Morgunblaðið - 06.04.1968, Page 18

Morgunblaðið - 06.04.1968, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. APRÍL 196« Enn um listkynningu S.F.H.Í MIÐVIKUDAGINN 3. apríl birt- ist í Morgunblaðinu athuga- semd um listkyningarstarfsemi SFHl í vetur, sem er undrrituð af fulltrúum Vöku í bókmennta- og listkynningarnefnd, Haraldi Blöndal og Jóni Stefáni Rafns- syni. Tilefni greinarinnar eru ummæli mín um Thor Vilhjálms- son í viðtali sem birtist í Þjóð- viljanum 28. febrúar (ep ekki 27. marz eins og segir í grein þeirra). Athugasemd þessi er áð nokkru áþekk greinarkorni nokkru sem Björn Teitsson reit í Tímann fyrir skömmu. Svar við þeirri fantasíu hef ég sent Stúdentablaði sem kemur út á næstunni. Læt ég nægjá að vísa til þeirrar greinar, en þar segir m.a.: Þau ummæli mín að Thor Vilhjálmsson hafi verið and- legur ráðgjafi okkar og mikil hjálparhella má að sjálfsögðu rangtúlka á ýmsan hátt, sé áhugi fyrir hendi. Síður en svo er nokkuð við það að at- huga, að leitað sé rá'ða út fyr- ir raðir stúdenta og hefur Thor Vilhjálmsson, að öllum öðrum ólöstuðum, reynzt okkur hjálplegur í þeim efn- um svo sem við val á verkum erlendra rithöfunda, sem hafa verið kynntir og öflun bóka, sem oft reyndist erfið. Á hann því síður en svo skilið þann tón, sem honum er sendur. Pistill þeirra félaga kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum nú rúmum mánuði eftir að um- rætt viðtal birtist í Þjóðviljanum. Einnig er það í alla staði óeðli- legt að hlaupa með slíkar athuga semdir í dagblöðin, þar sem mál- ið varðar eingöngu félagslíf inn- an Háskólans og snertir því stúd- enta eina. Vil ég benda greinar- höfúndum á a'ð í Háskólanum eru gefin út blöð, sem eru heppi- legri vettvangur fyrir slík skrif Tombóln og lukkupokosola til ágóða fyrir barnaheimilið Riftún hefst í Landa- kotsskóla kl. 3 laugardag 6. marz. Bifreiðakaupendur Sýningarsalirnir opnir til klukkan 4 i dag. Úrval nýrra og notaðra bila. Chrysler umboðið Rambler umboðið Vökull hf. Jón Loftsson hf. Hringbr. 121 - Simi 10600 Hringbr. 121 - Sími 10600 BRUNABÖT AFÉLAG ÍSLANDS auglýsir FYRIR HEIMILIÐ HEIMILISTRYGGINGAR INNB ÚSTRY GGING AR FYRIR HÚSEIGENDUR Fasteignatrysígingar er bæta auk brunatjóns: GLERTJÓN VATNSTJÓN ÓVEÐURSTJÓN TJÓN AF VÖLDUM JARÐSKJÁ LFTA auk þess ábyrgðartryggingu húseigenda. Tryggingar þessar er hægt að fá keyptar sér eða sameinaðar í eitt skírteini. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Laugavegi 103 Simi 24425 en útbreiddasta dagblað lands- ins. Enn furðulegri eru umrædd skrif af þeim sökum, að á nýaf- stöðnum stjórnarfundi nefndar- innar kom viðtai Þjóðviljans til umræðu og örlaði þá hvergi á aðdróttunum þeim og ásökunum, sem koma fram í grein þeirra félaga. Þvert á móti fóru þeir fögrum orðum um hið „góða sam starf“, sem einkennt hefði störf stjórnarinnar í vetur. Tæplega ver’ður það þó talið bera vitni um gott samstarf, að stjórnin þurfi að ræða ágreiningsmál sín í pólitísku dagblaði. Ekki fer milli mála, að ætlun þeirra er að gera úlfalda úr mýflugunni og fá þannig pólitískan höggstað á meirihlutanum, sem gera mætti sér mat úr í kosningabaráttunni næsta haust. Að lokum skal greinarhöfund- um bent á, að hafi þeir áhuga á frekari umræðum um málið, mun það verða teki'ð fyrir á næsta nefndarfundi og væri þá hyggilegra að spara stóru orðin um gott samstarf og rökræða heldur ágreiningsefnin þar. Gunnar Eydal. Aðulfundur Flugumferðurstjóru MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Félagi isl. f lugumf erðarstjóra: Aðalfundur Félags íslenzkra Flugumferðarstjóra var haldinn að Hótel Loftíeiðum, þann 28. marz síðastliðinn. Á fundinurn var lýst kjöri stjórnar félagsins, en í henni eiga sæti: Guðlaugur Kristms- son formaður, Haraldur Guð- mundsson, varaformaður, Svan H. Trampe, ritari. Kristinn Sig- urðsson, gjaldkeri og Sigmur.d- ur Guðmundsson meðstjórnandi. Á fundinurn voru rædd laun og kjaramál, og korr, fram mikil óánægja félagsmanna með nú- verandi skipan þeirra mála sem hljóti að leiða til þess að hæfir menn fáist ekki til hinna ábyrgð armiklu starfa ílugumferðar- stjórnarmnar. Ákveðið var, að senda, sem áður tvo fulltrúa á þing alþjóða- sambands flugumferðarstjóra, í. F.A.T.C.A., sem haidið verður í Þýzkalandi dagana 22. til 25. apríl næstkomandi, en F.Í.F. var aðili að stofnun þe:nra samtaka. Samþykkt var, að staðfesta óskir félagsins um aðild að B.S. R.B. Fundurinn mótrrælir rangtúlk un þeirri, er fram kom í um- mælum utanríki&ráðherra við fyrirspurn á Alþingi, va"ðandi slys F-102 þotu varnarliðsins fyr ir skömmu. PÁSKAFERÐ MEÐ GUÐMDI JÍASSVI Örœfasveit - Hornafj. - Almannaskarð Upplýsingar á Bifreiðastöð íslands Sími 22300. VOLKSmi © ÞJÖISTA Örugg viðgerðaþjónusta VARA HLUTIR framkvœmd af tagmönnum með fullkomnum tœkjum og Volkswagen varahlutum tryggir yður betri endingu og viðheldur verðgildi bílsins S'imi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.