Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1968 Minningarorð um Elías Dagfinnsson áttu til mannkostafólks að telja, en fimm þeirra eru nú enn á lífi hér í borginni. Elías var unguT að árum er hann fór inn á þá braut, sem hann gekk til leiðarenda. Hann vann fyrst við framreiðslustörf á Hótel Reykjavík og siðar á Hótel ísland. Að loknu námi í Kaupmannahöfn tókst langt sam starf hans við Alfreð Rósenberg, sem á urðu þáttaskil árið 1929 er Elaís gerðist starfsma'ður Skipaútgerðar ríkisins. Þar var hann bryti á strandferða- og gæzluskipum félagsins, unz hann varð forstöðumaður veitinga- Útför hjartkærrar dóttur okkar og systur Ólafar Ástu Geirsdóttur Dunhaga 13, fer fram frá Neskirkju mið- vikudaginn 3. apríl kl. 10,30. Guðrún Pétursdóttir, Geir Einarsson, Gylfl Geirsson, Pétur Geirsson. Móðir okkar Ólína Ágústa Hafliðadóttir sem andaðist 27. marz sl. verð ur jarðsett frá Dómkirkjunni í dag þriðjudag 2. apríl kl. 1,30 e.h. Blóm og kransar afbeðin. XTnnur Magnúsdóttir, Karl Einarsson. reksturs Loftleiða í Reykjavík ár ið 1954. Tíu árum síðar taka gömlu félagarnir aftur upp þráð- inn, þar sem hartn hafði rofnað fyrir hálfum fjórða áratug. Nokkru síðar veiktist Elías og eftirlét RósenbeTg starf sitt á Keflavíkurflugvelli. Eftir það gekk hann aldrei heill til skóg- ar og fékk hægt andlát áð heim- ili sinu við Eskihlíð 7 hinn 25. marz síðastliðinn. Ég kynntist Elíasi ekki veru- lega fyrr en við samstarf okkar, er hófst á Reykjavíkurflugvelli fyrir tæpum hálfum öðrum ára- tug. Ég vissi þá, að hann hafði verið vel látinn og mikils met- inn í starfi, en kveið því þó hversu manni af léttasta skeiði myndi til takast um þau miklu mannaforráð og þungu ábyrgð, er honum væru fengin. Þær efa semdir reyndust ástæðulausar. I samstarfi okkar á þeim árum minntist ég oft þess er Njála greinir: „Fer þér þá bezt og höfð inglegast, er mest liggur við“. Elías sameinaði alla þá kosti, er fyrirliða í sérgrein hans mátti mesta prýða. Hann var kunnáttu maður ágætur, háttvís og nær-, gætinn um það, er hverjum myndi bezt geðjast, gaf „eins og blómið í garðinum, sem andar ilminum“, og varð þannig öll- um auðvelt og ljúft að þiggja hans íyrirgreiðslu. Festa og t Hjartkær sonur minn og t dóttursonur, Móðir okkar Ólafur- Freyr Hjaltason Jensína Bjarnadóttir Steinagerði 14, frá Hallbjarnareyri, verður jarðsunginn frá Dóm- Grundarfirði kirkjunni miðvikudaginn 3. andaðist aðfaranótt 31/3 ’68 apríl kl. 1,30. Þeim, sem vildu í sjúkrahúsinu Sólvangi. minnast hans er bent á Bú- Jarðarförin ákveðin síðar. staðakirkju. Guðlaug Elíasdóttir Júlana Sigurðardóttir, María Elíasdóttir, Ólöf Halldórsdóttir, Sigurður Hallvarðsson. Olga Kortgard. ELÍAS Kristján Dagfinnsson fæddist hér í Reykjavík fyrir rúmum sjötiu árum, hinn 1. júlí 1897. Ferill hinna níu barna for- eldra hans, Halldóru Elíasdótt- ur og Dagfinns Björns Jónsson- ar, sjómanns, sem öll urðu í fremstu röð sinna samfer'ða- manna, staðfestir það, að þau t Eiginmaður minn og faðir Sæmundur Jónsson frá Vestmannaeyjum andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 31. marz. Gnðbjörg Gísladóttir, Jón K. Sæmundsson. t Faðir okkar Þorleifur Teitsson lézt á Sólvangi, Hafnarfirði 31. marz. Gróa Þorleifsdóttir, Guðmundur Þorleifsson, Valgerður Þorleifsdóttir, Teitur Þorleifsson. t Eiríkur Sigurbergsson viðskiptafræðingur, Sigluvogi 5, andaðist 30. marz. Aðstandendur. t Móðir okkar og tengda- móðir Pálína Eleseusdóttur andaðist að hjúkrunardeild Hrafnistu 29. marz. Kveðjuat höfn fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 3. apríl kL 10,30 f.h. Börn og tengdadóttir. t Eiginmaður minn Jónas Finnbogason