Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 196« Tæknideild Fiskveiöi- sjóös íslands — annist leiðbeiningastarfsemi fyrir útvegsmenn FRUMVAF.P um breytingu á lögum um Fiskveiffasjóð fslands kom til 2. umræðu í efri-deild Alþingis í gær, en samstaða hafði orðið innan sjávarútvegs- BíLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Rússajeppi árg. 65, 66. Bronco disel árg. 66. Moskwitch árg. 66. Opel Caravan árg. 64. Vauxhall Victor árg. 65. Austin Gipsy benzín árg. 66. Bronco, klæddur, árg. 66. Volkswagen árg. 67, 68. Opel Capitan árg. 59, 62. Opel sendiferðabíll árg. 64. Fairlane 500 árg. 65. Mustang árg. 66. Táunus 20 M árg. 65. Vauxhall Viva árg. 67. Chevy II 100 árg. 65. Mercedes Benz 220 S árg. 62. Opel Record L-gerð, árg. 65. Chevrolet discane árg. 64. Taunus 17 M árg. 65. Volkswagen fastback árg. 66, 67. Taunus 17 M station árg. 66. Chevrolet Impala, sjálf- skiptur árg. 60. Fiat 850 árg. 67. Volvo Amazon station árg. 66. Codiac árg. 58. Land-Rover árg. 65. Rambler American árg. 65, 66, 67. Renanjlt R 4 árg. 64. Trabant station árg. 64, 65. Renault R 8 árg. 63. Tökum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 j nefndar deildarinnar um að mæla með því, að frumvarpið yrði afgreitt með rökstuddri dag skrá. Stóð flutningsmaður frum- varpsins, Gils Guðmundsson, einnig að nefndarálitinu. Jón Árnason mælti fyrir nefnd arálitinu og kom fram að nefndin hafði leitað umsagnar um málið hjá stjórn Fiskveiðasjóðs íslands og Landssambandi íslenzkra út- vegsmanna. í umsögn fiskveiðasjóðs kemur fraim meðal annars, að stofnunin hafi haft náið samstarf við skipa skoðunarstjóra varða-ndi allar ný byggingu fiskiski-pa. Hefur skipa skoðunarstjóri yfirfarið og at- hu-gað alla samn-inga u-m smíði fiskiskipa, smíðalýsin-gar og fyrirkomulagsteikningar og þann-ig látið fiskveið-asjóði í té umsagn-ir um smíði fiskiskipa, jafnt þeirra sem byggð hafa ver- ið innanlands sem utan. Þessar umsagnir skipaskoðun-arstjóra telur stjórn fiskveiðaisjóðs a-ð ha-fi niáð yfir athuganir á öllum samningum, smíðalýsing-um og fyri-rkom ulagsteikningum. Hef-ur þar komið fram fjöldi tillagna u-m en-durbætur á skipum og á- bending-ar um m-argt, sem betur mátti fara en smíðalýsin-gar og -.eikningar gárf-u tilefni til. Þá kem-ur enn frem-u-r fram í umsögn fiskv-eiðasjóðs urn mál- ið, að snemma á síðastliðn-u ári hafi fiskveiða-sjóður komið á samvinn-u við Fiskifélag íslands, eða tæknid-eild þess, sem nýlega sé búið að koma á fót, og sé það verkefni deildarinnar, að hafa á hendi slíka leiðbeiningar arsta-rfsemi fyrir útvegsm-enn, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir, að hin nýja tæknideild Fiskveiðasjóðs íslands hefði með höndum, ef frumvarpið yrði að lögum. í umsögn Landssambands ís- len-zkra útvegsmanna um mál- ið segir m-eða-1 annars, eð þeir telji mjög nauðsynlegt, að fyrir hen-dí sé tæknideild, sem veitt geti útvegsmönnum slíka þjón- usfu, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir, en telj-a bins vegar eðlileg-ra, að tæknideild sú, sem þegar er komin á fót hjá Fiski- fél-a-gi íslands, verði efld, svo að hún geti að fu-llu veitt þá þjón- ustu, sem frumvarpið gerir ráð fyrir. Kom fram hjá framsögumanni nefndarinnar, að nefndarmenn hefðu í