Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 196» eins og hún ætti lágt með and- ardráttinn. Nemetz sneri sér að henni. — Verið þér alveg róleg. Hann skýtur ekki. Hann er góður, kristinn maður. Gæti ekki gert flugu mein og því síður lög- reglunni. Og alls ekki þegar hann er algáður. Bartha haltraði að fataskápn- um og tók fram Browning- skammbyssu. sem lá þar ofan á hrúgu af lökum. Hann gekk til Nemetz og rétti honum hana, án þess að segja eitt orð. Nemetz vafði vasaklút utan um hana og stakk henni í vasa sinn. Aður en hann fór, reyndi hann enn að fá Bartha til að segja nánar frá því, sem hann hefði hafzt að á laugardagskvöldið, en maðurinn fullyrti, að hann gæti ekkert munað, eftir að komið var inn í ölstofuna. Nemetz hafði enga ástæðu til að efast um, að hann segði satt, enda þótt þessi þrákelknislega þögn hans benti til þess, að hann væri að vinna sér svigrúm. Nem etz skrifaði niður nöfnin á 'drykkjufélögum hans, og bað hann koma í skrifstofuna til sín klukkan tíu næsta morgun. — Og reynið ekki að svíkjast um það, því ég læt einhvern af mínum mönnum hafa auga með yður, allt þangað til þér eruð annaðhvort laus undan öllum grun, eða þá tekinn fastur. Með þessari kveðju skildi hann við Bartha. Það var sudda- rigning er hann lagði af stað til stöðvarinnar. Nú var ennþá fleira á götunum en verið hafði áður. Einstöku matvörubúðir voru opnar, og langar biðraðir fyrir framan þær. Sumstaðar náði röðin alla leið kring um húsasamstæðuna. Þegar hann fór framhjá einni röðinni, heyrðist allt í einu hinn þungi hávaði af herbílum úr átt- inni að Rakoczi—breiðgötunni. Mannfjöldinn í biðröðunum þagnaði snögglega. Enginn tók til fótanna, heldur þrýsti fólkið sér aðeins fastar upp að hús- veggjunum. Flatti sig upp að þeim, rétt eins og ætlaði inn í þá. Svo komu bílarnir fyrir horn ið, og nú sást, að þetta voru ungverskir skriðdrekar með göt- 27 ótta fána. Líkastir mávum, sem hvíla sig á skipsþilfari, húktu ungir menn og stúlkur á skrið- drekunum, bak við turninn eða sátu klofvega á fallbyssunni. Sumir karlmennirnir voru her- menn, aðrir stúdentar eða verka menn, en allir voru mjög ungir, rjóðir í kinnum og með mikið hrokkið hár. Nemetz tók eftir því, að enginn þeirra var sköll- óttur. Einhver í biðröðunum hrópaði T Í ZKU SKÓLI ANDREU MIDSTRÆTI 7 SÍMI 1 9395 Hér sjáið þér nokkrar af þeim endurbótum, sem við höfum gert á J968 árgerðinni af VW 1300 og VW 1500 En auk þess eru ýmsar a3rar endur- beetur, lem ekki sjást ó þessari mynd. I haust hafa verið gerðar fleiri end- urbætur ó þessum gerðum en nokkru stnni fyrr. Fjölmargar þessara endurbófa miðast við að auka öryggi bílsins. ( þessu sambandi viljum við nefna t.d. Tvöfalt bremsukerfi. Dryggisstýrishjól, Drygg- isstýrisás. Ný aðalljós, sem eru með lóðróttum Ijós-glerjum. Tveggja hraða rúðuþurrku. Dryggisspegla bæði úti og inni. Hærra staðsetta, lengri og sterkarl fram- og aftur-stuðara. Við höfum heldur ekki gleymt að gera bilinn þægilegri. Skemmtileg- osta nýjungin i þeim efnum, er senni- lega loftræstikerfið. Þér getið fengið ferskt loft að vild ððru hvoru megin, eða beggja megin I bílinn. Aðrar end- urbætur: — Bóðar hurðir eru nð opn- anlegar með lykli að