Morgunblaðið - 08.02.1968, Síða 2

Morgunblaðið - 08.02.1968, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1968 Sýnishorn af frásögnum brezku blaðanna af björgun Harrys Ed doms. Mikill fjöldi brezkra blaðamanna á Islandi MIKILL fjöldi brezkra blaða- manna hefur komið hér undan- farna daga, til að afla frétta af sjóslysunum er urðu um helgina. Og fréttamenn frá fréttastofum og dagblöðum í Er.glandi og á Norðurlöndunum hafa mikið hringt til Mbl. og beðið upp að- stoð við að fá upplýsingar . í gær kom til Keflavíkurflug vallar 16 manna hópur brezkra blaða- og sjónvarpsmanna, og sjónvarpsmanna, og fóru 12 þeirra vestur á ísafjörð til að SÍÐASTLIÐINN laugardag kom saman .á Selfossi hópur áhuga- manna um hrossasölu og hrossa- rækt og stofnaði Ræktunar- og útflutningsfélag stóðbænda. Markmið félagsins er, að rækta og kynbæta íslenzk hross fyrir erlendan markað og tryggja er- lendum kaupendum gallalaus hross, búin góðum reiðhesta- hæfileikum. Fundurinn taldi að á undanförnum árum hafi verið flutt út of mörg léleg hross. Markaður erlendis fyrir íslenzk hross sé af þeim sökum í hættu eiga samtöl við Eddom stýri- mann af Ross Cleveland, og skip stjóra og stýrimenn af Notrs County. Fóru þeir með þotu frá Lundúnaiflugvslli í morgunsánð en kl. 3 um nóttina höfðu Lur.d- únablöðin Daily Mail, Daily sketah, Evening News og The Sun ásamt I.T.N. (Intemational Television News sjónvarpsfélag- inu) ákveðið að taka þotuna á leigu ti! íslandsferðar. Lenti flugvélin kl. 9 á Kefla- víkurflugvelli og strax fóru 12 og þessara óheillaáhrifa þegar farið að gæta í hrossaútflutn- ingnum. Fundur ákvað að ráða sér- fróðan erindreka til þess að velja hross til útflutnings, vinna að markaðsöflun erlendis og leið beina félagsmönnum 1 ræktunar- starfinu. í stjórn félagsins voru kosnir: Jón Pálsson, dýralæknir, Sel- fossi; Einar Oddsson, sýslumaður Vík, og Jóhann Franksson, bú- stjóri, Útgörðum, Hvolhreppi. af blaðamönnunum til ísafjarð- ar með leiguvél frá Flugsýn. í>ot an fór svo síðdegis í gær með sjónvarpsfilmuna, sem átti að nota í fréttatíma kl. 22.00. En fréttamennimir ætluðu að bíða komu eiginkonu Eddoms stýri- mans á Ross Cleveland, sem kom með flugvél Flugféiags íslands kl. 7.30 á Keflavíkurflugvöll í boði brezka blaðsins The Sun. í þeirri flugvél voru um tveir tugir brezkra blaðamanna, fyrir utan blaðamennina frá The Sun, sem voru með konunni og höfðu samið um einkarétt á efni úr ferð hennar. — Vietnam Framhald af bls. 1 Flttamenn í kjölfar bardaganna í borgum Suður-Vietnam fylgja miklar hörmungar fyrir íbúana, flótta- mennina. í borginni Hue, þar sem barizt hefur verið á götun- um, er illt hlutskipti flótamann- anna. Þúsundir borgarbúa hafa misst heimili sín, og um fimm þúsundum þeirra hefur verið ko>mið fyrir til bráðafoirgða í ófuHgerðu húsnæði háskóla borg arinnar. Eru þetta fimm þriggja hæða hús á suðurbakka árinnar, sem rennur við borgina. Fréttamaður AP í Hue, George McArthur segir að ömurlegt sé að sjá það sem fyrir augu ber í húsum þessum. Flóttamennirnir hími þarna í eymd sinni, konur, kornabörn og gamalmenni, við lélegan aðbúnað, en í hálfs kíló- meters fjarlægð halda leyni- skyttur koimmúnista uppi skot- hríð á hermenn Bandaríkjanna og stjórnar Suður-Vietnam. Ræktunar- og útflutnings- félag stóðbænda stofnað Staurar brotnuðu frá Mjólkárvirkj. Rafmagnsiausl varð viða vesfra Þingeyri, 7. feb. VEÐUR geraist nú válynd á Vestfjörðum, sem alþjóð er kunnugt. En hér á Þingeyri hag- ar svo til, að veður verður aldrei mjög ófsafengið af þessari átt. Þó komst veðúrhæðin upp í 10 vindstig í stærstu byljunum, en var oftast um 8 vindstig. Á Núpi varð veðurofsinn mun meiri, en þó urðu þar sára litlar skemimdir á mannvirkóum. Þó voru þakplötur farnar að fjúka af nýfoyggingum þar ásamt fleiru smávægilegu. En það varð raf- magnslaust, eins og annars stað- ar. Með smá diselvél var hægt að halda hita og ljós-um, og ann- ast matseld með því að skammta raifmagn til húsanna á víxl. Eftir upplýsingum rafgæzlu- manns Rafmangsveitna ríkisins hér, Guðjóns Jónssonar, brotn- uðu 7 staurar í röð frá Mjólkár- virkjun á Rauðsstöðum í Arnar- firði. Ennfremur braut snjóflóð 4 staura í Önundarfirði, _skamimt frá Sólfoakka, fýrir utan ým>sar aðrar smá foilanir. 