Morgunblaðið - 06.04.1968, Page 30

Morgunblaðið - 06.04.1968, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1968 Taka forskot á sæluna Myndir Kerlingarfjöllum. KERLINGAFJALLAMENN eru farnir að undirbúa sumarnám- skeið Skíðaskólans í Kerlinga- fjöllum. Þeir aetla að taka for- skot á sæluna nú um helgina og á páskunum. Þeir verða á morg- un, sunnudag, með skiðalyft sína í Hveradölum hjá Skíðaskála Menntaskólans (gamla Hafnar- f jarðarskálanum). Um páskana verða þeir á svipuðum slóðum, og kenna þá einniig á skíðum þar, ef aðstæður leyfa. Nú er þegar farið að spyrja um skíðanámskeið sumarins. Eru allar upplýsingar veittar í verzlun Hermanns Jónssonar, úr- smiðs, Lækjargötu 4 og þar er tekið á móti pöntunum. Þar fást einnig hin vinsælu fermingar- kort Skíðaskálans í Kerlingar- fjöllum, en þau lét skólinn gera vegna mikillar eftirspurnar um skíðanámskei'ð unglinga. Vigdís Kristjánsdóttir hjá mynd sinni er hún liefur nefnt „Jarð- elda“. Listsýning Vigdísnr Kristjóns- ddttur og Elínnr Pétursdóttur Bjurnuson í Bogusulnum Íslund-Dunmörk í hundknuttleik Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Símj 24180 í DAG kl. 3 Ieika íslendingar fyrri landsleikinn í handknatt leik gegn Dönum, en þeir voru væntanlegir til landsins í gærkvöldi. Engum getum skal að því leitt, hvorir fari með sigur af hólmi í þessum tveimur leikjum, vafalaust verða þeir mjög tvísýnir. Undanfarna daga hefur ver- ið forsala aðgöngumiða, og Héruðslæknisembætti Héraðslæknisembættið í Eskifjarðarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 10. maí næstkomandi. Veitist, frá 1. júlí næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 4. apríl 1968. verður svo fyrri hluta dags í dag, bæði í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og í að- göngumiðasölu íþróttahallar- innar eftir hádegið. Skal fólki bent aá að tryggja sér miða í tíma, svo hægt verið að forð- ast óþarfa þrengsli, auk þess sem búast má við að færri komist að en vildi. Sú varð að minnsta kosti raunin er Dan- ir léku hér síðast. j í DAG klukkan fjögur, opna þær Vigdís Kristjánsdóttir og Elín Pétursdóttir Bjarnason, listsýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Vigdís er af mörgu kunn hér, hefur fengizt mikið við listvefn- að um dagana, og haft hér a.m.k. þrjár sýningar, ýmist ein eða með öðrum, auk þess sem hún hefur stillt út listvefnaði í sýn- ingarglugga hér í borg. Elín Pétursdóttir Bjarnason hefur dvalizt langdvölum erlend is vegna heilsubrests og því ekki sýnt hér áður. Hún er fædd að Eskiholti í Borgarfirði, 30. júní. Foreldrar: hjónin Sigurlaug Lárusdóttir og Pétur Lárusson Bjarnason. Bjuggu þau lengst af á Akureyri. Hausti'ð 1945, eða strax eftir stríð, fór Elín til Kaupmannahafnar og hóf nám í Sölumannadeild V.R. Á hádegisverðarfundi Sölumannadeildarinn- ar í Tjarnarbúð uppi (6. apríl) talar Ólafur Ó. Johnson forstjóri um efnið: Heimsmarkaður — nauðsynjavöru — Inn- kaup — sala — dreifing. Fundurinn hefst kl. 12.30 og er fyrir sölumenn og gesti þeirra . STJÓRNIN. myndum Elínar Péturs dóttur Bjarnason. málaralist við Konunglega list- háskólann í Kaupmannahöfn. hjá prófessor Vilhelm Lundström. Síðar var hún í deild skólans fyr ir Freskó og Komposition hjá prófessor E. Riseby, og árið 1962 tók hún Grafiska skólann. Elín hefur nú að mestu verið búsett í Kaupmannahöfn um 22ja ára skeið. Hún hefur hlotið þá við- urkenningu, að eiga verk sín á vor- og haustsýningum Charlott- enborgar um áraraðir. Ennfrem- ur á Kunstnerens Efterárudstill- ing árin 1956, '57, '58, '59, '60 og '61 Kunstnerenes PSskeudstilling, RSdhushallen Árhus (Árósum) 1964, Charlottenborg vorsýningu 1960 (Freskó), og 1964 og '65 og Charlottenborg haustsýningu 1964 og’65. Elín er félagi hjá Malende Kunstneres Sammenslutning og Grafisk Kunstnersamfund og Kunstner Samfundet. Hún hefur farið margar námsferðir til a'ð skoða nýjar og gamla list: 1947 til Hollands og Belgíu, 1948 til Parísar, 1949 til London; 1950 til ítalíu og Parísar; 1954 til Grikklands og Tyrklands; 1962 til Oslo og Lofoten og lagði stund á Freskó í Osló á norsk- um ríkisstyrk. Margar fleiri námsferðir hefur hún farið auk þess m.a. til Italíu, Sviss og fleiri landa í Evrópu. Hún á á þessari sýningu 12 myndir, þar af eina í litum. Vigdís Kristjánsdóttir á þarna fiórtán myndir í listvefnaði. Ein þeirra er eingöngu gerð í ís- lenzku sauðalitunum, 'og nefnist hún Hvítigaldur. Er hún um margt óvenjuleg. í hana eru hnýttir dúskar af toga, mislang- ir, og gefur það myndinni séí- kennilegan blæ. Þarna er o^g stórt teppi, er Vigdís kvaðst hafa verið að ljúka vi'ð, og er það nefnt „Jarðeldar". Alla uppdrætti að myndvefnaði sínum hefur Vig- dís gert sjálf, nema einn, er Os- vald Kundsen gerði. Hún kvaðst yfirleitt nota alla fáanlega hér- lenda liti til vefnaðar síns, og kvað það ekki vera nema svo sem tvo liti, sem hún hefði feng- ið annars staðar frá. Færustu sérfræðingar, er annazt hafa val á myndvefnaði á sýningar er- lendis, hafa sagt, a'ð enginn í Evrópu kunni neitt fyrir sér í listvefnáði, er jafnazt geti á við iist Vigdísar Kristjánsdóttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.