Morgunblaðið - 05.04.1968, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 196«
■ÞaB eru áreiðanlega
Ðemasni! Þekldrffv ekki bjarndýrgöakur frá kerlingmr veii!
iiinnn
ÓOLCý
k
að heldur væri frostið að láta
I minni pokann, og sannarlega
kominn tími til, því að ekki veit
maður, hvar þetta endar allt sam-
an, ef svo myndi áfram halda.
Og ég hraðaði mér i borgina, til
þess að fá nýjustu fréttir af Hvíta-
björnunum, sem þeir hraða sér að
drepa þarna austur i Þingeyjar-
sýslu. Alltaf hefur það orð legið
á um Þingeyinga, að þeir væru
ofurlítið grobbnir, og nú skáka
þeir sum sé öllum sýslum meðþví,
að fara á bjarndýraskytterí um há
vetur.
Það er verst, að bjarndýrakjötið
kvað vera varasamt og varla ætt,
svo að ekki verður það til að við-
halda jafnvæginu í byggð landsins.
Svo lagði ég leið mína á grá-
gæsaslóðir, þar sem áður stóð
frystihúsið fsbjöminn, við Tjarnar
endann, og hitti þar einn ágætis-
mann, sem stóð þar við hlið stytt-
unnar af Berlínarbirninum og var
í þungum þönkum.
Storkurinn: Og alveg að farast
af áhyggjum, manni minn?
Maðurinn hjá Berlínarbirninum:
Ekki beinilínis, en ég frétti af þvf,
að dr. Finnur hefði hringt austur
til hinna skotglöðu og beðið þá
fyrir alla muni að skjóta nú Hvita
birnina snyrtilega, svo að Náttúru
gripasafnið gæti fengið einn belg
til að stoppa út. Auðvitað finnst
mér allt svona lagað allra góðra
gjalda vert, og auðvitað er sjálf-
sagt að safnið eignist kauða, en
hitt væri sönnu nær, að reyna með
einhverjum ráðum að handsama
birnina, og koma með þeim upp
hér vísi að dýragarði. Til dæmis
héldi ég, að landbúnaðarsýningunni
sem haldin verður hér i sumar,
myndi þykja fengur af Hvítabjam
arpari innan um öll húsdýrin, og
ekki hætta á, að við eigum ekki
mat handa þeim, þeir em víst ákaí
lega nægjusamir.
Satt segir þú, hinn frómi. Ég hef
að vísu áður minnzt á þetta hér
í dálkunum, en aldrei er góð vísa
of oft kveðin, og krafa dagsins
I dag er þessi: „Hvítabirnimir
heim“ Ráðlegging til hinna skot-
glöðu Þingeyinga: Hafið með ykk-
ur aflóga síldarnót af Austfjörðum
og „gómið" dýrin. Dýraverndunar
félag íslands borgar sjálfsagt brús
Kristindómur barnanna
Hugleiðing eftir Kristínu Sigtúsdóttur
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14 - Simi 30135.
Til fermingargjafa Svefnsófar, svefnbekkir, skrifborð, kommóður. Útb. 1000 kr., afg. 1000 kr. per. mán. Valhúsgögn, Ármúla 4, sími 82275.
Söngkerfi óskast keypt. Sími 23769.
Bílskúr upphit-*'tr, til leigu að Laugc gi 32. Uppl. í síma 3‘
6 manna bifreið óskast, helzt Ford Falcon, beinskiptur, ekki eldri en árg. ’65. Staðgr. eða eldri foíll í milligjöf. Uppl. í síma 11870 eftir kl. 5.
Iðnaðarhúsnæði Smálönd, Árbæjarhv. eða Austurbær. Iðnaðarhúsn. óskast. Mætti vera bílskúr með þriggja fasa lögn. — Uppl. í síma 84310.
Kona vön smurbrauði óskast til starfa í Keflavík. Uppl. í síma 2560 kv. og 83095.
Ungur Reykvíkingur óskaT eftir vinnu í byrjun maímánaðar. Þarf helzt að vera úti á landi. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 14449.
Til sölu Mercedes Benz ’55. í pó- peta, gírkassi, sílsar og drif skaft, einnig Singer sauma vél, fótstigin. Uppl. Björk v. BTeiðholtsv., Blesugróf.
