Morgunblaðið - 04.04.1968, Side 6

Morgunblaðið - 04.04.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 196« Bflskúr upphitaðuT, til leigu að Laufásvegi 32. Uppl. í síma 34476. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Kápur og dragtir til söhi. DÍANA, Miðtúni 78, sími 18481, Til fermingargjafa Svefnsófar, svefnbekkir, skrifborð, kommóður. Útb. 1000 kr., afg. 1000 kr. per. mán. Valhúsgögn, Ármúla 4, sími 82275. íbúð óskast Ung, reglusöm og barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu sem fjrrst 3ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í s. 22847 milli kl. 19—20 á kvöldin. Kona með stúdentspróf vön bókhaldi og allri skrif stofuvinnu, óskar eftir heimavinmi. Vinna hluta úr degi kemur til greina. Uppl. í síma 30351. Söngkerfi óskast keypt. Sími 23769. Hestamenn athugið Sel klyftöskur, hnakktösk- ur, beizli, múla. Púða á hnakka og margt fleira. — Markús Björnsson, Hverf- isgötu 104 C. Tilboð óskast I Opel Caravan 62 í því ástandi sem hann er. Bif- reiðin verður til sýnis að Sólbyrgi v. Laugarásveg. Tilb. sé skilað á sama stað. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar í nágrenni Reykjavíkur. Tilb. sendist á afgr. Mbl. merkt: „8923“. Dönskunámskeið Áherzla lögð á málfræði og framubrð. Talið við mig sem fyrst. Inger Helgason, sími 50822. Til leigu stór 2ja herb. íbúð með eða án húsgagna. Leigist f. 1. maí til 1. nóv. Tilb. m.: „Háaleitisbraut 8823“ send ist Mbl. fyrir mánudagskv. Bflskúr óskast á leigu strax í Bústaða- hverfi eða nágrenni þess. Uppl. í síma 35088. Jörð óskast Er kaupandi að jörð eða jarðarparti, þarf að liggja að sjó, má vera án mann- virkja. Tilb. merkt: „Stað- greiðsla 8822“ sendist Mbl. Jeppakerra óskast Góð jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 35867 á kvöld- in. FRÉTTIR Kvenstúdentafélag fslands. Árshátíð félagsins verður haldin í Þjóðleikhúskjallarnaum, fimmtu- daginn 4. apríl og hefst með borð- haldi kl. 7,30. Kvenfélagskonur Sandgerði Munið fundinn fimmtudagskvöld kl. 9 í Félagsheimilinu. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtudag daginn 4. apríl ki 8,30. Skæringur Hauksson, lögregluþjónn heim- sækir fundinn og talar um um- íerðarmál. Félagar I Bandalagi íslenzkra listamanna eru beðnir að tilkynna strax þátt- töku í ársfagnaði bandalagsins Þjóðleikhúskjallaranum föstudag- inn 5. apríl til Arkitektafélags ís- lands og Skúla Halldórssonar. Frá Barðstrendíngafélaginu. Málfundur að Aðalstræti 12 fimmtudaginn 4. apríl kL 8.30 Framsöguerindi, upplestur ogfleira til skemmtunar. Kvenfélagskonur Njarðvíkum. Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 4. apríl kl. 9 Rætt um bygg- ingu dagheimilis. Skemmtiatriði og kaffi. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn, er frestað var í fyrri viku, föstudaginn 5. april kl. 8.30 i Félagsheimili Hall- grimssafnaðar (norðurálmu) Áríð- andi mál á dagskrá. Kaffi. Kvenfélagið Bylgjan Fundur fimmtudag 4. apríl kl. 8.30 að Bárugötu 11. Skemmtiat- riði. Kvenstúdentafélag íslands. Árshátíð félagsins verður hald- fimmtudaginn 4. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7.30 Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólan- um fimmtudaginn 4 apríi kl. 8.30 Frá Guðspekifélaginu Fundur í stúkunni Mörk i kvöld kl. 9. Sigvaldi Hjáimarsson flytur erindi, er hann nefnir: „Leiðir tii sjálfsþekkingar." Kaffiveitingar. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Hallvéigarstöðum í kvöld kl. 8.30 Sigríður Haraldsdótt ir, húsmæðrakennari flytur erindi og sýnir skuggamyndir. Kvennadeild Skagfirðingafélagsin í Reykjavík. heldur fund i Lindarbæ mánu- daginn 8. apríl kl. 8,30 Frú Margrét Margeirsdóttir talar og sýndar verð? myndir frá Egyptalanid. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Sungnir verða Passíusálmar Alli) veikomnir. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður í Réttarholtsskóla mánudagskvöld 8. aprE kl. 8.30 Ýmis skemmtiatriði Kvenfélag Grensássóknar heldur fund i Breiðagerðisskóla mánudaginn 8. april kl. 8.30 Sig- riður Haraldsdóttir, húsmæðrakenn ari sýnir og talar um eldhúsáhöld. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundir í kirkjukjallaranum j kvöld kl. 8.30 Séra Garðar Svavars son. SÖFN Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafnið. opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og stmnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinn við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn all» virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs i Félagsheim ilinu. Ú*lán á þriðjud., miðvikud. fimmtud. og föstud. Fyrir böm kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. mai — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíknr: Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útlbú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—íöst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán íyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Áheit og gjafir Sjóslysasöfnunin í siðustu skilagrein stóð að Kven félag Neskirkju hefði gefið kr. 1.000. en átti að standa kr. 10.000. