Morgunblaðið - 04.04.1968, Side 23

Morgunblaðið - 04.04.1968, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968 23 Sími 50184 Chnrnde Hörkuspennandi litmynd með Gary Grant, Audrey Hepburn. islenzkur texti. Sýnd kl. 9. FÉLAGSLÍF Ármenningar. Sala miða fyrir páska verð ux í skrifstofu félagsins að Lindargötu 7 fimmtudagskv. kl. 8—10. Eingöngu fyrir skuldlausa félagsmenn. Stjórnin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu KÓPAV0G8B10 Síml 41985 (The Executioner of Venice) Viðburðarrík og spennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í lit- um og Cinemascope, tekin í hinni fögru, fornfrægu Fen- eyjaborg. Lex Baxter, Guy Madison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Víkingurinn Amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Yul Brynner, Charlton Heston, Claire Bloom, Charles Boyer. Sýnd kl. 9. Fermingor- gjnfir Náttkjólar, undirkjólar, hálsklútar, vasaklútar, alis konar snyrtitöskur. V E N Z t U N I N Weuriímelut r~T' BRíÐRflBORGBRSTIB 22 FJOUÐJAN ísafir&i FJÖLIÐJAN SECURE er landsþekkt einangrunargler Hagstœtf verÖ UmboSsmenn um land allt FJÖLIÐJAN HF. -------------------1 Hellu FJÖLIÐJAN Reykjavík sími 21195 Nýlendugötu 10 I______________I EINANGRUNARGLER FJÖLIÐJAN HF. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg — Sími 21222 afgreiðir í þessari viku: • Harðplastplötur frá PERSTORP í miklu úrvali. 15% verðlækkun frá verksmiðju. • Plastskúffur frá PERSTORP í fataskápa og eldhússkápa, ýmsar stærðir. • Ameríska suðupotta úr ryðfríu stáli með koparfóðruðum botni, lækkað verð. • Ýmis konar erlendan eldhúsbúnað. • Serpofix-flísalím og fúgufylli. Ágæt vara og ódýr — beint frá verk- smiðju í Osló. • Hillubúnað Ofnasmiðjunnar. Bökunarlakkað og auðvelt í upp- setningu. • Eldhús- og þvottahúsvaska ásamt suðupottum úr ryðfríu stáli Verð/ð er enn óbreytt • „ORAS“ blöndunartæki fyrir eldhús og böð. Smiðiubúðin við Háteigsveg. — Sími 2-12-22. SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins við Holtaveg (gegn Langholts- skóla). Bjarni Eyjólfsson arvn ast fundarefni: „Á víð og dreif“. Píslarsögukafli lesinn. Takið Passíusálma með. Ferð verður frá húsi félagsins við Amtmannsstíg kl. 8,15 fjrrir þá, sem þess óska. Mætið stundvíslega til brottfarar. Allir karlmenn velkomnir. Ung stúlkn 17-25 órn óskast sem A/u Pair, til Englands að minnsta kosti eitt ár, til að líta eftir litl- um 5 ára skóladreng. Sér- herbergi og mikill frítími til enskunáms. Bill í boði ef ökukunnátta er fyrir hendi. Far til Englands greitt. Skrifið og sendið uppl. ásamt mynd til Mrs. Ellis „Rosebeck" Wigton Lane, Leeds 17, Yorkshire, Eng- land. pvAsca$Á GÖMLU DANSARNHl Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. RÖÐIJLL BINGÓ BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. — 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. JÖRD Jörðin Garpsdalur í Geirdalshreppi fæst til ábúðar í næstu fardögum. Þeir sem hafa áhuga á að sinna þessu snúi sér til undirritaðs fyrir lok aprílmánaðar n.k. Vélar og bú fæst keypt eða leigt eftir samkomu- lagi. Kaup gætu komið til greina. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er og hafna öllum. Garpsdal, 27. marz 1968. Júlrás Björnsson. r Utvarpsnotendnr atlmgið Radíóþjónustan er flutt að Ármúla 7. Önnumst viðgerðir á útvarpstækjum, sjónvarps- tækjum. Leggjum sérstaka áherzlu á bílaútvarps- tæki, og allt er viðkemur þeim. Athugið breytt símanúmer 83433. KADÍÓÞJÓNUSTAN, Ármúla 7. Sími 83433. Inngangur að neðanverðu. Bjarni Karlsson. Nauðungaruppboð Eftir kröfu nokkurra lögmanna og skattheimtu rík- issjóðs, Akranesi, verða ýmsir munir Sokkaverk- smiðjunnar Evu h.f., Akranesi, boðnir upp og seld- ir, ef viðunandi boð fæst, á opinberu uppboði, sem fram fer í verksmiðjunni að Suðurgötu 126, Akra- nesi, föstudaginn 19. apríl n.k. kl. 13. Selt verður: 25 stk. prjónavélar, saumavélar og fleiri vélar og tæki í sokkaverksmiðjunni, 27 flúr- lampar, plastbalar o.fi. Einnig verða seld skrif- stofuáhöld, svo sem ritvél, samlagningarvél, pen- ingaskápur, skjalageymsla, skrifstofuborð, skrif- stofustólar, hanzahillur o.fl. Veðbókarvottorð, söluskilmálar og skrá um sölu- muni til sýnis á skrifstofu minni. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 1. apríl 1968. JÓNAS THORODDSEN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.