utanverðu. Ný gerð úti-hurðarhúna. Benzfnófylling- arstútur er f inngreypfu plássi á hægri hvalbak og smellilok yfir. Og svo er 12 volta rafkerfi f bóðum bessum gerðum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Óli minn þú verftur að gegna honum föður þínum jafnvel þó þér þyki hann eitthvað klikkaður. einhverja spurningu til ungu mannanna á skriðdrekunum. Nemetz skildi ekki svarið, en hvað sem það var, fór fólkið í biðröðunum nú að skjálfa, rétt eins og það hefði orðið fyrir raflosti. Nokkrir hlógu og klöpp- uðu, og skerandi kvenrödd tók að syngja þjóðsönginn. Eftir and artak höfðu aðrir tekið undir en falskt og hjáróma, og hefur þessi alvarlegi söngur víst sjaldan ver ið sunginn jafnilla. Nemetz stanz aði og tók ofan. Þegar hann fann fíngerða regndropa falla niður á skallann, sem á voru ekki Tvær stúlkur vantar í frystihús úti á landi. Upplysingar í Sjávarafurðadeiid SÍS. Félag íslenzkra snyrtisérfræðinga FUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl 1968 að Hótel Sögu kl. 8,30 sídegis. Fitndarefni: Selrna Hannesdóttir segir frá snyrti- kennslu í skólum. — Kaffi. STJÓRNIN. 2. APRÍL. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Ný \ erkefni hlaðast á þig, en þú ert maður til að sinna þeim flestum, svo framarlega sem þú færð góða aðstoð á heimiliþínu. Nautið 20. apríl — 20 maí. Þú \ erður að vera varkár í umtali um aðra og forðast að segja og mikið, nema þú vitir fullar sönnur á. Tvíbuiarnir 21. maí — 20. júní. Þú ert heldur latur í dag og vinnst ekki mikið. Slappaðu af, þú hefur unnið prýðilega að undanförnu og átt skilið nokkra hvíld Krabhinn 21. júní — 22. júlí. Þú ert stundum einum of fljótur á þér að auglýsa sjálfan þig og verk þín og þó r.ð hvort tveggja sé harla gott skaltu ekki líta of stórt á þig. Ljómö 23 júlí — 22. agúst. Þú skalt ekki láta neinn vera í vafa um afstöðu þína í ókveði u n.áli í framtíðinni. Það er langbezt að hafa þetta allt á hreinu. Jómfrúln 23. ágúst — 22. september. Vertu þolinmóður í dag og leggðu ekki eyru við slúðursögum, sem þér eru sagðar um vini eða ættingja. Þær eru að öllum lík- indum einber uppspuni. Vogin 23. september. — 22. október. Hugsnnagangur þinn dálítið ójafn og annarlegur i dag. Reyndu að meta hvert mál á réttsýnan hátt. Drekinn 23. október — 21. nóvembdr. Kann að vera að Dúreikningar þínir fari nokkuð úr Skorðum vegna ineðfæddrar höfðingslundar þinnar. Þú færð það margfald- lega endurgoldið síðar. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Þér bættir til að taka hlutina ékki nógu alvarlega, en skyldir nú gera bragarbót og rannsaka hvernig málin standa. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. Þú skalt gera áæUanir langt fram I tlmann jafnvel fara að hugsa fyrir sumarleyfinu. Sýndu keppinautum þínum I hyllinni um hitt kynið umburðarlyndi. Vatnsberinn 20. janúar — 18 febrúar. Þú skalt vera á varðbergi í dag og taka engum boðum sem þér eru gerð, jafnvei þótt þau virðist einkar lokkandi. Skrifaðu bréf í kvöld. Fiskainir 19. febrúar — 20. marz. Þú skalt forgast ailar skemmtanir i dag og einbeita þér að því að ijúka verkefnum sem beðið hafa afgreiðslu allfof lengi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.