meginatriðum verið sam miála flutningsmanni' frumvarps- ins um nauðsyn þess, að sjá- varútvegurinn ætti kost þeirrar leiðbeiningarþjónustu, sem frum varpið g-erði ráð fyrir. Hins veg- ar væri það skoðun nefndar- manna, að eðlilegast sé að ná því m-arki með því að efla þann vísi, sem þegar er fyrir hendi hjá Fiskifélagi íslands, og væru því þeir sammála tillögum er fram höfðu komið hjá Fiskveiðasjóði íslands og Landssambandi jSl. útvegsmanna. Einnig tóku til máls Jón Ár- mann Héðin-sson og Gils Guð- mundsson, en við a-tkvæða- greiðslu var frumvarpið fellt, samihljóða. Þingmál NEÐRI-DEILD fjallaði í gær iim frumvarp um eftirlit og framleiðslu og verzlun með fóð- urvörur. Vilhjálmur Hjálmars- son mælti fyrir áliti landbúnað- arnefndar sem varð sammála að mæla með samþykkt þess, með nokkrum breytingum er búnað- arþing hafði óskað að gerðar yrðu á frumvarpinu. Því var síðan vísað til 3. umræðu eftir að breytingartillögur höfðu ver- ið samþykktar. Bieytingar d bókhaldsfrumvarpi MAGNÚS JÓNSSON fjármála- ráðherra fylgdi í gær úr hlaði í neðri-deild stjórnarfrumvarp- inu um bókhald, en það hefur hlotið fullnaðarafgreiðslu í efri- deild, þar sem nokkrar breyting- i ar voru gerðar á þvi. Eftir að breytin-gar hafa verið | gerðar á frumvarpinu, kveðu-r það svo á, að sjóðfbók, sjóðd-ag- bók og dagbók skuli lokað eigi sjaldnar en ársfjórðu-ngsl-ega. Skulu þá niðurstöður hinna ein- stöku ^eikninga færast í aðal- bók. Við gerð ársreiknings sk-uli síðan og fullkomin lofcun fara fram á bókhaldsbókunum. Þá er einnig ákvæði sem segir, að þau útgjöld, sem færð eru í bækurnar, skuli vera saimkvæmt áreiðian-legum og f-ullnægjandi' skjölum. Það sarna gildi einnig um tekjur, eftir því sem við verð-ur komið. Aðalskrifstofa Loftleiða verður lokuð í dag frá kl. 1 e.h., vegna jarðarfarar Elíasar Dagfinnssonar. i - VEGASJOÐUR Fra-mhiad af bls. 32. f athugasemdum með frumvarp inu segir m.a.: Aðkallandi er að ráðast í lagningu hraðbrauta. Til þess að það geti orðið, verður að afla fjár til vegasjóðs. Það er megin skilyrði fyrir því, að erlend lán fáist til þessara framkvæmda, að allt að 60% af framkvæmdakostn i aði verði aflað innanlands. Samkvæmt ákvæðum 12. grein | ar vegalaga skal stefnt að því j að leggja þá vegi með varan- j legu slitlagi og tvöfaldri akbraut - sem gera má ráð fyrir, að hafi 1000 bifreiða umferð eða meira i á dag yfir sumarmánuðina inn- I an 10 ára. f áætlunum um tekjur vega- | sjóðs er gert ráð fyrir, að fjölg- un bifreiða á tímabilinu 1966— 1967 verði 37.800 og er það 94% aukning miðað við mitt ár 1967. Samsvarar þetta að meðaltali 7,7%aukning á árx. Ef miðað er við, að umferðin á einstökum vegum aukizt í hlut falli við fjölgun bifreiða, munu þeir vegir, sem á s.l. ári höfðu 475 bifreiða umferð á dag yfir sumarmánuðina eða meira, verða komnir með 1000 bifreiða um- ferð eða meira árið 1967. Skal því samkvæmt framansögðu stefna að því að leggja þessa vegi sem hraðbrautir B. Lagning hraðbrauta í eins stórum stíl og nú virðist nauð- : synlegt myndi verða með stærstu | framkvæmdum, sem ráðizt hefur verið í hér á landi. í slíku verki kemur ekki önnur leið til greina en sú, að verkið verði boðið út í allstórum áföngum ,er tryggi alþjóðlega samkeppni um verkið og þar með eins