Hreggnasa, Bolungarvík, ver'ður jarðsunginn frá Hóls- kirkju miðvikudaginn 3. apríl kL 2. Hansína Bæringsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböm. t Jarðarför eiginkonu minnar Bertu Ágústu Sveinsdóttur frá Lækjarhvammi fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. apríl kl. 3 e.h. Einar Ólafsson. t Eiginmaður minn, fáðir og afi, Guðmundur Eyjólfsson verður jarðsunginn miðviku- daginn 3. apríl frá Fossvogs- kirkju kl. 1,30 e.h. Sigríður Guðjónsdóttir, böm og tengdaböra. t Fósturmóðir mín Þorbjörg Sigmundsdóttir frá Garðskaga verður jarðsungin frá Út- skálakirkju miðvikudaginn 3. apríl kl. 3 e.h. Blóm afþökkúð en þeim er vildu minnast hennar er bent á Slysavarna- deild kvenna í Garði. Fyrir hönd vandamanna. Vilhjálmur Þórðarson, Safamýri 91. t Þökkum hlýhug og samúð við fráfall fdu M. Lárusson Starfsliði Sólvangs skulu fær’ð ar sérstakar þakkir fyrir fórn fúsa umönnun. Einnig starfs- liði St. Jósepsspítala í Hafnar firði. Magnús Már Lárusson og aðrir aðstandendur. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar Finnboga Finnbogasonar fyrrverandi skipstjóra. Guðrún Finnbogadóttir, Hermann Guðlaugsson, Patricia Hermannsson, Finnbogi Hermannsson, Sesselja Hermannsdóttir, Guðlaugur Hermannsson. mildi laðaði menn til að hlíta forsjá hans, og ganga ekki nær góðleik en til þeirra takmarka, er heilbrigð dómgreind, ættgeng hefðarmennsku og löng lífs- reynsla höfðu sett. Þess vegna varð hann bæði virtur og vin- sæll af öllum og gott við hann geði að blanda. Tvítugur kvæntist Elías Ás- laugu Kristinsdóttur, hárgreiðslu konu, og heyrt hef ég eldra fólk minnast þess hvert jafn- ræði hafi þá þótt með þeim að glæsileik. Þau bjuggu alla tíð hér í Reykjavík, fyrst á Njálsgötu, en síðar á Bragagötu og Vífils- götu, en síðast við Eskihlíð. Börn þeirra urðu tvö, Halldóra gift Halldóri Sigurjónssyni og Alfre'ð, kvæntur Kristjönu Millu Thor- steinsson. Að baki er nú langur dagur mikilla og farsælla starfa. Kvadd ur er góður borgari, sem bezt er metinn af þeim, er mest höfðu af honum kynni. „Að draga sig í hlé að fullnuðu verki — það er taó himinsins". Dagsverkinu lauk Elías með þeirri sæmd er lengi mun í minnum höfð, en áður en hann dró sig í hlé — gekk til síð- degishvílunnar löngu — bað hann konuna, er hann hafði tví- tugur valið til samfylgdar, að ganga með sér út á svalirnar til þess áð horfa á sólskinið. Og er þau höfðu staðið þar stundar- korn, rúmum fimmtíu árum eft- ir að þau gengu fyrst saman út í sólskinið — þá dró hann sig í hlé — hvarf inn í móðuna miklu. Við, sem enn eftir stöndum, og bíðum hins síðasta sólarlags, þökkum Elíasi Dagfinnssyni þau góðkynni samfylgdarinnar, sem alltaf leiddu okkur út í það sól- skin, sem gott er nú að mega njóta í minningunum um hann við leiðarlok. Sig. Magnússon. Katrín Siqríður Jónsdóttir FÆDD 22. september 1887. DÁIN 21. febrúar 1968. ÞEGAR aldur færist yfir mann og árunum fjölgar, hverfa fleiri og fleiri af ættingjum og vin- um yfir móðuna miklu og skilja eftir sig tómarúm, sem ekki verð ur fyllt. Spurningar um liðna tíð, sem maður í hugsunarleysi æskunnar lét hjá líða að spyrja eða að festa á blað fá ekki svar því þeir eru horfnir, sem vissu og mundu. 