Morgunblaðið - 05.04.1968, Side 23

Morgunblaðið - 05.04.1968, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1968 23 Úrsmiður, Laugavegi 25 Rýmingarsala Eigum enn úrval af fermingarúrum. Mikill af- sláttur. Ársábyrgð. Einnig óflýrar taflklukkur og ýmiss konar klukkur í úrvali. Gerið góð kaup. BEZT að auglýsa Úrsmiður Ingvar Benjamínsson, Laugavegi 25. í Morgunblaðinu Hefi opnab lækningastofu í DOMUS MEDICA. Viðtalstími eftir samkomulagi. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 17474 frá kl. 9—18 alla virka daga nema iaugardaga kl. 9—12. ÞÓREY SIGURJÓNSDÓTTRI, læknir. Sérgrein: BARNASJÚKDÓMAR. . v........ "/jT1 MatreiSslan er auðveld j og bragðið ljúffengt ROYAL SKYNDI6ÚÐINGUR M CB I i ð i/2 Uter af kaldrl mfólk og hellið 1 skál Blandlð tnnihaldl pakk ans saman við og þeyt- tð I eina mínútu — Bragðtegundir — Súkkulaði Karamellu Vanlllu Igrðarberia íslenzk »g ensk gólfteppi í úrvali TEPPI úr íslenzkri ull. TEPPI með áföstu svampfilti til að leggja beint á gólfið, — ÓDÝR TEPPI. Einnig fallegar danskar HARÐVIÐAR- KLÆÐNINGAR. Getum tekið nokkrar teppalagnir fyrir páska. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. TEPPAHUSIfl SUÐURLAIMDSBRAUT10. REYKJAViK SiMt83570 PBOX1311 IJTSALA - ÚTSALA GERIÐ SKÓKAUPIN NÚNA MIKIL VERÐLÆKKUN ÚRVAL AF FALLEGUM SKÓM Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI. SKÓTÍZKAN Sunnubraut 38. SÚGÞURRKUN Enginn bóndi efast lengur um gagnsemi súgþurrkunartækja við heyöflun. Súgþurrkunarblásarar og súgþurrkunarvélar frá LANDSSMIÐJUNNI hafa fyrir löngu sannað yfirburði sína. Nilsol sólgleraugu Hin heimsþekktu, ítölsku NILSOL-sólgleraugu eru komin í miklu úrvati. — Tizku-sólgleraugu — — Polarized-sólgleraugu — — Klassik-sólgleraugu — Heildsölubirgðir: Árnnila 7 — Símar 15583 — 82540.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.