Morgunblaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.04.1968, Blaðsíða 22
22 MOHG¥.N*LAC», LAUCAltDAGUK fi. APSBu »»«« María Pétursdóttir Minningarorð Fæði 22. febrnar 1924. Dáin 30. marz 1968. ÞAB er svo erfitt að átta sig á því að hún Maja Péturs, eins og við kölluðum hana, sé horfin okkur, að við skulum ekki eiga eftir að mæta hlýja brosinu hennar oftar hér á jörð, þó má ekki kvarta, því við öll sem þekktum hana bezt vissum, að hún hafði fyrir mörgum árum valið leiðina með Honum, er sagði: ..Komið til mín allir þér, sem erfiði og þunga eru hlaðnir og ég mun véita yður hvíld“, Og hún var glöð yfir þeirri á- kvörðun og það var styrkur hennar ae síðan. Og því gai hún verið okkur vinunum sínum svo mikils virði, örugg og fljót til hjálpar þar, sem hún framast gat því við komið. Alltaf mátti reiða sig á orð hennar og það sem hún tók að sér að gera, var fram- kvæmt fljótt og vel, þess nutum við vinir hennar oft. Hún var hlédræg að eðlisfari, en ef tal- að var óvirðulega um Drottins málefni, eða hallað réttri smæl- ingjans, þá skorti hana ekki t Móðurbróðir minn, Jóhannes Jóhannesson, Safamýri 93, andaðist í Landakotsspítala 4. apríl s.L Margrét Finnbogadóttir, Signrgeir Svanbergsson. t Föðursystir okkar, Sigríður Sveinsdóttir, frá Langárfossi, lézt í sjúkrahúsi Akraness að- faranótt 4. apríL Fyrir hönd vandamanna, Hrönn Aðalsteinsdóttir, Björk Aðalsteinsdóttir, Sveinn Aðalsteinsson. t Við þökkum innilega auð- sýnda hluttekningu við and- lát og útför Elíasar Dagfinnssonar, bryta. Aslaug Kristinsdóttir, Halldóra Elíasdóttir, Kristjana Milla Thorsteinsson, Aifreð Eliasson, Halldór Sigurjónsson. djörfung til að segja álit sitt, þá með fáum en hnitmiðuðum orðum. Um nokkur ár vann llaja á sumardvalarheimili fyrir börn að Ástjörn, og var henni starfið þ»ð sérlega hug- leikið æ síðan. Og nú um ára- bil vann hún í skógerð Iðunnar á Akureyri. María Pétursdótir var fædd á Eskifirði, dóttir hjón anna Sigurbjargar Pétursdóttur og Péturs Jónssonar skósmíða- meistara (Dáinn 8. nóvember 1966). Að nokkru leiti ólrt hún upp hjá systur ininni Mariu Ámadóttur og manni hennar Jóni Sveinssyni í Hátúni. En ár- ið 1938 fluttust foreldrar hennar tL Akureyrar og nokkrum árum seinna fór Maja þangað líka og sameinaðist þá að nýju stóra systkinahópnum á heimiii for- eldra sinna og átti þar heimili eftir það. En hún gleymdi ekki fóstjT fbreidrunum, sem hún ávailt kallaði svo, þó lengra væri á milli, það sýndi hún á ýmsan hátt. Og í langvarandi veikind- um þeirra og erfiðleikum, var hún þeim stoð eftir þvL sem hún framast máttþ og í því sem öðru, sem til góðs mátti verða, var hún studd af sínum góðu foreldrum. Þetta sást bezt þegar andlát fóstra hennar bar að þá var Maja óðar komin til hjálpar fóstru sinni, sem þá var sjúkl- ingur Og sex mánuðum seinna, er fóstra hennar andaðist kom Maja enn til hjáipar Var það okkur systrum Maríu Árnadótt- ur ómetanlegt vinarbragð þar sem við báðar vorum hindrað- ar frá að vera þar viðstaddar, og þá sem áður var það ekki hálfgert ,sem Maja tók að sér að vinna. Sjálf átti María Pétursdóttir oft við erfið veikindi að stríða, en hún æðraðist aldrei, var glöð og vongóð svo til fyrirmyndar var. En nokkur seinustu árin voru henni léttari á því sviði, því kom hið sviplega fráfall hennar, okkur vinum hennar svo óvænt. En Drottinn ræður, hún hafði líka á svo sérstakan hátt falið honum málefni sín. Það er Okk- ur vinum hennar og ástvinunum ómétanleg gleði þó að söknuður- inn sé sár Við þökkum allt það, sem hún var okkur. Móður henn ar og