Morgunblaðið - 04.04.1968, Síða 2

Morgunblaðið - 04.04.1968, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968 Frá aðalfundi linaðarbankans — Útlánsaukning 19,75*7° s/. ár AÐALFUNDUR Iðnaðarbanka fslands h.f. var haldinn í sam- komuhúsinu Lídó sl. laugardag. Fundarstjóri var kosinn Gunnar J. Friðriksson, formaður Félags ísl. iðnrekenda og fundarritari Ástvaldur Magnússon, útibús- stjóri. Á fundinum mættu Jó- hann Hafstein, iðnaðarmálaráð- herra og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Formaður bankaráðs, Sveinn B. Valfells flutti ítarlega skýrslu um starfsemi bankans sl. ár. Pét- ur Sæmundsen, bankastjóri las upp og skýrði reikninga bank- ans. Kom þar fram að innláns- aukning hefði verið 99,9 millj. kr. í sparisjóði eða 21,52%. Hins vegar lækkuðu innstæður í hlaupareikningi um 3,5 millj. kr. og var þá heildarinnlánsaukning 96,4 millj. kr. eða 18%. Bundið fé í Seðlabankanum var um ára- mót 118 millj. kr. og óx um 22 millj. kr. á árinu. Útlánaaukn- ing Iðnaðarbankans var 85,9 kr. eða 19,75%. Keyptir voru 42.607 víxlar og fjöldi nýrra reikninga á árinu var 2764. Innheimtu- deild bankans óx á árinu, en samtals nam innheimt fé 108,8 millj. kr . Bragi Hannesson, bankastjóri skýrði frá starfsemi Iðnlánasjóðs. Kom þar fram, að veitt höfðu verið 222 lán að fjárhæð 125.6 Spilakvöld í Hafnarfirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafnarfirði halda sameiginlegt spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og sér- staklega vandað til kvöldverð- launa, því þetta er síðasta spila- kvöld vetrarins. Framreiddar verða kaffiveit- ingar og er sjálfstæðisfólk hvatt til a ðfjölmenna stundvíslega. millj. kr. Þar af voru 108 véla- lán að fjárhæð 29,2 millj. kr., 84 byggingalán að fjárhæð 52 millj. kr., 27 lán til breytingar á Iausaskuldum iðnfyrirtækja í föst lán að fjárhæð 39,8 millj. kr. og 3 hagræðingarlán að fjárhæð 4,5 millj. kr. Heildarútlán Iðnlánasjóðs í árslok voru 294,5 millj. kr. Eigið fé Iðnlánasjóðs óx á árinu um 36,7 millj. kr. og er þá eigið fé sjóðsins 139,4 millj. kr. Þá fór fram kosning bankaráðs og voru endurkosnir þeir Sveinn B. Valfells, Sveinn Guðmunds- son og Vigfús Sigurðsson. Iðnað- armálaráðherra skipaði þá Guð- mund R. Oddsson og Eyþór Tóm- asson í bankaráðið. Endurskoð- endur voru kosnir þeir Þorvarð- ur Alfonsson og Otto Sehopka. Einar Gíslason, málarameistari, lét af störfum í bankaráðinu, en hann var áður skipaður af iðn- aðarmálaráðherra og var honum sérstaklega þökkuð frábær störf í þágu Iðnaðarbankans um ára- bil. Á fundinum mættu um 200 hluthafar og ríkti einhugur fund- armanna um starfsemi og efl- ingu bankans. Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, í ræðustóli á aðalfundi Iðnaðarbankans. Við borið talið frá vinstri eru: Sveinn Guðmundsson, Guðmundur Oddsson, Vigfús Sigurðsson, Einar Gíslason, Sveinn Valfells, Gunnar J. Friðriksson, Bragi Hannesson, Pétur Sæmundsen og Ástvaldur Magn- Bob Kennedy klippir sicj Washington, 3. apríl. AP. F.INN af aðstoðarmönnum Robert Kennedýs sagði í dag að ef hárum hefði fækkað á höfði öldungadeildarmannsins væri ástæðan sú að hann hefði fengið sér klippingu. Aðstoðarmaðurinn vildi ekki að nafn síns væri getið en þegar hann var að því spurður hvort Kennedy hefði látið klippa sig, sagði hann að það hlyti að vera rétt. Það fer ekki á milli