Morgunblaðið - 08.02.1968, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1968
21
Morgunblaðið hafði af því fréttir, að í Landssmiðjunni væri hinn þekkti módelsmiður, Sigurður
Jónsson, að gera nákvæmt líkan af nýja varðskipinu. Enda þótt smíði líkans þessa sé ekki að
futlu lokið, þar sem enn eru sum atriði varðandi smíði skipsins ekki fullákveðin, þá fékk Mbl.
leyfi til að birta þesisa mynd, sem er tekin fyrir nokkru og eins og sjá má, er likanið hvergi
nærri fullbúið.
Ætlunin að nýja varðskipið
verði tilbúið í maí
í OFVIÐRINU um sl. helgi sann-
aði varðskipið Óðinn enn ágæti
sitt, sem björgunarskip við slík-
ar aðstæður. Það er því eðlilegt
að fólk spyrji hvað líði smíði
nýja varðskipsins, er Landhelgis-
gæzlan lætur nú smíða í Ála-
borg.
Pétur Sigurðsson, forstjóri
Landihelgisgæzlunnar tjáði Mtol.
að smíði skipsins væri í fullum
niefndum á Fiskilþingi og eftir-
far»ndi mál verið tekin tiil af-
greiðislu og samlþykkt.
Fræðsluerindi.
Fiskiíþing telur brýna nauð-
syn bena til að hin álhrifamiklu
fjölmiðiunairtæki, útvarp og sjón
varp, séu meir en verið hefur
tekin í þjónustu atvinnuveganna
og þá sérstaklega sjávarútvegs-
ins og leggur því til eftirfarandi:
1. Flutt séu fræðsluerindi,
og sýndar fræðslumyndir um
hin margvíslegu vinnutorögð við
fisfcveiðar, meðferð aflans um
borð x fiskiskipum og eftir að
á land er komið. Leitast verði
við að erindi og myndir hafi
sem hagnýtasta þýðingu, auk al-
mennrar fræðslu.
2. Atlhugað verði upplýsinga
og fræðslustairfsemi um ákveð-
in efni er spurt væri um, í
líkingu við þætti Búnaðarfélags
íslands.
3. Flutt verði erimdi hagíræði-
legs efnis, þar sem sýnd er þýð-
ing sjávarútvegsins fyrir þjóðar-
búskapinn í heild.
4. Leitað verði samvinnu við
hin ýmsu félagssamitök útgerð-
ar- sölu og vinnslu sjávarafurða,
umi þátttöku, svo árangur af
þessari kynningar- og fræðslu-
starfsemi verði sem mestur.
Öryggismál.
1. Fiskiþi-ng beinir þeirri á-
skorun til Landssímastjórnar, að
á sem flestum útgerðarstöðvum.
verði ávaillt fyrirliggjandi tal-
stöðvar til að skifta við skip,
sem tal'stöðvar bila hjá meðan
á viðgerð stendur, eða sjái um
sem fullkomnasta viðgerðarþjón
ustu. Einnig verði öllum þát-
um sem fxskveiðar stunda gert
að skyldu að hafa neyðartail-
stöðvar um borð.
Fiskilþing skorar á skipstjórn-
armenn að fylgjast vel með að
neyðarta'lstöðvar og annar ör-
yggisþúnaður séu í ávallt í góðu
lagi.
2. Að tilkynningarskylda ís-
lenzkra skipa á veiðum eða sigl-
ingu umhverfis landið sem þegar
er komin á, sé framfylgt með
lagatooði.
3. Hraðað verði flutning á
gangi, því að ætlunin er að skip-
ið vei-ði fullbúið til siglingar í
kvöld. Yfirvélstjóri skipsins mun
fara utan í þessari viku til að
vera viðstaddur, þegar vélar
skipsins, sem eru af Man-gerð,
verða reyndar hjá verksmiðjunni
í Þýzkalandi, en hann verður
síðan við niðursetningu þeirra í
Danmörku.
Verður nýja skipið heldur
senditækjum loftskeytastöðvar-
innar á ísafirði til Arnardals.
4. Að talstöðvar afgreiðsla
Verði allan sólarhringinn við
Hornafjarðar-radió, sérstaklega
þó yfir vetrarvertíðina.
5. Að froskköfun verði kennd
við Sjómanna'skólann og stutt
verði að því, að froskkafara-
búningur verði í sem flestum
fiskiiskipum.
Reikningaskrifstofa sjávarút-
vegsins.
