Morgunblaðið - 04.04.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.04.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRtL 198* Fjársöfnun til byggingar nýs Færeyingaheimilis hér Á BLAÐAMANNAFUNDI, er | auk lítillegs opinbers styrks þar- biskup íslands boðaði til í gaer, (lendis. var staddur Jóhann Ólsen for- J. Olsen, forstöffumaður. stöðumaður Færeyingaheimilis- ins í Reykjavík, að Skúlagötu 18. Heimilið er styrkt af sjálfboða- starfi og framlögum í Færeyjum, - HO Frarrnhald af bls. 1 gaumgæf lega verið rannsakað- uir. Varaforseti Bandaríkjanna Hubert Humphrey hitti Johnson að máli eftir fund þeirra Kenn- edys. Stjórnmálamenn í Washington segja, að ekki virðist mikll munur á Hanoi-yfiirlýsingunni og afstöðu Bandaríkjastjórnar til samningaviðræðna, sem John son og utanríkisráðherrann, De- an Rusk, hafa hvað eftir annað gert grein fyrir. Viðbrögð meðal Öldungardeildarþingmanna voru yfirleitt mjög jákvæð, og létu flestir þeirra í ljós gleði sína Einstöku þingmaður sagði þó: „Stríðinu er ekki lokið ennþá.-1 Talið er í Washington, að yfir- lýsing Hanoi muni verða til þess að auka stórlega álit Johnsons forseta. Friffartilraunir. Bandaríkin hafa rúmlega 30 sinnum boðið fulltrúum Hanoi- stjórnairinnar að samningaborð- inu síðan 1984. Öllum þessum boðum var vísað á bug. Hins vegar hefur Hanoi oft lýst því yfir ,að N-Vietnamar væru reiðu búnir að hefja samningaviðræð ur en þá ætíð með óaðgengileg- um skiiyrðum fyrir Bandaríkja- menn. Hinn 10. apríl 1965 samþykkti þingið í N-Vietnam ályktun, Matreiðslan er auðveld og bragðið ljúffengt ROYAL SKYNDIBÚOINGUR Þetta heimili hefur verið starf- andi hér síðan 1961. Færeyingar hafa samskonar heimili starfand'' víðar, svo sem 2 í Grærilandi mörg í Faereyjum, og í samvinnu við Skandinava í Grimsby. Þar sem þetta hús fellur ekkj inn í framtíðarskipulag Reykja- víkurborgar, mun á næstu ár- um koma að því, að hús þetta verði að víkja, og eru því for- stöðumennirnir farnir að hyggja á það, að leita lóðar undir nýtt heimili, er byggja skal. Því ei þó þannig farið, að þær lóðir, ei haganlegast mun þykja fyrir slíka starfsemi, eða í nágrenni við höfnina, munu yfirleitt ver? eignarlóðir, eða þá óhemju dýr ar, eða þá hvorttveggja í senn. Bæjaryfirvöldin hafa tjáð for- stöðumönnunum, að þau séu fyr- ir sitt leyti hlynnt byggingu sjó- mannaheimilis. Sjómannastofan hér hefur yfirleitt starfað fjóra mánuði ársins, eða frá janúar fram í maí í stjórn starfseminnar í Færeyj- um eiga sæti 10 manns, og standa auk þess að henni sextíu kven- félög. Til fjáröflunar hafa þau sem fól í sér fjögur atriði, sem mótaðilinn varð að ganga að, ef hann vildi frið. Staðhæfði Hanoi-stjórnin að þau væru i samræmi við Genfar-sáttmálann um Indó-Kína, en þau eru þessi: 1. Hernaðarbandalög og er- lendir hermenn verði útlæg er sunnan og norðan 17. breiddar- baugs, er skiptir landinu. 2. Viðurkennt yrði sjálfstæði Vietnam, sjálfstæði þess, eining og Bandaríkjamenn yrðu að hverfa frá Vietnam fyrir full' og allt og hætta árásum gegn N-Vietnam. 3. Pólitísk vandamél í innan- ríkismálum S-Vietnama yrðu að leysast af s-vietnömsku þjóðinni í samræmi við samþykkt Þjóð- frelsisfylkingarinnar. 