Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968 19 AU-PAIRS Lærið ensku í London. Góðax fjölskylcbur — mikill frítími — há laun. Skrifið til Centaploy, 89 Gloucester Road, London S.W. 7. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 SAMKOMUR Samkomuhúsið Zíon, Óðinsgötu 6A. Almenn sam kcrnia í kvöld kl. 20,30. Sungn ir verða Passíusálmar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. BILAR Volkswagen 1600 station árg. 66, sem nýr. Skoda MB 100 árg. 67. Opel Caravan árg. 66. Opel Cadett árg. 67. Chevy II árg. 63. Plymouth árg. 67, 2ja dyra. Chevrolet 56, ágætur bíll, ný- skoðaður. bilaaeilfli C5U£DryiursiO/gypg Bergþðrugötu 3. Simar 19032, 20010. Tækniíræðingur Ungur véltæknifræðingur nýkominn til landsins óskar eftir atvinnu sem fyrst. iy2 árs starfsreynsla í Danmörku. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8824“. Skókþing íslonds 1968 hefst föstudaginn 5. apríl kl. 20 að Grensásvegi 46, með keppni í landsliðsflokki. Keppni í meistaraflokki 1., 2. og unglingaflokki hefst sunnudaginn 7. apríl kl. 13.30 í dansskóla Her- manns Ragnars við Háaleitisbraut. Innritun í skákþingið fer fram á skrifstofu sam- bandsins á Grensásvegi 46, föstudag kl. 20—23 og laugardag kl. 14—18. Ennfremur má tilkynna þátttöku í box 674. Skóksamband íslands. FRA KÓPAVOGSKAUPSTAÐ Bæjarhjúkrunarkona er til viðtals í síma 40566 frá og með fimmtudegi 4. apríl 1968. Sími heimilishjálparinnar í Kópavogi verður frá sama tíma 40566. Beiðnum veitt móttaka eins og áður kl. 12—13 dag- lega. Frá Kópavogskaupstað. SKRIFSTOFUSTÚLKUR Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar tvær skrifstofustúlkur. Góð vélritunarkunnátta nauð- synleg svo og tungumálakunnátta. Hafi umsækjendur góða starfsreynslu getur orðið um góð launakjör að ræða. Umsóknir merktar: „Austurstræti 8828“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. helgi. KVENSKÓR frá g d b 0 T Ný sending tekin upp í dag Stórkostleg fjölbreytni í litum og gerðum SKÓVAL AUSTURSTRÆTI 18 EY MUNDSSON ARKJ ALLARA ÞEKKIRÐU MERKIÐ? INNAKSTUR BANNAÐUR. EINSTEFNUAKSTURS- VEGUR Þetta bannmerk! er frábrugðið ððrum bannmerkjum að því leyti, að það er rautt með gulu þver- striki. Merkið er að finna við ein- stefnuakstursgötur, og þá við þann endann, sem bannað er að aka inri f götuna. í vetrarakstri veita menn umferðarmerkjum ekki ætið þá athygli sem skyldi, og ber þar einkum til slæmt skyggni, hrímaðar bílrúður og ókunnugleiki á staðháttum. Að aka inn á móti umferð í einstefnu- akstursgötu eða inn á götu, þar sem ölJ bflaumferð er bönnuð, er.gáleysi, sem ekki aðeins opin- berar hugsunarleysi ökumanna við akstur og veldur töfum á um- ferð, heldur á sinn þátt f því, að ekið er utan f kyrrstæða blla og býður slysum heim. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI s UMFERÐAR 1 HVAÐ ER TIL ÚRBÖTA í SKÖLAMÁLUM ? RÁÐSTEFNA Á AKIJREYRI Á VEGUM S.U.S. OG VARÐ4R F.U.S. Sr. Sigurður Guðmundsson Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 6. apríl í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri (uppi) og hefst, kl. 14. Ræðumenn verða: Sr. Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað. Þór Vilhjálmsson, prófessor. ÍC Sverrir Pálsson, skólastióri. Birgir ísl. Gunnarsson, form. s.u.s. Á eftir verða frjálsar umræður. Birgir ísl. Gunnarsson Þór Vilhjálmsson Sverrir Pálsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.