Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1968 29 (utvarp) Í*RIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1968. 7:00 Morgrunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt it. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleiikar. 8:30 Fréttir Og veðurfregnir. Tónleikar. 8:5ö Fréttir og útdráttur úr forustu- greinuim dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9:50 Þingifréttir. 10:10 Fréttir. 10:15 „En það bar til um þessar mundir4: Séra Garðar Þor- steinsson prófastur les bókarkafla eftir Walter Russel Bowie (13). Tónleikar. 10:45 Skólaútvarp. 1.1:00 Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00—14.15 Skólaútvarp endui-t.) 14:40 Við, sem heima sitjum. Ása Beok les þriðja kafla úr sögu Elísabetar Cerrute í þýðingu Mar- grétar Thors. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Boston Pops hljómsveitin leikur lög úr spænska heiminum. Mary Martin, Patricia Neway o. fl. syngja löff úr söngleiknum „Sound of Music' eftir Rodgers og Hamm- erstein. Hljómsveit Francks Pourcels leik- ur nokkur lög. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Guðmundur Guðjónsson syngur tvö íslenzk þjóðlög í útsetningu Ró- berts A. Ottóss^nar. Artur Rubinstein og RCA-Victor hljómsveitin leika Píanókonsert í a- moll op. 54 eftir Schumann; Josef Krips stjórnar. 16:40 Framburðarkenns laí dönsku og ensku. 17:00 Fréttir. Við grænaborðið. Hallur Símonarson flytur bridge- þátt. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll "eftir Anne- Cath. Vestly. Stefán Sigurðs9on les eigin þýðingu (6). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttlr. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19:35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur 19:55 Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. Peter Serkin og Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leika; Seiji Ozawa stjórnar. 20:20 Ungt fólk í Finnlandi. Baldur Pálmason segir frá. 20:40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarss^n kynnir. 21:30 Útvarpssagan: „Birtingur* eftir Voltaire. Halldór Laxness rithöfundur les þýðingu sína (9). 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:15 Lestur Passíusálma (41). 22:25 Hesturinn í blíðu og stríðu. Sigurður Jónsson frá Brún flytur erindi. 22:45 Einsöngur í útvarpssal: Gestur Guðmundsson syngur óperuaríur eftir Puccini, Giordano, Cilea, Massenet og Mozart; Krist- inn Gestsson leikur með á píanó. 23:00 Á hljóðbergi. Hal Holbrook les úr Hiawatha eftir Longfellow og fleiri kvæði hans. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrálrok. MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968. 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleiikar. 8:30 Fréttir <>g veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 10:45 Skólaút- varp. 11:00 Hljómplötusafnið (end- urtekinn þáttur). 12:00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00—14.15 Skólaútvarp endurtekið) 14:40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna — „í straumi tímans' eftir Josefine Tey (6). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Acker Bilk, Spike Jones og Jack Dorsey stjórna hljómsveitum sínum. The Highwaymen, Nana Mouskouri, Ella Fitzgerald o. fl. syngja. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Einar Kristjánsson syngur lög efijr Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor- steinson. Konunglega fílharmoníuhljómsveit- in í Lundúnum leikur „Korsíku- manninn" forleik eftir Berlioz; Sir Thomas Beecham stjórnar. Mstislav Rostropovitsj og hljómsv. Philharmonía leika Sellókonsert nr. 1 I a-mjoll op. 33 etftir Saint-Saéns; Sir Maloolm Sargent stjórnar. Annelies Kupper, Erika Köth, Ritz Wunderlidh og Dietrich Fischer- Dieskau syngja „Veiðikantötu” eftir Bach. 16:40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Blásarakvintettinn í Fíiadelfíu leik ur konsert eftir Vivaldi og kvartetta eftir Rossini og Pochielli (Áður út- varpað 15. marz). 17:40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18:00 Rödd ökumannsins. Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stuttum umferðarþætti. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flsrtur þáttinn. 19:35 Tækni og vísindi: Annað erindi flQikksins um landrek. Sveinbjörn Björnsson eðlisfræðing ur talar um jarðeðlisfræðilegar rann sóknir á neðansjávarhry-ggjum. 