaðs- ins má nefna: grein um aldaraf- mæli heyrnleysingjakennslu á ís- landi, ásamt mörgum myndum. Brandur Jónsson, skólastjóri, skrif- ar um heyrnardauf böm. Baldur Ragnarsson, kennari, ritar grein um málakennsílu. Andri ísaksson skrifar um samfélagsfræði 1 skóla. Grein er eftir Eve Malmquist, doc- ent. Þá ritar Ragnar Kristjánsson þingtiðindi SÍB og LSFK. Ritstjóri Menntamála er Þorsteinn Sigurðs- son. GEN6ISSKRÁNING Nr. 82 - 23. oktáber 1967. Elnin Kaup Sala 1 Sterllngspund 119,55 119,85 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 L Kanadadol lar 40,00 40,11 100 Danskar kr6nur 618,85 620,45 ÍOO ííorskar krónur 600,46 602,00 lOO Saonskar krónur 830,05 832,20 ÍOO Finnsk mörk 1.028,12 1.030,76 100 Fr. frankar 875,76 878,00 ÍOO Ðelg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 989,35 991,90 100 Gyllini 1.194,50 1.197,56 ÍOO Tékkn. kr. 396,40- 598,00 100 V.-þýzk inörk 1.072,84 1.075,60 100 Lírur 6,90 6,92 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 ÍOO Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur- Vöruskiptolönd 99,86 100,14 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 ýf. nreytlng frá sfðustu skráningu Leiðrétting Fyrsti vetrardagur íslands tign af öilu ber, undra heiður, fagur frost og snjó þú færir mér, fyrsti vetrardagur. Þegar blikar heiðið htát, himins stjörnur skína, eilíft vald, hinn æðsta mátt er mér guð, að siýna. Sigfús Ellasson . S Ö F IM Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimihtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá ki. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög um frá JcL 1,30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. . Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16. Mán. — föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna 1 Hólmgarði 34 opin til kl. 21. _ Útibú Laugarnesskóla. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst: kl. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags Lslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudögum kl. 17,30— 19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Útlán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fuilorðna kl. 8,15— 10. Barnaútián £ Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlé garöi. Útlán eru þriðjudaga, kl. 8 til 10 e.h., föstudaga kl. 5—7 e.h. FRÉTTIR Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður I Góð- templarahúsinu mánud. 13. nóv. ki. 2. — Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muní, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæunni, sími 23783, Þórunni, sími 34729 og Guðbjörgu, simi 22850. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunn- arar Fríkirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melh. 3; Lóu Kristjáns- dóttur, Hjarðarhaga 19; Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39; Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52 og Elinar Þorkelsdóttur, Freyju- gotu 46. Kvenfélag Laugarnessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólínu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sírni 33730. Orðsending frá Verkakvennafé- iaginu Framsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum tii skrifstofu féiagsins i Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- inn 4 nóv. nk. verður opið frá kL 2—6 e.h. Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristínu Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd- rúnu Eliasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, sima 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, sima 33087. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öUum heimiL Tek að mér að vera hjá sængurkomim. Uppl. í síma 30331. íbúð 2ja herb. íbúð til leigu. — Tilboð sem greini fjöl- skyldustærð og mögulega fyrirframgr. sendist Mbl. sem fyrst merkt; „430“. Ráðskona Ráðskonu vantar við sjúkraskýlið á Þingeyri. Uppl. í síma 18496 í dag og á morgun. 1 herb. og eldhús til leigu í Miðbænum strax. Tilboð merkt; „431“ send- ist Mbl. Keflavík — Suðurnes Logfóðruðu barnaúlpurnar eru komnar, einnig falleg- ar þýzkar dralon-peysur, staerðir 2—12. Elsa, Keflavík. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Rafmagn í gólfteppum Croxtine Auti-Static-Spray eyðir rafmagni í gólf- teppum og plasthandriðum o. fl. o. fl. Fæst aðeins hjá GOLFTEPPAGERDIN HF GRUNDARGERÐI 8 Sími 23570. Kuldaúlpur Miklatorgi, Lækjargötu 4, Húsbyggjendur Vorum að taka upp nýja sendingu af innihurðum Síðasta sending seldist upp strax. Pantið tímanlega. Verð aðeins kr. 3200.— (complett) Mattlakkað. LÆBORC Vegg- og loftklæðningar. Allar viðartegundir allt fulllakkað HURÐIR OC PANEL HF. Hailveigarstíg 10 — Sími 14850. Aðalfundur Fé- lags ungra Sjálf- stæðismanna í Austur- Skafta- fellssýslu verður haldinn í Sindrabœ (uppi), Höfn í Hornafirði, sunnudaginn 4. nóv. kl 14. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.