Morgunblaðið - 17.01.1968, Page 15

Morgunblaðið - 17.01.1968, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 15 Kveðja frá íslenzkum tarmönnum: Holger Thuesen Bruun skipshandlari r Kaupmannahöfn „HVIS man er ung í sit sind. blir man aldrig gammel“. Þessar spaklegu setningar sagði Bruun skipslhandlari í Kaupmannahöfn við mig, er ég átti við hann við tal fyrir mokkrum árum á skrif- stofu hans hjá fyrirtækinu Osc- ar Rolffs eftf. A/S í Skt Annæ Plads 22. Ég veit ekki hvort allir gera sér grein fyrir, hve mikil liífs- sipeki felst í þessum tveim litlu setningum. Eða hve glöggt þær lýsa þeim sérstæða og frábæra manni. sem þær sagði. Raunar finnst mér þær lýsa manninum meir og betur en langt mál. í þeim felst ekki einasta það, að hann var sjálfur ávallt léttur í lund og svo gamansamur, að eng inn mun geta annað en brosað þá er hann minntist hans, þótt vissulega fylgi söknuður yfir að sjá hann nú aldrei framar. Það. að vera ungur í anda, felur ekki síður í sér, að vera skilnings- ríkur á erfiðleika og vandræði annara, vilja leysa hvers manns vanda. og gera það á þann ljúfa, elskulega, og allt að því barns- lega hátt, sem Bruun var tamt. og engum mun úr minni líða. Þannig var Holger Thuesen Bruun. Þetta þekkja allir íslenzk ir farmenn. sem til Kaupmanna- hafnar hafa siglt síðustu hálfa öld. Þótt sjálfur sé ég ekki far- maður, tek ég mér það bessaleyfi, að rita þessar hinstu kveðju til þessa konsúls allra íslenzkra bonsúla, í nafni íslenzkra far- manna. Þar kemur bæði til. að mér nákominn hefir átt þennan mann að vini um nokkurt ára- bil, og einnig hef ég til þess umlboð frá fleiri en einum gam- alþekktum farmanni, sem nutu vináttu Bruuns í fjölda ára m.a. einum, sem þekkti hann yfir fjörutíu ár. Svo 'einstök var greiðasemi og hjálpsemi Bruuns við íslenzka sjómenn. og raunar alla íslend- inga, sem til hans leituðu, að þeir munu vart nokkurs staðar á öðrum stað hafa kynnzt lfku. Vissulega átti Bruun, eða öllu heldur fyrirtæki það. er hann þjónaðí í 60 ár, viðskipti í stór- um stíl við íslendinga. Allt var það á viðskiptalegum grundvelli og hefir fyrirtæki hans vonandi ekki tapað á því. En svo langt gekk öll fyrirgreiðsla hans, út yfir alla venjulega viðskipta- háttu, að svo þekktu íslendiingar hversi annars staðar. Það mun ekki hafa verið neitt einsdæmi. að févana og vega- laus íslendingur kæmi til Bruuns að leita hjálpar. Svo Iengi sem eyrir var í buddu hans mun hann hafa verið falur, og víst er um það, að rukkun var ekki send um hæl, oft aldrei. Þar með er ekki sagt. að menn vildu ekki standa í skilum við hann, því vinargreiða vilja menn ógjarnan gleyma. Hitt er jafn vist. að engan greiða gerði Bruun sjálfum sér til auðgunar, enda státaði hann aldrei af ver- aldarauði. þótt fáir hefðu frekar til hans unnið. Ég sagði, að fáir gætu hugsað svo um Bruun, að þeir færu vina, þótt útfarardagur hans væri. Og þannig verður hann ávallt meðal þeirra. sem nutu þeirrar ánægju að kynnast hon- um. Að segja vel sögu er frá- bær list, sem fáum var gefin og sárafáum af jafn mikilli hæfni og Holger Thuesen Bruun. Allar sögur hans voru þrungnar kímni, þessari tæru, hríslandi. dönsku kímni, sem ávallt endaði með hjartanlegum háltri. þess er á hlýddi. Svo töm var Bruun gamansem in, að jafnvel þegar hann var að gera mönnum greiða, og það þýðingarmikinn greiða, notaði hann kímnina sér til aðstoðar. var að hætta þessari stöku fyrir höfn fyrir áhöfn hans, una sér að minnsta kosti hvíldar á sunnu dögum og endast svo lengi. sem þessi gamalreyndi farmaður ætti eftir að sigla á Kaupmannahöfn. Farmaðurinn siglir enn, en Bruun er allur. Læknar létu svo um mælt, við lát hans, að