Morgunblaðið - 06.04.1968, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 06.04.1968, Qupperneq 11
M©RGUNBLAл, LAUGAEDAGUR 6. APRÍL l»i« II Model AM-501 AM-501 reiknivélin er nýrri og fullkomnari gerð af AM-103 reiknivélinni, sem þegar er í notkun hjá fjölda fyrirtækja og einstakl- inga og fengið hefur afbragðs dóma. AM-501 er létt og hraðvirk og skilar 11 stafa út- komu á strimil. AM-501 er sterk, lipur og ódýr, framleidd með sömu kröfum og vélar í hærri verðflokk- um. AM-501 AM-501 TOTAL — SUB-TOTAL BALANCE. er vél í úrvalsflokki. CREDIT ICr. 7.145,oo Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta Einkaumboð: VÉLRITINN KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, SÍMI 13971. Til leigu verzlunarhúsnæði við Laugaveg. Einnig iðnaðar- eða geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 21815. Bændur Kjósarsýslu Búnaðarfélag Kjalarness heldur fræðslufund að Fólkvangi, þriðjud. 9. apríl n.k. kl. 9 e.h. Nemendur framhaldsdeildarinnar á Hvanneyri flytja stutt erindi. Kaffiveitingar. — Allir velkomnir. STJÓRNIN. Hjákritnarkona óskast nú þegar. Uppl. gefnar á skrifstofunni. / Elliheimilið Grund. Húseigendur Tek að mér hvers konar nýsmíði og viðgerðir. Geri fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar, svefn- herbergisskápa, sólbekki og innihurðir. \ Upplýsingar í síma 20887. Fosskraft Óskum eftir að ráða: 1. vana járnamenn, 2. vana borara I göng. Aðeins þaulvanir menn koma til greina. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. Ráðningarstjórinn. Skolphreinsan Lose «m stífluð niðurfallsrör. Niðursetningu á brunnum. — Smáviðgerðir. Vanir menn. Sótthreinsun að verki loknu. Sími 23146. Heildsölufyrirtæki Til sölu er lítið innflutningsfyrirtæki með géð við- skiptasambönd. Hentugt fyrir einn eða tvo m«nn sem vildu skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð seadist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 6 næstkomandi þriðjudag merkt: „Fyrirtæki 8002“. Vorið er fegursti tími ársins í Evrópu; náttúran vaknar af dvala og allt iðar af lífi og fjöri. Þá hefst tími ferða- laganna og Flugfélag íslands býður yður sérstakan afslátt af flugfargjöld- um til 16 stórbórga í Evrópu. Vorfar- gjöld Flugfélagsins eru en venjuleg fargjöld á flugleiðum og gilda á tímabilinu 15. marz til 15. maí. Flugfélagið og IATA ferðaskrifstofurnar veita allar upplýsingar og fyrirgreiðslu. 25% lægri sömu Með þotu Flugfélagsins fáið þér fljótustu og þægilegustu ferðina — hvergi ódýrari fargjöld. AlþjóCasamvirma um flugmál FLUCFÉLAC ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.