Kvöldbarnagæzla Tek að mér að gæta barna á kvöldin um helgar. Sími 17470. Geymið auglýsing- una.
Skrifstofuhúsn. til leigu Kirkjuhvo'li. Sérinng., 2 herb. og gangur. Tilbúið nú þegar. Uppl. í síma 22080.
Keflavík — Suðumes Til fermingargjafa: Borð- lampar, Luxolampar, standlampar .leslampar, baronit, ferðakveikjarar. Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðurnes Til fermingargjafa. Veiði- stangir og hjól, sjónaukar, Black & Dekker gjafasett. Stapafell, sími 1730.
Keflavík — Suðumes Til ferminigargjafa. Segul- bönd, transistorviðtæki, plötuspilarar, radiofónar, piknikksett, ferðatöskur. Stapafell, srmi 1730.
Keflavík — Suðumes Til fermingargjafa. Hárþ., rafmagnsrakvélar, mynda- vélar, myndaskoðarar, myndaalb., eilífðarflöss, fihnur. Stapafell, sími 1730
í gamla daga var enginn
maður talinn menntaður Isveit
inni nema presturinn, og vist
var hann öðrum fremri þar. Öll
um börnum þótti vænt um prest
inn, vegna þess hvað hann var
góður við þau 1 samtali, þegar
hann var að húsvitja. Ég
spurði, hvort það væri nokkur
annar prestur til en i okkar
sveit. Já, já, þeir vom víða til
og áttu allstaðar að færa fólk-
inu unað kristnidómsins, — líís
ins brauð.
Furðu snemma reyndi ég að
Skilja ræður prestanna og það,
hvemig þeir fóru að því að
vita svona mikið um eilífðar-
málin. Fannst mér þá, að bibl-
ían myndi vera aðalstoð þeirra
og tiu til tuttugu ára skálanám
góð leiðbeining. Þetta er allt
gott og blessað, Guði og mönn-
um að þakka.
Svo koma aðrir prestar fram
á sjónarsviðið. Það em óvita
börnin, sem þekkja ekki einu
sinni stafrofið sér til fróðleiks.
Hafa ekkert annað en sitt
hreina hugarfar og sambandið
við bezta vininn sinn.
Ég þekkti litla telpu, sem
þjáðist af sinum harmi á upp-
stigningardag, vegna þess að þá
myndi Jesús vera alveg farinn
frá okkur. En um nóttina
dreymdi hana, að Jesús sagði:
„Grát þú ekki: ég skal vera hjá
þér og varðveita þig, þótt þú
sjáir mig ekki." Eftir það varð
sú stúlka róleg og sæl í sinni
trú aUa ævi.
Annað stúlkubam var dóttir
hjóná, sem áttu heima i sama
húsi og ég. Það fólk var sér-
staklega gott og vandað, en
talaði aldrei um trúmál. Þess
vegna kom fjögurra ára barnið
upp til mín og bað mig að
segja sér eitthvað um Jesú. Það
gjörði ég og tók hana með mér
í sunnudagaskóla, sem ég vann
þá i. Þar hlustaði hún þögul
og alvarleg, kom svo upp einn
dag með tár í augum og eymd-
arleg. Ég spurði: „Ertu lasin,
Gugga mín?“ „Já, en manna er
alltaf hjá mér og gefur mér að
drekka. En blessaður Jesú
fékk bara súrt vatn þegar hann
var veikur. Af hverju sagði
hann ekki bara við mömmu
sína: Mig þyrstir? Hún hefði
meira að segja gefið honum
mjólk." Svo sagði bamið: „Ég
skal gefa honum bláa glasið
mitt fullt af hreinu vatni úr
brunninum, sem hann hefur gef
ið okkur. Það má enginn lif-
andi maður gefa honum súrt
vatn“.
