Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1968 21 Gott herbergi eða lítil íbúð óskast. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst og til 1. októ- ber n.k. stórt og reglulega gott herbergi með sér inngangi, sérsnyrtingu og aðgangi að eldhúsi. Einnig kemur til álita að leigja tveggja herbergja íbúð. Húsnæði þetta er ætlað dönskum starfsmanni, sem hér verður í sumar. Æskilegast er að húsnæðið sé búið húsgögnum að mestu eða öllu leyti. Scandinavian Airlines System Sími 21199. Skolphreinsun úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólar- hringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. Rörverk sími 81617. Listkynning 8.F.G.Í. i kvöld STÚDENTAFÉLAG Háskólans hefur haldið vikulegar listkynn- ingar fyrir stúdenta i vetur. Sú síðasta verður í kvöld kl. 8:30 í Átthagasal Bændahallarinnar og verður þar kynntur Thor Vil- hjálmsson. Samlestur verður á nýjum leikþætti eftir Thor: „Allt hefur sinn tíma“. Stjórnandi er Baldvin Halldórsson. Þá les Thor VilhjálmssOn upp úr nýrri bók sinni. N auðimgarnppboð Eftir kröfu Brunabótafélags fslands verður eignar- liluti Kristjáns Finnbjörnssonar í húseigninni nr. 30 við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði (hæð og ris) seldur á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 4. apríl 1968, kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 48. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Ú Akureyri Á MORGUN milli kl. 20 og 28 fer fram sýnikennsla í Sjálfstæðis- húsinu á Akureyri og verður sýnd blómaskreyting.. Sýni- kennsluna annast Ringelberg og er hún á vegum Sjálfstæðis- kvennafélagsins Varnar. Nýlenduvöruverzlun til sölu Tilvalið tækifæri fyrir samstæða fjöldskyldu. Þeir sem hefðu áhuga sendi nöfn og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Austurbær — 8871“. Nauðimgaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Veðdeildar Lands- banka íslands og Hákonar H. Kristjónssonar, hdL verður íbúð á 1. hæð í norðurenda húseignarinnar nr. 23 við Miðbraut, Seltjarnarnesi, þinglesin eign Vemharðs Guðmundssonar seld á nauðungarupp- boði, sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 4. apríl 1968, kl. 4 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 14., 16. og 17. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. SettnaR ræsir bílinn SMYRILL IAUGAVECI 170 - SIMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum § SIEMENS SIEMEIMS- strauvélin er: • handhæg • stílhrein • traustbyggð og með • sjálfvirkri valslyftingu. Smith & IMorland hf. Suðurlandsbraut 4. — Sími 38320. SHEAFFER’S GERIR GJÖFINA ÓGLEYMANLEGA Glæsiiegt útlit — vönduð vinna — framúrskarandi rit- gæði. Sjálfsagðir hlutir, þegar þér kaupið heimsins bezta penna. En nú, fáið þér einnig SHEAFFER’s pennann í gylltri gjafaöskju, sem gerir gjöfina enn glæsilegri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.