Morgunblaðið - 04.04.1968, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968
ÚRSLIT í POLAR
CUP FRÁ BYRJUN
Islendingar hafa hug á öðru sœti hér
heima um páskana
POLAR CUP keppnin í körfu-
knattleik fer fram í Reykjavík
nú um páskana, og munu öll
Norðurlöndin senda lið til
keppni, eins og áður hefur ver-
ið greint frá. Er ekki úr vegi
að rifja upp úrslit í fyrri keppn
um ,en hin fyrsta fór fram 1962,
er sænska körfuknattleikssam-
bandið átti 10 ára afmæli. Hafa
úrslitin í Pólarkeppninni frá
upphafi yerið þessi:
Finnl. — Svíþj. 81-54 (34-26)
ísl. — Danm. 56-55 (25-26)
Svíþj. — Danm. 85-41 (38-19)
Finnl. — fsl. 81-48 (40-19)
Staðan:
1. Finnland 267-142 6 —
2. Svíþjóð 204-181 4 —
3. ísland 163-201 2 —
4. Danmörk 136-246 0 —
1966 í Kaupmannahöfn:
Isl. — Noregur 74- 39 (32-19)
1962 í Stokkhólmi. Danm. — Finnl. 50-103 (47-19)
Svíþjóð — ísland 63-38 (32-21) Svíþj. — ísl. 85- 62 (43-29)
Danm. — Finnl. 62-94 (30-41) Finnl. — Nor. 109- 39 (62-18)
Finnl. — fsl. 100-47 (47-27) Nor. — Svíþj. 37- 91 (20-40)
Svíþj. — Danm. 75-43 (34-17) Danm. — Svíþj. 54- 88 (22-49)
Svíþj. — Finnl. 49-74 (24-43) Finnl. — fsl. 92- 47 (38-22)
Danm. — fsl. 41-60 (24-24) Nor. - - Danm. 50- 73 (29-30)
Svíþj. — Finnl. 62- 84 (16-41)
Staðan: ísl. — Danm. 68- 67 (32-32)
1. Finnland 268-158 6 stig
2. Síþjóð 187-155 4 — Staðan
3. ísland 145-204 2 — 1. Finnland 414-198 8 stig
4. Danmörk 146-229 0 — 2. Svíþjóð 326-227 6 —
3. ísland 251-283 4 —
1964 í Helsinki: 4. Danmörk 244-309 2 —
Finnl. — Danm. 105-40 (65-15) 5. Noregur 165-347 0 —
Svíþj. — ísland 65-59 (25-23)
Fréttablaö KSÍ
KNATTSPYRNUSAMBAND ís-
lands hefur hafið útgáfu frétta-
biaðs, en mjög háværar raddir
voru á síðasta þingi knattspyrnu
sambandsins um að efla þyrfti
aba upplýsingastarfsemi sam-
bandsins. Það er því enginn vafi
á því að knattspyrnuunnendur
um allt land munu fagna útgáfu
blaðsins, en í ávarpsorðum for-
manns KSÍ Björgvins Schram,'
segir svo um tilgang fréttablaðs-
ins:
1. Að gefa aðilum að KSÍ og öðr
um upplýsingar um þróun
þeirra máia sem á döfinni eru
á hverjum tíma í stjórn KSÍ
og afgreiðslu þeirra.
2. Að birta upplýsingar, fréttir
og leiðbeiningar um sameig-
inleg hagsmunamál og áhuga-
mál knattspyrnumála og for
ustuliðs þeirxa svo og að birta
frumsamdar eða þýddar
Unglingamót
Norðurlnndn
í sundi
DAGANA 2. og 3. júlí á kom-
andi sumri, fer fram í Osló
Unglngameistaramót Norður-
landa.
Sundsamband íslands hefur
ákveðið þátttöku í þessu móti og
koma til greina þeir unglingar
f .1952 og síðax, sem nú eftir-
farandi árangri í 50 metra laug.
STÚLKUR:
100 m. skriðsund 1:06,0
400 m .skriðsund 5:14,0
100 m. baksund 1:17,0
200 m. bringusund 3:01,0
100 m. flugsund 1:16,0
200 m. fjórsund 2:49,0
JDRENG1R:
100 m. skriðsund 1:00,0
400 m. skriðsund 4:45,0
1500 m. skriðsund 19:09,0
100 m. baksund 1:09,0
200 m. bringusund 2:51,0
100 m. flugsund 1:06,0
200 m. fjórsund 2:35.0
Sundsamband íslands.
greinar um hina ýmsu þætti
knattspyrnumálanna.
