Morgunblaðið - 04.04.1968, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRlL 196«
TONABIO
Sími 31182
HOWTHE
WESTWflSWON
Villta vestrið
sigrað
METRO-GOLDWVN-MAYER and CINERAMA
____________present
CARROLL BAKER JAMES STEWART
DEBBIE REYNOLDS HENRY FONDA
GEORGE PEPPARD KARL MALDEN
GREGORY PECK JOHN WAYNE
Heimsfræg stórmynd um land
nám Vesturheims.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
IffJIHS
Stúlkan ó
eyðieyjunni
(Mr. Moses).
Spennandi og vel gerð, ný,
amerísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ég er íorvitin
(Jag er nyfiken-gul)
Palleg og skemmtileg ný am-
arísk litmynd, <um hug-
djarfa unga stúlku, og furðu-
leg æfintýri hennar.
Celia Kay,
Larry Domasin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
íslenzkur texti
Hin umtalaða sænska stór-
mynd eftir Vilgot Sjöman.
Aðalhlutverk: Lena Nyman,
Börje Ahlstedt. Þeir sem
kæra sig ekki um að sjá ber-
orðar ástarmyndir er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Fermingorgjöf!
Hlýleg og góð fermingargjöf,
sem hentar bæði- stúlkum og
piltum er væTðarvoð frá Ála-
fossi. Margar gerðir og stærð-
ir í öllum regnbogans litum.
ÁLAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
NÝTT - NYTT
Franskur veggdúkur sem er mjög
góð hita- og hljóðeinangrun.
Veggefni er kemur í stað máln-
ingar á eldhús, ganga, forstofur
og böð.
PÁSKADVÖL
í KR SKÁLA
QUILLER
SKÝRSLAN
Heimsfræg, frábærlega vel
leikin og spennandi mynd frá
Rank, er fjallar um njósnir
og gagnnjósnir í Berlín. Mynd
in er tekin í litum og Pana-
vision.
Að alhtlutver k:
George Segal,
Alec Guinness,
Max von Sydow,
Senta Berger.
Sýnd kl. 5,
íslenzkur texti
Tónleikar kl. 8,30.
111
m
ÞJOÐLEIKHUSID
MAKALAUS SAMBÚÐ
gamanleikur
Þriðja sýning í kvöld kl. 20
Sýning föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
^sícmfef'íuítatt
Sýning laugardag kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ:
Tíu tilbrigði
eftir Odd Björnsson.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir.
Frumsýning sunnudag
kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 tU 20. Sími 11200.
BLOMAURVAL
Gróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
Farfuglaheimilið
DUEODDE
Dvalið verður í skála félagsins um páskana.
Dvalargestir eru minntir á að dvaiarkort verða af-
hent í K.R. heimilinu v/Kaplaskjólsveg mánud.
8. apríl milli kl. 8 og 10 e.h. Allar uppl. eru gefnar
í síma 34959.
STJÓRNIN.
óskar eftir ungum stúlkum til
hreingerninga og eldhússtarfa
sumaTið 1968.
Skrifið til:
ELSE HANSEN,
Dueodde Vandrehjem,
3730 Neksö,
Bornholm, Danmark.
(Les parapluies de Cher-
bourg)
Ummæli danskra blaða:
... snilldarverk á tónlistasvið
inu, mikið ævintýri.
Berl. Tidende.
... höfug eins og morgundögg
í maí.
B.T.
... maður hlær og grætur og
gleðst í sálu sinni af að hjá
hana.
Berl. Aftenavis.
... kvikmynd, sem þolir, að
maður sjái hana og heyri aft-
ur og aftur.
Kristeligt Dagblad.
... mjög heillandi kvikmynd.
Politiken.
... einfaldlega framúrskar-
andi.
Börsen.
Það hefur tekizt — Demy er
frábær listamaður.
Information.
Þessi mynd varð til í hrifn-
ingu og ást.
Aktuelt.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sumarið ’37
Sýning í kvöld kl. 20,30.
01 jorl oibeldis-
flokkaaaa
JOHN
WAYNE
STUART
WHITMAN
BALIN
NEHEMIAH
PERSOFF
»4 LEE
MARVIN
"C«OW"
Viðburðahröð og spennandi
amerísk Cinema-scope lit-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
0NISA8A
Sýnd kl. 5 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
/
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki i
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Hedda Gabler
Skeifan 11 - Sími 31340
2. sýning föstudag kl. 20,30.
41. sýning laugardag
kl. 20,30.
O D
Sýning sunnudag kl. 15.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 - Símj 24180
LOFTUR H F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Húseigendur! Verktakar!
Það er yður í hag að leita verðtil-
boða frá okkur, í smíði
INNIHURÐA
Afgr. hurðaverk á ýmsu fram-
leiðslustigi að óskum kaupenda.
Sendum um land allt.
TRÉIÐJAN HF.
Ytri-Njaiðvík, sími 92-1680.