Morgunblaðið - 14.12.1967, Síða 10

Morgunblaðið - 14.12.1967, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 EINS og frá var skýrt í frétt blaðsins í gær setti verðlagsnefnd í fyrradag nýjar reglur um verðlagn- ingu til bráðabirgða. Full- trúar verzlunar og at- vinnurekenda í verðlags- nefnd gengu af fundi í mótmælaskyni við hina nýju samþykkt. Mbl. gerði í gær nokkra at- hugun á því hvernig háttað væri nú með tollafgreíðslu vara og ræddi einnig við nokkra forsvarsmenn verzl- unarstéttarinnar vegna þess- ara aðgerða. Fékk blaðið þær upplýs- ingar hjá vöruskoðun toll- gæzlunnar að í fyrradag hefðu aðeins verið afgreidd þar um 200 innflutningsskjöl í stað 500—600, sem eðlilegt mætti telja á þessum tíma Úr verzlun Silla og Valda un álagningar til lengdar en ég óttast að mikil vand- ræði geti skapast meðan þetta millibilsástand ríkir. Æskilegt væri að geta fundið leiðir til að geta lækk- að verzlunarkostnaðinn og hlýtur þá að koma til álita að aðstöðugjald verði lækk- að eða fellt niður. A'ð síðustu sagði Erlendur Einarsson: — Ég álít, að Alþýðusam- bandið, sem hefir vissa sam- stöðu með samvinnufélögun- um, hefði átt að leggja meiri áherzlu á það í þessum mál- um, að fá því komið til leið- ar, að öll verzlun í landinu skilaði sömu sköttum og að- stöðugjaldi, eins og henni ber að lögum. Blaði'ð hafði samband við vefnaðarvörukaupmenn, . en verzlun með vefnaðarvörur þykir erfið og áhættusöm, einkum þegar um er að ræða tilbúinn fatnað. Við hittum þá samstarfs- mennina Pétur Sigurðsson og Ólaf Maríusson í verzlun sinni P & Ó. Svör þeirra voru á þessa leið: — Samkvæmt hinum nýju reglum lækkar meðalálagning úr 40% í 27%. Þetta er að sjálfsögðu mjög tilfinnanlegt fyrir þær verzlanir, sem leit- ast við að veita góða þjón- ustu og gera sér far um að eiga til fullkomnar vörubirgð ir, því einmitt í þessari vöru eru birgðir mjög dýrar, og þær þarf að fá með miklum fyrirvara. Það verður að panta þessar vörur með hálfs árs fyrirvara og menn gera sér sjálfsagt ekki ljóst hve fljótt er að koma í miklar upphæðir. Það þykir einnig mjög gott að velta vörubirgð- um í fataverzlun tvisvar á ári og er því auðsætt hve mikill kostnaður er samfara birgð- um, þar sem hver flík kostar ekki minna en fleiri hundruð Úr verzlun SÍS, í Austurstræti. stykkinu . með greiðslu á sköttum og aðstöðugjöldum, eins og lög mæla fyrir um. Það er mitt mat, að þessi lækkun muni leiða til þess, að þau fyrirtæki, sem hafa átt í vök að verjast, geti ekki gegnt eins vel þjónustu sinni, eins og áður. Þá hlýtur sú hætta að blasa við, að inn- flytjendur, sem margir hafa tekið á sig mikið gengistap, og mun SÍS vera þar í fyrsta sæti, því fyrirtækið stendur í miklum skuldum erlendis bæði vegna fastra lána og vöruskulda, treysti sér ekki til að verzla með alla þá vöruflokka, sem þeir hafa verzlað með áður, bæði vegna skorts á fjármagni og til að fyrra sig taprekstri. Vissar vörur hafa undan- farin ár verið háðar verð- lagsákvörðunum. Er þar fyrst og fremst um að ræða ýmsar nauðsynjavörur, sem áhrif höfðu á vísitöluna. Reynt var a'ð halda verði þessara vara niðri af skiljanlegum' ástæð- um og álagning á þessar vör- ur, margar hverjar, var mjög lág. Til þess að bæta þetta upp hafði verzlunin fengið frjáls- ari álagningu á aðrar vörur, sem ekki voru taldar eins nauðsynlegar. Nú gera hin nýju verð- lagsákvæði ráð fyrir því að nauðsynjavörur, svo sem kommatur og sykur svo dæmi séu tekin, verði lækk- aðar í álagningu úr 8% í 7% í heildsölu. Þessi álagning nægir ekki til að standa undir dreifingarkostnaði þess ara vara. Ennfremur gera nýju verðlagsákvæ'ðin ráð fyrir að þær vörur, sem áður voru frjálsar í álagningu, hækki mjög mikið, með hin- um nýju verðlagsákvæðum. Tölulegt dæmi þessu til skýringar um kostnað í birgðastöð á árinu 1966 er að hundraðshluta af sölu sem hér segir: 1. Húsaleifea 0,7% 2. Vextir (þar með 60 daga gjaldfrestur og bankakostn- aður) 2,5 % 3. Aðstöðugjald 1,0% . Auglýsingar 0,3% 5. Akstur 0,3% 6. Launakostnaður starfs- manna