Morgunblaðið - 04.04.1968, Síða 1
28 SiÐUR
Jan Masaryk
' Masaryk
1 myrtur?
Prag, 3 .apríl, NTB.
IVAN Svitak, kunnur pró-
fessor og heimspekingur, hélt
því fram í grein í stúdenta-
blaðinu Student í gaer, að
tékkneska leynilögreglan
hefði myrt Jan Masaryk fyrr-
um utanríkisráðherra 1948.
Masaryk fannst látinn i
garði utanríkisráðuneytisins
9. marz 1948, og samkvæmt
opinberum tilkynningum
hafði hann ráðið sér bana. í
Vestur-Evrópu hefur því ver-
ið haldið fram, að Masaryk
hafi verið myrtur, en slíkar
fullyrðingar hafa aldrei ver-
Framihald á bls. 12
vilja semja
Lagos, 3. apríl, NTB.
ÚTVARPSSTÖÐ uppreisnar-
manna í Biafra skýrði frá því í
dag, að Biafrastjórn væri reiðu-
búin að hefja samningaviðræð-
ur um friðsamlega lausn innan-
landsdeilunnar í Nígeríu, án fyr-
irfram sltilyrða, ef sambands-
stjórn Nígeríu væri fús tii hins
sama. Tilboð Biaframanna kem-
ur fram í yfirlýsingu, er fyrr-
verandi forseti Nígeríu, dr.
Nnamdi Azikiwe, gaf að loknu
ferðalagi tii fimm Afríkulanda,
þar sem hann hefur reynt að afla
málstað Biaframanna stuðning.
Dr. Azikiwe sagði, að hann
hefði beðið leiðtoga þeirra fimm
ianda, sem hann heimsótti, —
Senegal, Fílabeinsstrandaiínnar,
Tanzaníu, Uganda og Zambíu —
að beita áhrifum sínum til þess
að bundinn verði endi á borgara-
styrjöldina í Nígeríu, sem staðið
hefur í níu mánuði og kostað
þúsundir mannslífa. Lagos-
stjórnin hafði ekki látið í ljós
álit sitt á tilboði Azikiwes, fv.
forseta, í kvöld.
Hinn nýi forseti Tékkóslóvakíu, Ludvig Svoboda hershöfð-
ingi, og aðalritari kommúnistaflokksins, Alexander Dubcek.
L VIÐTALS
- um ulgeror stöðvunir loftúrúsu ú N-Vietnum
- friðurviðræður komi í kjölfurið - Johnson
telur tilboð Hunoi mjög uthyglisvert
Johnson flýgur til Huwui í dug
Washington, Hanoi, 4. apríl
— NTB AP —
LEIÐTOGAR N-Vietnam
hafa boðizt til að ræða við
fulltrúa Bandaríkjastjórnar
um algerlega stöðvun Ioftár-
ása á N-Vietnam, sem þá yrði
undanfari að friðarviðræðum
milli landanna tveggja. John-
son forseti var á fundi í Hvíta
húsinu með Robert F. Kenn-
edy, öldungadeildarþing-
manni, er honum voru bornar
þessar fregnir og segja sam-
starfsmenn hans að hann hafi
Hanoi hefuT ætíð krafizt skil-
yrðislausrar stöðvunar loftárása
og annarra hernaðaraðgerða
gagnvart N-Vietnam áður en
nokkrair viðTæður gætu hafizt. í
yf rlýsingunni, sem var útvarp-
að þremur dogam eítir siðuisti.
tilraun Johnsons forseta tii að
fá Hanoi að samir.mgaborðinu,
segir m.a.'
„Það er ljóst, að bandaríska
stjórnin hefur ekki bru'gðizt
réttjlega við sanngjörnum kröf-
um n-vietnömsku stjórnarinnar,
framfaraaflanna í Banidaríkj.un-
um o.g almenningsálitsins í heim
inum .Engu að síður lýsir n-
vietnamska stjórnin því yfir, að
hún er fyrir sitt leyti fús til að
senda fulltrúa sína til viðiræðna
við ameríska fulltrúa til þess að
semja um skilyrðislausa stöðvun
loftárása og alJra annarra hern-
aðaraðgerða gagnvart N-Vietnam
til þess að friðarviðræður geti
iiafzt.“
Fregnin um tilboð Hanoi var
umsvifalaust borin Johnson for-
seta og öldungadeildarþin'gmað-
ut einn sagði, að forsetinn hefði
sýnt mjög mikinn áhuga á tii-
boðinu. Öldungadeildarþingmað-
urinn Henry Jackson sagði eftir
heimsókn í Hvíta húsið, að mik-
ilvægt atriði í tilboði Hanoi væri
það, að N-Vietnamar hefðu nú
greinilega gefið í skyn, að þeir
vildu einhvers kortar viðræður
í stað þess að kirefjast skilyrðis-
lausrar stöðvunar loftórása fyrst.