. . . Ég álít, að ef vel tekst til,
sé hér mjög athyglisverð tiliraun
gerð til að koma á betra og
nánara sambandi milli stjórnar
KSÍ og í.ambands aðilanna. Enn-
fremur til að kynna betur störf
KSÍ fyrir fréttamönnum blaða
og útvarps og öðrum sem blað-
1 ið mun verða sent til . . . .
Stjóm KSÍ 1968:
Blaðið skýr:r frá því að stjórn
KSÍ hafi skipt með sér verkum
þannig:
Björgvin Schram, formaður,
Ingvar N. Pálsson, varaform.
Helgi V. Jónsson, ritari ,
Ragnar Lárusson, gjaldkeri,
Sveinn Zoega, fundarritairi,
Meðstjórnendur:
Jón Magnússon og Hafsteinn
Guðmundsson.
Varamenn í stjórn eru Har-
aldur Snorrason, Halldór Sig-
urðsson og Sveinn Jónsson.
Blaðið greinir jafnframt frá
því, að stjórnin hafi skipað
nefndir eftirfarandi:
Unglinganefnd: Árni Ágústs-
son, Örn Steinsen og Steinn Guð
mundsson.
Dómaranefnd: Einar Hjartar-
son, Baldur Þórðarson og Guð-
mundur Guðmundsson.
Tækninefnd: Helgi V. Jóns-
son, Óli B. Jónsson og Reynir
Karlsson.
Mótanefnd: Jón Magnússon,
Ingvar N. Pálsson og Sveinn
Zoéga.
Landsliðsnefnd: Hafsteinn
Guðmundsson, Helgi Eyste.nsson
og Haraidur Gíslason.
Qlympíumeistor-
inn íótbrotnnði
ERHARD Keller, Olympiumeist-
arinn og heimsmethafinn í 500
m skautahlaupi, féll svo illa á
skíðum í grennd við St. Moritz
í gær, að hann fótbrotnaði. Hann
var fluttur til sjúkrahúss með
þyrlu.
Knútur Rönning, Reykjavíkurmeistari.
Reykjavíkurmót í stórsvigi
SKÍÐAMÓT Reykjavíkur var
haldið áfram nú um helgina, og
fór keppnin fram á sunnudag.
Keppt var í stórsvigi í A og B-
flokki karla- og kvennaflokki.
Keppnin var háð í Suðurgidi í
Jósefsdal. Skíðadeild Ármanns
sá um framkvæmd mótsins. Árni
Kjartansson Jagði brautina, sem
- KANADAÞING
Framhald af bls. 15
ur verið löguð eftir þörfum ungr
ar og þróttmikillar þjóðar, sem
hefur byggt upp glæsilegt þjóð-
félag með samstarfi fjölda þjóð-
erna í hrikalegu landi, sem er
3.8 millj. fermílna að stærð. Kan
anda er í raun og sannleika
heimsálfa, sem nær frá Atlands
hafi til Kyrrahafs. Það er ann-
að stærsta land á jörðinni að
flatarmáli.
Þingbókasafnið og minningarsal
urinn.
Ekki verður svo skilið við
þinghúsið í Ottawa að eigi sé
nefnt bókasafn þingsins. Húsa-
kynni þess brunnu ekki árið
1916 og eru því frá 1876. Er
lestrarsalurinn 140 fet í þver-
mál og frá gólfi og upp í þak
kúpulsins, sem er yfir salnum
eru 132 fet.
Lestrarsalurinn er því í senn
víður og fagur. Á miðju gólfi
hans stendur mikið marmaralikn
eski af Viktoríu drottningu í
blóma lífsins. f bókasafninu
eru 500 þúsund bindi bóka.
Njóta þingmenn aðstoðar bóka-
varða við öflun hverskonar upp
lýsinga og fróðleiks úr þessu
mikla og sérhæfða safni. Tölu-
vert er af íslenzkum bókum í
þingbókasafninu.
í „Friðarturninum" sem gnæf-
ir yfir miðri þinghúsbygging
unni er minningasalur um þá
Kanadamenn, sem féllu í heim
styrjöldunum. í fyrri heimstyrj-
öldinni féllu rúmlega 66 þús.
Kanadamenn en um 44 þús. í
hinni síðari. Svo þungar fórnir
hefur þessi frelsisunnandi þjóð
orðið að færa.
