Morgunblaðið - 26.03.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1966
19
Myndanotkun í kveðskap Bjarna
Thorarensens í Studia Islandica
Einsog hún Psyche fögur
flýgur
fúnum mót sól úr lirfu ham,
úr líki köldu öndin stígur
að varmageislum drottins
fram.
ÞESSI samlíking úr einu af síð-
ustu kvæðum Bjarna Thorar-
ensen er tekn úr 27. hefti af
Studia Islandica. í því hefti er
ritgerð eftir Þorleif Hauksson,
stud. mag., sem heitir Endur-
teknar myndir i kveðskap
Bjarna Thorarensen. Heim-
spekidieild Háskóla íslands og
Bókaútgáfu Menningarsjóðs
gefa ritið út sameiginiega. Það
var stofnað af Sigurði Nordal,
prófessor, árið 1937 og lætur
nærri, að eitt hefti hafi komið
út árlega að meðaltali. Núver-
andi ritstjóri er prófessor Stein-
grímur J. Þorsteinsson og ritar
hann inngang að þessu hefti.
Upplhaflega vou ritgerðirnar,
sem birtust í Studia Islandica,
tengdar íslenzkunámi við Há-
skóla íslands, þar sem kjarni
þeirra voru erindi, sem flutt
höfðu verið á rannsóknaræfing-
um hjá Sigurði Nordal. Á síð-
ari árum hafa verið birtar rit-
gerðir, sem gerðar hafa verið í
samibandi við nám og próf og
er ritgerðin, sem nú birtist, að
stofni til samin til fyrri hluta
kandidatsprófs í íslenzkum fræð
um.
í frétt frá útgáfunni segir
m.a. á þessa leið: „fslenzkar stíl
rannsó'knir hafa til skamms
tíma aðallega beinzt að forn-
bókmenntum, en kveðskapar-
stíll síðari alda er þar lítt
plægður akur. Myndanotkun
Bjarna Trorarensens er bæði
mkilsvert efni í sjálfu sér og
kveðskapur hans ekki meiri að
vöxtum en svo, að dæmasafn
getur orðið að kalla tæmandi í
tiltölulega stuttri ritgerð. Þor-
leifur Hauksson héfur hér skip-
að endurteknum myndum
Bjarna í fjóra aðalflokka eftir
því ,hvað þær tjá, og í 22 undir-
flokka eftir því, hvert mynd-
irnar eru sóttar. Rakin er þró-
un í skáldlegri myndnotkun
Bjarna, fjallað um einkenni
hennar og listgildi".
Ritgerðin er 100 bls. að stærð
og fylgir henni efniságrip á
ensku og heimildatal.
Frumvarp um breytingu á
áfengislöggjöfinni endurflutt
ALLSHERJARNEFND neðri
deildar hefur lagt fram á Al-
þingi frumvarp um breytingu á
áfengislögunum frá 1954. Frum-
varpiff er nær samhljóða stjórn-
arfrumvarpi, sem lá fyrir síffasta
Alþingi, en hlaut þá ekki af-
greiffslu, en þaff frumvarp var
samið af áfengismálanefnd, sem
kosin var af Alþingi í maí 1964
samkvæmt þingsályktun um at-
hugun á áfengisvandamálinu.
Sem fyrr segir varð frumvarp-
ið ekki útrætt á Alþingi í fyrra,
en þá kom fram nefndarálit frá
allsherjamefnd, sem mælti me'ð
samþykkt frumvarpsins, ef
nokkrar breytingar yrðu á því
gerðar. Að meirihlutaálitinu
stóðu Matthías Bjarnason, Birg-
SAMNINGAR um aff byggja tvö
1000 brúttó rúmlesta strandferffa
skip í Slippstöffinni h.f. á Akur-
eyri var undirritaffur hinn 9.
þesisa mánaffar. Samningsupp-
hæð fyrir bæði skipin er rúm-
lega H2 miiljónir króna. Fyrra
skipið á aff vera tilbúiff 16 mán-
uffum eftir gildistöku smíffa-
samnings en þaff síffara 28 mán-
uffum.
