Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1»G8 25 Til fermingargjafa Vegghillur, kommóður, skrifborð. IINOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 — Sími 20820. Óskum að ráða nú þegar skrifstofustúlku á skrifstofu í Miðbænum. Vélritunarkunnátta nauð- synleg, enskukunnátta æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 5. apríl n.k. merkt: „8921“. Kvenstudentafélag íslans Árshátíð Kvenstúdentafélags íslands verður haldin í Þjóðleikhúskjalaranum fimmtudaginn 4. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19.30. STJÓRNIN. Sumargjöf Nokkur börn verða tekin í sumardvöl að Steins- staðaskóla Skagafirði mánuðina júní og júlí í sumar. Upplýsingar í síma 34872 fimmtudaginn 4. apríl n.k. kl. 7 til 9 síðdegis. Björn Egilsson. Nauðungaruppboð sem birtist í 12., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1967 á Faxabraut 33 B, eign Jónatans Agnars- sonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., Ragnars Jónssonar hrl., Vilhjálms ÞórhalLssonar hrl. og bæjarsjóðs Keflavíkur og skattheimtumánns ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. apríl 1968 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavik. GOLF — óhugamenn! Til sölu sem nýtt golfsett — Regular — „Doug Sanders“ Tournament Model Trékylfur no. 1-2-3 og 4. Járnkylfur no. 2-3-4-5-6-7-8-9-PW og SW. Upplýsingar eftir kl. 18:00 á Kleppsvegi 144 1. h. h. — Sími 3-71-74. somvyl * NÝ TEGUND AF „PVG“ VEGGDÚK Á BÖÐ OG ELDHÚS AUÐVELT AÐ LÍMA Á VEGGI OG HALDA HREINUM. ER 2.5 MM. ÞYKKUR, HYLUR ÞVÍ VEL SPRUNGNA OG HRJÚFA VEGGI, ÁN ÞESS AÐ FYRIR MÓTI Á YFIRBORÐINU. HLJÓÐ- OG HITAEINANGRAR, FALLEGUR OG STERKUR. J. Þorláksson & Norðmann hf. Ármúli 11 Höfum flutt véla- og varahlutaafgreiðslu vora að Ármúla 11. ÞÖRHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 ROLLS-ROYCE Notar aðeins Verzlunarhúsnæði - iðnaðarhúsnæði TIL LEIGU VIÐ ÁRMÚLA. Upplýsingar í síma 30500 f. h. næstu daga. Kona óskast til eldhússtarfa. Vinnutími frá kl. 8—4. Frí á sunnudögum. Upplýsingar á staðnum frá kl. 1—4 í dag. MÚLAKAFFI. DAGENITE ralgeyma F ramkvæmdastj óri Stórt framleiðslufyrirtæki, með útflutningamögu- leika, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Góð laun í boði fyrir mann með næga starfsreynslu. Fullri þagmælsku heitið. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist blaðinu merktar: „Framkvæmdastjóri — 8920“ fyr- ir 17. apríl 1968. Skíðabuxur kvenstærðir, unglingastærðir, barnastærðir. bifreiðaverzlun, Hverfisg. 6. Sími 11506. M w U búdin Laugavegi 31, sími 12815. Refrigerated Sea Water Bezta tryggingin fyrir gæðavöru er að flytja síld og fisk I kældu vatni. KVÆRMER BRUGS KJ0LEAVDELIIMG Postholf 115 - siml 540950 - simnefni: «Kværnerkulde» Telex 6480. SANDVIKA, NOREGl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.