4. Friðsamleg sameining viet- nömsku þjóðarinar yrði sam- kvæmd af þjóðinni sjálfri án I- hlutunar útlendinga. Viffbrögff um allan heim. Aðalframkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, U Thant, sagði í dag, að það væri með mikilli gleði, sem hann tæki á móti fregnunum frá Hanoi og lét í ljós þá von, að hér væri um að ræða fyrsta jékvæða skrefið í átt til friðarsamninga í því stríðsihrjáða landi, Vietnam. U Thant kvaðst einnig mjög ánægð ur með frumkvæði -Johnsons forseta að slíkum samningum. Frá London var tilkynnt, að I M CB I I S 1/7, liter al. kaldri miólk oq hellió 1 skál Blandið innihaldi pakk- ans saman við og þeyt- ið i eina mínútu — Bragðtequndir — Súkkulaðí Karamellu Vanillu larðarberta ,/ samskotbauk og bazara. Og fyrir utan sjómannaheimilin, sem starfa sem samkomustaðir fyrir sjómenn og Færeyinga og gesti þeirra, lesstofur, skrifstofu og annast póstinn til sjómannanna, annast félagsskapurinn ýmiskon- ar þjónustu við sjómenn um borð í skipum, og senda þeim jólapakka um borð til glaðnings fyrir þá. Kvaðst Jóhann Ólsen oft hafa heimsótt íslenzka sjó- menn um borð í skipum í Grims- by, og sömuleiðis hefðu þeir heimsótt sjómannaheimilið tals- vert, sem Skandinavar reka þar. Á árinu 1967, kvað Ólsen, að safnazt hefðu eitt hundrað og sextíu þúsund í byggingarsjóð- inn hérna, en betur mætti auð- vitað gera, ef átakið ætti að duga til byggingar heils húss. Hann sagðist vera viðlátinn í Færeyska sjómannaheimilinu að Skúlagötu 18, til 20. maí, og veita móttöku öllu því, sem fólk kynni að vilja láta af hendi rakna til að styðja starfsemina. Sími þar er 12707. Er hann fer af landi brbtt mun Jens Pétursson í síma 37207 veita allar upplýsingar um málið. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, kvað það bæði sjálfsagt og drengilegt að styðja þessa frændþjóð okkar, sem þetta framtak hefði sýnt, og kvað hann Biskupsskrifstofuna fúslega veita móttöku öllum gjöfum til þeirra, og eins kvaðst hann þess fullviss, að allir prest- ar á landinu myndu taka það að sér að taka á móti framlögum og annast það, að koma þeim til skila til. biskupsembættisins. A sunnudagssamkomu í Fære yingaheimili. (Ljósm.: Kristinn Benediktsson). brezka stjórnin hefði lýst yfir I ánægju tiiboðinu frá Hanoi, og sagði Wúson forsætisráðherra, að hann vonaði að brátt feng- izt réttlát og varanleg lausn á þessu ægilega vandaméli. Fregnin var borin brezku stjórninni, er hún beið eftir Michael Stewarts, utanríkisráð- herra, þess efnis, að hann fengi að hitta að máli utanríkisráð- herra Sovétríkj anna, Andrei Gromyko, til að ræða um nýja Genfar-ráðstefnu um Vietnam. Sovétríkin og Bretland deildu með sér formannssætinu á Gen- far-ráðstefnunni um Indó-Kína árið 1954. Heimildir innan Vatikansins herma, að Páll páfi álíti gagn- kvæm tilboð Bandaríkjanna fyí iir þremur dögum og Hanoi stjórnarinnar nú geta haft úr- slitaáhrif um þróun mála í Viet- nam og telji þau hin athyglis- verðustu. Paul Martin, utanríkisráðherra Kanada, sagði í dag, að tilboð Hanoi hefði verið fagnað í Ott- awa, og væri Kanadastjórn enn sem áður re ðubúin til að taka þátt í friðarráðstefnu um Viet- nam. Svissneska stjórnin hefur sömuleiðis tjáð si'g reiðubúna ti' að taka að sér málamiðlun í Vi- etnam og kvað ekkert því til fyr- irstöðu að funduir bandarískra og n-vietnamskra fulltrúa færi fram í Sviss. Fregnir höfðu ekki borizt um viðbrögð ráðamanna í Kreml við tilboði Hanoi, en stjóirnmála menn telja, að þau verði já- kvæð. Izvestija, málgagn sov- ézku stjórnarinnar, segir að um- mæli