Fiskiþing beinir því til stjórn-
ar Fiskifélngs fslands, að hún
hlutist til um að Reikninga-
skrifstofa. sjávarútvegsins verði
aukin og lendurskipulögð.
Jafnframt verði aukin gagna-
söfnun og það brýnt fyrir út-
vegsmönnum að láta skriifstof-
unni í té fullkomnar upplýsingar
um rekstur skipa, báta og fisk-
vinnslustöðva, sem jafnframt
farið með sem algert tmnaðar-
mál.
Lækkun ýmissa gjalda
útvegsins.
Fiskiþing s'korar á Alþingi og
rfkisstjórn að gera eftirtaldar
breytingar til lækkunar ýmissa
gjaildaliða útvegsins:
1. Að þinglesturgjöl'd og stimp
ilgjöld af afsölum og skuldaibréf
um við eigendaskipti á fiiskihát-
um verði stórlega lækkuð frá
því sem nú er, þar sem þessi
skattiheimta hindrar eðlileg eig-
endaiskipti á bátunum.
2. a) Að vextir af stofnlán-
um og afurðaliánum sjávarút-
vegsins verði stórlega lækkaðir.
b) Að vextir af lánum vegna
skreiðarfraimleiðslu verði felld-
ir niður meðan núverandi á-
istand í skreiðarm'arkaðsmálum
varir.
3. Að launaskattur verði
greiddur a'f kauptryggingu en
ekki af aflahlut.
4. Að í veikindaforföllum
greið'i útgerðin sjúkratoætur mið
að við kaiuptryggingu en ekki
aflahlut.
Dragnótaveiðar.
IÞar sem dragnótaveiðar hafa
verið stundaðar um nokkur ár
og reynslan hefur sýnt að æski-
lengra en Óðinn, og með mun
aflmeiri vélum til þess að ná
nokkru meiri gangi en Óðinn. Að
öðru leyti verður ýmislegt fyrir-
komlag í nýja skipinu svipað og
í Óðni, en þó miá nefna ýmsar
endurbætur og nýjungar, svo
sem skýli fyrir litla þyrlu, betri
varnir gegn yfirísingu, meiri
sjálfvirkni í vélarrúmi og fleira
sem reynslan hefur leitt í ljós að
haganlegt sé.
legt sé að gera breytingar á
l'ögum um dragnótaveiðar frá
1960 leggur Fiskiþing því til
eftirfarandi breytingar:
1. Að skipastærð verði uppí
70 br. rúmlestir.
2. Að veiðisvæði og veiðitími
verði ákveðinn eftir til'lögum
samtaka útgerðar og sjómanna
og með isamþykki stjórnar Fxski
félags íslands.
Fiskiþing ítrekar fyrri sam-
þykktir um vísindalegt eftirlit
og telur nauðsynlegt að haltíið
sé fast við lög og reglur sem
settar eru hverju sinni um drag
nótaveiðar og þeim framfylgt,
meðal annars með sviftingu
veiðileyfa við endurtekin brot.
Bóndi fót-
brotnaði
— er kýr sló hann
Dalvík, 7. febrúar: —
f MORGUN vildi það slys til að
Brekku í Svarfaðardal, að bónd-
inn, Gunnar Jónsson, fótbrotnaði.
Er Gunnar var að sinna mjöltum
sló ein kýrin hann með
fyrrgreindum afleiðingum. Gunn
ar var fluttur með snjóbíl til
Akureyrar en mjög er nú orðið
þungfært þangað. Hefur snjóað
talsvert í nótt og í morgun.
Inflúensa er farin að stinga sér
niður hér, og er þegar orðið
nokkuð um fjarvistir skólanema
af þeim sökum. Lítið bóluefni
var til á staðnum og gekk það
fljótt til þurrðar. Einnig brást
að nokkru sending, sem héraðs-
læknirinn, Daníel Daníelsson,
átti von á og verður bóluefnið
því ekki til fyrr en í fyrsta lagi á
föstudag. — H.
— Norðurlandsáætlun
Framhald af bls. 12
lausn á þeirri hlið málsins sagði
ráðherrann.
Loks upplýsti fjármálaráð-
herra að hinn nýi starfsmaður
Efnahagsstofnunarinnar mundi
helga sig byggðamálum sérstak-
lega og hafa náið samband við
sveitarfélögin og samtök þeirra.
Hann mundi verða til ráðuneyt-
is og aðstoðar við undirbúning
framkvæmdaáætlana sveitarfé-
laga eftir því sem óskað væri
og tími ynnist til.
