Morgunblaðið - 06.04.1968, Side 25

Morgunblaðið - 06.04.1968, Side 25
MORGUNBLAÐTÐ, LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1968 25 SamvinmLskólaf ól k fjölinennið ásamt gestum ykkar í Skíðaskálann í kvöld. Brottför frá Sambandshúsinu við Sölfshólsgötu kl. 18.30. Nemendasamband Samvinnuskólans. LINDARBÆR CÖMLUDANSA KLÚBBURINN Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. S—6. STAPI ÓÐMENN skemmta í STAPA í kvöld til kl. 2 STAPI. Veizlubrauð I fermingar BRAUÐHUSID SNACK BÁR Laugavegi 126 - Sími 24631 SAMKOMUR Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h., Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e. h. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl aðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygginga- sjóðsgjöldum, lesta- og vitagjaldi af skipum og skipaskoðunargjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum, gjaldi vegna breytinga í hægri hand- ar akstur og tryggngariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1968, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum 1. og 2. ársfjórðungs 1968 ásamt skráning- argjöldum. I Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 5. apríl 1968. Samkoma verður haldin í færeyska sjómannaheimilimi í dag ki. 5. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagata 10. Kristilegar samk. sunnudag inn 7. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. h. Allir velkomnir. SamkomuhúsiS Zíon, Óðinsgötu 6 A. Á morgun pálmasunnudag. Sunnudaga- skólinn ki. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið. SOKKABUXUR HEIÐURSMENN OPAL HUDSON TAUSCHER ARVA Faldur s.f. Háaleitisbraut 68 . Sími 81340 Söngvarar Þórir Baldursson og María Baldursdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. Sælaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10 HLEGARÐUR DAIXISLEIKUR í KVÖLD KLUKKAIM 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.