Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 32
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI IQ.IOD ÞRIÐJUDAGUIt 2. APRIL 1968. Telja ekki grundvöll fyrir karfavinnslu SH hefur skrifað sjávarútvegs- máEaráðherra út af málinu í MORGUNBLAÐINU sl. sunnu dag, var skýrt frá því í útvegs- þætti Einars Sigurðssonar, „Úr verinu“, að togarinn Maí hafi hætt við veiðiferð á Nýfundna- landsmið sökum þess að frysti- húsin viiji ekki kaupa karfa til vinnslu. Sæmundur Auðunsson, for- stjóri Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar, sem á togarann Maí, staðfesti þetta í viðtali við Morguniblaðið í gær. Sæmundur sagði, að frystihús in teldu ekki grundvöll fyrir því Engin loðnu- veiði síðustu sólarhringa ENGIN loðnuveiði hefur verið þrjá síðastliðna sólarhringa, vegna ótíðar. í fyrradag reru nokkrir hátar frá Reykjavík, en þeir gátu ekki athafnað sig vegna leiðindaveðurs og vegna þess að ísing hlóðst á bátana. Fyrir þremur sólarhringum fengu 22 bátar slatta af loðnu út af Alviðru og lönduðu þeir í Vestmannaeyjum. að vinna krafa á því verði, sem þau verða að greiða fyrir hann, þ.e. kr. 4.76 pr. kg. Sagði hann. að verðið í fyrra hefðá verið kr. 401 auk 11% uppbótar Nú greiddi hið opinbera engar upp- bætur og því yrðu frystihúsin að taka á sig þessa 75 aura hækk un á kg Morgunblaðið sneri sér í gær til Guðmundar Garðarssonar, blaðafulltrúa SH, og spurðist fyr ir um erfiðleikana í karfavinnslu í frystihúsunum. Guðmundur sagði, að samtök in hefðu gert sér grein fyrir, að ekki væri vinnslugrundvöllutr á karfa í frystingu og því hefðu þau í bréfi dagsettu 21. marz sl .snúið sér til sjávarútvegsméla ráðihenra, þar sem m.a. sé skýrt frá því, að ekki sé rekstrargrund völlur fyrir hendi til að vinna kafa í hraðfrystibúsum hér. Sagði Guðmundur, að samtök in teldu brýna nauðsyn bera til að gripið verði til ráðstafana, sem geri karfafrystingu kleifa. Guðmundur Garðarsson sagði að lokum, að þess væri að vænta að svar bærist hið fyrsta frá sjáv arútvegsmálaráðfaerra um, hvað unnt sé að gera í þessum efn- um. Stjórnorfrumvarp á Alþingi: Hafís fyrir öllu IMorðurlandi í gær Fyrstu hafísjakarnir við Oddeyrartanga á Akureyri í gœrkvöldi — Húsvíkingar reyna að verja höfn sína MIKILL hafís er nú á hraðri ferð að landi og er ísinn víða Sjórinn milli ísspanganna er jafnframt að frjósa og verður þá orðinn mjög þéttur, allt að 9/10. samfelld ísspöng með nær öllu Norðurlandi, allt frá Horni að Tjörnesi. Siglingaleið er nú mjög ógreiðfær í björtu og ófær í myrkri. Inn á Skjálfanda hef- ur rekið mikinn ís, meira magn en ísárið 1955. Fyrir Suðurlandi er mikil hrímþoka, er Vest- manneyingar nefna frostharða. Myndast hann vegna uppgufun- ar ur sjonum, og í gærmorgun : er bátar reru mátti aðeins greina siglutoppa þeirra upp úr frost- harðinum. Vegasjóðí aflab fjár til stór- aukínna hraðbrautaframkvæmda — Benzínverð hœkkað, og einnig gúm- gjald og þungaskattur — jafnframt verði tekin erlend lán ætlanir um bifreiðaf jölda og ben zínnotkun, sem tekjuáætlanir í vegaáætlun eru byggðar á. I Af þessu er augljóst að tals- vert fé verður til ráðstöfunar til hraðbrauta og annarra vega- framkvæmda á árinu 1969, sér- staklega með tilliti til þess, að gert er ráð fyrir að jafnframt verði tekin lán til umræddra framkvæmda allt að 40%. Framhald á bls. 14 Landhelgisgæzlan fór í ískönn unarflug í gær og fékk Mbl. eft- irfarandi lýsingu á ferðinni með strönd landsins. „Mánudaginn 1. apríl 1968 fór TF SIF í