hann væri útslit- inn. í þess orðs fyllstu merk- ingu. Samkvæmt öllum eðlileg- um lögmálum voru starfskraft- ar þessa manns búnir fyrir tíu árum. Ég leyfi mér að vitna til forstjóra Oscar Rolff’s, þar sem hann segir mér, að það hafi verið Bruun mjög mikil ánægja að eiga þess kost að heimsækja fsland og vini sína þar. Þetta ,. . , ._r ekki löngu fyrir andlát Svo samgroin voru greiðasemin Bruuns Sífellt talaði Bruun um og kimnin i eðlisfari hans. þessa ferð minntist jafnan Ég ætla að . færa þessu stað , vina sinna á Islandi. með einni sögu af honum. fa-1 Holm forstjóri segir, að ef lendingur kom ti lKaupmanna- j Bruun og hann, en Holm var hafnar og var vegalaus. Hann j f.ergafélagi hans hingað til ís- leitaði a naðir Bruuns. Þetta var j lan(jSj hefðu átt að þiggja öll þegar ferðamannastraumur.mn | boð þau er Bruun átti hér á var mestur til Kaupmannahafn-; fslandii hefðu þeir 0rðið að vera ar og hvergi hægt að fa inni a; hér að minnsta kosti mánuði hoteli. En Bruun átti ráð undir j lengur, en aaetlag va,r. Hann seg rifi hverju þegar hjalpa þurftijir ennfremur að það hafi glatt Islendingi. Hann hringdi í eitt; Bruun innilega hve fslendingar af foetri hótelum borgarinnar og í vildu allt fyrir hann gera sagði við móttökustjórann: .,Ef svo stæði á, að Birgitte Bardot væri að koma til Kaupmanna- hafnar í kvöld, mynduð þér þá hafa handa henni bergergi"? ,.Já, vissulega", sagði móttöku stjórinn, hrifinn af því að fá slíkan gest á hótel sitt. Það má vera okkur íslending- um nokkur ánægja, að hafa get að glatt þennan góða íslandsvin áður en lauk. Þegar Bruun átti sér frístund fór hann til sumarbústaðar síns í Kobæk, við fæðingarbæ sinn j Skelskör. Um þennan sumarbú- ,.Jæja, sagði Bruun, — en þar; _ , . ... sem hin fræga, franska leikkona í ®tað SlUl hlð sanaa 5* belmlh kemur ekki til Kaupmannahafn-! hans‘ Þar voru ^lendmgar jafn - f kvöld, vona ég að þér ger- I velkomnlr- Jafnan heimsóttu Bruun íselndingar og ekki voru þeir einasta velkomnir á heim- ili hans og hans elskulegu konu Elvu, heldur lét hann þeim í té . sumarlbústað sinn, ef svo bar Að sjalfsogðu var Bruun hlið undir hollur okkur íslendingum í hand ið mér þann greiða að láta vini J mínum herbergið í té“. ; íslendingurinn fékk herberg- j ið. ritamálinu. En hann gat ekki stillt sig um að nota það í við- skiptalegu gamni. Fyrirtæki hans hafði útvegað íslendingum naf- . . , ... ..... . ., tóbak, eins og allar aðrar þarf- fmna Jafn, samheldna fjölskyldu. Þrátt fyrir allt sitt annríki, var heimili Bruuns honum hjart fólgnast. Holm forstjóri segir mér, að í dag sé sjaldgæft að ir. Þar kom. að árið 1966 hættu Danir að framleiða neftóbak, þótt heimsfrægir séu fyrir tó- baksvinnslu sína. Bruun hafði sérstaka ánægju að segja þetta með svofelldri skýringu: „Nu har Island faaet haandskrift- erne. saa kan i ikke ogsaa faa snus“. Einn af vinum Bruuns, sem átt hefir vináttu hans yfir fjöru tíu ár, hefir sagt, að jatfnan hafi sem fjölskyldu hans. Þó þurfti 'hann að vera á sífelldu ferða- lagi norður og suður um Evrópu. eftir því sem skipin komu. Það þótti einstakt i fari Bruuns, þá er hann var heima og vann á skrifstofu sinni, að hvern morgun kom hann og heilsaði öllum samstarfsmönnum sínum með handabandi og bauð þeim ,.godmorgen“, Annað var það í fari hans, er einstakt þótti, en heimili hans staðið fslendingum! Það v°ru hin miklu bréfavið- opið. Þar var tekið á móti þeirn! skipti. Ávallt sendi hann vinum með þeirri einmuna hlýju. sem sínum bréfkorn og þá ofurlitla aðeins vinir geta í té látið. Ávallt s^Su til bragðbætis. Bruun átti sér starfssögu allt austan frá Síberíu og vestur um þvera Evrópu eins og segir hér á