Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968 7 Akranesferðir Þ. í». 1». Frá Akranesi mánudag-a, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alia daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hafskip h.f. Langá fór frá Norðfirði 13. þ.m. til Turku og Gdynia. Langá fór frá Reykjavík í gær til Breiðdals- víkur og Djúpavogs Rangá fór frá Hornafirði í morgun til Eskifjarðar Selá er í Cork. Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík kL 12.00 á hádegi í dag austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Vesturlandshöfnum á leið til ísa- fjarðar Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna x kvöld. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Odda 5. 4. ti] Gautaborgar og Rvíkur. Brúarfoss fór frá New York í gær ti] til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Þorláksihöfn í gær 3.4. til Hafnar- fjarðar. Fjallfoss fór frá Reykja- vík 28.3 til Norfolk og New York Goðafoss fór frá Keflavík í gær 3.4 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gær 3. 4. til Thorshavn og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 27.3 frá Thorshavn. Mánafoss fór frá Leith í gær 3. 4. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Rotterdam í dag 4.4. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Patreksfirði 31.3 til Cambridge, Nor folk og New York. Skógarfoss fór frá Moss 2. 4. til Hamborgar, Rotter dam og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag 4.4 til Kaup mannahafnar, Færeyja og Reykja víkur. Askja fór frá Seyðisfirði 1.4 til London og Antverpen. Utna skrifstofutima eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 07.30 í dag Vænt- anlegur aftur til Keflavíkur kl. 17. 10 í dag. Vélin fer til London kl. 07.00 í fyrramálið. og til Oslo og Kaupmannaihafnar kl. 14.30 á morgun. Snarfaxi fer til Vagar og Bergen kl. 13.00 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar(2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, fsa fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá Luxemborg kl. 0100, i nótt. Leifur Eiriksson fer til New York kl. 0200, í nótt. GuðríðurÞor- bjarnardóttir er væntanleg frá New Yonk kl. 0830, í fyrramálið. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0930. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 0930, í fyrramálið. LÆKNAR FJARVERANDI Læknar fjarverandi Stefán Guðna son fjv, aprU og maí. Stg. Ásgeir Karlsson, Tryggingastofnun rlkis- Heimsins mesti grínisti, Hrafninn, Corvus corax. Nú eru úti veður vond. Smá- fuglarnir tína mola frá borði þínu í harðindunum, enda er um þessar mundir hart í ári hjá smáfuglunum. En ekki má gleyma eggja- þjófnum alræmda, hrafninum. Krummi krúnkar úti, kallar á nafna sinn. Hann þarf lfka mat inn sinn. Við birtum í dag tvær myndir af krumma. Hrafn inn er spörfugl, stór að vísu, en samt matarþurfi, þegar hart er í ári. Og þessi grein er skrifuð til að minna fólk á, að fuglam- ir eru oftast upp á náð okkar mannana komnir, þess vegna skulum við gefa þeim af okkar alls nægtum. Mola sem af borði, sagði skáld ið, en það eru einmitt þessir mol ar, sem ráða úrslitum, hvort þessi dýr, sem með okkur búa i landinu, eru vel eða illa hald Hrafninn Tóki úr Kjós Ólafur Jóhannsson fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg: Jón G. Nikulásson Hinr- ik Linnet fjv. frá 1.4 - 10.4 Stg. Jón Gunnlaugsson Ragnar Arinbjarnar- fjv. frá 1.4. - 84 Stg. Guðmurjdur B Guðmundsson og ísak G Hallgríms I\luni5 effir smáfuglunum Full réttindi á magasleða Gaman — Gaman. Nú er kominn snjór og ég get boðið dömunni minni í sleðaferð. — Ég hef full réttindi á magasleða, en það verða víst þó nokkur ár, þangað til ég get boðið stúlkunum í bíltúr. — Feddi úr Kópavoginum. Jóhann Jónsson útvegsbóndi að Gauksstöðum i Garði er áttræður I dag. Jóhann er fæddur að Gauks- stöðum og hefur átt þar heima alla tíð, og rekið þaðan útgerð og fisk- verkun um langt árabil, hin siðari ár í samvinnu við tvo af sonum sínum. Jóhann er kvæntur Helgu Þorsteinsdóttxir frá Meiðastöðum i Garði og hafa þau eignast 14 böm og eru 11 þeirra á lifi Jóhann tekur á móti gestuax á heimili sinu kL 3—-7 e Jx. í dag. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 20116 kl. 2—7 e. h. Keflavík — Suðumes Nýkomið tertuskraut, tertublóm, fermingarstytt- irr, brúðarstyttur, skirnar- skraut. Stapafell, sími 1730 Keflavík — Suðurnes Geri við alls konar heim- ilisraftæki, rafkerfi í bíl- um, raíala og startara. — Uppl. í síma 1349, Kefla- vík. Stúlka í 3. bekk Kvennaskólans í Rvik ósk- ar eftir vinnu í sumar, Til boð merkt: „20. maí 8860“ leggist inn á afgr. Mbl. fyr ir hádegi á laugardag. Skuldabréf til sölu ríkistryggt 200— 300 þús. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „8826“. Iðnaðarhúsnæði óskast, um 100—150 ferm. Uppl. í síma 38364 og eftir kl. 7 í síma 81075. Óska eftir ráðskonustöðu við söltun- arstöð austanlands í sum- ar. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Vön 8825“. Keflavík 3ja herb. fbúð til leigu. Uppl. í síma 1220. Til sölu Reno árg. 46. Uppl. í síma 16572. Það bezta er aldrei of gott Bollapör, 16 kr., 12 manna xnatarstell 1145.00. 12 m. kaffistell 795.00. Jón Mat- hiesen, sími 50101. Til sölu tvenn gkíði með stálkönt- um og gormabindingum, skíðaskÓT nr. 43, ódýrt. — Upplýsingasími 32494. Keflavik Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. Góð bib- gengni. Uppl. í shna 2606. Til sölu Bað, segulband og dúfna- búr. Uppl. á Öldugötu 3, Hafnarfirði. Gráar þykkar og yrjóttar karl- manna- og drengjanærbux ur. Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61, Keflavík. Kirkjubæjarklaustur íb. á Kirkjuíbæj'arklaustri, óskast í skiptum fyrir ein býlishús í Kópavogi í 1— 2 ár. Tilb. sendist Mbl. merkt: „8829“. Óska að kaupa eyðijörð á Vestfjörðum. Tilb. er greini staðiim, sendist Mbl. merkt: „Vest- firðir 8862“. Keflavík — Suðurnes Til leigu óskast 2ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í s. 1654. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur ísetn. á hurðum og upp- setn. á alls kyns viðarveggj um og alla trésmíðavinnu. Uppl. í s. 42297 og 36507. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ROCKWOOL* STEIMLLL Rockwool Batls 112 Nýkomið. ROCKWOOL - BATTS 600 x 900 x 40 — 50 m/m. Verð ótrúlega hagstœtt ROCKWOOL — fúnar ekkl ROCKWOOL — brennur ekki. Engin einangrun er betri en ROCKWOOL Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON lxeildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.