Morgunblaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1968
9
BIAPBUBPABFOLK
ÓSKASI^^H
í eftirtalin hverfi
AÐALSTRÆTI,
Talið við afgreiðsluna / sima 10100
@®G®e©GO<3©©© «•©•••••
Lumberpanel viðurþíljur
PLÖTUVERÐ:
270 x 30 cm. 270 x 20 cm. 250 x 30 cm. 250 x 20 cm.
Limba kr. 184.—, kr. 130.—, kr. 155.—, kr. 110.—
Gullálmur kr. 270.—, kr. 185.—, kr. 229.—, kr. 157.-
Eik kr. 306.—, kr. 209.—, kr. 259.—, kr. 178. —,
Askur kr. 259.—, kr. 178.—,
Oregon Pine kr. 193.—, kr. 132.—
Einnig tilheyrandi fjaðrir og festingar.
Vegna gæða og verðs er meira keypt af þessum
viðarþiljum en af nokkrum öðrum.
Páll Þorgeirsson & Co.
Sími 1-64-12. — Vöruafgr 3-40-00.
KNIBajUllll 68
Pálmasunnudagui hefir um margra ára skeið verið
kristniboðsdagur og þess þá minnzt við guðsþjón-
ustur og samkomur, eftir því sem kostur hefur ver-
ið. Vér vekjum athygli á samkomum og guðsþjón-
ustum þeim, þar sem gjöfum til kristniboðsins í
Konsó verður veitt viðtaka að þessu sinni:
AKRANES:
Kl. 10.30 f.h. Bamasamkoma í samkomusalnum í
„Frón“, Vesturgötu 25.
Kl. 2 e.h. Kristniboðssamkoma í Akraneskirkju.
Ingunn Gísladóttir, hjúkrunarkona og Sævar B.
Guðbergsson, kennarnemi, tala. Kirkjukórinn
syngur.
IIA FN ARF JÖRÐUR:
KI. 10.30 f.h. Barnasamkoma í húsi KFUM og
KFUK við Hvevfisgötu.
KEFLAVÍK:
KI. 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma í Keflavíkur-
kirkju. Séra Frank M- Haildórsson talar. Ein-
söngur. Hljóðfærasláttur.
REYKJAVÍK:
KI. 2 e.h. Guðsþjónusta í Breiðagerðisskóla. Séra
Feiix Ólafsson.
Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Kl. 5 e.li. Kristniboðssamkoma i „Kristniboðs-
húsinu Betaníu*'. Laufésvegi 13. Ólafur Ólafs-
son, kristníboði talar. Nýjar fréttir frá Eþíópíu.
KI. 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM
og Kí'UK við Amtmannsstíg. Einsöngur. Sagt frá
kristniboði. Þórir S. Guðbergsson, skólastjóri tal-
ar. Eftir samkomuna verður kaffisala til ágóða
fyrir kristniboðið í Konsó.
Vegna fermingar í flestum söfnuðum borgarinnar
og nágrenni er gjöfum til kristniboðsins í Konsó
veitt móttaka við færri guðsþjónustur en venju-
lega. Eru kristniboðsvinir hvattir til að sækja sam-
komur þær og guðsþjónustur, sem hér er getið.
Samband ísl. kristniboðsfélaga.
Bezt að auglýsa í Morgunblaöinu
Siminn er 24300
Til sölu og sýnis. 6.
Nýtízku
einbýlishús
150 ferm. ein hæð ásamt 50
ferm. bílskúr við Lækjar-
tún í Mosfellssveit. Húsið
er í smíðum, frágengið að
utan, miðstöð komin og ver
ið að einangra inni. Hita-
veita. 1500 ferm. lóð fylgir,
og er meðal annars. gert
ráð fyrir að þar komi
sundlaug og tjörn. Húsið
selst í núverandi ástandi
eða lengra komið, eftir sam
komulagi. Æskileg skipti á
4ra herb. íbúð í borginni,
t. d. í gamla borgarhlutan-
um.
Nýtízku einbýlishús, 175 fer-
metrar, ein hæð ásamt bíl-
skúr á góðum stað í Garða-
hreppi. Húsið er næstum
fullgert. Skipti á 5-—6 herb.
íbúð sem má vera í Kópa-
vogi, Hafnarfirði, Garða-
hreppi eða Reykjavík,
koma til greina.