systkinum og venzlafólki sendum við hjónin okkar inr.i- t Okkar innilegasta þakklæti til ykkar allra sem sýnduð okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Böðvars Jenssonar, Kársnesbraut 15. Sigriður Þórarinsdóttir, Margrét Böðvarsdóttir, MargTét Sigurðardóttir Gunnar Böðvarsson. t Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og vináttu við fráfall Vilborgar Árnadóttur, er lézt 24. f.m. Júlíus Jónsson, Jóna Júlíusdóttir Tysol Raymond Tysol, Ami Júlíusson, Valgerður Sigurðardóttir, Elsa Júiíusdóttir, Sigurður Gunnarsson, Einar Júliusson, Hafdís Ragnarsdóttir, Ingveldur Þorkelsdóttir. Árni Guðmundsson. t Okkar bezta þakklæti færum við öllum þeim mörgu sem sýndu okkur hluttekningu og vinarhug við fráfall okkar hjartkæru eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Bertu Ágústu Sveinsdóttur, frá Læk jarhvammi. Einar Ólafsson, Þórunn Einarsdóttir, Jón Guðbrandsson og börn. legustu samúðarkveðjur. Þín minning vina, glögg í huga geymist því göfgin hreina bjó i hjarta þér, það er svo margt sem aldrei — aldrei gleymist er áttum saman lífs á vegum hér. Nú lokið er hér ljúfu æviskeiði en launin dyggða geymast Jesú hjá. í helgum friði faðm þér móti breiði Frelsarinn ,sem traust þú festir á. Ólafía Árnadóttir. ÉG hef sótt kirkju, og mér Iíkar það vel. En fólkið er þar afskaplega strangt og siðavant, og það get ég ekki fellt mig við. Ætti ég að ganga í þennan söfn- nð? ORÐIÐ „siðavanur" hefur fengið slæman hljóm í eyrum nútímamanna. En eitt er víst, að hvað sem líður andúð okkar á siðavendni: Siðlaus trú frels- ar okkur aldrei. Orðið siðavanur felur hér í sér nákvæmni í siðferði og trú. Við mættum vel við meiru af slíku. Ég held, að okkur væri hollt að vera siðavönd í þessum heimi, þar sem munur er lítill á kristnum manni og heiðnum. Ég mundi ekki kæra mig um að ferðast með þotu, þar sem flugstpjórinn væri svo „frjálslyndur", að haim gæfi frekar flugfreyjunm auga en stjórntækjim- um. Ég kæri mig ekki um að vera meðlimur safn- aðar, sem mæti meira velvilja minn og fjárframlög en sál mína. i Ráð mitt er: Gangið í þennan söfnuð! Slíkir söfnuðir eru orðnir of fáir, og ég held, að á slíkri öld, sem er í skollaleik við heiminn, sé gott að t setja markið svo hátt, að við verðum að rétta t fyllilega úr okkur til þess að ná því. i Þrúður Aradóttir Kvískerjum — Minning Fædd 10. mai 1883. páin 5. febrúar 1968. NÚ FÆKKAR þeim óðum, körl- um og konum, sem fæddust uffl tveim áratugum fyrir síðustu aldamót og lifað hafa hin merki- legustu tímamót í íslenzku þjóð- lífí, þessa fólks ber okkur að minnast með þakklæti og virð- ingu fyrir hið mikla brautryð- jendastarf, sem það vann, oft við hinar erfiðustu aðstæður, á afskekktustu stöðum landsins. í þessu sambandi eru mér efet í huga þau Kvískerjahjónin Björn Pálsson og Þrúður Ara- dóttir. Hún andaðist þann 5. febrúar s.l. Fæd var hún á Fag- urhólsmýri í Öræfum þann 10. maí 1883, dóttir þeirra merku hjóna Ara hreppstjóra Hálfdán- arsonar á Fagurhólsmýri og konu hans Guðrúnar Sigurðar- dóttur, hreppstj. Ingimundarson- ar. Voru þau hjón bæði niðjar séra Brynjólfs Guðmundssonar á Kálfafellsstað (1721—1786). Ari hreppstjóri var þektur gáfu- og fróðleiksmaður buhöldur góð ur og gengdi hann flestuam trún- aðarstörfum fyrir sveit sína. Árið 1925 giftist Þrúður Birni (f. 1879, d. 1953) Pálssyni bónda í Svínafelli, Jónssonar s.st. Páls- sonar í ArnardrangL en móðir Páls var Guðný dóttir séra Jóns Steingrímssonar prófasts á Prestsbakka. Þau hjón Björn og Þrúður eignuðust níu börn, sem náðu þroska, sjö