Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 198« í: 10 YFIRLÝSING Johnsons um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á sér fáar hliðstæður í sögu Banda- ríkjanna. Forsetar, sem setið hafa við völd í eitt kjörtímabil, hafa venju- lega gefið kost á sér til end urkjörs. Síðasta dæmið um slíka yfirlýsingu er sú ákvörðun Harry Trumans forseta 29. marz 1952 að hann gæfi ekki kost á sér til endur- kjörs. Eins og Johnson tók Akvðrðun Johnsons fram fórú skömmu síðar, gaf Andrew Johnson ekki kost á sér, en þrír leiðtogar í flokki hans börðust um út- nefninguna. Vinsæll hershöfð ingi, Ulysses Grant úr Repú- blikanaflokknum, sigraði glæsilega í kosrúngunum. Árið 1830 hafði repúblikan, inn Rutherford B. Hayes, fremur duglítill forseti, setið eitt kjörtímabil, en hann hafði lýst því yfir í upphafi kjör- tímabilsins að hann mundi ekki leita endurkjörs. Þess vegna kom það ekki á óvart, þegar James A. Garfield var valinn forsetaframbjóðandi re públikana, en hann var ráð- inn af dögum þegar hann var nýtekinn við embætti og vara Harry S. Truman Truman við af látnum for- seta, og á sama hátt og Johnson gat hann leitað endurkjörs. Yfirlýsing Trumans hafði líka mikil áhrif eins og ákvörðun Johnsons nú. Á dögum Trumanstjórnar- innar voru samþykkt lög þess efnis, að forsetar mættu ekki sitja lengur en tvö kjörtíma- bil. Þetta hafði verið ríkjandi hefð í Bandaríkjunum þar til Franklin D. Roosevelt rauf hana, en því olli heimsstyrj- öldin, sem vék til hliðar öll- um flokkadráttum. Einnig er það sjaldgæft, sem nú hefur gerzt í Demó- krataflokknum, að innan flokks ríkjandi forseta komi fram menn, sem keppa við forsetann um tilnefningu sem frambjóðandi í forsetakosn- ingum. Völd og áhrif forseta I hafa alltaf verið svo mikil, að það er hrein undantekn- ing að keppinautum úr þeirra eigin flokki hafi tekizt að hreppa tilnefninguna. Árið 1884 tókst þó að koma þannig í veg fyrir tilnefn- ingu Chester Arthurs forseta. Klofningurinn í Repúblikana flokknum í forsetatíð William Howards Tafts (1908—12) minnir einnig að ýmsu leyti á erfiðleika Johnsons, en þá héldu stuðningsmenn fyrrver andi forseta (Theodore Roose velts uppi harðri andstöðu gegn ríkjandi forseta. Nokkr- ar fleiri hliðstæður má einn- ig finna í bandairískri stjórn- málasögu. Andrew Johnson og Arthur Lyndon Johnson hefur af ýmsum þótt m'inna á nafna sinn Andrew Joihnson, sem var forseti 1865-68. Andrew Johnson tók við af Abrahami Lincoin og var þannig eftir- maður ástsæls forseta edns og Lyndon Johnson. Árið 1868 samþykkti fulltrúadeildin vít ur á hann fyrir embættisaf- glöp, en kæran var felld í öldungadeildinni með aðeins eins atkvæðis mun. Þannig munaði mjóu að forsetinn yrði að hrökklast frá völdum, og í forsetakosningunum, sem Roosevelt gegn Taft. Öllu sögulegri var þó and- staðan gegn William Howard Taft forseta Repúblikana- flokksins. Áður en Taft varð forseti 1908 hafði hann verið hermálaráðherra í stjórn The- odore Roosevelts, fyrirrenn- ara síns, og var þá góð vin- átta með þeim. En fljótlega slettist upp á vinskapinn eft- ir að