Og einu sinni kom sjö ára
drengur til mín og sagði. „Ég
gleymi alitaf eða þori ekki —
Að BlðJA Guð að varðveita mig,
af því ég er margbúinn að
syndga. Strákamir segja, að
ég sé aumingi eða ræfill, af því
að ég vil ekki kasta steinum
í ljósaluktimar eða fuglana á
sjónum við Selvör. Það er voða
legt að sjá blóð á sjónum þeg-
ar fuglarnir meiðast. Einu sinni
kastaði ég steini, en bað Guð
að varveita fuglana, og steinn-
inn hitti engan þeirra, en það
var ekki mér að þakka, svo að
ég sagði: „Almáttugur Guð
hefur svarað bæn minni." Þá
Gott er að lofa Drottin og lof-
syngja nafni þínn þú hinn hæsti
Sálm, 92.2
í dag er föstudagur 5. aprfl og
er það 96. dagur ársins 1968 Eftir
lifa 270 dagar. Árdegisháflæði kl.
9.22
Uppiýslngar uoi læknaþjönustu ■
borginni eru gefnar i síma 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
■töðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
«ími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
•íðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
olla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin tsavarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
•úni 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
am hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 6. apríl er Grímur Jóns-
son sími 52315
Næturiæknir í Keflavík 5.4. Kjart
an Ólafsson 6.4 og 7.4 Ambjörn
Óiafsson 8.4. OG 9.4 Guðjón Klern-
ensson 10.4 og 11.4 Kjartan Ólafs
son.
fóru allir strákarnir að hlæja
og ráku mig frá sér. Sögðust
ekki vilja hafa mig, svona hug
lausan ræfil, nálægt sér framar.
Nú leiðist mér að vera alitaf
einn. Ég sagði: „Þakkaðu Guði
fyrir að hann hefur gefið þér
gott eðli og varðveitt þig frá
illum afglöpum."
Treystu aldrei trúlausum
manni, og sakna sízt vondra
vina.
Bæn til Guðs
Láttu mig aldrei lifa einn,
Leyfði mér, Guð, að skilja,
að enginn getur orðið hreinn
án þíns heilaga vilja.
Frelsari minn, ég flý tilþín
og fagna miskunn þinni.
Líttu nú einnig ljúft til mln,
þó lofgjörð sé þar minni.
í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna
30. marz til 6. aprL er i Ingólfs
apóteki og Laugarnesapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutima er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
ISI Helgafell 5968457 IV/V. 4.
I.O.O.F. 1 = 149458% - Fr.
GENGISSKRANIN3
SkriS frá . Blnlnc Kaup 8al«
27/11 '67 lBandar. dollnr 50,93 57,07
3/4 '68 1 8torltngspund 136,95 137,29)|S
23/8 - 1 Kanadadollar 52,53 62.67
27/3 - 100 Dnnikar krónur 764,16 766,03
87/11 '67 100 fforskar krdnur 796,92 798,86
20/2 '68 100 Swiskar krðaur 1.101,451.104,1$
12/3 - 100 Flnnsk «*örk 1.361,311.364,6»
22/3 - 100 Fransklr lr• 1.156,761.159,60
35/3 - 100 Bol*. Franknr 114,52 114,80
19/3 — 100 8v1ssq. tr. 1.310,301.319,54
26/3 - 100 Gylllnl 1.576,201.580,08
27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64
2/4 '08 100 V-þýzk nörk 1,428,951,432,45
21/3 — 100 Lírur 9,12 9,14
8/1 • - lOO'Austurr. sch. 220,10 220,64
13/12 '67 ÍOO Pesotar 81,8Q '82,00
27/11 - 100 Beiknlngskrðnur. Vðruskiptalönd 99,86 100,14
- • 1 Reikningapund- Vöruskiptalönd 136,63 136,67
if* Breytlng nlSuitu akr/nlngu*
Kristín Sigfúsdóttir
frá Syðri-Völlum.
sá NÆST bezti
Tveir menn struku frá Kleppi. Komu þeir þá að háu húsi, sem
þeir þurftu að klífa. Vissu þeir nú engin ráð. En allt í einu brosir
annar þeirra og segir:
— Nú veit ég ráð! Eg er með vasaljós. Þú beinir því upp á við,
og ég klifra upp á geislanum. Svo hendir þú vasaljósinu upp til
mín og ég beini því niður, og þú klifrar upp.
— Það er ekki hægt.
— Og hversvegna ekki?
— Vegna þess að þegar ég vei*ð kominn hálfa leiðina upp,
I slekkur þú á vasaljósinu.