í fréttatilkynningu frá Sam-
göngumálaráffuneytinu eegir
um þetta mál:
í september mánuði f.é. var
smíði tveggja 1000 brúttó rúm-
lesta strandlferðaskipa boðin út.
Tiliboð voru opnuð 14. nóvem-
ber s.l., en alls báirust 28 tilboð,
þar af þrjú inníend.
Við sérstakan saman/burð, sem
ríkisstjiórnin lét gera á hagstæð-
asta erl'enda tilboðinu og lægsta
innlenda til'boðinu, sem var fré
Slippstöðinni h.f., Akureyri, kom
í Ijós, að íslenzka tilboðið var
8—9% hiærra og auk þess háð
verðbreytingum.
Á grunidvelli þessa saman-
burðar taldi rfkisstjornin þó að
taka bæri innlenda tilíboðinu,
þar sem hinn þjóðfélagslegi
hagnaður af smíði skipanna inn-
an lands yrði að teljast mei'i
en svaraði másmnn tilboðanna.
Samgöngumálaráðuneytið fól
því Stjórnarnefnd Skipaútgerð-
ar ríkisins 21. desember s.l. að
taka upp samningaviðræður um
smiíði beggja skipanna við Slipp-
ir Finnsson, Óskar Levý og Pét-
ur Sigurðsson. Einn nefndar-
manna, Skúli Guðmundsson,
lagði fram minnihlutaálit og var
andvígur frumvarpinu.
í frumvarpið, eins og það er
nú lagt fyrir, eru teknar tvær
breytingartillögur meiri hluta
allsherjarnefndar. Er annars veg
ar um að ræða lækkun á 21 árs
aldursmarki áfengislaganna í 20
ára, og er það í samræmi við
breytingar á aldursmörkum, sem
þegar hafa komið til fram-
kvæmda, eða eru enn til með-
fedðar á Alþingi. Hins vegar er
fellt niður það skilyrði, sem var
í fyrra frumvarpinu, að skylda
vínveitingahús til að hafa opið
án vínveitinga eitt laugardags-
stöðina h.f-J Akureyri, á grund-
velli tilboðs hennar, sem endur
skoðað var eftir gengisbreyting-
arnar í nóvemiber f.é.
Hinn 26. janúar skipaði ráðu-
neytið sérstaka byggi’ngarnefnd
til að taka við samningaviðræð-
unum og sjá um smiíði skipanna.
í nefndinni voru skipaðir Bryn
jólfur Ingóllfsson, ráðuneytis-
stjó-ri, form-að-ur, Garðar Ingvars
son, hagfræðingur, Guðjón F.
Teitsson, forstjóri, Hjálmar R.
Bárðarson, skipaskoðunarstjóri
og örn Marínósson, stjórnarráðs
fulltrúi.
Viðræðum byggingarnefndar-
innar og fulltrúa Slippstöðvar-
innar h.f. er nú lokið og voru
sa-mningair un-dirritaðir í dag um
smíði beggja skipa-nna.
Fyrir ríkissjóð undirritaði
Eggert G. Þorst-einsson, sjávar-
útvegsmálaráðlherra og Magnús
Jónsson, fj'ármálaráð-herra, en
fyrir Slippstöðina h.f., Magttús
Jó-nsson stjórnarformaður og
Skafti Áskelsson, framkvæmda-
stjóri.
-Samningsupplhæðin fyrir bæði
skipin er kr. 112.005.000.—, og
er bún háð breyting-um á katip-
gjaldi og verðlagi, eftir nánari
reglu-m í smíðasaimningnum.
-Samkvæmt samningum ber
verkisala að ski-la fyrra skipmu
16 mánuðum og því síðara 28
mánðu-m eftir gil'distöku smíða-
saimnings.
Samgöngumálaráffuneytið
9. marz, 1968.
kvöld af hverjum fjórum.