Taft varð forseti. Taft var íhaldssamur og fékk samþykkta óvinsaela verndartolla og stjóimarskrár breytingu, sem innleiddi tekj uskatt, þvert ofan í samþykkt ■ir landsfundar repúblikana Il908. Með þessu og öðru bak- •aði Taft sér óvild og jafn- *vel hatur framfarasinna í flokknum, og í stað þess að friðmselast við þá espaði hann þá upp á móti sér og hallaðist æ meir að hægrisinnuðustu mönnum Repúblikanaflokks- ins. Þegar innanflokkserjurnar stóðu sem hæst, um tveimur árum eftir að Taft var kjör- inn, var Roosevelt á löngu ferðalagi erlendis, og er hann sneri aiftur til Bandaríkjanna var honum fagnað sem þjóð- hetj.ii. Lengi vel vildi Roose- velt ekki snúast gegn fyrrveir andi samstarfsmanni sínum, en andstæðingar Tafts fylktu sér um hann. Fyrst í stað gerði Roosevelt sér vonir um að Calvin Coolidge forsetinn , Chester Arthur, varð forseti. Arthur tók þannig við em- bættinu við sömu kringum- stæður og Johnson, og fleira var þeim sameiginlegt. Arth- ur naut takmarkaðs stuðnings í flokki sínum þegar tilnefna átti frambjóðanda flokksins í voru kölluð Þjóðlega Fram- farabandalagið. Roosevelt sannfærðist brátt um það, að hann einn gæti leitt Repúblik anaflokkinn. t'il sigurs í forseta kosningunum 1912, og varð við ósk ríkisstjóra í sjö ríkj- um um að gefa kost á sér Svo fór þó, að Taft hlaut tilnefningu flokksins með 561 atkvæði gegn 107. Roosevelt gat ekki sætt sig við orðinn hlut heldur kom á laggirnar nýjum stjórnmálaflokki, sem hann kallaði Framfaraflokk- inn. Klofningurinn í Repú- blikanaflokknum varð til þess að forsetaframbjóðandi demó krata, Woodrow Wilson, sigr- aði í forsetakosningunum og hlaut 41.8% atkvæða. Roosl Andrew Johnson evelt 27% og Taft 23%. Flokk ur Roosevelts varð ekki lang lífur, og fjórum árum síðar friðmæltist Roosevelt við rep úblikana. Akvörðun Coolidges. Árið 1927 sagði Calvin Cool idge, sem var forseti fyrir repúblikana, tók við embætti WiHiam H. Taft Chester A. Arthur brúa ágreinin'g framfarasinna og íhal'dsmanna i flokknum, en þegar hann fór í langt ferðalag um Bandaríkin og hélt fram róttækum skoðun- um i ræðum er hann hélt sner pst íhaldsmennirnir öndverðir gegn honum. Afleiðingin varð sú, að demókratar unnu mik- inn sigur í kosningiunum 1910. Óvinsældir Tafts jukuist jafnt og þétt, enda var hann bæði seinheppinn og duglítill Theodore Roosevelt og svipaiir atburðir í bandarískri sögu í næstu fonsetakosningum. Hann beið lægri hlut fyrir James Blaine frá Maine, en hann beið ósigur fyrir fram- bjóðanda demókrata í for- setakosningunum á eftir. forseti og átti við mikla erfið- leika að stríða. Veturinn 1911 stofnuðu uppreisnarmenn í Repúblikanaflokknum undir forystu Robert La Follettes frá Wisconsin samtök, sem eftir lát fyrirrennara síns, Thomas Hardings, 1923 og sigraði í forsetakosningunum ári síðar, að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs. Coolidge, sem var frægur fyr ir það hve hann var fámáll, fékkst aldrei til þess að ræða þessa ákvörðun sína. Ýmsa grunaði, að í raun og veru óskaði hann eftir endurkjöri, en úr því fékkst aldrei skorið Hvað