19:55 Tónskáld aprílmánaðar, Þórarinn Jónsson. a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónökáldið* b. Björn Ólafsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu um B-A-C-JEI eítir Þórarin. 20:30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson hittir menn að máli og ræðir við þá um vertíðir fyrr og síðar. 21:20 Einsöngur: Christa Ludwig syngur lög eftir Ravel, Saint-Saéns og Rakhmani- noff. 2l:50 Eintal. Erlendur Svavarsson les smásögu eftir Elifu Björk Gunnarsdóttur. 22:00 Fréttir og- veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (42). 22:25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt’* eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (3). 22:45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:15 Frá tónlistarhátíð I Frakklandi. Sévérino Gazzelloni flautuleikari og Bruno Canino píanóleikari flytja ásamt fleiri tónlistarmönnum. a. Tónsmfð fyrir flautu og píanó eftir Wlodzimierz Kotonski. b. Phases eftir Francis Miroglio. 23:35 Fréttir í stuttu máiL Dagskrárlok. / . 9 \ (s |W n va r P ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1968 20:00 Fréttir. 20:25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20:45 Líffræðilegur grundvöllur vetrarvertíðar. Jón Jónsson, fiskifræðingur, lýsir lifi og þróun þorskstofna við ís- land með tilliti til vertíðar og veiði möguleika. 21:05 Olía og sandur. Myndin lýsir áhrifum nýjustu olíu- linda Saúdi-Arabíu á hagkenfi landsins, en leggur áherzlu á and- stæðurnar milli fátæktar og riki- dæmis í landinu. Þýðandi og þulur: Gunnar M. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21:35 Hljómburður í tónleikasal. Leonard Bernstein stjórnar fílharm óníuhljómsveit New York-borgar. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22:25 Dagskrárlok- MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968. 18:00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18:25 Denni dæmaiausL íslenakur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18:50 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:30 Steinaidarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20:55 Barbara • Finnska söngkonan Barbara Hels- ingius syngur létt lög. (Nordvision — Finnsika sjónvarpið). 21:15 Búskmenn. Myndin fjallar um þjóðfélag Búsk- manna í Kalaharieyðimörkinni í suðvestur-Afríiku. Myndina gerði mannfræðingur, sem dvaldist með Búskmönnum 1 eyðimörkinni hálft fjórða ár og tók við þá miklu ástfóstri. Þýðandi og þulur: Gunnar Stefánsson. 21:40 ,Enginn verður óbarinn biskup* (Un cæur gros oomme ca). Frönsk mynd, sem fjallar um ung an Afríkubúa, sem kemur til París ar til að æfa hnefaleika og dreymir um frægð á þeim vettvangi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23:00 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 5. APRÍL 1968. 20:00 Fréttir. 20:35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21:00 Moskva. Svipmyndir frá Moökvuborg. (Sovézka sjónvarpið). 21:10 Við vinnuna. Skemmtiþáttur sem tekinn er í verksmiðjum í borginni Tampere í Finnlandi. í þættinum koma fram Kai Lind og The F<>ur Cats, Sin- ikka Oksanen, Danny og The Rene gades. (Nordvision. — Finnska sjónvarpið). 21:40 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22:30 Endurtekið efni. Romm handa Rósalind. Leikrit eftir Jökul Jakobsson. Persónur og leikendur: Runólfur skósmiður: Þorsteinn Ö. Stephensen. Guðrún: Anna Kristín Arngrímsdóttir. Skósmiðsf rúin: Nína Sveinsdóttir Viðskiptavinur: Jón Aðils. Leikst jóri: Gísli Halldórsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 23:15 Dagskrárlok. LAU GARDAGUR 6. APRÍL 1968. 17:00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 20. kennslustund endurtekin. 21. kennslustund frumiflutt. 17:40 íþróttir. 19:30 Hlé. 20:20 Stundarkorn í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Gestir: Elisabet Brand, Jóhann Gíslason, Karl Sighvatsson, María Baldursdóttir og Ragnar Kjartans- son. 21:20 Skemmtiþáttur Tom Ewell. — Ekki skrifað hjá neinum. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21:45 Heimeyin^ar. Fjórir síðustu þættirnir úr mynda- flokknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skáldsögu August Strindberg. Heibert Greven ius bjó til flutnings 1 sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvist. Kvikmyndun: Bertie Wiktorsson. Sviðsmynd: Nils Svenwall. Persónur og leikendur: Sögumaður: Ulf Palme. Carlsson: Allan Edwall. Madam Flod: Sif Ruud. Gusten: Sven Wollter. Rundqvist: Hilding Gavle. Norman: H&kan Serner. Clara: Anna Schönberg. Lotten: Ása Brolin. íslenzkur texti: Ólafur Jónsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23:45 Dagskrárlok. MOSKVITCH VIÐGERÐIR SÚÐAVOGI 28, ekið frá Kænuvogi. Heimasími 21574. Sigurður Helgason áður verkstjóri hjá Bifreiðum & landbúnaðarvélum h.f. LITAVER Rafth-veggfóður Kantskorið og með lími. GRENSÁSVEGI2-24 Verð pr. ferm kr. 24. SlMM: 30280-32262 AUGLYSING ura skoðun bifreið í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur mun fara fram 2. apríl til 2. ágúst nk., sem hér segir: Þriðjudaginn 2. apríl R-1 til R-200 Miðvikud. 3. — R-201 — R-400 Fimmtud. 4. — R-401 — R-600 Föstud. 5. — R-601 — R-750 Mánud. 8. — R-751 — R-900 Þriðjud. 9. — R-901 — R-1050 Miðvikud. 10. — R-1051 — R-1200 Þriðjud. 1«. — R-1201 — R-1350 Miðvikud. 17. — R-1351 — R-1500 Fimimttud. 18. — R-1501 — R-1650 Föstud. 19. — R-1651 — R-1800 Mánud. 22. — R-1801 — R-1950 Þriðjud. 23. — R-1951 — R-2100 Miðvikud. 24. — R-2101 — R-2250 Föstud. 26. — R-2251 — R-2400 Mánud. 29. — R-2401 — R-2550 Þriðjud. 30. — R-2551 — R-2700 Fimmtud. 2. maí R-2701 — R-2850 Föstuid. 3. — R-2851 — R-3000 Mániud. 6. — R-3001 — R-3150 Þriðjud. 7. — R-3151 — R-3300 Miðvikud. 8. — R-3301 — R-3450 Fimmtud. 9. — R-3451 — R-3600 Föstud. 10. — R-3601 — R-3750 Mánud. 13. — R-3751 — R-3900 Þriðjud. 14. — R-3901 — R-4050 Miðvikud. 15. — R-4051 — R-4200 Fimmtud. 16. — R-4201 — R-4350 Föstud. 17. — R-4351 — R-4500 Mánud. 20. — R-4501 — R-4650 Þriðjud. 21. — R-4651 — R-4800 Miðvikud. 22. — R-4801 — R-4950 Föstud. 24. — R-4951 — R-5100 Þriðjud. 4. júní R-5101 - R-5250 Miðvikud. 5. — R-5251 - R-5400 Fimimtud. 6. — R-5401 — R-5550 Föstud. 7. — R-5551 — R-5700 Mánud. 10. — R-5701 — R-5850 Þriðjud. 11. — R-5851 — R-6000 Miðvikud. 12. — R-6001 — R-6150 Fimmtud. 13. — R-6151 - R-6300 Föstud. 14. — R-6301 — R-6450 Þriðjud. 18. — R-6451 — R-6600 Miðvikud. 19. — R-6601 — R-6750 Fimm'tud. 20. — R-6751 — R-6900 Föstud. 21. — R-6901 - R-7050 Mánud. 24. — R-7051 — R-7200 Þriðjud. 25. — R-7201 — R-7350 Miðviku'd. 26. — R-7351 — R-7500 Fimmtud. 27. — R-7501 — R-7650 Föstuid. 28. — R-7651 — R-7800 Mánud. 1. júM R-7801 — R-7950 Þriðjuid. 2. — R-7951 — R-8100 Miðvi'kud. 3. — R-8101 — R-8250 Fimmtud. 4. — R-8251 — R-8400 Föstud, 5. — R-8401 — R-8550 Mánud. 8. — R-8551 — R-8700 Þriðjud. 9. — R-8701 — R-8850 Miðvikud. 10. — R-8851 — R-9000 Fimmtud. 11. — R-9001 — R-9150 Föstud. 12. — R-9151 — R-9300 Mánud. 15. — R-9301 — R-9450 Þriðjud. 16. — R-9451 — R-9600 Miðvikud. 17. — R-9601 — R-9750 Fimmtud. 18. — R-9751 — R-9900 Föstud. 19. — R-9901 — R-10050 Mánud. 22. — R-10051 — R-10200 Þriðjud. 23. — R-10261 — R-10350 Miðvikuid. 24. — R-10351 — R-10500 Fimmtud. 25. — R-10501 — R-10650 Föstud. 26. — R-10651 — R-10800 Mánud. 29. — R-10801 — R-10950 Þriðjud. 30. — R-10951 — R-11100 Miðvikud. 31. — R-11101 — R-11250 Fimmtud. 1. á'gúst R-11251 — R-11400 Föstud. 2. — R-11401 — R-11550 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá 115. til R-22700 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með b'tfreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits'ins. Borgar túni 7, iyg verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema fimmtudaga til kl. 18.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteim. Sýna ber skilríki fyriir því, að þifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1968 séu gireidd og lög'boðin vátrygging fyrir hverja bi'fre ð sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvitt- un fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisvarps ns fyrlr árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verðuff skoðun ekki framkvæmd og bifreiðiin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því að ijósabúnaðuir bifreiða skal vera í samræmi vi.ð reglugerð nr. 181, 30. des. 1967. Vanra'ki einhver að koma bifreiff sinni til skoffunar á réttum degi, verffur hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferffarlögum og lögum um bifreiffaskatt, og bifreiffin tekin úr umferff, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkyrenist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. marz 1968. Sigurjón Sigurffsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.