Þá er í þessu frumvarpi lagt
til, að önnur skilríki en nafn-
skírteini geti orðið sönnunar-
gögn um aldur á sama hátt og
nafnskírteini, og er þá átt við
ökuskírteini og önnur þvílík
skírteini.
Ennfremur er nú tekið upp í
frumvarpið tillaga borgarstjórn-
ar Reykjavíkur um breytt fyrir-
komulag áfengisvarna í Reykja-
vík í samræmi við samþykkt
borgarstjórnar Reykjavíkur frá
20. júlí 1967 um nýskipan félags-
mála í Reykjavík.
Háskólaiyrirlest-
ur ú morgun
SÉRA Sigurjón Guðjónsson fyrr
verandi prófastur flytur fjórða
fyrirlestur sinn um þýzk sálma-
skáld í íslenzkum sálmakveð-
skap, miðvikudaginn 27. marz
klukkan 10 árdegis í 5. kennslu-
stofu háskólans. Öllum er heim-
ill a'ðgangur.
— —\
vandervell)
^___Vé/a/e gur^y
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jiinsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215
Samningar um smíði
strandferðaskipanna
Handbók bænda 1968
Handbók bænda 1968 er kom-
in út. Þetta er átjándi árgang-
ur bókarinnar. Að þessu sinni
eru greinar eftir 35 höfunda í
bókinni. Allt efni er nýtt, engin
endurprentun úr fyrri árgöng
um. Helztu greinar bókarinnar að
þessu sinni eru: Loftræsting pen
ingshúsa eftir Gísla Kristjánsson,
ritstjóra. Skotbyrgi og merking
grenja eftir Svein Einarsson,
Hvernig bregðast túngrösin við
áburðarskorti eftir Magnús Ósk
arsson, tilraunastjóra. Áhrif
sýrufars eftir Óttar Geirsson,
kennara. Nýrækt eftir Jónas
Jónsson, ráðunaut, Illgresiseyð-
ing í káli eftir Axel Magnússon,
ráðunaut, Helztu tegundir ill-
gresis eftir Ingólf Davíðsson, mag
ister, Óli Valur Hansson, ráðu-
nautur, skrifar leiðbeiningar fyr
ir garðyrkjubændur og húsmæð-
ur, Ólafur Guðmundsson, til-
raunastjóri, skrifar grein um
heysæti, Jóhannes Eiríksson,
ráðunautur, ritar ítarlega grein
um fóðrun mjólkurkúa, þar sem
nýjustu vísindum á því sviði
eru gerð góð skil, Páll Sig-
björnsson ráðunautur, skrifar
um val líflamba, Árni G. Pét-
ursson, ráðunautur um fóðrun og
hirðingu sauðfjár, Gunnar Ólafs
son, sérfræðingur um helztu efni
og efnaflokka í fóðrinu, Friðrik
Pálmason, sérfræðingur um
steinefni í heyi 1967, Þorkell
Bjarnason, ráðunautur, um fóðr-
un hrossa. Halldór Vigfússon,
sérfræðingur, skrifar um alifugla
sjúkdóma, Páll A. Pálsson yfir-
dýralæknir um gin- og klaufa-
veiki, Pétur Sigurðsson, mjólkur
fræðikandidat, skrifar kafla um
mjólkurmál, Vigdís Jónsdóttir
skólastjóri, skrifar um síld og
síldarrétti. Leiðbeiningar um á-
burðarnotkun og fóðurþörf
mjólkurkúa eru með nýju sniði,
skýrt með táknmyndum. Auk
þess eru ítarlegar leiðbeiningar
um ræktun kartaflna undir
plasti. Þáttur er um bændur,
sem skara fram úr í búskapnum.
Þá er kafli um nýjungar á
tæknisviðinu, umferðarleiðbein
ingar frá framkvæmdanefnd
hægri umferðar og margt fleira
er í bókinni. Handibók bænda
1968 er að þessu sinni 400 bls.