Fmm mínútum eftir að John-
son hafði fengið í hendur yfir-
lýsinguna kom Robert Kennedy
til Hvíta hússins til einkafund-
ar við Johnsou, og ræddust þeir
við í e’na klúkkustund. Blaða-
fuiltrúi Hvíta hússins, Georgo
Christian, kvaðist ekki vita hvort
þeir hefðu rætt boðskapinn frá
Hanoi fyrr en texti þess hefur
Framháld á bls. 12
Ho Chí Minh, forseti N-Vietnam
sýnt mikinn áhuga á þessu
tilboði Hanoi-stjórnarinnar.
Yfirlýsing, sem fól í sér þetta
tilboð, var lesin upp í Hanoi-
útvarpinu í dag, en fréttasend
ingar útvarpsins heyrðust í
Japan og Singapore. Þar voru
endurteknar fyrri ákærur á
Johnson Bandaríkjaforseti.
hendur bandarísku stjórninni,
og sagt að tilboð Johnsons
forseta um verulega takmörk
un loftárása á N-Vietnam
væri ,.fals“ eitt, en engu að
síður væri Hanoi-stjórnin fús
til að ræða við Bandaríkja-
menn um algera stöðvun loft-
árása og þá fyrst gætu frið-
arsamningar hafizt. Frétta-
menn í Washington telja all-
ar líkur á að viðbrögð banda-
rísku stjórnarinnar við yfir-
lýsingu Hanoi verði jákvæð
Aðalframkvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna hefur lýst
yfir gleði sinni vegna svars-
ins frá Hanoi.
Yfirlýsing stjórnar N-Viet-
nam er að einu leyti mjög frá-
hrugðin sv'ipuðuin yfirlýsingum,
sem Hanoi heíur oft gefið út áð-
ur, og liggur munurinn í því, að
Varað við undirróðri
í hernum í Póllandi
Varsjá, 3. apríl. NTB.
OPINBERT málgagn pólska
varnarmálaráðuneytisins segir
frá því í dag, að hugmynda-
fræðileg undirróðursstarfsemi
hafi verið stunduð innan hersins.
Blaðið skorar á alla að vera vel
á verði gegn fjandsamlegri starf-
semi.
Þessi viðvörun kemur fram í
athugasemdum á forsíðu um
stúdentaóeirðirnar í Póllandi að
undanförnu. Blaðið, sem heitir
„Zolnierz Wolonoszi“ (Hermenn
frelsisins) segir að atburðirnir í
Biaframenn
Póllandi á undanförnum vikum
sýni að fjandsamleg öfl reki hug-
myndafræðilegan undirróður í
Framihald á bls. 12
Eitt sjálfsmorðið enn
í Tékkósióvakíu?
Prag, 3. apríl. NTB.
SAMKVÆMT óstaðfestum
fréttum í Prag í dag hefur
fyrrverandi ríkissaksókn-
ari Tékkóslóvakíu, dr. Jan
Bartuska, framiS sjálfs-
morð. Fréttin er höfð eftir
hálfopinberum heimildum,
en opinberar heimildir
neituðu að staðfesta hana
og engar nánari fréttir
liggja fyrir.
Dr. Bartuska var sviptur
stöðu sinni 115. marz um leið
og Josef Kudrna innanríkis-
ráðherra var sviptur embætti,
en forsætisnefnd þjóðþingsins
hafði lýst yfir vantrausti á þá.
í gær fannst varaforseti
Hæstaréttar Tékkóslóvakíu,
dr. Josef Bretansky, hengdur
í tré í grennd við smábæ
skammt frá Prag, og kvað lög-
reglan engan váfa leika á því
að hann hefði framið sjálfs-
morð. Dr. Bretansky stjórnaði
rannsókn á glæpum sem
framdir voru á Stalínstíman-
um. Einn af yfirmönnum hers
ins, Janko hershöfðingi, fyrir-
fór sér í síðasta mánuði.