Morgunblaðið - 08.02.1968, Page 6

Morgunblaðið - 08.02.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRUAR 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegomdir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Útsala Bæjarins bezta verð á peys um o. fl. Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277, Grensásvegi 48, simi 36999. 2ja—3ja radda stofuorgel óskast til kaups. Sími 14926. Lítið notaður flygill (Bösendorfer) 225 cm. til sölu. Sími 14926. , ,Dýravinurinn“ Dýravinurinn óskast til kaups. Verðtilboð leggist sem fyrst á afgr. blaðsins merkt: „Bók — 5955“. V efnaðarkennsla Get veitt aðstoð við vefn- að og uppsetningu vefs í heimahúsum. Agnes Davíðsson, vefnaðark., sími 33499. Stúlka óskast á gott heimili í Englandi, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 20191 milli kl. 7—8 á kvöldin. Fiskirækt Ungur maður, sem unnið hefur við fiskirækt, hér- lendis, óskar eftir vinnu í faginu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „5286“. Kona óskar eftir vinnu er vön afgreiðslu- og hús- störfum, vill gjarnan ann- ast heimili fyrir eldri hjón. Uppl. í síma 36514. Barnarúm Barnarimlarúm með ullar- dýnu, kr. 1425.00. Póstsend um. — Húsgagnaverzlunin BÚSL6Ð, við Nóatún. Sími 18620. Vil kaupa steypuhrærivél, helzt 1— 2ja poka vél. Vinsamlega hringið í síma 16445 í dag og næstu daga eftir kl. 7 e. h. Atvinna óskast Vön skrifstofustúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16207. V.W. ’65 eða ’66 óskast Er kaupandi að vel með fömum V.W. ’65 eða ’66. Staðgreiðsla. UppL í síma 38773. Til leigu 4ra herb. íbúð, 126 ferm. í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 38R15. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Pinter útskýrir Pinter Fyrir alllöngu birtist leikhús spjall í stórblaðinu The New York Times, sem bar fyrirsögn- ina „Pinter útskýrir Pinter“, og fjallaði um bréfaskipti leikhús- gests og hins kunna leikrita- höfundar Haroid Pinter. Bréfaskiptin voru á þessa leið: „Kæri herra. Ég yrði yður mjög þakklát, ef þér vilduð vinsamlegast út- skýra fyrir mér tilganginn með leikriti yðar: „Afmælisveizian" Eftirfarandi atriði eru þau, sem ég skil ekki: 1. — Hverjir eru hinir tveir menn? 2. — Hvaðan er Stanley? 3. — Er litið á persónurnar allar sem andlega heilbrigðar? Yður mun sjálfsagt þykja vænt um að heyra, að án svars frá yður við þessum spurning- um mínum, get ég ekki fylli- lega skilið leikrit yðar. Yðar einlæg, frú ... “ Og svarbréf Pinters var á þessa leið: „Kæra frú. Ég yrði yður mjög þakklát- ur, ef þér vilduð vinsamlegast útskýra fyrir mér tilganginn með bréfi yðar. Þetta eru at- riðin, sem ég skil ekki: 1. — Hver eruð þér? 2. — Hvaðan eruð þér? 3. — Er litið á yður sem andlega heilbrigða? Yður mun sjálfsagt þykja vænt um að heyra, að án svars frá yður við þessum spurning- um mínum, get ég ekki fylli- lega skilið bréf yðar. Yðar einlægur, Harold Pinter" FRETTIR Berklavörn Hafnarfirði heldur basar í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30 Þeir sem vilja styrkja félagsskap- inn, eru beðnir að koma munum í Sjálfstæðishúsið þann sama dag eft ir kl. 3. Heimatrúboðið Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. Æsknlýðsvika Hjálpræðishersins Samkoman í kvöld hefst kl. 8.30 Fjölbreytt samkoma fyrir alla. Major Alf Ajer talar og stjómar Kvikmynd frá skátabúðum Hjálp- ræðishersins og fl. Barnasamkomur á hverjum degi kl. 5 Æskuiýðsféiag Bústaðasóknar, eldri deild, fundur í Réttarholts- skóla í kvöld, fimmtudaginn 8, febr úar kl. 8.30 Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 Gestir tala. Kristín Inchcombe kveð ur. Alhygli skal vakin á því, að blöð in íslendingur, Vesturland, Dagur, Verkamaðurinn, Vestfirðingur, Ein herjinn, Skaginn, Austurland, Þjóð ólfur, Fylkir, Faxi, fást altlaf í blaðasölunni í Hreyfilsbúðinni við Kalkofnsveg. Dýrfirðingafélagið Spilað í kvöld í Tjarnabúð kl.8.30 Frá Guðspekiféiagi íslands Stúkan Dögun heldur fund i kvöld kl. 9 að Xngólfsstræti 22 Sigvaldi Hjálmarsson flytur fyrirlestur: Dul speki og nútímaþekking. Allir vel- komnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur fimd í Breiðagerðisskóla mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30. Spiluð ferður félagsvist. Verðlaun veitt. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur aðalfund mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri minnir á fundinn í Lindarbæ mán udaginn 12. febrúar kl. 8.30 Allir nemendur skólans velkomnir. Frá Barðstrendingafélaginu Málfundur i Tjamarkaffi uppi kl. 8.30 fimmtudaginn 8. febrúar Framsöguerindi: upplestur og lit- myndasýning úr Breiðafjarðareyj- um. Árshátið Djúpmanna verður haldin að Hlégarði laug- ardaginn 10. febrúar. Aðgöngumið- ar í verzl. Bló.n og grænmeti, Skóla vörðustíg. Kvenfélag Nesklrkju heldur fundi fimmtudaginn 8. febrúar kl. 8,30 1 félagsheimilinu. Myndir frá afmælishófinu liggja frammi á fundinum. Skemmti- atríði, kaffi. Geðvemdarfélag fslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan alla mánudaga kl. 4—6 síð- degis að Veltustundi 3, simi 12139. Þjónustan ókeypis og öllum heimil Reykvíkingafélagið heldur skemmtun fimmtud. 8. febrúar í Tjarnarbúð, niðri, kl. 8.30. Karlakór Reykjavíkur syng ur. Vilhjálmur Þ. Gíslason flyt- ur erindi. Emilía Jónasdóttir skemmtir. Happdrætti. Dans. — Takið með ykkur gesti. Félag austfirzkra kvenna heldur aðalfund fimmtudag- inn 8. febrúar að Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Kvenfélag Keflavíkur heldur sr.Iðaanámskeið. Kennt verður Pfaff snirakerfið. Námskeiðið hefst um 10. febrúar. Uppl. í simum 1414, 1606 og 1608. Vísukorn Manndóms fagra gyðjan góða gengur oft um farinn veg. Hún er vegsemd heilla þjóða, hún er kona dásamleg. Eysteinn Eymundsson. GENGISSKRJVNINO Xr. 17 - 3. frbrúar IHt. »>rú» trt Itnlnt Kaup 8ala 87/11 1/2 2/2 31/1 87/11 83/1 2/2 29/1 4/1 88/1 19/1 87/11 1/8 89/1 9/1 13/18 37/U '«7 1 '«a í - 1 - 100 '97100 '•aioo - 800 - 800 - 100 <* 100 - 100 '•7100 'MIOO - 100 - 100 '•7100 - 100 Bandar. dollar 56,93 Starllngapund 137,31 Kanadadollar 53,36 Danakar krómir 762,64 Norskar krónor 796,98 taukar krómur 1.103,10 1- Kinnsk nörk 1.358,71 1 Pranaklr fr. 1.157,00 1. Bolg. frankar 114,55 Sviaan. fr. 1.309,70 1 Oyllini 1.578,65 1 Tókkn. kfS 790,70 Y.-þýzk aOrk 1.431.95 1 Llnr 9,U Auaturr. aek. 830.10 peaatar 81.80 Relknlngakronur- yorusklptalönd 99,86 | Roikningapund- Töruskiptalöod 136,63 57,07 137,65 53,50 764.50 798,88 105,80 .362,08 ,159,64 114.63 .312,84 .582,53 792.64 .425,38 9,13 380.64 . 88,00 100,14 136,87 Sjá, Guðs lambið, er ber synd Leimsins. (Jóh., 1,29) í dag er fimmtudagur 8. febrúar og er það 39. dagur ársins 1968. Eftir lifa 327 dagar. Árdegisflæði kl. 11.30. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla heigidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin (Ovarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5. ■ími 1-15-10 og laugard. ki. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og íöstud. 5—6. Næturvarzla í lyf jabúðum í Reykjavík vikuna 3. til 10. febrúar er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík: 7/2—8/2 Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 9. febrúar er Kristján Jóhannesson sími 50056. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérztök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrífstofutima er 18-222. Næt- c’.r- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langhoitskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. lOOF 5 = 149288 >4 = 9.1. IOOF n = 149288'/á = 9. O. I Öllum skepnum veittu vægð, verndan sýndu þína. Láttu af þínni náðar nægð náttúruna hlýna. Skulum vona á hjálpráð Hans, heims í þrauta viðjum. Fyrir Konung kærleikans, krjúpum fram og biðjum, Lægðu élja hretin hörð hlýindin — sem banna. Bræddu snjóinn burt af jörð, bjargaðu skepnum manna. Fólks er trúar traustið valt, tapaður hjartans gróður. — Guð — þig bi’ðjum umfram allt andlegt sálarfóður. — Björn Schram. sd NÆST bezti Hallgrímur í Gjábakka var fátækur allan sinn búskap, en komst þó af án hjálpar. Eftir að hann hætti búskap fór hann að Búrfelli í Grímsnesi, til merkishjónanna Kristínar Bergsteinsdótt- ur og Jóns Sigurðssonar. Kristín hafði mikið yndi af trjá- og blóma- rækt, og einnig rækta'ði hún matjurtir í garði sínum, og tók upp nýjungar í þeim efnum. Skömmu eftir að Hallmundur kom að Búr- felli, var rabbabaragrautur á borðum, og spurði Kristín húsfreyja hvernig honum líkaði maturinn. Hallmundur svaraði: „Aldrei var eymdin svo mikil í Gjábakka, að maður þyrfti að éta gras“. Nú er vöruskiptajofnuðurinn orðinn okkur óhagstæður um 2 þúsund milljónir. Já, en við erum lika orðnir 200 þúsund!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.