Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1968 7 islendingur í Wisconsinháskóla Mynd þessa fengum við senda frá Háskólanum í Wisconsin, og á henni er lengst til vinstri Sigurð- ur E. Garðarsson, sonur Garðars Sigurðssonar, M ávahlíð 4, Reykjavík, og er þarna á tali við Denn is Adonís frá Suður-Afríku og Linda Krueger, fr á Madison í Wiseonsin. Myndin er tekin í hófi, sem Háskólinn hélt til heiðurs erlendum stúdentu m. Sigurður leggur stund á tónlist við háskólann. S Ö F IM Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. I*jóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsaiur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. ÚHán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl- 8,15— 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. mal — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn ,1‘ingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Ilólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfél. íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op Ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30— 22.00, þriðjudaga kl. 17.00— 19.00 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. Þriðjudagstíminn aðallega ætlaður börnum og unglingum. LÆKNAR FJARVERANDI Læknar fjarverandi Stefán Guðna son fjv, apríl og maí. Stg. Ásgeir Karlsson, Tryggingastofnun ríkis- ins. Ólafur Jóhannsson fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg: Jón G. Nikulásson Hinr- ik Linnet fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg. Jón Gunnlaugsson Ragnar Arinbjarnar- fjv. frá 1.4. - 84 Stg. Guðmundur B Guðmundsson og ísak G Hallgríms son. ÍMrA Vpllíl/ GENGISSKRÁNINð Nr. 36 - 25. marr 1968, •kráðf raEining- Kaup Sala 87/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57.0? J2/3 '68 1 Sterlingspund 136,80 137,14 - " 1Kanadadollar 52,53 52,0? »7/2 - 100 Oanskar krónur 764,16 766,08 87/11'67 ÍOO Norskar krónur 796,92 798,88 80/2 '68 ÍOO Sænskar krónúr 1.101,451.104,18 12/3 - 100 Finnsk mörk 1.361,311.364,68 82/3 - ÍOO Franskir fr. 1.156,761.159,6$ '85/3 - 100 Belg. frankar 114,52 114,8<J »9/3 - lOOSvissn. fr. 1.316,301.319,54 81/3 - 100 Gyllini 1.578,371.582,28 87/11 '67 lOOTÓkkn. kr. 790,70 792,64 81/3 '68 lOOV.-þýzk mörk 1.428,35 1.431,88 - - ÍOO LÍrur 9,12 9,14 é/i - lOOAusturr. sch. 220,10 220,64 13/12'67 100 Pesetar 81,80 82,0(8 •7/11 - 100 Roikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1- - lReikningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,9f Áheit og gjafir Aheit og gjafir á Strandakirkju afh. Mbl. GG. 50. ÞH. 100. ES. 1000 HE 500 LÞ. 500 xxx 150. GJ 100 SA 1 GM 75 ' Eva 6 EV. 45. HJ 10. SA 200. ÁG. 150 ETH 7.000 gamalt áheit 500 Sjóslysasöfnunin afh. Mbl 1100. Safnað af Sigrúnu Sigurðar- dóttur og Hjördísi Óskarsd. Sand- gerði 15.400. GG. 500. Magnús Jóns son 1.000 Smjöglíkisgerðin Ljómi h.f. 5000 Smjörlíki hf afgr. Smjör líkisgerðanna hf. 5.000 NN. 100. GS 100 Sigrún Sigurjónsd 500. MÞ 500 ME. 400 Kvenfél. Neskirkju 1.000 Daníel Stefánsson 1.000 NN. 100 GM. 200 VíetNam söfnun Rauða krossins afh. Mbl. NN. 300. Svava Þórhallsdóttir. 300. I. 100 RP100 Matthidlur 500 Einar Waage 500 S4 5.0. NN. 3 JS. og HJ. 500 NN 100 NN. 200 hv. 150 EJ 200. tvær 300. ómerkt 100. GG 1.000 HJ. 1.000 Þórður Hjaltason 500 KS. 300 IÁ. 30 NN. 1.00 G.E 300 NNN. 300 T - VISLR T- vísur tvær. Menn gera sér margt til dund urs í vísnagerð og hér fyrir neðan sjáið þið eitt dæmið þar um, en þar hafa tveir hagyrð- ingar reynt að hafa sem flest T í vísum sínum. 34 T Eitt sinn þeyttust út um nótt átta kettir hratt og létt tuttugu rottur títt og ótt tæu og reittu á sléttri stétt. (Höf. ókunnur.) 