mála að hárunum hefur fækkað, sagði hann. Sunna ferðir býður ódýrar Spánar- á bandarískum markaði FERÐASKRIFSTOFAN Sunna mun með haustinu bjóða banda- rískum ferðamönnum Spánar- ferðir, sem eru meira en 200 dollurum ódýrari en unnt er að fá hjá ferðaskrifstofum þar í landi. Jafnframt gefst þeim kost ur á að dvelja nokkra daga á Is- landi, en héðan munu þeir fara með íslenzkum leiguvélum til Spánar. Morgunblaðið hefur spurzt fyrir um þetta hjá forstjóra Sunnu, Guðna Þórðarsyni. Hann sagði: — Á síðastliðnu ári var leitað til mín af hálfu ferðaskrifstofa á Spáni og spurzt fyrir um, hvort unnt yrði að fá til sölu í Banda- ríkjumum Spánarferðir Sunnu á þeim hótelum, sem við höfðum herbergi í sarnkvæmt samning- um til langs tíma, — í nóvember sl. og fram í Kirkja brennnur til ösku í Antwerpen Ómetanleg listaverk glatast Antwerpen, 3. apríl. NTB. ST. PÁLSKIRKJA í Antwerpen brann til kaldra kola í dag. — Kirkjan var reist á 16. öld og tjónið á kirkjunni er metið á um McCarthy hlau kosningunum í Wisconsin Tillaga um vopnahlé felld Milwaukee, 3. apríl. NTB-AP. EUGENE McCarthy öldunga- deildarmaður hélt því fram í dag eftir yfirburðasigur sinn í prófkosningunum i Wisconsin, að úrslitin sýndu ekki aðeins að hann gæti hlotið tilnefn- ingu demókrata, tii þess að verða forsetaefni flokksins, heldur einnig, að hann gæti sigrað í forsetakosningunum í haust. McCarthy hlaut um það bil 57% atkvæða, en Johnson for- seti 35%, sem þykir óvenju- mikið með tillliti til þess, að hann hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér. Robert Kennedy öldungadeildarmað- ur, sem nú er aðalkeppinaut- ur McCarthys um tilnefning- una, fékk 5% atkvæða þótt hann væri ekki í framboði í þessum prófkosningum. Skömmu eftir að úrslit voru kunn í Wisconsin hélt Mc- Carthy til Indiana, þar sem hann heldur áfram baráttu sinni og er staðráðin- í að bera siguror’ð af Robert Kennedy í prófkosningunum, sem þar fara fram 7. maí og treysta þannig aðstöðu sína fyrir landsfund demó- krata í haust. Þetta verður fyrsta prófkosningin þar sem bæði Kennedy og McCarthy verða í framboði. McCarty á erfiða baráttu fyrir höndum í Indiana, og þótt sigur hans í Wisconsin sé eftirtektararverður hefur hann ekki úrslitaþýðingu. Stjórnmálafréttaritarar telja, að hann hefði þurft að fá 60—63% atkvæða til þess að sanna afdráttarlaust, að hann væri sigurstranglegasta for- setaefni repúblikana. Nixon hlaut 80%. í prófkosningum repúblik- ana í Wisconsin hlaut Ric- hard Nixon 80% atkvæða sem var meira en búizt hafði verið W&3&M McCarthy. við. Ronald Reagan rikisstjóri í Kalifomíu 11% og Harold Stassen 6%. 7.900 republikan- ar skrifuðu nafn Nelson Framhald á bls. 27 500 milljónir belgiskra franka (um það bil 484 milljónir ís- lenzkra króna). Ekki er vitað með vissu hve mörgum listaverk um hefur verið bjargað úr kirkj- unni, en Ijóst er að ómetanleg listaverk hafa orðið eldinum að bráð. Svo mikill yar hitinn frá eld- inum að kirkjuklukkumar bráðn uðu, en þær voru mjög stórar og fjórar talsins. Sex hús í ná- grenni kirkjunnar eyðilögðust í eldinum og tjón varð á 25 hús- um. Meðal þeirra málverka sem tókst að bjarga var „Triptych- húðstrýkingin“ eftir Rubens sem metið er á 88 milljónir kr. öðru málverki eftir Rubens tókst einnig að bjarga, en skera varð ramman utan af. Eldurinn kom upp í járnvöruverzlun skammt