21. febrúar lézt Katrín Sig- ríður Jónsdóttir. Þó hún væri okkur ekki skyld var hún okkur mjög náin, því hún ólst upp hjá föðursystur minni og minn- ingin um haa er ofin mörgum af beztu bernsku- og æskuminn- ingum mínum. Katrín var Breiðfrrðingur í báð ar ættir. Foreidrar hennar voru Jón Magnússon, hreppstjóri í Stykkishólmi og Hólmfríður Sig- urðardóttir, bæði ættuð af Fells- ströndinni, þau voru mikils met- in og vel gerð og gefin. Katrín var aðeins 2ja ára, er móðir bennar dó frá 5 börnum, 4 dætrum og 1 synL Sonurinn varð með föður sínum áfram, en dæturnar fóru hver á sinn stað. Eina dótturina Guðrúnu, 11 ára, tóku þau hjónin Hjörtur Jónsson læknir og Ingibjörg Jensdóttir föðursystir mín. Barn laus hjón óskuðu eftir að fá Katrínu og það varð. 5 ára göm- ul veiktist hún hastarlega af lungnabólgu. Var Hjörtur lækmr sóttur, leizt bonum víst ekki á hvernig að henni var búið, gerði sér þá lítið fyrir, tók hana heim til konu sinnar, bað hana að hjúkra henni og sagði að ekki færi hún frá þeim aftur. Hjörtur læknir, sem var bæði glæsimenni og góðmenni lézt 4 árum seinna og hörmuðu systurnar hann eins og bezta föður, svo ég iali ekki um sorg konu hans. Hún hafði systumar hjá sér þar til Guð- rún giftist myndarmanni í Ilóim inum, en 1903 fluttist hún með Katrínu til Reykjaví'kur. Drerf hún í þvi að koma sér upp mynd arlegu húsi á Laufásvegi 38. Þangað fluttu 2 ógift systklni hennar. Leið ekki á löngu þar til þetta heimili yrði nokkurs- konar samkomustaður fjölskyld- unnar, þangað komu eldri sem yngri á afmæli hennar og ýms- um stórhátíðum, og var undra- vert hvað rúmaðist þar. Katrín hjálpaði fóstru sinni, því hún var óvenju myndarleg og átti sinn mikla þátt í hve rausnar- legt og ljúffengt allt var. Hún var hlédræg og dul, en sérlega geðug. Hún gekk alltaf í íslenzk- um búningi, var með fallegt dökkt hár og dökk til augnanna, góðleg og glaðleg og hugsaði sí- fellt um áðra. Ingilbjörg mátti varla af henni sjá, og voru þær fóstrurnar oftast saman. Er frá leið vann Katrín nokk- ur ár í Reykjavíkur apóteki, en seinna fór hún í fyrstu Röntgen- deild landsins og vann þar 10 til 15 ár undir stjórn Gunnlaugs — Minning Classens. Hún var traust og vandvirk, hög í höndunum og frábær í öllu sem laut að hús- verkum. Hún dvaldi 1 ár í Dan- mörku og þá fékk fóstra hennar systurdóttur hennar nöfnu sína til sín til þess að vena hjá sér, og dvaldd hún þar síðan. Mikið reyndi á Katrínu þegar fóstra hennar missti heilsuna 'síðustu árin sem hún lifði. Vék hún varla frá henni og stundaði hana með þeirri hlýju og nær- gætni, sem fáir eiga ti'l, en Ingi- björg unni henni sem dóttur sinni og var hún erfingi hennar að öllu er hún átti. Ingiibjörg dó 1941. Eftir lát henmar bjó hún með systurdóttur sinni Ingibjörgu Skúladóttur, en 1951 er eins og brotið blað í lífi hennar, þá tók hún að sér heimili Þorsteins Jóns sonar, fulltrúa. Þetta var áreið- anlega gæfuspor, því væntum- þykja og virðing varð á báða bóga og var eins og hún hefði eignast eigin fjölskyldu. Þegar líti'll drengur fæddist í fjölskyld- unni sá hún ekki sólina fyrir honum. allt henmar innitoirgða móðureðli braust fram. Katrín var aldrei heilsugóð og síðustu árin lá hún oft lang- tímum þungar legur á sjúkra- húsum, hún var æðrulaus og þolinmóð, en strax og af bráði fór hún að starfa eftir megnl „Óttist ekki elli, þér fslands meyjar’ þessi orð sannaði Kat- rín svo vel fór aldurinn með hana. Hárið var silfurhvítt og þykkt svo meira bar á dökkum umtoúnaði augnanna, hörundið slétt og svipurinn góðlegur og hlýr, og öll framkoman prúð og myndarleg. Ég var fáein sumur samtímis Katrínu og Þorsteini í Hlíðar- dalsskóla, ég hafði verulega á- nægju af að kynnast ÞorsteinL Katrin sagði mér frá liðnum tíma. Hún var vönduð til orðs og æðis, sagði frá því er vel var við hana gert, en lét hitt lggja í láginni. Hún var trúuð kona og hugsaði mikið um trú- mál. hrifnæm og glaðlymd. Fyrst og fremst var hún góð kona i þessa orðs sönnustu merkingu. Guð blessi minningu hennar. Ólöf Nordal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.