Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968
17
MLFUNDUR SPARISJÖÐS ALÞÝÐU
verður haldinn í Félagsheimili múrara og rafvirkja
að Freyjugötu 27, fimmtudaginn 18. april kl. 8.30
e.h.
DAGSKRÁ: Vrenjuleg aðalfundarstörf.
Hermann Guðmundsson, form.
stjórnar.
selur sjógöngulax á kr. 16.00 pr. stk. Einnig sum-
aralin lax- og silungsseyði á lágu verði.
Leitið tilboða hjá oss áður en þér festið kaup ann-
ars staðar.
SAFESEAL PLAST-KITTI
fyrir TVÖFALT EINANGRUNARGLER.
Verksniiðjusamhöml vor í Belgíu með
TVÖFALT EINANGRUNARGLER mæla
eindregið með SAFESEAL
PLAST-KÍTTI.
Laugavegi 15,
í'yrirliggjandi í 7 og 14 lbs. dósum. sími 1-3333.
m BARRHSKÖLOM REYKJAVÍKUR
'Á morgun, föstudaginn 5. apríl, fer fram sérstök
skráning þeirra skólabarna, sem væntanlega verða
búsett næsta vetur (1968—1969) í hinum nýju
ibúðahverfum í
BREIÐHOLTI og
FOSSVOGI
Það er mjög áríðandi, að sem gleggst vitneskja
fáist um fjölda þessara barna, svo að hægt verði
að sjá þeim fyrir hentugri skólavist.
Skráning fyrir Breiðholt fer fram í Fræðsluskrif-
stofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 21430.
Skráning fyrir Fossvog fer fram í Breiðagerðis-
skóla, sími 34744.
Fræðslustjórimi í Reykjavík.
Húsnæði til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshverfi.
Afhendast tilbúnar undir tréverk í sumar. Tvennar
svalir. Sanngjarnt verð. Teikning tii sýnis á skrif-
stofunni. Ennþá er möguleiki á þvi, að beðið verði
eftir fyrri hluta Húsnæðismálastjórnarláns.
Einsaklingsherbergi með eignarhluta í sameigin-
legri snyrtingu o.fl. við Hraunbæ. Afhendast strax
fullgerð.
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Fálkagötu.
Afhendast tilbúnar undir tréverk fljótlega. Stutt
í Miðborgina. Ilagstætt verð.
3ja herbergja góð íbúð á hæð í sambýlishúsi við
Laugarnesveg. Suðursvalir.
4ra herbergja efri hæð í húsi við Leifsgötu. Nýleg
eldhúsinnrétting. Er í góðu standi. Ilagstætt verð
og skilmálar.
Einbýlishús við Háagerði, 6 herb., eldhús, bað o.fl.
Stór og góður bílskúr fylgir.
Skemmtilegt parhús við Reynimel. Stærð um 100
ferm. Afhendist strax tilbúið undir tréverk og full-
gert að utan. AHt sér. Örstutt í Miðbæinn.
Málflutningur. Fasteignasala.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Kvöldsími: 34231.
Alls staðar sömu gæðin, ||
sem gert hafa Marlboro
leiðandi uni allan heim:
Amerískt tóbak -
Amerísk gæði, úrvals filter.
Filter • Flavor • FIip-Top Box
....... ii i ■■ ....
ALLT Á SAMA STAÐs
JEEPSTER - JEPPINN!
m
JEPPAKAUPEINIDIJR!
Vegna sérstakrar fyrirgreiðslu verksmiSjimnar, geíum
við boðið yður örfáa JEEPSTER-JEPPA — með mjig
hagstceðum greiðsluskilmálum, ef samið er strax.
Bílarnir eru til afgreiðslu með ca. viku fy irv nra.
Nú er tœkifœri að eignast jeppa með góðum skilniálum.
Hafið strax samband við sölumenn ckkar.
EGILL VILHJÁLMSSON HL.
Laugavegi 118 — Sínii 2 22-40