lágan framkvæmdakostnað og kostur er á. Til þess að hægt sé að ráð- ast í slíkt verk á hinn hagkvæm- asta hátt, þarf ýmsum skilyrð- um að vera fullnægt. í fyrsta lagi er nauðsynlegt að afla nægi legs fjármagns til þess að kleift sé að ráðast í áfanga af hæfi- legri stærð og ljúka þeim á skömmum tíma, þannig að fjár magnið verði ekki lengi bundið í hálfgerðum framkvæmdum. Öll rök hníga að því, að nauðsyn- legt verði að afla erlends láns- fjár til fyrstu áfanganna, svo að unnt sé að taka fyrir nægilega stór verkefni í einu og leysa þá miklu þörf, sem nú er fyrir hendi í þessum efnum- Er sér- staklega fjallað um það hér á eftir, hve miklum hluta kostnað- ar slíkt lán geti numið. Að öðru leyti verður svo að afla fjár með nýjum innlendum tekju- stofnum fyrir vegasjóð, enda er það algjör forsenda fyrir því, að erlent fjármagn fáist.. Ef þessar framkvæmdir eiga að geta hafizt árið 1969, verður að halda áfram af fullum krafti því undirbúningsstarfi, sem haf ið var árið 1966. Óhjákvæmilegt er, að til þessa undirbúnings fari allmikið fé auk þess fjár, sem varið var til undirþúnings árið 1966 og 1967. Nægilega stór áfangi í lagn- ingu hraðbrauta myndi, eins og áður segir, varla vera framkvæm anlegur á einu vegaáætlunar- tímabili, nema verulegt lánsfé komi til. Hins vegar er nauð- synlegt að gera sér grein fyrir því, að ekki er hægt að reikna með, að erlent lánsfé til slíkra framkvæmda geti numið meira en 40% af heildarkostnaði. Kemur hér fleira en eitt til. í fyrsta lagi er hér um að ræða fram- kvæmdir, sem eðli sínu sam- kvæmt þola ekki mjög mikla láns fjáröflun, þar sem byrði'r vaxta og afborgana myndu leggjast með óeðlilegum þunga á framtíð- ina og valda þá afturkipp í vegaframkvæmdum. I öðru lagi myndi það af almennum þjóð- hagslegum ástæðum ekki vera ráðlegt, að lánsfjáröflun færi fram úr líklegum erlendum kostn aði, en telja má sennilegt, að hann liggi nærri þessu hlutfalli. Loks virðist reynslan benda til þess að Alþjóðabankinn og aðr- ir hugsanlegir lánveitendur myndu líta á 40% sem hámark þess, sem eðlilegt væri að lána í slíka framkvæmd. Eigi þessi lánsfjáröflun að verða möguleg erlendis, er óhjákvæmilegt að miða allan undirbúning og skipu lagningu framkvæmdanna við að uppfylla öll venjuleg skilyrði, sem sett eru fyrir slíkum lánum. Hér koma ýmis atriði til greina, svo sem trygging fyrir heil- brigðri innlendri fjáröflun á móti, rækileg athugun á þjóð- hagslegu gildi framkvæmdanna, traustur og víðtækur tæknilegur undirbúningur og sv.fr.“ Eins og áður segir mun hugs- anleg tekjuaukning vegasjóðs á yfirstandandi ári renna til að mæta umframiútgjöldium vega- sjóðs á árinu og segir m.a. svo um það í greinargerð frumvarps- ins: „Ýmis atvik sem borið hefuir að eftir að gildandi vegaáætlun var endurskoðuð vorið 1967, valda því, að ekki er unnt að fram- kvæma allt það, sem vegaáætl- un gerir ráð fyrir á yfirstand- andi ári án aukinna tekna vega sjóðs. S.l vetur og haust var ó- venju snjóþungt og í desember s.l- urðu miklar skemmdir á veg um af völdum vatnavaxta. Af þessum sökum er áætlað að kostnaður við vegaviðhald árið 1967 verði um 21 millj. kr. meiri en vegaáætlun gerir ráð fyrir. Þá er það og ljóst, að kostn- í gær í efri-deild var fellt frum- varp Karls