ískönnunarflug. ís að þéttleika 1—3/10 er um 12 sjm. : vestur af Kópanesi og 14 sjm. ' vestur af Deild, en þar þéttist j ísinn og liggur ísbrúnin, 4—6/10, ; upp að Straumnesi og austur fyr 1 ir Kögur. Frá Kögri er mjög j þéttur ís 7—9/10, sem liggur á öllu Strandagrunni. fsinn frá Straumnesi að Óðinsboða er víð ast samfrosta og er sjóinn að leggja í vökum á þeirri leið. ís- eyjar og ísrastir ná mjög langt Framhald á bls. 17 til framkvœmdanna Ríkisstjórnin heíur lagt frám á Alþingi frumvarp um breyt- ingu á vegalögum frá 1963. Ger- ir frumvarpið ráð fyrir aukn- ingu á tekjuöflun til vegasjóðs, með það markmið fyrir augum að kleift verði að ráðgast í gerð hraðbrauta á næstu árum, auk þess að afla fjár vegna umfram- Umslag með 12 þús. kr. tapast KONA, sem ber út Morgunblað- ið, varð fyrir því óhappi að tapa brúnu umslagi með rúm- lega 12 þús. krónum. Peningun- •um tapaði hún milli Sólheima og Álfheima s.l. laugardag. Skilvis finnandi er vinsamlega beðinn um að hafa samband við skrifstofu Mbl. greiðslna á árinu 1967. Frumvarpið gerir ráð fyrir að tekna verði aflað á þann hátt að innflutningsgjald á benzíni verði hækkað, og mun hækkun in svara til rúml. 1 kr. pr. líter, svo og verður hækkað innflutn- ingsgjald á benzíni verði hækk- að, og mun hækkunin svara til rúml. 1 kr. pr. líter, svo og verður hækkað innflutnings- gjald af hjólbörðum og einnig verði þungaskattur bifreiða hækkaður um 50%. afnframt er gert ráð fyrir að heimilt verði að leyfa að setja ökumæla í bif- reiðar og greiða þungaskattinn í samræmi við akstursvegalengd. Er áætlað að tekjuauki ríkis- sjóðs muni verða 109 millj. kr. á þessu ári, ef þeirri upphæð gefi hækkun á benzínskatti 43 millj.kr., og hækkun gúmígjalds 26 millj. kr., og hækkun þunga- skatts 40 millj. kr. Árið 1969 myndi tekjuauki vegna hinna nýju ákvæða verða samtals um 157 millj. kr. miðað við þær á- I IMefnd rannsaki hafíshættuna þingsályktunartil. 18 þingmanna 18 ALÞINGISMENN úr öllum stjórnmálaflokkum hafa lagt fram þingályktunartillögu um ráðstafanir vegn hafíshættu. Er tillagan svohljóðandi: Alþingi á- lyktar að kjósa 5 manna nefnd til að athuga, hvaða ráðstafanir séu nauðsynlegar til að koma í veg fyrir, að skortur verffi á olíu, kjarnfóðri og öðrum brýnustu nauðsynjavörum, þegar ís leggst að landi og siglingar teppast með ströndum fram af þeim sökum. Nefndin velur sér formann. Alþingismennimir sem flytja l tillöguna eru Stefán Valgeirsson, Jónas G. Rafnar, Vil'hjálmur Hjálmarsson, Jónas Pétursson, Bjarni Guðbjörnsson, Matthias Bjairnason, Sigurvin Einarsson, Gunnar Gíslason, Björn Pálsson, Björn Jónsson, Eyjólfur Konráð Jónsson, Ólafur Jóhannesson, Lúðvík Jósefsson, Páll Þorsteins- son, Jón Þorsteinsson, Ingvar Gíslason, Eysteinn Jónsson og Gísli Guðmudsson. SegÍT í grein- argerð þeirra að þeir líti svo á, að ólhjákvæmilegt sé, að athug- að verði, hvaða ráðstafanir þurfi að gera til að koma í veg fyrir, að á verzlunarstöðuim í þeim landslhl'utum, þar sem hafísihætta er mest, verði skortur á brýn- ustu nauðsynjavörum, ef ís i leggst að landi og siglingar tepp- I asit með ströndum fram, og er þá einkum átt við kjarnfóðU'r og olíu. Benda má á, að sums staðar þyrftu olíugeymar að vera stærri en þeir nú eru, ef þar á að vera hægt að safna nau ðsy n 1 egum olíutoir gðum. Nefndarskipun sú, sem gert er ráð fyrÍT í til’lögunni, er til þess ætluð að undirbúa þær öryggis- framkvæmdir, sem hér er ,'ætt um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.