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökun ar. Vísukorn Auðnusólin skín í skýjum, skartar kvenna fegurst hróss teygja þær í höndum hlýjum hespulopann frá Álafoss. H.SÆM. að hann hefði nú haldið sig 1 höm i frostunum, rétt eins og bless aðir útigangshrossin gera, jafnvel beljurnar, þegar úti eru veður vond og válýnd. Auðvitað var mér kalt. Hverjum er ekki kalt í 16 stiga gaddi? En samt flaug ég þarna við hjá sjón- varpinu, rétt til að hressa þá ágætu menn, sem þar starfa, og ekki skyldi maður gleyma konunum, dömunum, sem manni er tamast að kalla þulina. Þar á gömlum gangstéttarsteini við Bílasmiðjuna gömlu, sem seinna hýsti allt „kleresíið", hitti ég mik- inn dýravin, og tók hann tili. Storkurinn Finnst þér eins og mér, að svona nái nokkurri átt? Maðurinn hjá Bílasmiðjunni göml Já, svo sannarlega, ekki finnst mér neitt mæla með þessum manni, sem drjúgur settirst á móti, okkur, sem á sjónvarp horfum, og sagði það Tíminn er fullnaður og Guðsríki er nálægt. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarboðskapnum. Markús, 1.15 í dag er fimmtudagur 4. apríl og er það 95. dagur ársins 1968 Eftir lifa 271 dagur Ambrósiusmessa. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 8.38. Upplýslngar wn læknaþjðnustu < borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- (töðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — «<mi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin rVvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar nm hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirðl aðfara- nótt 5. apríl er Bragi Guðmunds- son sími 50523 Næturlæknir í Keflavik 29.3 Guð- jón Klemenzson, 30.3 oa 31.3 Kiart an Ólafsson 1.4 og 2.4 Arnbjörn Ólafsson, 3.4 og 4.4 Guðjón Klem- enzson. blákalt við okkur: „Þið hafið ekk- ert vit á þessu.“ Ég ætla að vona að honum sofn- ist vel, en athuga má sá ágæti ráðs- maður sinn gang. Við hin vitum fullvel, það vita raunar allir fs- lendingar, að þetta jaðrar við skepnunýðing þarna úti i Engey, og ætti raunar engin frekari orð um það hafa. Ég sting upp á málamiðlun við eiganda hestarma. Hún er á þá leið, að féngin verði sementsferjan frá Akranesi til að ná hestunum í land, og þvi fyrr því betra. í staðinn fari eigendur hrossanna matarlausir út í eyju og vatnslausir líka. Ég get samþykkt að þeir hafi eina hrosshúð til að breiða ofan á sig, og þeir dveljist vantnslausir og matarlausir bara i tvo daga á þessari Paradísareyju, sem þeir segja að sé fyrir hrossin. Auðvitað heur þú lög að mæla, mað ur minn, en aðgát skal ávaUt höfð í nærveru sálar, og þú veist þó eins og ég að þessir hrossaeigendur eiga sína sál, þótt mér finnist eins og i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 30. marz til 6. aprh er I Ingólís apóteki og Laugarnesapóteki. Keflavikurapótek er opiS virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygU skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. St.: St.: 5968447 — VIII — 8. I.O.O.F. 11 = 149448V4 = 9. 0. I.O.O.F. 5 = 149448% = 9. 0. þér anzi djúpt á henni í þessu til- felli. Fyrir utan tillögu þína, að flytja hrossin í land, en eigendurna út í Engey, mætti ég þá rifja upp fyr- ir þér að lokum línur úr Fákum Einars Benediktssonar: „Maður og hestur, þeir eru eitt, fyrir utan hinn skammsýna mark- aða. Spakmæli dagsins Hafi ég gert nokkrar umbætur á vísindasviðinu, er það meira að þakka rotlausri athugun, en nokkru öðru. — Newton. Pennavinir Betty Wolfe, 334,Wende Way, glen Bumei, Maryland, USA, 21061 ósk- ar eftir pennavinum á íslandi, skrif ar á ensku og íslenzku. Áhuga- mál: frímerkjasöfnun dans og sund. Betty er 16 ára. sá NÆST bezti Frægur geðveikralæknir tók eitt sinn geðsjúkling til reynslu og sagði: „Þér gangið út á sunnudegi, verðið fyrir bíl, þannig að þér missið höfuðið, en þér gangið bara a'ð næsta apóteki og fáið höfuðið saumað á yður aftur, og svo gangið þér heill út aft- ur. Finnst yður eitthvað sérkennilegt við þessa sögu?“ „Já, svaraði geðsjúklingurinn. Apótek eru venjulega ekki opin á sunnudögum". StGMÚM- JÓN — JÓN! Hættu nú að tala um brennandi ást, það er fariðað RJÚKA úr SlMANUM! ! !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.