100 kíló- watta rafstöð er á Þing-eyri og fengum við rafmagn þaðan til brýnustu þarfa, svo ekki hlutust veruleg vandræði af, þótt fjöldi fólks væri foér veikt af inflúensu. Hafnar voru viðgerðir þann 6. febrúar, eða strax og veður leyfði og nú höfum við rafmagn frá ísafirði og fyrrnefndri raf- stöð. Bæir í Mýrarforeppi voru þó rafmangslausir frá því á sunnudagskvöld og þar til á mánudaigskvöld, að ísafjörður gat séð þeim fyrir rafmagni. Heimabátar lágu allir í höfn og fjöldi togara leitaði vars hér á firðinum. Vakt var við Þing- eyrarradio á meðan óveðrið geis- aði eftir því sem mögulegt var. En vegna lasleika séra Stefáns Eggertssonar, sem annast þá þjónustu, var ekki hlustað allar nætur, eins og venja hans er í vondum veðrum. En þjónusta hans í þágu sjófarenda er með afbrigðum góð og ómetanleg. Reyndar líka í samfoandi við allt flug til Vestfjarða. — Hulda. Alvarleg st jórnar- kreppa í Belgíu Getur stofnað tilveru ríkisins í hœttu Brussel, 7. febrúar. NTB. ALVERLEGT stjórnmálaástand skapaðist í Belgíu í dag, þegar samsteypustjórn Frjálslynda flokksins og Kristilega sósíala- flokksins undir forystu Paul van den Boeynants, forsætisráð- herra, sagði af sér eftir tveggja ára stjómarsetu vegna alvar- legra deilumála, er risið hafa upp í sambandi við kaþólska há- skólann í Louvain. Margir stjórn- málasérfræðingar óttast að stjórnmálakreppan muni stofna tilveru belgíska ríkisins í hættu. Fall stjórnarinnar á rætur að rekja til þess að Kristilegi sós- íalaflokkurinn, sem er stærsti stjórnmálaflokkur landsins, _ er klofinn í Louvain-mtálinu. Átta ráðherrar úr hinum flæmska armi flokksins neituðu að fallast á það sjónarmið meiriihluta stjórnarinnar að skipting háskól- ans í tvær deúdir, franska og flæmska, skuli standa ófoög.guð. Þessi deila er bein afleiðing tungumáladeilu hinna frönsku- mælandi ífoúa Belgíu (Vallóna) og þeirra landsmanna, sem tala flæmisku (sem er skyld holl- enzku). Ný tungumálalög hafa verið sett og kveða á um jaifn- rétti, en háskólinn í Louvain hefur verið undantekning. Þótt háskólabærinn Louvain sé á svæði, sem Flæmingjar byggja og 10 km frá mörkunum er að- skilja Flæmingja og Vallóna, er stór frönsk deild í háskótonum. Þar stunda 10.000 af 21.000 stúd- entum háiskólans nám. Flæmingjar hafa hvað eftir annað krafizt þess að fra-nska deildin verði flutt suður á bóg- inn svo að háskólinn í Louvain verði „alflæmskur“. Þesssi krafa hefur mætt harðvitugri mót- spyrnu, ekki aðeins frönskumæl- andi mianna heldur einnig ka- þólskra biskupa, sem í fyrra gáfu út yfirlýsingu þess efnis, að báð- ar deildir háskólans yrðu að fá að starfa áfram. Biskuparnir eru æðsta yfirvald hás'kólans. Fyrir nokkrum dögum sagði hins veg- ar einn hinna flæmsku biskupa, að hann hefði skrifað undir yfir- lýsinguna á röngum forsendum. Einn hinna flæmsku ráðlherra stjórnarinnar krafðist þess, að stjórnin samþykkti að flytja frönsku deildina í háskólamum til hinnar frönskumælandi Vallóníu. Van den Boeynants forsætisráðherra hefur í tvo daga reynt að korna á samkomu- lagi innan stjórnarinnar, en 1 dag skýrði hann frá því á þingi að hann miundi ganga á fund Baldvins konungs og biðjast lausnar fyrir sig og stjórn sína. IVIóðurskip í Atlantshafi?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.