Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968 25 (utvarp) FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1968. 7:00 Morjrunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir Og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 I’réttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar.. Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist jánsdóttir húsmæðrakennari talar um heimatilbúna sápu o.fl. 9:50 Þing tfréttir. 10:10 Fréttir. 10:15 „En það bar til um þessar mundir”: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les úr bók eftir Walter Russel Bowie (14). Tónleikar. 10:45 Skólaútvarp. Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp. Dag9kráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13:00 Á trívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. (14.00—14.15 Skólaútvarp endui*t.) 14:40 Við, sem heima sitjum. Ása Beok les sögukafla eftir ínger Ehrström, þýddan af Margréti Thors. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Carmela Corren syngur, svo cg Aase Werrild og Peter Sörensen. Emile Prudhomme stjórnar flutn- ingi eigin valsa og polka. Dave Brubetík ikvartettinn leikur lög eftir Rodgers. 16:00 Veðurfregnir. Síðdeeistónleikar. Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky-Otto leika trió fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Charlotte Zelka og útvarpshljóm- sveitin í Baden-Baden leika Capric cio fyrir píanó og hljómsveit eftir Stravinsky; Harold Byrne stj. Grete og Josef Dichler leika Són- ötu fyrir tvö píanó eftir Stravinsky. 16:40 Framhurðarkennsla í frönskii og spænsku. 17:00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17:40 Tónlisfartími harnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Lög úr ýmsum söng-leikjum: Joan Sutherland óperusöngkona syngur með Ambrósíusarkórnum og hljómsv. Philharmoniu hinni nýju; Richard Bonynge stjórnar. 19:45 Gull á íslandi. Dagskrá í samantekt og flutningi Margrétar Jónsdóttur og Jónasar Jónassonar. Rætt er við Þorleif Einarsson jarðfræðing. 20:30 Dönsk tónlist. Sinfóníuhljómsveit danska útvarps- ins leikur tvö tónverk. Stjórnendur: Albert Wolf og John Frandsen. a. Cantus Firmus V eftir Ebbe Hamerik. b. Sinfónía nr. 8 op. 47 eftir Niels Gade. 2l:30 Útvarpssag-an: „Birtingur” eftir Voltaire. Halldór Laxness rithöfundur flyt- ur (10). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (44). 22:25 Fræðsla um kynferðismál (III) Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðÍT flytur erindi. 22:45 Frá liðnum dögum: Víctor Urhancic sem tónskáld og flytjandi. Björn Ólafsson konsertmeistari kynnir. 23:25 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1968 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- unleitefimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir Og veðurfregnir. Tónleikar. 8:56 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. 9:25 Spjallað við bændur. 9:30 Tilkynningar. Tónleilkar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir .Tónleik- ar. 11:00 Lög unga fóllksins (endur- tekinn þáttur H.G.). 12:00 Hádegisútvarp. Dag9kráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dap-skrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónlelkar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna — „í straumi tímans" eftir J<>&efine Tey 7). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Dave Clark Five, Monica Zett erlund, Manfred Man, Werner Miill er og Mitoh Miller skemmta. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Gísli Magnússon leikur þrjú píanó- lög op. 5 eftir Pál ísólfsson. Kathl- een Ferrier syngur „Um Mitter- nacht" eftir Mahler. Einleikarar og franska útvarpshljómsveitin leika Kamimerkonsert fyrir flautu, enskt horn og strengjahljómisveit eftir Honegger. Marcel Dupré leikur „Pastorale", orgelverk eftir César Franck. Enska kammersveitin leik ur Konsertdansa eftir Stravinsky; Colin Davis stjórnar. 