Heimsókninni í Sambandsþing
Kanadamanna er lokið. Þar svíf
ur andi rótgróons þingræðis og
lýðræðis um salí. Þar hljómar
enska og franska af munni þing
manna og minnir á baráttu lið-
ins tíma milli Englands og Frakk
lands um hinn nýja heim.
S. B.
var mjög skemmtileg og vel
lögð. Mótsstjóri vair Halldór Sig
urðsson.
Reykjavíkurmeistari í A-flokki
var Knútur Rönndmg ÍR 50.2 sek.
2. Jóhann Vilgersson KR 50.8
3. Bjarni Einarsson Á, 51.0
4. Árnór Guðbjartsson Á. 51.5
5. Björn Ólafsson Vík, 54.1
6. Hinrik Hermannsson KR. 54.6
f FRJÁLSUM íþróttum er mikið
um alls konar nöfn á hinum
ýmsu æfingaaðferðum. Það er
ekki laust við að þessi aragrúi
nafna hafi oft gert mönnum erf-
itt með að átta sig á, hvað við
er átt hverju sinni.
Sérstaklega var þetta bagalegt
fyrir nokkrum árum, þegar þjálf
arar lögðu ofl mismunandd mes-k
ingar í sama orðið. Svo mjög
kvað að þessu misræmi í notK-
un orðanna. að Þjóðverjar, und-
ir forystu Toney Nett, sáu sig
tilneydda að gangast fyrir að
samræma þýSingu hinna ýmsu
nafna á æfingaaðferðunum.
„intervall" er það orð ,sem
flaug eins og eldur í sinu um
allar, heim á þeim árum, sem
Zatopek var ókrýndut konung-
ur h auparanna. Þetia orð er
dregið af æfingaaðferð hans,
sem að vísu var ekki ný þá, en
náði. vegna sigra Zatopeks,
heimsfrægð. Hann hljóp spretta
frekar stutta miðað við keppnis-
vegalengdir i:ans, með fyrir-
fram ákveðnu bili — ,intervall“
— milli þeirra. Aðspurður hvað
hann erf;ði æfinga aðíerðar sinn
ar byggjast á hlauphraða sprett
anna og lengd „intervallsáns"
milli þeirra. Þar með var orðið
„Intervaliæfing" á hvers manns
vörum.
Síðan hafa komið fram mörg
orð um þessa æfingaaðferð, þýð
ingar, afbakanir og nýyrði. Sjálf
ur hefi ég aldrei lagt í að reyna
að þýða orðíð, og því hefi ég
í B-flokki sigraði Örn Kjerne-
sted, Ármanni, annar varð Sig-
uirður Guðmundsson, einnig Ár-
manni, og þriðji Bragi Jónsson,
Ármanni.
í kvennaflokki urðu úrslit
þessi:
1. Marta B. Guðmundsd. KR 53.6
2. Jóna Bjarnad. Á, 57.6
3. Guðrún BjörnsdÓttir 60.0
alltaf notað orðið „intervall" en
mér er kuimugt að Benedikt.
heitinn Jakobsson gerði það og
kallaði hann ,,intervallaæfingar“
áfangahlaup.
Hvað er þá „intervallæfing?“
Það er sú æfingaaðferð, sem
mest er notuð af milivegalengda
og langhlaupurum. Hlaupnar
vegalengdir eru hlutfallsleg
stuttar — yfirleitt ekki lengri
en 1000 m. Hlauphraðinn er jafn
% — % af mestum hraða. Hlaup
arinn fær að jafna sig milli
hlaupa um alit að 70%, en hlaup
in eru tengd saman með léttu
joggi (þegar um byrjendur er
að ræða er mælt með samtolandi
af joggi og iéttri göngu). Æf-
ingin verður að vera miðuð við
einstaklinginn og getu hans
hverju sinni. — Ef þess er sér-
staklega þörf að æfa hraða hlaup
arans, eru vegalengdirnar hafð-
ar styttri.
Skilgreining: „Intervallæfing":
Mikill fjöldi stuttra og meðal-
langra æfinga vegalengda með
mjög stuttum hvíldum og stöð-
ugrdhreyfingu milli spretta —
hvíld á hreyfingu.
Tilgangur: Að bæta stairfsemi
blóðrásarkerfisins og auka súr-
efnisupptöku hæfileika líkamans
við sífellt meiri súrefnisskuld í
vöðvunum.
Þetta er það, sem ég hefi í
huga, þegar ég ræði um intervall
æfingar.
G. Þ
Guðmundur Þórarinsson:
3
„lntervall"-æfingar