Johnsons um takmarkað- ar loftárásir á N-Vietnam væru markleysa, eins og allt sem frá þeim manni kæmi. Izvestja var komið út, er fregnin barst um tilboðið frá Hanoi. í París var því lýst yfir, að de Gaulle teldi ákvörðun Johnsons um að tak- marka joftárásirnar bera vitni um skynsemi og pólitískt hug- rekki. Síffustu fréttir. Johnson forseti lýsti því yfir síffla kvölds, aff stjórn sín myndi við fyrsta tækifæri hafa samband við stjórn N-Vietnams og ræffa undirbúning aff friffar- ráffstefnu. Sagði Johnson í sjón- varpsræffu, er hann hélt í kvöld, að hann hyggffist fara flugleið- is til Hawaii á morgun, fimmtu- dag, til viffræðna viff bandaríska embættismenn ,sem aðsetur hafa í Saigon. Þá sagffi hann, aff ráff- gjafar Bandaríkjastjórnar héldu nú fundi með bandamönnum Bandarikjanna í Vietnam. - MASERYK Framhald af bls. 1 ið birtar á prenti í Tékkósló- vakíu fyrr en nú. Svitak prófessor krafðist þess í grein sinni, að dauði Masaryks yrði rannsakaður. í kvöld tilkynnti settur rík- issaksóknari Tékkóslóvakíu að hafin væri ný rannsókn á dauða Jan Masaryks vegna greinar Ivan Svitaks prófess- ors. í greininni staðhæfði Svitak að starfsmenn leyni- þjónustunnar í Tékkóslóvakíu hefðu myrt Masaryk og haft samvinnu við sovézku leyni- lögregluna. Ríkissaksóknaranum í Prag barst í dag fjöldi bréfa þar sem þess er krafizt að mál verið höfðað á hendur lög- fræðingum sem áttu þátt í sýndarréttarhöldum i tíð fyrr- verandi stjórnar. Saksóknar- inn sagði í dag, að hvert ein- stakt mál yrði rannsakað gaumgæfilega og viðeigandi ráðstafanir gerðar. - VARAÐ FramhaLd af bls. 1 þjóðfélaginu og þar sé herinn engin undirtekning. Hér sé um alls konar fjandsamleg öfl að ræða, meðal annars zíonista. Blaðið segir að fjórir Pólverj- ar, sem flúið hafi til Vestur- landa nýlega, hafi verið zíónistar og gegnt mikilvægum embættum í hernum, öryggislögreglunni og leyniþjónustunni. Blaðið minnir á réttarhöld, sem fram fóru í Szczezin (Stettin) í febrúar, en þá hafi Vestur-Þjóðverji og Pól- verji verið dæmdir til langrar fangelsisvistar fyrir stunda andpólska starfsemi í skjóli em- bæta er þeir hafi gegnt í vestur- þýzkum trúfélögum. Blaðið segir, að árvekni jafn- gildi ekki taugaóstyrk, hgldur að gripið verði til örugrra gagn- ráðstafana á réttum stað og tíma og að vinna verði heiðarlegt og markvisst pólitískt starf í öll- um stéttum þjóðfélagsins og þar sé herinn meðtalinn. Við hlið- ina á þessari grein er birt frétt um víðtæk mannaskipti í æðstu stjórn pólska hersins. Þrír hers- höfðingar eru fluttir úr yfir- mannsstöðum í skrifstofuem- bætti. UNGMENNAFÉLAGIÐ ^ Skalla- grímur og Lionsklúbbúrinn í Borgarnesi hafa að undanförnu sýnt sjónleikinn „Sláturhúsið Hraðar hendur“ eftir Hilmi Jóhannesson í Borgarnesi og eru sýningar orðnar 11. Aðsókn hefur verið góð og einnig hafa leikfélög víða um land reynt að falast eftir sýningarrétti á sjón- leiknum. Mánudaginn 8. apríl verður sjónleikurinn sýndur í Bíóhöll- inni á Akranesi. Pöntunum á miðum er veitt móttaka þar, en síðasta sýning á þessum gam anleik verður næstkomandi miðvikudag í Borgarnesi. Ágóða þess kvölds verður varið til styrktar sjóslysasöfnuninni. Á myndinni sem hér fylgir .eru leikendur í „SLátuirhiúsinu Hraðar hendur“ og höfundur og leikstjóri, Hilmir Jóhannes- son, en hann er lengst til vinstri á myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.