Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1&&8 13 „Ný stefna". ÓLAFUR AÐALSTEINN Jónsson, tollvörður: Þessi á- kvörðun hefur auffvit-að ákaf- 'lega mikið að segja fyrir allan heiminn í sambandi við úr- lausn og viðbrögð við hinum ýmsu miálum, Fyrst og fremst tel ég að möguleiki sé betri fyrir því að ný stefna skap- ist í Viet Nam. í sambandi við aðra spurn- ingu mundi ég segja, að tak- mörkunin væri spor í rétta átt. Ég álít stríðið í Vietnam ákaf- lega vonlítið fyrir Bandaríkin og að eina rétta sé að semja friðsamlega um lausn þess. Varðandi þriðju spurninguna er það vafaimál hvort að þeir álíta þetta hreina uppgjöf, en óskiandi væri að þeir tækju þessu boði. Annars virð>ist vera erfitt að ná skynsamlegu sam- baindi við þetta fólk. Ég veit ekki hverju svara skail þriðju spurningunni, en ég beld að mér finnist Nixon lík- legastur. „Verða að slaka á“. SKÚLI Guðbrandsson, vél- stjóri: Ég tel þessa ákvörðu.n Jolhn- sons gleðitíðiindi. Ég álíf að málefnaleg stjórn Bandaríkj- anna þurfi að breytast og það verður vart nema skipt sé um forseta. Ég tel ákvörð-un Jdhnson tví- mæliailauist spor í rétta átt. Varðandi þriðju spurninguna vil ég svara því, að mér finnst að þeir ættu að sýna einhvern lit á móti og hefj'a friðarvið- ræður tafarlaust. Það hefur verið helvíti mikil stífni þeim megin og þeir verða að slaka á, ef þeir vilja frið. Varðandi fjórð-u spurningu vildi ég spá því. að næst.i forseti verði Robert Kennedy, með tilliti til þeirra þriggja sem mest ber á góma. „Æltu að taka tilboðinu". IVAR Guðlaugsson verka- maður. Ég held að Johnson sé smeykur við það sem hann er búinn að gera í Viet Nam og ég held að hann hefði aldrei átt að fara út í þetta fyrirtæki. Vegna þess held ég að hann þori bara ekki í framboð aft- ur. Svar mitt við annari spurn- ingunni er: Hann átti að vera búinn að gera þetta fyrir langa löngu, í samibandi við þriðju spurn- ing.una vil ég svara því að, ef þeir vilja frið ættu þeir að taka tilboðinu og sýna orð sín í verki. Ég álí't að Nixon verði næsti forseti Bandaríkjanna. „Þá sigrar það mannlega“. SIGRÍÐUR RAGNA Sigurð- ardóttir þula: Mér finnst þessi ákvörðu.n skynsamleg og væn- leg til góðs árangurs, en mán skoðun er sú að Jahnson bafi ávallt verið að reyna að gera sitt bezta. Ég hef alltaf hatft samúð með Johnson í erfið- leikum hans. Varðandi aðra spurningu finnst mér að Jóhnson hafi með þessu sýnt að hann vill friðsamlega lausn á deilunm. Ég álít að tillaga Johnson bein linis neyði Ho Ghi Minh og stjórn hanis tid þess að bregðast við með ábyrgri stefniu, Ef ekki er hægt að semja um frið, með þessu móti þá er það vart hiægt. Varðandi þriðju spurningu finnst mér að þeir ættu að taka þessu vel og reyna eins og hægt er að semja um frið. Ef svo verður, sem ég vona, þá sigrar það mannlega og þá er vel. f sambandi við fjórðu spurn inguna spái ég þvi að Roberc Kennedy verði kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna. „Ekki að standa upp fyrr en þeir hafa samið“. HERMANN Ágús tsson bifvéla- virki: Mér finnst líiklegasta á- stæðan fyrir ákvörðun John- sons vera sú að hann treystir ekki á sigur í komandi kosn- ingum og því reynir hann að ljúka þess.u S'barfi sínu á sem beztan hátt. Varðandi aðra spurningú finnst mér að þetta sé eina sikynsamlega lausnin á þessu máli, að reyna' að semja frið án þess að beita vopnavaldi. Varðandi