Gísli Guðmundsson (F) kvaðst
vilja minna á að liðið væri nokk
uð á þriðja ár frá yfirlýsingu
rík'sstjórnarinnar um þetta efni
og jafnframt vekti athygli að
starf Efnahagsstofnunarinnar
hefði ekki hafizt fyrr en í marz
1966. Þá kvaðst ræðumaður
telja að í svari ráðherrans hefði
komi'ð fram minnkandi trú á
gildi slíkra áætlana.
Eyjólfur Konráð Jónsson (S)
kvaðst villja fagna því að skrið-
ur væri kominn á gerð Norður-
landsáætlunar og að ógætur mað
ur hetfði fengizt ti'l þess að starfa
að gerð hennar. Það væri einn-
ig ánægjuefni að hann yrðd stað
settur norðanlands, þar sem rík
tillhneiging væri tiil þess að stað
setja nýjar stotfnanir sunnan-
lands og jafnvel flytja suður,
þær sem væru fyrir norðan.
Hann sagði að fyrst og fremst
yrði að verða öflug uppbygging
á sviði sjávarútvegs og full-
vinnslu sjávarafurða auk þess
sem efla þyrfti fiskleit fyrir
Norðurlandi. Síldartflutninga
þarf að auka, ekki einungis til
bræðslu heldur einnig til sölt-
unar og ástæða er til að ætla
að rækjuleit geti borið veruleg-
an órangur. Síldarsöltun mun
verða meiri um borð í veiði-
skipunum á komandi árum en
hingað til. Þá síld á að flytja til
Norðurlandshatfna til gæzlu og
frekari vinnslu.
Þá benti Eyjóltfur Konráð Jóns
son á að ýmsir kaupstaðir og
kauptún á Norðurlandi væru vel
fallin til margfháttaðs iðnaðar.
Uppi eru hugmyndir uim margs
konar iðnað svo sem sútunar-
verksmiðju .auknar skipasmíðar
og annan smærri iðnað. Þó <?r
einnig sjálfsagt að rannsaka
gaumgæfilega hvort hægt sé að
staðsetja stóriðjutfyriitæki úti á
ýandi, en stóriðja er eitt megin-
viðfangsefni framtíðarinnar á
atvinnusviðinu. í kjölía,- bygg-
ingar sjóefnaverksmiðju og
olíuhreinsunarstöðvar munu
koma margháttuð tækitfæri til
efnaiðnaðar og frekari hagnýt-
ingar vattxs- og hitaorku. Þan
tækifæri á að nota til þess að
koma á fót öflugum iðnaði sem
víðast úti um land. Og ó sama
hátt verður álið fró ólbræðsl-
unni í Straumsvík undirstaða
mikilvægs iðnaðar úr þessum
þýðingarmikla málmi. Loks
benti ræðumaður á nauðsyn er-
lendrar .lántöku til þess að
hrinda í framkvæmd atvinnu-
uppbyggingu norðanlands.
Vestfjarðaáætlun hraðað.
Sigurður Bjarnason (S) sagði
að engum blandaðist hugur um
Sjónvarp til
Hornafjarðai
iS'xðastliðið föstudgskvöld sást
útsending sjónvairpsirts vel í Höfn
í Hornafirði. Er nú unnið að því
að skapa bráðabirgðaaðstöðxx til
myndsendingar þangað.
Jónas Fétursson, ailþingismað-
ur, kom að rnáli við blaðið og
sagðist hafa átt s'íimtal við endur-
varpsstöðvarstjóra útvarpsins á
Höfn. Hefði hann sagt sér, að sl.
föstudagskvöld hefði sézt vel á
sjónvarpstæki þar í kauptúninu.
Rétt er að þessi ánægju'lega frétt
komi fram, sagði Jónas, þótt
tæknimenn símans sýni þá gætni
að hafa ekki orð á þessu enn sem
komið er. En að því er nú unnið,
að skapa bráðabirgðaaðstöðu til
myndsendingar austur til Hafnar
og í Austur-SkaftafelLssýslu.
að skipulegar framkvæmdaáætl
anir um uppbyggingu einstakra
landsihluta væru skynsamlegar
og gagnlegar. Hann minnti á að
slíkar hugmyndir hefðu fyrist
komið fram á Alþingi 1952 í
þingsályktunartillögu nokkurra
þingmanna Sjálfstæðiisflokksins
og Framsóknartflokksins. Enda
þótt þessi tillaga væri samþykkt
sagði ræðumaður varð árangur
ekki nægilegur fyrstu árin. En
á árinu 1965 gerðist það að nú-
verandi ríkisstjórn í samvinnu
við stjórnarþingmenn af Vest-
fjörðum hafði forustu um fyrstu
landishlutaáæt'lun hérlendis. í
framihaldi af þingsályktxmartil-
lögu frá Vestfjarðaþingmönn-
um 1963 var gerð 4ra ára áætlun
um skipulegar framkvæmdir í
samgöngumálum Vestfjarða,
nánar tiltekið í vegamálum,
hafnar- og flugvallargerð. Hafn
ir hafa verið endurbyggðar ,veg-
ir lagðir og fiugvellir byggðir.