Ritstjóri er Agnar Guðnason, út-
gefandi er Búnaðarfélag íslands.
Bókin var prentuð í prentsmiðju
Jóns Helgasonar. Handbók
bænda fæst hjá formönnum bún-
aðarfélaga um allt land og hjá
Búnaðarfélagi fslands í Bænda-
höllinni.
Tvö ný kaupmannafélög
NÉLEGA hafa verið stofnúð tvö
ný kaupmannafélög, er gerzt
hafa aðilar að Kaupmannasam-
tökum íslands, og eru þá félög
innan samtakanna alls 21.
Félag Sportvörukaupmanna
var stofnað 22. febr. sl. For-
maður þess var kjörinn Jón Að-
alsteinn Jónasson og meðstjórn-
endur Gunnar H. Sigurgeirsson
og Axel Aspelund. Varamaður í
stjórn er Svavar Gests.
Fulltrúi í fulltrúaráð Kaup-
mannasamtakanna var kjörinn
Konráð Gíslason.
Félag ljósmyndaverzlana var
stofnað 21. marz sl. Formaður
var kjörinn Gunnar Kjartansson
og meðstjórnendur Júlíus P.
Guðjónsson og Jóhann Sigur-
jónsson. Varamenn í stjórn eru
Trausti Thorberg og Gunnar
Magnússon.
Fulltrúi í fulltrúaráð Kaup-
mannasamtakanna var kjörinn
Trausti Thorberg.
Illllllllllllllllll
BÍLAR
BÍLL DAGSINS
Rambler American árg.
67, ekinn 22 þ. km.,
mjög fallegur og vel
með farinn bíll.
Peugeout 404 árg. 64.
Ford Fairlane árg. 65.
Hillman IMP árg. 65.
Renault R árg. 63.
Buick Lesabre árg. 63.
Zephyr árg. 63, 66.
Dodge D 100 pick up, árg.
67.
Dodge Comonet hardtop
árg. 66.
Austin MINI árg. 62.
Farmobile árg. 66.
Skoðið hreina og vel með
farna bíla í björtum húsa-
kynnum.
Tökum notaða bíla upp í
notaða bíla.
Rambler-
umboðið
JÖN
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 — 10600
lllllllllllllllllll
Báðir stofnfundirnir voru
haldnir á skrifstofu Kaupmanna
samtakanna, Marargötu 2. Me’ð-
al félagsmanna kom fram mikill
áhugi á að auka samstarf þeirra
bæði á félagslegum og viðskipta-
legum vettvangi, en í lögum fé-
laganna er tekið fram m.a., að
tilgangur þeirra sé að efla sam-
vinnu meðal félagsmanna,
vinna að menningu, sóma, hag
og sjálfstæði stéttarinnar og
stuðla að því að verzlun sé rek-
in á heilbrigðum grundvelli.
Félagsmenn eru starfandi bæffi
innan og utan Reykjavíkur.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFG R EIOSLA • SKRIFSTOFA
SÍMI 10*100
BiLAKAUR^
Vel með farnir bílar tii söluV
og sýnis í bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Moskwitch árg. 66.
Opel Caravan árg. 64.
Vauxhall Victor árg. 65.
Austin Gipsy, benzín, árg.
66.
Bronco, klæddur árg. 66.
Volkswagen árg. 58, 61,
66, og 67.
Opel Capitan árg. 59, 62.
Opel sendiferffatoíll árg. 64.
Fairlane 500 árg. 65.
Mustang árg. 66.
Taunus 20 M árg. 65.
Trabant sendiferðabíll
árg. 66.
Chevy II 100 árg, 65.
Falcon árg. 64, 60.
Mercedes Benz 220 S árg.
62, 64.
Princ árg. 63.
Volga árg. 63.
Chevrolet Discan árg. 64.
Taunus 17 M árg. 65.
Tökum góða bíla í umboðssölu
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
v UMBOÐlD
mm EGILSSON H.F.
LAÖGAVEG 105 SÍAAI 22466