þriðju spurninguna finnst mér að þeir ættu tví- mælaiiaust að setjast að samn- ingaborði og ekki standa upp fyrr en þeir hafa samið. Ég spái því að Robert Kenn- edy verði næsti forseti B-anda- ríkjanna . Johnson gerði rétt: STEINÞÓR Þórðarson, bóndi á Haia: Eg tel þessa ákvörðun John- sons vel tímabæra og líkar hún vel, því satt að segja hef ég aldrei verið hrifinn af mann- inum. Og ég tel, að hann hafi gert rétt í þessu, bæði vegna sinnar eigin þjóðar og annarra. Hvað takmörkununum á loft- árásunum viðkemur held ég, að þar hafi Johnson stigið hyggilegt skref. Það hefur oft verið tálað um þær sem fyrsta skrefið í friðarátt og nú er kom ið að Hanoi-stjórninni að sýna að hún raunverulega vilji gera eitthvað fyrir frið. Um næsta Bandaríkjaforseta vil ég sem minnst tala, en mér dettur það svona í hug, að Ro- bert Kennedy stigi næstur í stólinn. Gefur nýja von. JÓHANN Hannesson, skóla- meistari: Þessi ákvörðun Johnsons er mikið fagnaðarefni, að því leyti, að hún gefur okkur nýja gerist á bak við tjöldin. En ég hef verið „harðlínumaður" og vil ékki fórna neinu. Auðvitað vil ég frið í Vietnam, en ég vil ekki kaupa hann of dýru verði, á meðan ég veit ekki betur. En nú er komið að stjórninni í Hanoi. Hún á að draga úr hern- aðaraðgerðum sínum til jafns við Bandaríkjamenn á áþreifan legan hátt. Ef hún gerir það er tilganginum náð — annars ekki. 1 Eins og nú horfir standa nýj- ar Kennedy-Nixon kosningar fyrir dyrum og allt bendir til að línurnar verði nú skírari en nokkru sinni áður. Ef ég hugsa fyrst og fremst um innanríkis- málin veðja ég á Kennedy, en ég bér ekki fullt traust til hans í utanríkismálum. von. Einhvers konar stefnu- breyting af hálfu Bandaríkja- manna var nauðsynlegt skilyrði fyrir hugsanlegum friði, því hinum megin frá hefði frum- kvæðið aldrei komið. Aprilgabb. GUÐRÚN Erlendisdóttir, hrl.: Ég álít þetta vera fyrsta flokks aprílgabb. Vil ekki kaupa friðinn of dýru verði. BJARNI Einarsson, bæjar- stjóri, Akureyri: Þessi ákvörðun Johnsons kom mér vægast mjög á óvart. Mér líkar svo sem ekki alls kostar illa við hann, kem til með að sjá svolítið eftir hon- um, en sjálfsagt tekur annar góður maður við. Annars er ekki gott að átta sig á Johnson. Hann er slægur og vel má vera, að hann vilji verða í sögunni Ólíkt meiri maður af. HÁKON Bjarnason, skög- ræktarstjóri: Persónulega finnst mér ég vel geta skilið þessa ákvörðun Johnsons. Forsetaembættið hlýtur að vera erfitt starf og vilji menn hugsa um heilsu sína, þá gera þeir vel að hætta í tíma. En geri Johnson þetta fyrir friðinn í heiminum, þá er hann ólíkt meiri maður af. Um loftárásirnar segi ég bara eins og U Thant. Fyrsta skrefið í friðarátt var að hætta þeim og ef ég væri nú pessi Ho Chi Minh, mundi ég ,gera allt, sem í mínu valdi stendur til að koma á friði. Erfitt er að spá nokkru um næsta Bandaríkjaforseta, en ef von er um að Robert Kennedy starfi í anda bróður síns, þá gef ég honum mitt atkvæði án nokkurs vafa. Tími kominn til, að Hanoi- stjórnin sýni friðarlit. PÁLL Eiríksson, varðstjóri: Ég held ekki, að ég komi til með að sjá eftir Johnson úr forsetastólnum og því er þessi Framhald á bls. 20 sá Bandaríkjaforseti, sem glæsi legastan kosningasigur hefur unnið og vilji því ekki leggja út í aðrar kosningar. Um takmarkanirnar á loftár- ásunum veit ég ekkert, hvað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.