i vörugeymslu 3,5% Samtals 8,3% Þá vantar enn marga kostnaðarliði t.d.: Póst og síma, lífeyrissjóðsgjald, launa- skatt, sjúkrasjóðsgjald, um- krónur, og til verður að hafa þær í fjölda stærða og lita. Aðstæður til verzlrwar með vefnaðarvöru er mjög ólík nú og var 1958. Þá ríkti hér vöruskortur og veltan á því, sem til var, var mun örari, þótt enginn mæli viöruskort- inum bót. Það má ef til vill segja, að hægt sé að þrauka af einn til tvo mánuði með þessa óhag- stæðu álagningu, meðan eitt- hvað er til af birgðum, til þess að leysa bráðan vanda til samkomulags, en til fram- búðar er algerlega ófært að una við þessa álagningu. — Verzlunin getur alls ekki bor- ið sig með henni, nema að þjónustan verði engin og verzlunin helbert hokur. Tollar á þessum vörum eru einnig mjög háir. Nægir í því sambandi að benda á, að ef það borgar sig að fljúga til London til þess að kaupa á sig fatnað, þá er eitthvað bog- ið við verzlunarhættina. Þar sem við þekkjum til á Norðurlöndum og í Bretlandi, Sigurður Magnússon, framkvæmdastjóri. er álagning á vefnaðarvöru þar 70% og þar eru verksmiðj urnar og framleiðendur var- anna rétt við og hægt að panta vöruna eftir hendinni. Hér er þetta óframkvæman- legt og þarf því mikla forsjá við pöntun þessarar vöru. Um tölur er ekki að tala á þesisu stigi málsinis aðrar, en þegar hafa verið nefndar. Það er þetta bráðabirgða- ástand, sem við sjáum, en ef þetta ástand heldur svo fraim, sem nú hefir verið á komið, þá horfir mjög uggvænlega fyrir verzluninni. Sigurður Magnússon fram- kvæmdastjóri Kaupmanna- samfakanna sagði um þesisi mál: — Mér er fyllilega ljóst, að verzliuninni ber eins og öðrum að bera sínar byrðar í þeim erfiðlei'kum, sem nú ganga yfir. Hins vegar er rétt að vekja athygli á, að hún hefir nú þegar gert það á mörgum sviðum og gerir það sjálfkrafa á enn fleiri svið- um. Ég er furðu lostinn yfir Framhald á bls. 23 og ennfremur að síðasti hálf- ar mánuður hefði ekki veri'ð með neitt svipuðu sniði og venja væri á þessum tima árs hvað afgreiðslu tollskjala snerti, hún væri miklum mun hægari en að venju. I af- greiðslu flugfragtar tollgæzl- unnar var aftur á móti svipað ástand og venja er, en flutn- ingur með flugi hefur verið í stöðugum vexti að undan- förnu. Þá fékk blaðið þær upp- lýsingar, að tollvörugeymsl- an væri fullnýtt. A'ð undan- förnu hefði mjög verið dregið úr afgreiðslu á dýrari tækj- um, svo sem raftækjum til heimilis o. fl. þess háttar vör- um. búðir, áhöld, skrifstofukostn- að, yfirstjórn o. fl. o. fl. Varðandi verzlunarrekstur kaupfélaganna, en þau verzla Pétur Sigurðsson, kaupmaður. með nauðsynjavörur fyrst og fremst, hefir þróunin þar verið óhagstæð undanfarin ár, vegna þess að reksturskostn- aðurinn við verzlunina hefir hækkað miki'ð meira en tekjumar. Árið 1955 var rekstur og sameiginlegur kostnaður kaup félaganna í hundraðshluta af veltu vörureikningsins þeirra 13,5% Árið 1966 var þessi kostnaður 18,1%. Hér er um mjög mikla hækkun að cæða, og er hækkunin miklu meiri en orðið hefir af tekjum í hundraðshluta af veltureikn- ings. Ég tel mjög þýðingar- mikið að verzlunin geti feng ið fjármagn til a'ð halda uppi nauðsynlegum innkaupum (gengistapið skiptir milljón- um), og jafnframt er það mikið atriði, þegar farið verður að endurskoða þessi bráðabirgðaákvæði, að tekið verði tillit til þarfa verzlun- arinnar til að geta gengt hlutverki sínu. Hva’ð skeður fram til 1. febrúar skal ekkert um sagt, Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS. Mbl. snéri sér til Erlends Einarssonar forstjóra Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga og spurði hann um álit hans á ákvörðunum verð- lagsnefndar og fleira er vatð aði afkomu verzlunarinnar í dag. Erlendur svaraði á þessa leið: — Verzlun með alhliða nauðsynjavörur er mjög illa undir það búin að taka við lækkun sem þessari. Verzlunin hefir átt í vök að verjast, ekki sízt þær verzlanir, sem hafa staðið í Verzlunin stenzt ekki lækk-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.