var Bruun fyrstur um borð í íslenzku skipin, og hann fór það an seinastur, og erindi hans voru óteljandi fyrir utan þau eftir í stuttu ágripi ævisögu hans. viðskiptalegu. Væri íslenzkt | Hann mælti á rússneska tungu. skip í Höfn á sunnudegi kom ‘hann um borð og færði mönnum Morgunblaðið og nýjustu dönsku blöðin. Aðra daga sáu umboðs- menn skipanna um blöðin. Þenn an greiða fannst Bruun hann verða að inna af hendi. Jafn- vel sunnudaginn gat hann ekki unað sér hvíldar. Holger Thuesen Bruun lézt ekki að brosa. Til þess bar hin j hinn 20. nóvember sl. Daginn áð Gullfoss í Höfn. Að vanda kom Bruun um borð með blöðin. Það var hinsta kveðja hans til íslenzkra vina sinna, að færa þeim lesefni að heiman. Svo hefir tjáð meér forstjóri einstæða gamansemi hans. Hann var til moldar borinn við fá- brotna og tilhaldslausa útför. Var það hans eigin ósk, en hann vissi nokkru fyrir lát sitt hvert stefndi. Er vinir hans og ætt- ingjar komu heim frá útförinni. voru þeir að sjálfsögðu fámálg- Oscar Rollf’s. J. Holm, að Bruun ir og með hugann fullan af i hafi ávallt sýnt konum einstaka trega. Er þeir höfðu setið nokkra ! riddaramennsku, skipti þar engu stund hver með sínar hugsanir, j 'hvort þær voru átján ára eða rauf einn sona hans þögnina og j áttræðar. Það var sérstök gleði sagði: . Ef pabbi hefði verið hér. J hans að gera þeim til hæfis. þá Ihefðu verið sagðar sögur“. Hann átti sífellt Og bað var eins og við manninn handa hverri konu en Ias Morgunblaðið hvern dag, þótt ekki talaði hann íslenzku. Gerði hann sér gagn af blaðinu. ísland og íslendingar urðu hon- um mjög hjartfólgið. Hann átti mikið frímerkjasafn, en safn hans af íslenzkum frímerkjum var þó mest. Þetta er haft eftir forstjóra hans. Sem fyrr segir, vissi Bruun ur var sunnudagur. Þann dag lá i hvert stefndi fyrir dauða sinn. Þar var honum jaifnt farið cg íslenzkum þjóðsagnapersónum og sumum fornmönnum. að hann sagði fyrir skapadægur sitt. Ekki vildi Bruun hafa neina viðhöifn við fráfall sitt. Bað hann þess að ekki væru blóm borin á gröf sína. Hann hafði á því grun, að íslendingar vildu minnast hans í nokkru, og þá einkum íslenzkir sjómenn. í stað blóma bað Bruun að fs- gullihamra lendingar minntust sín með | Slysavarnarfélagi íslands. Að til mæ't. Menn tóku að segja sög- j Einn greiða báð íslenzkur far, hlutan Skipstjórafélags íslands úr. Þ?r með var Holger Thuesen maður Bruun að gera sér, sem j er verið að undirbúa stofnun Bri’"" enn á meðal ættingja og hann hefir ekki staðið við. Það minningarsjóðs um Bruun, sem bera mun nafn hans. Mun sjóð- urinn annast ákveðið verkefni og þá sennilega kaup og rekstur talstöðva fyrir björgunarsveitir. Þannig var hinsta ósk þessa fslandsvinar; styrkur til bjarg- ar og hjálpar íslenzkum sjó- mönnum. íslenzkir farmenn flytja frú Bruun og börnum þeirra hjóna hugh.eilar samúðarkveðjur og biðja góðum vini Guðsblessunar yfir landamæri lífs og dauða. Holger Thuesen Bruun var fæddur 21. felbrúar 1893 í Skel- skör. sonur G. Thuesen Bruun bakarameistara þar. Bruun kom til Kaupmannahafnar í marz 1997 og hóf þar nám hjá frænda sínuim. Oscar Rolff, í verzlunar- fræðum. Árið 1918 ferðaðist - LÁRA Framhald af bls. 14. líka og get ég aldrei þakkað henni það að fulllu þótt ætti ég allt heiimsinis svokallað gull. Páir vissu að hún var ein- hver mesti mi'ðill sem ísland hefur átt, já þó að lengra væri leitað. En hún var ekki ein af þeiim sem selja sína hjálp og leiðsögu. Hún var búin að hjálpa mörg- um og það eiga margir henni að þakka góða heiilsu í dag. En einn þáttur í hennar lífi í þetta sinn, var að reyna að fá ísland upp úr svaðinu sem það er í dag. En sem fyrr er getið, þýðir ekki