Morgunblaðið - 06.04.1968, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.04.1968, Qupperneq 32
RITSTJORIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1968. AUGIYSIH6AR SÍMI SS*4*8Q Engin sovézk fiugvél nærri íslandi 25. marz — segir Tass fréttastofan MORGUNBLAÐINU barst í gær einkaskeyti frá Moskvu, þar sem sagði, að Tass fréttastofan hefði opinberlega mótmælt því, að so- vézk flugvél hefði verið að nálg- ast ísland hinn 25. marz s.l. þegar bandarísk flngvél fórst á leiðinni frá herstöðinni í Kefla- vík. Tass fréttastofan sagði, að tals maður utanríkisráðuneytisins ís- lenzka hefði „gefið yfirlýsingu, þar sem staðthæft var, að sovézk flugvél hefði verið að nálgast ís- land og bandarísk orrustuflugvél hefði farið til móts við hana og farizt í þeim leiðangri"; segir Tass og bætir við: „Tass frétta- stofunni hefur verið falið að lýsa því yfix, að engin sovézk flugvél hafi verið nærri íslandi á þeim tíma“. Haförninn undir Þóriarhöfða ER Mbl. hafð samband við frétta ritara sinn á Haferninum í gær- kvöld lá skipið undir Þórðar- höfða í Skagafirði. Hafði Haf- örninn haldið vestur með Norð- urlandi í gær, allt til Húnaflóa, en þá fór að hvessa af norð- austri. Þar sem íslaust var á allöngu svæði úti fyrir Norður- landi gerði kviku og gat sigling því verið hættufleg. Hélt Haf- örninn því til baka aftur og lagðist undir Þórðarhöfða og lá þar í logni í gærkvöfldi. Skammt frá Haferninum var togarinn Hafiiði frá Siglufirði. Gróusögur um ferða- kostnað forsetans MIKLAR Gróusögur hafa und- anfarið verið sagður um kostn- að við för Forseta Islands, er hann heimsótti íslendinga- byggðir í Vesturheimi s.I. sum- ar og fór um Bandarikin. Dr. Bjami Benediktsson gerði þetta að umtalsefni í ræðu, er hann hélt í gær á Alþingi. Sagð- ist hann m.a. nýlega hafa lesið það í blaði, að þessi för hefði kostað 21 milljón króna. Sann- leikurinn væri hins vegar sá, að förin hefði kostað innan við 550 þúsundir króna og væri þár tölu- verður munur á. Norðljörður hvítur uí hufís Neskaupstað 5. apríl, — HAFSÍSINN fór að renna hér inn fjörðinn upp úr hádegi í dag og nú er fjörðurinn hvítur af fe. Reynt hefur verið að strengja stáilvíra um bryggjurnar, en minni bátum hefur öllum verið komið í nýju höfnina og ætti þeirn að vera óhætt þar. Frá vitanum hér fyrir utan sést í auðan sjó, en til Dalatanga að sjá er allt hvítt atf fe. Má því búast við að Norðfjarðarflói fyllist af ís, ef ekki breytir um átt. Vb. Bjartur var að koma að sunnan í nótt með 70—80 tonn af fiski, en varð frá að hverfa vegna íss. Mun hann trúlega landa á Djúpavogi. — Ásgeix. Mynd þessi var tekin við Grímsey í fyrradag, ísjakar eru í fjöru, en auð læna meðfram strönd- inni. Framundan bjarginu sést í samfellda ísbreiðu svo langt sem augað eygir. Atvinnumálanefnd í fréttatilkynningu, sem Mbl. barst í gær frá iðnaðarmálaráðu neytinu, segir á þessa leið: HINN 3. þ.m. skipaði forsætis- ráðherra atvinnumálanefnd í samræmi við yfirlýsingu rikis- stjórnarinnar varðandi nýja kjarasamninga, dagsetta 18. marz s.l. Nefndin er þannig skipuð: Samkvæmt tilnefningu Alþýðu samibands íslands: Eðvarð Sigurðsson. formaður Verkamannasamibands íslands, og Snorri Jónsson, formaður Málm- og skipasmiðasambands íslands. Samkvæmt tilnefningu Vinnu veitendasamibands íslands: Rúmlega 200 nemendur úr landsprófsdeildum í Reykjavík og Kópavogi efndu til kröfu göngu og mótmæltu fræðslulöggjöfinni. Fulltrúar úr hópi nemenda fengu síðan áheym hjá menntamálaráðherra þar sem þeir gerðu grein fyrir kröfum sínum. Tók ráðherra nem endunum mjög vel. Myndin var tekin er gangan var á leið niður Öskjuhlíðina. (Sjá frekari frásögn á bls. 5. Björgvin Si'guTðsson, fram- kv æm das t jó r i Vi n nu ve i t end a- samibandsins, og Sveinn Guð- mundsson, alþmgismaður. Af 'hálfu ríkisstjórnarinnar eru skipaðir þrír fuMtrúar í nefnd- ina: Eggert G. Þorsteinsson, félags málaráðherra, dr. Jóhannes Nor- dal, seðlabankastjóri og Jóbann Hafstein, iðnaðarmálaráðíherra, sem jafnframt er formaður nefnd arinnar. Ritari nefndarinnar er: Bjarni Bragi Jónsson, deildar stjóri í Efnalhagsstofnuninni. Á fyrsta fundi nefndarinnar, 'hinn 4. þ.m. var fjallað almennt um starfssvið nefndarinnar. en nefndin er skipuð tifl að starfa á því tímabali, er hinir nýju kjarasamningar ná til. Hlutverk nefndarinnar skal vera að fylgjast sem bezt með þróun vinnumiarkaðarins og horfum í atvinnumálum. Þá er nefndinni ætlað að fylgjast með hinum ýmsu aðgerðum, sem ti'l greindar eru í yfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar frá 18. marz, og gera tillögur um úrbætur í at- vinnumiálum og leggja á ráð um framkvæmd þeirrg tillagna, en sjálf er nefndin ekki' fram- kvæmdaraðili. Á öðrum fundi nefndarinnar í dag, gerði Magnús Jónsson, fjármáflaráðherra. grein fyrir undirbúningi að framkvæmda- og fjáröflunaráætílun ríksstjórn- arinnar“. Klukkunni verður Uýtt jí nótt | KLUKKUNNI verður flýtt í | | nótt um eina klukkustund. | | Verður það gert þegar hún er | I eitt. Væntanlega er þetta í | k síðasta skipti, sem klukkan er . hreyfð, þar eð reglugerðin ( ‘frá 28. febrúar 1947, um sum- lartima á tslandi hefur nú 1 I verið felld úr gildi. Fram- [vegis mun því sumartími ' gilda á íslandi, en hann er sá I hinn sami og Greenwitch. Aðalfundur Verzlunar- bankans í dag Aðalfundur Verzlunarbankans verður haldinn í dag í veitingæ húsinu Sigtúni og hefst hann kl. 14:30. Á fundinum fara fram i5di venjuieg aðalfundarstörf. Fyrirlestur um þýzk súlmuskúld SÉRA Sigurjón Guðjónsson flytur síðasta fyrirlestur sinn um þýzk sálmaskáld mánudaginn 8. apríl kl. 11.15 í 5. kennslustofu- stofu Háskóla íslands. Öllum er heimill aðgangur. (Frá Háskóla íslands).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.