syni og tvær dætur, en þau eru: Flosi, Guðrún eldri, Ari, Guðrún yngri, Páll, alinn upp hjá frændfólki sxnu á Fag- urhólsmýri, nú orgelleikari við Hofskirkju, Sigurður, Ingimund- ur, látinn fyrir fáum árum, Helgi og Haldán. Öll hlutu þessi börn í vöggugjöf fjölhæfar gáfur og hneigð tii fróðleiks og menmta. Er ég fyrst kynntist Þrúði var hún komin hátt á sextugsaldur, og árin tekin að segja til sin, en á yngri árum var hún sögð afar glæsileg stúlka og eftir því gædd góðri greind og svo rík af meðfæddri og hreinrækt- aðri góðvild, og fágætri mildi og hjartagæzíku að það var ekki unnt að kynnast þessari ágætu konu, án þess að tengjast henni traustum vináttuböndum. Sem að líkum lætur hefir hún ekki mátt sitja auðum höndum um dagana með svo stóran barna hóp, auk mikiilar gestakomu, en hlutverk sitt leysti hún af hendi með stakri prýði, enda þau hjón- in, sem og börnin samhuga og samhent, Nú er sæti hennar autt, sætið, sem hún skipaði með svo mikilli prýði, en við eld minninganna vermast þeir, sem hana þekktu hezt. Ég ,sem þessar linur rita, hafði á hendi prestsþjónustu í Öræf- um um 12 ára skeið. Á hinum mörgu ferðum mínum yfir Breiðamerkursand voru Kvísker sem mitt annað heimili. Að koma þangað var sem að koma í góð foreldrahús. Hvergi hefi ég kynnst fegurri heimilisbrag til orðs og æðis sem þar, þar sem hollar bókmenntir og fjöl- þætt fræðimennska var í heiðri höfð. Bærinn Kvísker er í þjóð- braut og hefur ætíð þótt mikils vert að þar héldist byggð. ótald- ir eru þeir ferðamenn, sem not- t Þökkum auðsýnda hluttekn- ingu við fráfall Kristjáns S. Sæby beykis, Siglufirði. Vandamenn. KEFLVtKINGAR Innilegt þakklæti til ykkar fyrir drengilega hjálp til handa Gu’ðjóni Þórhallssyni, Kópavogi. Guð launi ykkur góðverkið. Sigurður Hallsson. ið hafa gestrisni þessa heimilis og leiðsögn Björns á Kvískerj- um og sona hans, ýmisit yfir Jökulsá, eða ffir Breiðamerkur- jökuþ þegar þetta skaðræðis vatnsfall var ófært. Víst er það, að oft hefir Björn á Kvískerjum átt óhægt um vik, þegar afla þurfti heyja vestur í sveitinni í 15—20 km. fjarlægð frá heim- ilinu, og jafnframt að fylgja ferðamönnum austur yfir torfær- ur Breiðamerkursands, en venja hans var, að láta hjálpsemina sitja í fyrirrúmi. Nú er Jökulsá brúuð og ein- angrun sveitarinnar þar með rofin. Ferðamannastraumur til þessarar stórbrotnu sveitar mun aukast mjög á næstunni, og vænta má. að þeir verði ótaldir, sem enn þurfi að leita til Kví- skerja, til þess að fá leiðbein- ingar, holl ráð og margháttaða fræðslu um náttúru og sögu þessa héraðs. En jafnframt skal í heiðri höfð minningin um hin mætu hjón, Björn og ÞrúðL sem gerðu garðinn frægan, og héldu uppi merki íslenzkrar gestrisni með frábærri fyrir- greiðslu, og sæmd, alla sína löngu búskapartlð. Jón Pétursson, frá Kálfafelsstað. IBwgjsnM&Mfc RITSTJÓRN • PRENTSMtÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVll 10.10D Innilegt þakklæti mitt vil ég hér með færa forstöðu- konu Elliheimilisins Hlévangs í Keflavík fyrir hennar sér- stöku hjálp og fyrirgreiðslu, þegar mér lá mest á, starfs- stúlkum heimilisins fyrir ágæta hjúkrun og umönnun, svo og vistmönnum öllum fyr- ir góða viðkynningu. Þá vil ég þakka læknunum, Kjartani Ólafssyni, héraðs- lækni í Keflavík, Arnbirni ÓlafssynL Keflavík og Er- lingi Þorsteinssyni Reykjavík, fyrir þeirra ómetanlegu hjálp. Ennfremur þakka ég öllum, sem heimsóttu mig í Sjúkra- hús Keflavíkur er ég lá þar á síðastliðnu ári. Guð launi ykkur öllum. Sigurður Hallsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.