Verður haldið á'fram að ljúka
þessum framkvæmdum á næstu
1—2 árum.
H:ns vegar hefur ekki verið
lokið við Vestfjarðaáætlun um
uppbyggingu og framkvæmdir á
sviði atvinnu-, félags- og menn-
ingarmála. Að vxsu liggur fyrir
rammaáætlun um aðgerðir í þess
um efnum en brýn nauðsyn er
að ljúka þesisari framkvæmda-
áætlun hið allra fyrsta. Ég hef
hvað eftir annað flutt tillögur
um þetta efni í stjórn Atvinnu-
jöfnunarsjóðs, sem á nú að hafa
forustu um gerð landshlutaáætl-
ana. En mannafli hefur ekki ver
ið fyrir hendi til þess að vinna
þetta verk. Það er skoðun mín
að óhjákvæmilegt sé að fá
aukna starfskrafta til þess að
sinna þessum mikilvægu við-
fangsefnum, sem ekki má van-
rækja. Og þegar erfiðleikar
steðja að í atvinnumálum er enn
brýn nauðsyn að hraða þessuim
framkvæmdaáætlunum.
Ólafur Jóhaimesson (F) sagði
að það væru ekki frambærileg
rök að bera við s'korti á starfs-
kröftum. Beðið væri með ó-
þreyju Norðurlandsáætlunar og
atvinnuástandið norðanlands
væri slæmt. Stundum væri jatfn-
vel dregið úr áhugamönnum um
nýjungar í atvinnumáúim með
því að -bera því við að athuga
þyrfti hvernjg þeirra hugn-ynd-
ir samrýmdusí Norðurlandsáætl
uninni. Ræðumaður lagði
áherzlu á að framkvæmdaáætl-
un um atvin/iumál yrði að sitja
í fyrirrúmi.
Evsteinn Jónsson (F) sagði að
þingmenn Austurlands hefðu
óskað eftir því við Efnahags-
stotfnunina að gerð yrði fram-
kvæmdaáætlun fyrir Austur-
land. Vel hefði verið tekið í þá
málaleitan en engin ákvörðun
fengist enn. Á hinn bóginn væri
byrjað að undirbúa einstaka
liði. Þessu verkefni má ekki
skjóta á frest þar til öðrum verk
efnum er lokið.
Ragnar Arnalds (K) lýsti
fu-rðu sinni á seinaganginum við
gerð Norðurlandsáætlunar. Hún
hefði verið til umræðu ó Al-
þingi í fjögur ár. Á meðan ríkti
neyðarástand í atvinnumálum
norðanlands.
Björn Pálsson (F) gagnrýndi
aðsetur hins nýja starfsmanns
Efnahagsisttofnunarinnar á Ak-
ureyri. Fólkið snýr sér til okk-
ar þingmannanna og við erum
hér í Reykjavík. Við viljum
hins vegar gjarnan tala við þenn
an mann.
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra, kvaðst fagna því að í um-
ræðunum hefði komið fram al-
mennur skilningur á starfi Efna
hagsstofnunarinnar. Þvi hefði
verið öðru vísi háttað áður.
Hann sagði að höfuðvandinn í
atvinnumálum Norðurlands væri
hinn stórkostlegi aflabrestur og
benti á að næg atvinnutæki
væru fyrir hendi til þess að nýta'
sjávaraflann. En hvað gerist etf
aðrar atvinnugreinar eru byggð
ar upp og fiskurinn kemur síðan
aftur? Þetta er ek'ki einfalt mál
úrlausnar. Ráðherrann sagði að
verulegum fjármunum hefði
verið varið ti'l þess að öx-va hrá
efni'söflun fyrir Noiðurlandi og
m.a. hefði ríkisstjórnin ákveðið
að verja 12 milljónum króna til
þess í vetur.
Tilkynningarskylda verði
framfylgt með lagaboði
Nokkrar samþykktir á Fiskiþingi
NÚ hafa til'lögur komið frá