Morgunblaðið - 05.04.1968, Síða 18

Morgunblaðið - 05.04.1968, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1968 Til fermingargjafa Vegghillur, kommóður, skrifborð. HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 — Sími 20820. Ekki batnar Birni enn banakringluverkurinn MOSKVITCH VWGERÐIR SÚÐAVOGI 38, ekið frá Kænuvogi. Heimasími 21574. Sigurður Helgason. áður verkstjóri hjá Bifreiðum & landbúnaðarvélum h.f. MENN hafa nú heyrt stjórn- málaályktun Framsóknarflokks- ins, og hvað er svo mottóið í þeirri ályktan? Jú, að Framsókn skyldi ekki vera falið að stjórna landinu og auðvitað er það fyrir rangar for sendur að sú ríkisstjórn sem nú situr skuli fara með völd og maddama Framsókn ekki með. Málið er augljóslega þannig, FERMINGARGJOFIN VERÐUR LINGUAPHONE Linguaphone kennir yður nýtt tungumál á auðveldan og eðlilegan hátt. Það stuðlar að: — ánægjulegri ferðalögum. — hagkvæmari viðskiptum. — hetri árangri í prófum. og er fyrir alla fjölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið í hendi yðar. Enska franska - þýzka - spœnska - ítalska - norska - sœnska - danska o.fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. Laugaveg 96 — Sími 13656 •3H0S m- að þig vildu kjósendur ekki til valda og vonandi verður svo um langa framtíð. Víkjum svo að ályktuninni. Allur þjóðarvandi skyldi hverfa eins og dögf fyrir sólu bara ef þeir hefðu völdin. En sú var gæfa þjóðarinnar að Framsókn var dæmd utan- garðs og leyfist mér að spyrja, með hverjum ætlaði Framsókn sér að mynda ríkisstjórn? Hefði svo ógæfulega til tekist að stjórn armyndun af hennar hálfu hefði til greina komið. Ekki vil ég trúa því að núverandi stjórnar- flokkar hefðu orðið ginkeyptir fyrir slíkt samstarf. Nú þá var víst ekki í önnur hús að venda en Alþýðubanda- lagið. Hygg ég þó að Alþýðu- bandalagsmenn munu hafa feng ið nóg 1956—8. Væri þá ekki ólíklegt að ættla að sú samvinna yrði svipuð og í Stykkishólmi? Nei landsmenn skerum upp her Ör, Framsókn fyrir utan garð. Ekki tel ég þörf að gera Fram- sóknarflokknum nein persónuleg skil en vísa til ræðu Dr. Gylfa Þ. Gíslasonar sem hann flutti í sameinuðu þingi í útvarpsumræð um. Ólafur Vigfússon Hávallagötu 17, Reykjavík. VEITINGASTOFA ný og vönduð, í sjálfseignarhúsnæði, vel sótt og í fullum gangi er til sölu, af sersfökum ástæðum. Mjög gott tækifæri fyrir veitingamann sem viil skapa sér örugga og góða atvinnu. Uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. f rá brauöbæ er bezt og ódýrast BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG, SÍMI20490 p •—« h SHEAFFER’S GERIR GJOFINA ÓGLEYMANLEGA n Glæsiiegt útlit — vönduð vinna — framúrskarandi rit- gæðí. Sjálfsagðir hlutir, þegar þér kaupið heimsins bezta penna. En nú, fáið þér einnig SHEAFFER’s pennann í gylitri gjafaöskju, sem gerir gjöfina enn glæsilegri. Vu ei_ipAFFFR ókeypis gjafakössum } * •—'*■ • *—■ * Sheaffer 202 Imperial II I líS ■jji' ‘■ii'. $ m I If ■> i p ? Il' 11 11 •• :::: | i;X i c p' 1 ; | • j íi '11 X Ux III W i ii í;i úýx I w $ I' 1: I 404 Ballpoint and Pencil* m Lady Sheaffer XII* penni er góð gjöf — Sheaffer penni er nytsöm gjöf. Imperial VIII*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.