36 T Títt ég hitti tuttugu og átta trylltar rottur þétt hjá pottum þreyttar streittust seint til sátta settust mettar, slettu skottum. (Efir Svein Gunnarsson „skotta.") Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 30.3. til Odda og Gautaborgar. Brúar- foss fer frá New York 3.4 til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 28.3. frá Húsavík Fjallfoss fór frá Reykjavík 28.3 til Norfolk og New York. Gullfoss kom til Reykjavíur 31.3 frá Thors havn, Kristiansand og Kauðmanna böfn. Lagarfoss kom til Rvíkur 27. 3. frá Thorsihavn. Mána- foss fór frá London i gær 1.4. til Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Patreksfirði 31.3. til Cam- bridge, Norfolk og New York. Skóg arfoss fer frá Moss í dag 2. 4. til Hamborgar og Rotterdam. Tungufoss fór frá Borgarnesi 28.3 til Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Askja fór frá Seyðisfirði í gærmorgun 1.4 tilLon don og Antverpen. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 21466 Skipaútgerð rikisins Esja er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Blikur er í Reykja- vík. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til ísafjarð- ar Vísukorn Marzlok ‘68. Tifar áfram tíma korn, trauðla vorið fangar. Vaxið hefur vetri horn, vigreifur hann stangar. Ránki Spakmæli dagsins Faðirvorið er mér nægileg sönn- un fyrir kristindómnum. — Madamé de Stael FRÉTTIR Kvenfélagið Aldan Apríi fundurinn fellur niður. Verður 8. maí. Kvenféiag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- um fimmtudaginn 4. apríl kl. 8.30 Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde í Slýsa- varnarfélag fslands' hus Granda- gardur tirsdag d. 2. april kl. 20.30 Vi mödes ved Kalkofnsvegur(Stræt isvagnabiðskýlið) kl. 20.15 præcis og körer derfrá til Grandagarður. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar. fundur verður I félagsheimilinu miðvikudaginn 3. april kl. 9 stund- víslega Kvikmynd, kaffidrykkja og fl. Auglýsing Notaður hnakkur óskast til kaups. Sími 66245 á kvöldin. Bær í Árnessýslu til leigu í sumar fyrir reglusamt fólk gegn hjálp. Tilb. sendist afgr. Mbl. f. helgi merkt: „Sumar 8870“ Tökum að okkur klæðningar og gefum upp verð, áður en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Húsgagnaverzl. Húsmunir, Hverfisg. 82, símj 13655. Kona óskar að taka á leigu hús i sveit. Vinsaml. hringið í síma 82130. Ódýr fermingarföt á stóran dreng til sölu, Lokastíg 10. Sími 15431. Keflavík Fyrir fermingarstúlkur, hvítar slaeður, hvítir hanzk ar, hvítir blúnduklútar, hvítur nylonundirfatnaður. Verzlunin EDDA. íbúð til leigu 3 herb. og eldhús í Hf. Laus nú þegar. Leigist til 1. nóv. Uppl. hjá Pálmari Guðnasyni, s. 51330, á vinniusíma í s. 15753. Keflavík Fermingargjafir: töskur, hanzkar, hálsklútar, peys- ur, blússur, pils. Verzlunin EDDA. Píanó — orgel Höfum til sölu notuð pí- anó og orgel harmonium. Tökum hljóðfæri í skipt- um. — F. Björnsson, sími 83386 kl. 14—18. Keflavík Fermingargjafir: nylon- sloppar, nylonnáttkjólar, nylonnáttföt, nylonundir- kjólar, nylonskjört. Verzl- unin EDDA. Óska eftir ráðskonustöðu á góðu sveitaheimili. Uppl. 42275 fyrir hádegi og eftir kl. 20. Keflavík Fermingargjafir: ilmvötn, ilmkrem og alls konar snyrtivörur í úrvali. Verzl unin EDDA. Volkswagen- og Moskwitch- áklæðin komin Tilbúin áklæði og teppi í flestar tegundir bifreiða. Altikabúðin, Frakkastíg 7. Sími 22677. EIIMAINIGRUIMARGLER er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. LANCÖME Nýkomið fjölbreytt úrval af LANCOME snyrtivörum. #■ l Jt' * k- usta Vesturgötu 2 — Sími 13155. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.