sem því leið, þá varð þögn hans þess valdandi, að Herbert Hoover var valinn forsetaefni repúblikana, og sigraði hann í kosningunum. Heimskreppan mikla olli því, að Hoover-stjórnin varð ein sú óvinsælasta í sögu Banda- ríkjanna, en þrátt fyrir það var Hoover tilnefndur forseta efni repúblikana 1932, enda ■hefðu repúblikanar játað að stefna þeinra hefði verið röng Lyndon B. Johnson ef þeir hefðu ekki tilnefnt hann. Kosningarnar 1948 og 1952 Eftir seinni heimsstyrjöld- ina var verzlunarmiála- Iherra Truman-stjórnarinnar, Henry Wallace fv. varafor- seta, vikið úr embætti, því að hann beitti sér fyrir nán- ari samskiptum við Sovétrík- in. Hann varð síðan forseta- frambjóðandi flokks, sem kall aði sig Framfaraflokkinn, en hlaut lítið fylgi. Fyrir þessar kosningar til- nefndu einnig Suðurríkja- imenn, sem voru óánægðir jneð stefnu Trumans forseta kynþáttamálum, Strom Thur mond, ríkisstjóra í Suður-Kar olínuríki, fiorsetaframíbjóð- anda sinn .Öllum á óvart sigr aði Truman í kosningunum, því að Dewey ríkisstjóra, for setaefná repúblikana, hafði verið spáð sigri, en munurinn ó fylgi þeirra var lítiM, og þetta vour einhverjar tvísýnustu kosningar í sögu Bandaríkj- anna. Baráttan fyrir forsetakosn ingarnar fjórum árum síðar, var á margan hátt liík áistand- inu nú. Þá eins og nú háðu Bandaríkjamenn styrj- öld í fjarlægu landi, Kóreu, og þá eins og nú leitaði forseti ekki endurkjörs. Dwight D. Eisenhower var tilnefndur frambjóðandi repúblikana í forsetakosningunum, og hann hét því að koma á friði í Kóreu. Varaforsetaefni hans var Ridhard M. Nixon, sem keppir að því að verða til- nefndur forsetaefni repúblik ana í haust. Adlai Stevenson var í framlboði fyriir dem- ókrata, en Eisenhower vann glæsilegan sigur, sigraði í 39 ríkjum en Stevenson í aðeins 9 ríkjum Eisenhower tókst að efna loforð sitt um að koma á friði í Kóreu, en áhrif kommúnista efldust í Austur-Asíu, ekki sízt eftir ósigur Frakka í Indó-Kína- styrjöLd'inni. Þá hófst stuðn- ingur Bandaríkjamanna við stjórnina í Suður-Vietnam og mótuð var sú stefna sem John son forseti hefur fylgt í Viet- nammálinu. - IÞROTTIR Framh. af bls. 30 skömu síðar komst Ólafur Jóns- son frir inn á Mnu, en skot hans lenti í stönginni. Upp úr því áðu svo Danir að skora síðasta mark lerksins 12:10. Erlendar fréttastofur ljúka miklu lofsorði á leik þennan og segja hann hafa verið bezta leik mótsins. í honum hafi verið mik i'll hraði og leikmennirnir hafi haft góða boltameðferð. Bezti maður vallarins var ViKhjólmur Sigurgeirsson, sem skoraði jafn- framt fimm mörk. Aðrir íslend- ingar sem skoruðu voru Geir Elíasson, Jón H. Karlsson, Ágúst Svavarsson. Ólafur Jónsson og Árni Indriðaaon eitt hvor. Lokastaðan Lokastaðan í keppninni varð þessi: Svrþjóð 4 3 1 0 74:46 7 Danmörk 4 3 1 0 22:40 7 ísland 4 2 0 2 48:47 4 Noregur 4 1 0 3 20:68 2 Finnland 4 0 0 4 42:64 0 Flest mörik skoraði Svíinn Olle Jakobsson 17, en í 3.—4. saeti var Vilhj'álmur Sigurgeirsson sem skoraði 14 mörk, og í 5—9 sæti vair Jón H. Karlsson er skoraði 13 mörk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.