frá kirkjunni og breidd- ist út á svipstundu. Slökkviliðs- mönnum tókst í fyrstu að ráða niðurlögum eldsins, en eldur gaus þá skyndilega upp í litlu klaustri dóminikanamunka, sem er sambyggt kirkjunni, og breidd ist óðfluga út. Fólk úr nágrenninu hjálpaði við slökkviliðsstarfið, og stúd- entar í listfræðum, ,,hippar“ og veitingamenn úr kaffihúsum voru í hópi magra sem óðu í gegnum eld og reyk til að bjarga listaverkum úr kirkjunni. Lista- verkunum var raðað upp við múrvegg skammt frá kirkjunni og þegar gengið var um götuna var líkast því sem þar væri hald in einstök listsýning undir beru lofti. „Við trúum ekki á guð,“ sagði einn stúdentinn, ,,en þetta eru listaverk eftir mestu meistara landsins.“ Vonað er að tekizt hafi að bjarga mörgum verðmætum mál verkum eftir Van Dyke og Oara vaggio, en ómetanlegar hogg- myndir og tréskurðarmyndir urðu eldinum að bráð. byrjun desember var ég í Banda ríkjunum ásamt spænskum sam- starfsmanni mínum til viðræðna við ferðaskrifstofur þar. — Við kynntum okkur ræki- lega, hvað þar er á boðstólum fyrir ferðamenn, sem fara vilja til sólarlanda. Kom í ljós, sem við vissum raunar áður, að með því að láta ferðirnaT fara um fsland gætum við boðið í mörg- um tilvikum Spánarferðir sem eru um 200 dollurum ódýrari, eða meira, heldur en í boði eru á bandarískum markaði og mið- að við sömu hótelgæðaflokka sem Sunna hefur kost á. — Þessar Sunnuferðir eru miklu ódýrari, en ferðÍT fyrir Bandaríkjamenn til karabísku eyjanna, eins og t. d. Puerto Rico. — Skýringin er sú, að öll sér- fargjöld, þ. e. lægstu fargjöld sem eru í gildi, eru ekki milli íslands og Evrópu, heldur fs- lands og Bandaríkjanna. Þetta lága heildarverð er unnt að fá með því, að bandarískar ferða- skrifstofur selja svokölluðu TT- ferðir milli Bandaríkjanna og fs- lands o>g ferðamennimir fari svo með íslenzkum leiguvélum til London og Spánar. — Jafnframt er bandarísku ferðamönnunum boðið upp á dvöl á íslandi frá einum og upp í 10 daga, og viðdvöl í London, sem er kærkomin viðbót fyrir bandaríska ferðamenn. — Á Mallorca verðuT banda- rísku blaðamönnunum boðið upp á margvíslegar skoðunarferðir, en þeir vilja gjaman vera á ferðinni. Þeim verður m. a. gef- inn kostur á dagsferð til Alsír- borgar, ferð til Baroelona bæði með skipum og flugvélum, og einnig ferðum til Madrid. Á heimleið geta þeir svo stanzað í London í tvo só’larhringa. Sunna getur með þessu lengt ferðatímabilið og nýtt leiguflug- ferðamenn vilia einna helzt ferð ast til sólarlanda á haustin, vetr- um og snemma vors. — Ætlunin er að sala á banda- ríska markaðinum hefjist á næsta hausti, þegaT tekur að draga úr- Spánarferðum fslend- inga. Bandarísku ferðaskrifstof- urnar munu bóka ferðirnar hjá okkur, en sjá sjálfar um flutn- ing ferðamannanna til fslands þar sem Sunna tekur við þeim. — Sunna er nú að láta prenta auglýsingabækling um Spánar- ferðirnar og verður þeim dreift til ferðaskrifstofa vestan hafs. — Það er í ráði, að Sunna bjóði upp á Spánarferðir allan ársins hring hálfsmánaðarlega. Gert er ráð fyrþ ferðum fyrir fslendinga allan veturinn, m. a. verður gefinn kostur á 6—8 vikna dvöl á Mallorca og tæki- fæTí til að læra spænsku í tungu máladeild háskólans í Barcelona sem hefur kennslu fyrir útlend- inga í Palma. —Þess má geta. að kröfur Framlhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.