Fokheld nýtízku einbýlishús
frá 150 ferm. til 222 ferm.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúð
ir víða í borginni, sumar
lausar og sumar sér og með
bílskúrum.
Verzlunarhúsnæði við Lauga-
veg.
GóS bújörð í Dalasýslu og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón ér sögu ríkari
IVýja fasteignasalan
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Lóð fyrir raðhús í Fossvogi.
(Endahúsi).
Lóð fyrir einbýlishús við
Hjallabrekku í Kópavogi.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg, bílskúr.
3ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund, sérinngangur.
4ra herb. hæð við Skipasund,
rúmgóður bílskúr.
5 herb. sérhæð við Ásvalla-
hgötu.
5 herb. hæð við Laugarnes-
veg, útb. 600 þús., sem má
greiðast á 6 til 8 næstu
mánuðum.
Einbýlishús við Langholtsveg.
Selst uppsteypt, hagstætt
verð.
Raðhús í smíðum á Seltjarn-
arnesi.
Tvíbýlishús í smíðum, Vog-
raii, Vatnsleysruströnd.
Einbýlisbús í Mosfellssveit.
**■»»» niiSión«son, hrl.
Þors*pinn fleirsson. hdl.
(‘Uxfsson. sölustj.
Kvöldsími 41230.
Við Miðtún
steinhús með 3ja og 4ra
herb. íbúðum í, bílskúr.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767, kvöldsími 35993.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Simar ZI870 - 20908
Við Hvassaleiti
2ja herb. 80 ferm. íbúð með
sérþvottahúsi.
2ja herb. 73 ferm. íbúð við
Tómasarhaga.
Skemmtileg einstaklingsíbúð
við Hraunbæ.
2ja herb. vönduð og faileg
íbúð við Kieppsveg.
Við Ljósheima
3ja herb. 96 ferm. vönduð
íbúð, 3ja ára gömul.
3ja herb. jarðhæð við Barma-
blíð.
3ja herb. ný fbúð ásamt herb.
í kjallara við Hraunbæ.
3ja herb. góð íbúð á hæð við
Samtún.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Hofteig.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
bílskúr við Laugarnesveg.
3ja herb. jarðhæð við Gnoða-
vog.
3ja herb. 97 ferm. íbúð á jarð
hæð við Sólheima.
4ra herb. endaíbúð við Skip-
holt.
4ra herb. nýleg 117 ferm. fbúð
við Bræðraborgarstíg.
4ra herb. góð íbúð við Háa-
gerði.
4ra herb. 112 ferm. jarðhæð
við Gnoðarvog.
4ra herb. nýleg íbúð við Ljós
heima.
4ra herb. 108 ferm. íbúð við
Álfheima.
Hilmar Valdimarsson
fasteignasali.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
3ia herbergja
íbúð á 3. hæð við Ljós-
heima er til sölu. Nýjar eld
húsinnréttíngar í eldhúsi
og baðherb., harðviðar-
klæðningar og ný teppi. —
Tvöfalt gler í gluggum.
Stórar svalir. Mikið útsýni.
íbúðin er um 88 ferm. og
er í 8 hæða háhýsi. Full-
komið vélaþvottahús í
kjallara.
Hús við
Skólavörðustíg
er til sölu. Húsið er stein-
hús, 2 hæðir, grunnflötur
hvorrar hæðar er um 75
ferm. Á neðxi hæð eru 3
herb., eldhús og snyrting.
Bílskúr fylgir. Verð 1450
þús. kr. Útborgun um helm
ingur.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96-Sími 20780.
Heimasími 38291).
VERZLUN
TIL SÖLU
Til sölu matvöruverzlun í
fullum gangi í Miðborginni.
Góð dagsala, lág húsaleiga.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96-Sími 20780.
Kvöldsími 38291.
Vörumóttaka
til allra Vestfjarðarhafna
árdegis á laugardag og mámi-
dag.
PÁSKAEGC
Glœsilegasta úrval borgarinnar
Allar stœrðir og gerðir
Opið laugardaga til kl. 6
HJARTARBIJÐ
Suðurlandsbraut 10 — Sími 81529
Skolphreinsun nti og inni
Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólar-
hringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir.
Góð tæki og þjónusta.
Rörverk
sími 81617.