G. Sigurbergssonar um stuðning við hlutarráðna fiskimenn. Var viðhaft nafna- kall við atkvæðagreiðsluna og greiddu 12 þingmenn atkvæði á móti, 3 með en 3 sátu hjá. Jóhann Hafstein dómsmálaráð herra mælti með fyrir stjórnar- frumvarpinu um verzlun með ópíum og fl. Var frumvarpinu að ræðu ráðherra lokinni vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og félagsmálanefndar. Frumvarp um byggingasjóð aldraðs fólks kom til 1. umræðu í efri-deild, og var vísað án um- ræðna til 2. umræðu og heil- brigðis- og félagsmálanefndar. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra mælti fyrir frumvarpi um ríkisreikninga 1966, en það frum varp hefur verið samþykkt í neðri- deild. Var frumvarpinu síðan vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. Til fjárhags- nefndar var einnig vísað frum- varpinu um gjaldmiðil íslands, en um það urðu engar umræð- ur. aður við brúargerðir 1967 verð- ur 2 millj. kr. meiri en fjár- veiting í vegaáætlun, og stafar þetta aðallega af því að gerð á undirstöðum brúa á Jökulsá á Breiðamerkursandi og Brúará hjá Spóastöðum var kostnaðar- samari en ráð var fyrir gert. Til þess að unnt sé að ljúka byggingu þeirra brúa, sem gert er ráð fyrir í vegaáætlun 1968, er óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir auknum kostnaði vegna verðhækkunar á erlendu brúar- efni af völdum gengisbreyting- ar. Einnig hafa við gerð endan- legra áætlana í nokkru mtilvik- um komið fram atriði, sem leiða til aukins kostnaðar, er ekki voru kunn, er frumáætlanir þær, sem kostnaðaráætlun vegaáætl- unar eru byggðar á, voru gerð- ar. Þá ér gert ráð fyrir sérstöku framlagi, að upphæð 4 millj. kr. til endurbóta á hættulegum stöð um, svo sem blindhæðum, blind- beygjum og mjóum ræsum. Framlag til lagningar vega í kaupstöðum og kauptúnum sem hafa 300 íbúa eða fleiri, svo og til rannsókna og tilrauna við vega- og gatnagerð, nemur sam- tals 9,4 millj. kr. Loks skal ráðstafað til nýrra vega, sem lokið verður við á þessu ári 24,3 millj. kr. Hinni nýju fjáröflun er þannig ætlað að standa undir undirbún- ingskostnaði hraðbrautafram- kvæmda og einnig að leysa hin almennu vandamál, sem drepið var á hér að framan.“ Þá kemur einnig fram í grein- argerð frumvarpsins þar sem fjallað er um hækkun á þunga- skatti að telj'a megi að með hækk un skattsins náist mun betra sam ræmi í skattlagningunni, heldur en nú er. Meginmunur skattlagn ingarinnar er þó, eins og í nú- verandi lögum sá, að af benzín- bifreiðum greiðist skatturinn í samræmi við notkun, en af dísil- bifreiðum óháð notkuninni. Er því gert ráð fyrir, að ráðherra geti með reglugerð ákveðið, að í dísilbifreiðar, 5 tonn að eigin þyngd og stærri, megi setja ökumæla, og að síðan verði skatt ur af þeim greiddur í'samræmi við akstursvegalengd. Með þessu móti mundi dísilbif reið gjalda í vegasjóð skatt, sem er í samræmi við nót hennar af vegunum, eins og benzínbif- reið gerir nú. í hópi dísilbifreiða eru þær, sem aka mest um þjóðvegi lands ins og slíta þeim því mest, en einnig mikið af mjög þungum bif reiðum, svo sem kranabifreiðum, sem aka tiltölulega lítið og sem með föstum þungaskatti, myndu greiða óeðlilega mikið, miðað við not þau, sem þær hafa af vegin- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.