að segja við fólk, að þetta eða hi'tt er rétt. Maðlurinn þarf fyrst að komast á visst hugsun- aristig og þar með þroskastig til þess að breyting verði á, fyrr kemur ekki rétt hugsun fram. Það sagði Lára aft og það sagði einn af stjórnenduim hennar líka — Jón Sigurðsson forseti — þarf nokkur að efast um að hann hafi ekki á réttu að standa? Guð blessi þig og styrki þig Lára í þínu starfi hjá Guði, sem ég veit að þú hefur byrjað á strax stundina er þú steigst mjúklega yfir þröskuldiinn. Pétur Hólm Pétursson. Bruun allt austur til Síberíu og fór þar lengst af á hestbaki. Keypti hann í þeirri för vörur fyrir Dani. 1920 kom Bruun aft ur heim til Danmerkur og hóf á ný störf hjá fyrirtæki frænd'a síns heima, en var skömmu síð ar sendur til Hamborgar til að stofnsetja þar útibú frá fyrirtæk inu. Sama ár gekk hann að eiga konu sína Elvu, sem lifi mann sinn, en þau eignuðust 6 börn, 4 syni og 2 dætu. Vegna þrenginga Þjóðverja var útibú Oscar Rolffs í Þýzkalandi niður lagt árið 1926. Snéri Bruun þá heim til Kaupmanna- hafnar og starfaði hjá fyrirtæk- inu allt til dauðadags. Það var því á síðasta ári. eða í marz 1967, að Bruun gat haldið ein- satkt starfsafmæli. Hann hafði þá unnið 60 ár hjá fyrirtæki fænda sinna. í heimsstyrjöldinni síðari tók Bruun virkan þátt í frels'sbar- áttu Dana með starfsemi sinni í þeirri deild andspyrnuihreyfing- arinnar. er bar nafnið „A.Age- sen“. Lengi var oss Islendingum þungt til Dana. Einn er sá, er þar bar klæði á vopnin, og ekki vann verk sitt meðal mennta- eða fræðimanna, heldur meðal farmanna í hálfa öld. Hann sýndi glöggt að ,-til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn“. — vig. Tafliélug í Kópavogi Kópavogi 8. janúar. TAFLFÉLAG Kópavogs hélt uppi öflugri félagsstarfsemi á síðastliðnu ári. Skákþing Kópa- vogs var haldið á þess vegum í marz sl., og voru 22 þátttak- endur í því. Teflt var í tveimur flokkum, bæði í unglingaflokki, sem einkum var skipaður gagn- fræðaskólanemendum, en annars vegar tefldu eldri og reyndari menn sér í flokki. Þátttakend- ur í unglingaflokki voru 12, en í hinum flokknum 10. Sigur- vegari í síðartalda flokknum varð Guðmundur Þórðarson, og hreppti hann þar með titilinn: Skákmeistari Kópavogs 1967. í unglingaflokki urðu jafnir og efstir Róbert Eyjólfsson og Helgi Sigurðsson. 3. desember tefldi Friðrik Ólafsson,, stórmeistari, fjöltefli á 17 borðum við félagsmenn. Vann hann allar skákirnar, en þess ber þá að gæta að nokkra vantaði í keppnina. 30. desember efndi svo félag ið til hraðskákmóts og voru þátttakendur í því 21. Voru tefldar 9 umferðir eftir Mon- radkerfi, þó svo, að tefldar voru 2 skákir í hverri umferð („tvær á tíu“), og voru mögu- legir vinningar þannig. 18. Úr slit urðu þau, að efstur varð Lárus Johnsen, hlaut 16 vinn- inga, annar varð Gísli Pét- ursson með 14 og þriðji Björn Sigurjónsson með 13. Um miðjan janúar næstkom- andi verður haldið æfingarskák mót, en í marz verður næsta Skákþing Kópavogs haldið. Rotaryklúbbur Kópavogs veitti Taflfélaginu mikinn og góðan styrk á árinu, er hann færði því að gjöf tíu vönduð töfl. Ýmsir fleiri aðiljar hafa sýnt félaginu velvild og stuðn- ing, svo sem skólastjóri Gagn- fræðaskóla Kópavogs, sem hef- ur léð því húsnæði fyrir starf- semi sína. — Æfingar eru nú haldnar á hverju fimmtudags- kvöldi í Gagnfræðaskólanum, og virðist áhugi fyrir skáklist- inni fara mjög vaxandi í Kópa- vogi, einkum meðal yngri manna. í stjórn Taflfélags Kópavogs eru nú: Fjölnir Stefánsson, formaður Þorkell Guðmundsson, ritari Bjarni Ólafsson, gjaldkeri. Meðstjórenendur: EUert Kristinsson Gestur Ólafsson. S. K.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.