17:00 Fréttir. Endurtekið efni. Helgi Ingvarsson fyrrum yfirlækn ir tflytur erindi: Áhrif áf engis á mannslíkamann (Áður útv. 5. marz) 17:40 Útvarpssaga harnanna: „Stúfur tryggðatröll” eftir Anne- Cath. Vestly. Stefán Sigurðsson kennari les (7). 18:00 Rödd ökumannsins. Pétur Sveinbjarnarson stjórnar stutt um umferðarþætti. — Tónleikar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karls- son fjalla um erlend mélefni. 20:00 íslenzk píanótónlist. a. Barnasvíta eftir Magnús Bl. Jó hannsson. Jane Carlson leikur. b. „Dimmalimm”, balletttónlist eft ir Skúla Halldórsson. Höf. leikur. 20:30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdœla sögu (23). b. Um Tjörn 1 Svarfaðardal. Snorri Sigfússon fyrrum námsstj. flytur frásöguþátt. c. Lö^ eftir Eyþór Stefánsson sungin og leikin. d. Ferhendur. Hersilía Sveinsdóttir flytur lausavísur. e. „Hvort byggir nú enginn hin yztu nes?” Þorsteinn Matthías- son rekur viðtal sitt við Eirík Guðmundsson fyrrum bónda á Dröngum í Strandasýslu. f. Kvæðalög. Ragnheiður Magnús dóttir kveður stökur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (45). 22:25 Kvöldsagan: „Svipir dag-sins og nótt” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (4). 22:45 Kammertónlist á kvöldhljóm- leikum. Ko>mitas kvartettinn leikur Strengjakvartett í D-dúr op. 18 nr. 3 eftir Ludwig van Beeth<>ven. 23:15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjé nvarp ) Lokað í dag vegna jarðarfarar, Haralds R. Jóhannessonar. JARÐVINNSLAN S.F., Síðumúla 15. FOSTUDAGUR 5. APRÍL 1968. 20:00 Fréttir. 20:35 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21:00 Moskva. Svipmyndir frá Moskvuborg. (Sovézka sjónvarpið). 21:10 Við vinnuna. Skemmtiþáttur sem tekinn er í verksmiðjum í borginni Tampere í Finnlandi. í þættinum koma fram Kai Lind og The Four Cats, SJn- ikka Oksanen, Danny og The Rene gades. (Nordvision. — Finnska sjónvarpið). 21:40 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22:30 Endurtekið efni. Romm handa Rósalind. Leikrit eftir Jökul Jakobs9on. Persónur og leikendur: ' Runólfur skósmiður: Þorsteinn Ö. Stephensen. Guðrún: ÉPillllÍÍ Anna Kristín Arngrímsdóttir. ÉÍ i'S Skósmiðsf rúin: Nína Sveinsdóttir Viðskiptavinur: Jón Aðils. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 23:15 Dagsterárlok. ER RÍTTA ÚRID. Garíar Ólafsson Lækjartorgi Útgerðarmeim Óskum eftir að leigja 50—100 rúml. bát frá 15. maí til 15. sept. til handfæraveiða. Tilboð ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist Mbl. í síðasta lagi 20. apríl merkt: „8861“. „Enginn veit hvað átt hefur tyrr en misst hefur44 Höfum ávallt tæki við hendina. Margar tegundir fyrr- irliggjandi. slökkvitæki veita yður öryggi og afslátt á tryggingariðgjöld- um á sama tíma. Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti la, — Sími 18370. íslenzk og ensk gólfteppi í úrvali TEPPI úr íslenzkri ull. TEPPI með áföstu svampfilti til að leggja beint á gólfið. — ÓDÝR TEPPI. Einnig fallegar danskar HARÐVIÐAR- KLÆÐNIN G AR. Getum tekið nokkrar teppalagnir fyrir páska. Hagkvæmir greiösluskilmálar. TEPPAHUSIÐ SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK SiMI:83570 PBOX1311 T: lack & Decke. FÖNDURSETT til fermingargjafa UTSOLUSTAÐIR Reykjavík og nágrenni: G. J Fossberg, Málning og járnvörur, Slippfélagið, Vald Poulsen, Byggingavöruverzlun Kópavogs, Málmur, Hafnarfirði, O. Ellingsen verzl. Úti á landi: Axel Sveinbjörnsson, Akranesi, Póllinn h.f., ísafirði, Elís Guðnason, Eskifirði. Atlabúðin, Akureyri, Haraldur Eiríksson h.f., V estmannaeyjum, G. Á. Böðvarsson h.f, Selfossi, Stapafell, Keflavík, Grímur & Árni, Húsavík ÞORSTEINSSDN 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.